Morgunblaðið - 19.02.1946, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 19. febr. 1946
MORGUNBLAÐIÖ
11
Fjelagslíí
EFINGAR í KVÖLD
í Austurbæjarskól-
anum:
Kl. 7,30-8,30: Fiml. 2. flókkur
— 8,30-9,30: Fimleikar 1. fl.
I Mentaskólanum:
Kl. 8,45: Meistara- 1. og 2. fl.
knattspyrna.
í Miðbæjarskólanum:
Kl. 7,45-8,30: Handb. kvenna
— 8,30-9,30: Handb. karla.
í Sundhöllinni:
Kl. 8,45: Sundæfing.
Knattspyrnumenn.
Meistara- 1. og 2. flokkur.
Fundur annað kvöld kl. 8,30
í Fjelagsheimili V.R. — Afar
áríðandi að allir mæti.
Stjórn K.S.
Ármenningar.
íþróttaæfingar í
íþróttahúsinu.
Minni salurinn:
Kl. 8-9: Drengir, fimleikar.
■— 9-10! Hnefaleikar.
Stóri salurinn:
Kl. 7-8: 1. fl. kvenna, fiml.
— 8-9: 1. fl. karla, fimleikar
— 9-10: 2. fl. karla, fimleikar.
í Sundlaugunum:
Kl. 8: Sundæfing.
Stjórn Ármanns.
SKEMTIFUNDUR
verður á morgun, miðviku-
daginn 19. febr., kl. 8,30 í sam
komusal nýju Mjólkurstöðv-
aririnar. Meðal skemmtiatriða
verða.
I) Hljómsveit léikur.
,’) Steinþór Sigurðsson, mag-
ister, flytur erindi.
3) Samspil (með trukki).
4, ?
5, Söngur með undirleik
aljómsveitar.
Ineðlimum annara íþrótta-
fje agaer heimill aðgangur.
Haiið með ykkur „Ármanns-
Ijó' in“.
Skíðadeildin.
1 SKEMTIFUNDUR
er í kvöld í Þórs-
cafe. Fundurinn
hefst kl. 8,30 e. h.
Skemtiatriði og
DAsTS.
UMFR
ÆFINGAR
í KVÖLD
í Mentaskólan-
um kl. 7,15-8:
Frjálsar íþrótt-
ir, karla.
Kl. 8^-8,45: íslensk glíma.
í Miðbæjarskólanum kl. 9,30
tii Í0,15: fimleikar kvenna.
Fjöagsfundur verður í kvöld
k:, 9 í húsnæði fjelagsins,
A xitmannsstíg 1 (á horninu
v u. Skólastræti og Amt-
n annsstíg). Rædd verða fje-
lírgsmál. Inntaka nýrra fje-
Íí 'a.
Stjórnin.
C )♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»♦»»»«♦»•»♦♦<
Tilkynning
K.F.U.K.
A.D.-fundur í kvöld kl. 8,30
Sjera Garðar Svavarsson tal-
ir. — Allt kvenfólk velkomið
FÓLKIÐ, sem talaði við
stúlkuna á Sandskeiðinu að-
aðfaranótt sumardagsins
fyrsta síðastl., er beðið að
koma til viðtals á Lindargötu
11A, kl. 6—8 miðvikudag ogí
fimtudag.
2} acj,l óh
52. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7.25.
Síðdegisflæði kl. 19.42.
Ljósatími ökutækja kl. 17.20
til kl. 8.05.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, eími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki.
Næturakstur annast B. S. í.,
sími 1540.
□ Edda 59462197 Þriðja 2.
Atkv.
□ Edda 59462207 Þriðja 2.
Veðrið. I gær klukkan 17 var
vindur hvass vestan, með
slýddujelj-
um um vest
anvert land-
ið, en dálít-
ið breytileg
átt og skúr-
ir austan-
lands. S—
SV 6 vind-
stig á Rauf-
arhöfn, en
NV 6 vind-
stig á Dalatanga. — Hiti var 5
til 8 stig austanlands, en 1 til 3
stig annarsstaðar. Alldjúp lægð
var fyrir norðan lands og
hreyfðist A eða NA-eftir. Eng-
ar fregnir voru frá Grænlandi.
H
Vinna
Úvarpsviðgerðastofa
Otto B. Arnar, Klapparstíg 16,
sími 2799. Lagfæring á útvarps-
tækjum og loftnetum. Sækjum.
sendum.
Leiga
SAMKVÆMIS-
og fundarsalir og spilakvöld í
Aðalstræti 12. Sími 2973.
Kaup-Sala
MINNINGARSPJÖD
Davíð Scheving Thorsteins-
son-sjóðsins fást í Reykja-
víkur Apóteki. Er hann til
styrktar sumarskólabyggingu
kvenskáta.
RISSBLOKKIR
fyrir skólabörn og skrifstofur.
Blokkin 25 aur.
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð-
Jónssonar, Ilallveigarstíg 6 A.
Fiðurhelt ljereft.
Silkiljereft, hvítt og
mislitt.
Voile, rósótt og einlitt.
Etamin-efni.
Vatteruð sloppefni.
Flauel, brúnt.
Kjólaefni í úrvali.
Undirföt úr silki og ull.
Blúndur og blúnduefni.
Hvítt teygjuband.
Perlur og palliettur.
Verslun
Guðrúnar Þórðardóttur.
Fimtugur er í dag Guðmund
ur V. Einarsson stýrimaður,
Vesturbraut 15, Hafnarfirði.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú
Kristín Bjarnadóttir, Njarðar-
götu 45 og Geir Þórðarson
bókbindari, Ingólfsstræti 7.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Ásta Jensdóttir, Bræðraborg-
arstíg 23 og Erlendur Jónsson,
Amtmannsstíg 6.
Hvöt — Sjálfstæðiskvenna-
fjelagið — biður þær konur,
sem ekki hafa enn fengið sjer
miða að afmælisfagnaðinum í
kvöld, og ætla að gera það, að
sækja þá fyrir kl. 11 f. h. í dag.
Nemendasamband Kvenna-
slíólans heldur aðalfund sinn í
dag, þriðjudaginn 19. þ. m. í
Oddfellowhúsinu uppi kl. 8V2.
Farþegar með Buntline Hitch
frá Rvík til New York í dag:
Guðmundur I. Hannesson, Þor-
björn Hagan, Guðjóna K. Niku
lásdóttir, Margrjet Sighvats-
dóttir, Ólafía K. Bjarnadóttir,
John Ivar Butler, Unnur Jak-
obsdóttir, Helga C. J. Guð-
mundsson, Stefanía Erlingsd.
Bágstadda konan með barn-
ið: Þ. 10 kr. Lalli litli 20 kr. X.
50 kr.
Bágstadda ekkjan: Ó. G. K.
50 kr. X 50 kr.
ÚTVARP í DAG:
20.25 Tónleikar Tónlistarskól-
ans: Tríó í B-dúr, eftir Beet-
hoven, Op. 11 (píanó: Árni
Kristjánsson, klarinett: Vil-
hjálmur Guðjónsson, celló:
Heinz Edelstein).
20.45 Erindi: Vísindi og jarð-
rækt, V. Jafnvægið í náttúr-
unni (dr. Áskell Löve).
21.15 Islenskir nútímahöfund-
ar: Gunnar Gunnarsson les
úr skáldritum sínum.
Hjartdnlega þakka jeg öllum þeim, sem auð-
sýndu mjer vinarhug og virðingu á 80 ára afmœli
mínu.
Jón Jónsson, Steinkoti, Eyrarbakka.
Mínir innilegustu þakkir færi jeg öllum þeim,
sem lieiðruðu mig á 60 ára afmæli mínu 16. þ. mán.
með heimsóknum, gjöfum og heillóskaskeytum og
gjörðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykk-
ur öll.
18. febrúar 1946
Davíð Björnsson frá Þverfelli.
Hálí hiíseign við Mánagötu
til*sölu (3 herbergi og eldhús) ennfremur
hálf húseign við Framnesveg (5 herbergi og
eldhús). Laust til íbúðar 14. maí n.k.
J>L
imevma
Bankastræti 7.
'Uó teicjnaóafan
Sími 6063.
t
,»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦»♦»♦»♦»»♦♦♦♦
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
að lita heima. Litina selur Hjört
ur Hjartarson, Bræðraborgarst.
1. Sími 4256.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. — Sótt
heim. — Staðgreiðsla. — Sími
5691. — Fornverslunin Grettis-
götu 45.
ÓDÝR HÚSGÖGN
við allra hæfi.
Söluskálinn,
Klapparstíg 11, sími 5605
*♦♦♦♦♦♦♦«»«♦♦♦♦♦»»♦♦♦♦♦»♦■
I.O.G.T
VERÐANDI
Fundur í kvöld kl. 8,30. —-
(I. flokkur: Stefán H. Stefáns
son).
1) Inntaka nýliða
2) Kosning fulltrúa í fram-
kvæmdanefnd barnastúk
unnar Æskan Nr. 1.
3) Erindi: Ferðalag til Sví-
þjóðar og Danmerkur,
Róbert Þorbjörnsson.
4) Önnur mál.
SKRIFSTOFA
STÓRSTÚKUNNAR
Fríkirkjuveg 11 (Templara-
höllinni). Stórtemplar tál við-
tals kl. 5—6,30 alla þriðju-
lasra 0g föstudaga.
Tapað
Tapast hefir
ARMBAND
í Reykjavík eða Hafnarfirði.
Skilist á Baldursgötu 27 gegn
fundarlaunum.
BRUNN SKINNHANSKI
með astrakan-uppslagi og
rennilás, tapaðist fyrir fram-
an afgreiðslu Morgunblaðs-
ins , Austurstræti síðastlið-
inn laugardagsmorgun. Skil-
ist í Hafnarstræti 23. Fjel-
sted. — Fundarlaun.
EYRNALOKKUR
(3 hvítar perlur) tapaðist. •—
Uppl. í síma 4007.
Faðir minn,
HALLDÓR MAGNÚSSON
frá Klöpp, Selvogi, andaðist aðfaranótt mánudags,
18. þ. mán. að St. Jóseps-spítala, Hafnarfirði
Fyrir hönd fjarstaddrar móðurminnar og annara
vandamanna.
Baidvin HaTldórsson.
Faðir minn,
GUÐMUNDUR STEFÁNSSON,
verður jarðsettur frá heimili sínu, Steinsbœ, Eyrar-
bakka, í dag, 19. þ. mán.
Þórunn Guðmundsdóttir.
Mín hjartkœra dóttir,
ÁSTA VALY,
andaðist 17. þ. m. á Vejlefjord-Sanatorium í Dan-
mörku. — Jarðneskar leifar hennar verða jarðsétt-
ar hjer og verður athöfnin auglýst síðar.
Loftur Bjarnason og aðstandendur.
Jarðarför konu minnar,
AÐALHEIÐAR SÆMUNDSDÓTTUR,
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 20. þ. m.
og hefst með bæn að heimili hinnar látnu, Víðimel
31, kl. 1 e. h.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna.
Símon Ágústsson.
3J
Hjartans þakkir til allra þeirra, fjær og nœr, er
sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðáf-
för mannsins míns sonar og bróður,
FRIÐRIKS SIGFÚSSONAR.
Svava Guðmundsdóttir, Anna Daníelsson,
Sigfríð Sigfúsdóttir, Jóhannes Sigfússon.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við and-
lát og jarðarför,
KRISTÍNAR ÁSBJÖRNSDÓTTUR,
Stað, Akranesi.
Aðstandendur.