Morgunblaðið - 24.01.1946, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.01.1946, Blaðsíða 1
16 síður 33. árgangur. 19. tbl. — Fimtudagur 24. janúar 1946 ísafoldarprentsmiðja h.f. Vinsamleg ummæli Berlingske um íslendinga K.höfn í gjærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins I LEIÐARA Berlingske Aften í kvöld er gert að um- ræðu, undir fyrirsögninni „Is-, land i Norden“, umsögn Svenska Dagbladet á dögun- um um hversu mjög tala ís- lenskra námsmanna hafi auk- ist í Svíþjóð á síðustu árum. — „Við Danir höfum lengi vitað“, segir blaðið, „altof lítið um þessa vora norðlæg- ustu frændþjóð, eftir að sam- göngur minkuðu okkar í millum. Við bjuggfumst við, að hinn voldugi stormur at- burðanna myndi hafa í för með sjer það, að íslendingar sneru sjer meira til vesturs, og gerði það öll menningar- tengsl við Norðurlöndin erfið ari, þessi tengsl, sem öldum sman hafa auðgað alla aðila. Gegn þessu bjuggumst við við því, að íslendingar vegina þjóðlegra hagsmuna sinna óskuðu eftir að halda við sambandinu við hin Norður löndin, að sumu leyti vegna þess að skildum börnum skipast best. — Ýms ummæli styðja þessa skoðun okkar. þar á meðal þau ummæli ís- lendinga, að þeir hafi ekki orðið amerískum áhrifum að bráð á styr j aldarárunum, heldur óski frekar en nokkru sinni áður að halda við sam- fjelaginu við hin Norður- löndin. Blaðið heldur áfram: — „Hin aukna aðsókn íslenskra mentamanna til Norðurland- anna staðfestir samúð íslend- inga með hinum norrænu þjóðunum. Danir verða að gera allt til þess að halda hin um gömlu menningarbönd- um milli íslendinga og Dana við lýði. — Sögur þessara tveggja landa eru tengdar órjúfanlegum böndum, og standa því Danir betur að vegi en aðrir norrænirmeð- biðlar í þessari vinsamlegu togstreitu um nám. Danskir skólar veita stöðugt íslensk- um nemendum aðgang með betri kjörum en borgurum annara ríkja. Þetta tækifæri verður áreiðanlega notað. Mannlegur skilningur bætir upp vingjarnleik stjórnar- valdanna“. — Páll. Kfósið D iistann Laski lenti í stælum Bresku blöðiri ásaka Rússa fyrir spellvirki gegn sameinuðu þjóðunum London í gærkvöldi. BRESKU blöðin í morgun eru flest mjög harðorð í garð Rússa vegna ásakana þeirra, sem þeir hafa borið á bresku stjórnina í kærum sínum til hinna sameinuðu þjóða vegna framferðis Breta í Grikklandi og Indonesíu. Taka flest blöðin í þann strenginn, að ekki líti frekar út fyrir annað, en þetta sje gert til þess að spilla fyrir starfi hinna sam- einuðu þjóða, og gætir mikillar gremju í garð Rússa í blöðunum. Harold Laski, forseti jafnaðarmannaflokksins breska, þykir æði orðhvatur. Myndin hjer að ofan var teltin af hinum í veislu, sem hann sat í New York með frú Roosevelt. í ræðu sem hann hjelt þar um atómmálin, vakti hann mikla andúð ýmsra Banda- ríkjamanna. Skömmu síðar ienti hann í stælum vegna ummæia hamedsmaínna á þjóðfulltrúa Indverjar ásaka Rússa London 1 gærkveldi: í DAG 'bar fulltrúi Mú- um kaþólsku kirkjuna. Bevin sakar öryggis- lögreglu Pólverja pólitísk London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgbl. frá Reuter. BEVIN, utanríkisráðherra Breta, sagði á þingi í dag, að sjer hefðu borist mjög ískyggilegar fregnir frá Pól- landi, þess efnis, að pólitískum morðum fari þar ákaflega fjölgandi, og sje ómögulegt fyrir að svnja, að öryggislög- regla landsins eigi þátt í morðum þessum. þingi Indverja fram ályktun að Indverjar mótmæltu fram ferði Rússa í Persíu, sem væri ofbeldi og gagnstætt öllum rjetti. — Varakonungur Ind- lands, Wavell lávarður, neit- aði um leyfi til þess að bera ályktunina undir atkvæði. — Reuter. Myrtir með byssum sínum LONDON: Tveir breskir liðs- foringjar voru nýlega myrtir af egyptskum fiskimönnum, er þeir voru að skjóta endur á vatni nærri Alexandria. Fiski- mennirnir náðu byssunum ein- hvernveginn af veiðimönnun- um og skutu þá með þeim. Bevin kvaðst vona, að hægt yrði að binda enda á þetta ó- fremdarástand í Póllandi og það sem fyrst, því ekki myndu þær kosningar verða á marga fiska, sem fram færu í landi, þar sem pólitísk morð væru daglegur viðburður og sjálf örygislög- regla landsins tæki þátt í slík- um voðaverkum. ar it enn a London í gærkveldi: BRESKIR kommúnistar hafa enn einu sinni gert Gouin kjörinn for- sætisráðherra Frakka London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. FELIX GOUIN, forseti þjóðfulltrúasamkundu Frakka var í dag síðdegis því nær einróma kjörinn forsætisráðherra Frakka. Munu flestallir meðlimir þriggja stærstu flokk- anna hafa greitt honum atkvæði sín. lllviljað bull. Mánchester Guardian segir, að Rúsar hafi lengið verið með . „illyiljað bull“ um Grikklands- málin, og sje því ekki að furða, þótt þeir haldi áfram. Daily Mail segir, að Rúsar hafi hugs- að sem svo, að úr því Persar hefðu kært Rússa fyrir örygg- Isráðinu, þá skyldu þeir sýna það, að fleiri gætu komið fram með kærur, heldur en þeir. The Times og fleiri blöð segja þetta þó mjög ólíkt, þar sem lögleg stjórn Persíu hafi kært Rússa, en gríska stjórnin hafi aldrei minst einu orði á það að Bretar færu með her sinn þaðan. Hvað Indonesíu viðviki, væri þar engin lögleg stjórn. Erfiði og leiðindi. Blöðin taka það fram, að Bretar sjálfir vilji ekkert frek- ar en geta sem fyrst losað heri sína úr Grikklandi og Indones- íu, og hafi þeir haft bæði erfiði og leiðindi af því að skerast í leikinn í þessum löndum, en það hafi mátt til, og sje langt frá því, að Breta langi til þess að hafa herina þarna. Blöðin segja, að hjer beri að svara Rússum einarðlega, og sje Bevin rjetti maðurinn til þess. Þá er sagt að með þess- um ákærum l\afi Rússar „varp að skrúflykli inn í vjel hinna sameinuðu þjóða“. Eina blaðið, sem mælir Rúss um bót í málinu er málgagn breskra kommúnista, sem auk þess ræðst á bresku stjórnina. Kosningin fór fram eftir mjög æstar umræður milli flokkanna, og er enn ekki talið að þar sje um heilt gró- ið. Halda fundir enn áfram, og er alls óvíst, hvernig verð- ur um frekara samkomulag verkamannaflokknum það til' flokkanna um stjórnmálin. boð, að sameinast honum ogt buðust til þess að hlýðnast öllum hans reglum. ef tilboð inu yrði tekið. Verkamanna- flokkurinn hafnaði tilboðihu, eins og j aí'nart áður. — Reuter. Við kosninguna fjekk Mich el Clemencau, sonur hins fræga stórnmálamanns 35 atkvæði, en De Gaulle 3. — Liggur nú fyrir að kjósa for- seta þjóðfulltrúasamkundunn ar í stað Gouins, sem er jafn- aðar maður og hefir lengi fengist við stjórnmál.« ur ÞING Suður-Afríku kem- saman á mánudagsmorg- un, og mun þá dr. Malan, for ingi stjórnarandstöðunnar og þjóðernisflokksins, bera fram vantraust á stjórn Smuts, hershöfðingja. Stjórnin hef- ur ákveðið, að umræður um vantraustið skulu standa í 3 daga, áður en atkvæða- greiðsla fer fram. — Reuter. Útvarpsumræðumar FRAMHALDS útvarpsum ræður um bæjarmálin fara fram í kvöld. verða þrjár um- ferðir Af hálfu Sjálístæðis*- flokksins tala: Guðm. Ás- björnsson, Gunnar Thorodcl- sen, Auður Auðuns, Jóhann Hafstein og Bjarni Benedikts- son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.