Morgunblaðið - 20.02.1946, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 20.02.1946, Qupperneq 5
Miðvikudagjur 20. febr. 1946 0 Tökum við nýjum áskrifendum af inni um manmnn til 1. mars, en ekki lengur með lága verðinu Sparið yður 4D—50 KRÓNUR á einni bók, sem þjer með engu móti getið án verið HEL GAFELL, Aðalstræti. 18 — Sími 1653 K , r> Skólafjelag Kennaraskólans: £ •> „ * i Arshátíð Kennaraskólans i r> *:* verður haldin í nýju Mjólkurstöðinni föstu- * *j: daginn 1. mars næstk. og hefst kl. 9 s.d. * Aðgöngumiðar seldir í skólanum frá kl. 1 * V * t til 3 á sunnudag og mánudag. _ * FOTIN GETA EYÐILAGT KONUNA. Fjelagsfundur verður haldinn fimtudaginn 21. þ. m. í Iðnó kl. 8,30. — Fundarefni: Samningarnir. Fjölmennið. Sýnið skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Aðalfundur Bakarasveinafjelags íslands verður haldinn miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 20 í Baðstofu Iðnaðarmanna. Dagskrá samkvæmt lögum fjelagsins. STJÓRNIN. Framhaldsaðalfundur Framhaldsaðalfundur Litla-Ferðafjelagsins verður haldinn í dagstofu iðnaðarmanna mið- vikudaginn 20. þ. mán. kl. 8,30. 4 1 18 úra piitur hraustur og vel verki farinn, oskar að kom- ast að hreinlegri atvinnu við verslun eða iðn- að. Hófleg kaupgreiðsla. Uppl. í síma 2377 á daginn, í síma 5593 eftir kl. 7. Það er satt. Sami fallégi kjóllinn, sem sló í gegn, get- ui» fengið í sig svitalykt og hún haldist þar og -skemt hann. • Komið í veg fyrir þetta með því að nota hið fljót- virka, snjóhvíta Odorono- krem. Það særir ekki húðina (ekki einu sinni eftir rakst- ur) og það skemmir ekki kjólinn. Bif réiðaeigendur! Höfum fyrirliggjandi ýmsar gerðir útihúna, með og án læsingu, upphalarasveifar, hurð- arstýringar o. fl. Bíla- og málningarvörovenlun FRIÐRIK BERTELSEN HAFNARHVOLI. Símar: 3564 og 2872. Sölumaður ODORODO SVITAMEÐAL. Þekkt heildsölufirma hjer í bænum óskar eftir sölumanni nú þegar eða í vor. Hjer er fum framtíðarstöðu að ræða fyrir duglegan og reglusaman mann, sem hefir áhuga fyrir slíku starfi. Umsækjendur sendi umsóknir á- samt afriti af meðmælum og upplýsingum um fyrri störf til afgreiðslu blaðsins, merkt: o'ölumaður 16“. iiiHiiiiiiitiiiiiHiiiuimiruiiiiiiiiinmiHiiMiHiiiiimiH* Gðinlar hækur ti! sölu ! t 1 x I Nordens Konvei’sations Leksikon 1870 Kvöldvökur frá 1794. Sunnanpósturinn. Klaustitrpósturinn. Fingrarímið. Orðabók Konráðs Gísla- sonar. „Gaman og alvara“. Sálmabók frá 1772 o. fl. LEIKFÁNGABÚÐIN Laugaveg 45. iiniiDnniiiiiKiimiHiiHuiuitniiitiiiniiaTiiiiiiiíiiiiiui Stórt, danskt fyrirtæki vill kaupa af íslensku firma: verkfæri, eldhúsáhöld, gler og postulín. Tilboð með nánari uppl. sendist Harlang & Toksvig Re- klamebureau y\/S, Bredgade 36, Köbenhavn K., merkt: 8130. Aðstoðarmaður óskast á skrifstofu mína nú þegar. V f Geir Thorsteinsson I Í; Hafnarhúsi. | Tilboð óskast í leifar gufuskipsins CHARLES H. SALTER eins og þær nú liggja á strandstaðn- um á Eyjafjallasandi ásamt öllu því er skip- inu tilheyrir — farmur undanskilinn — Til- boðin sjeu send til TROLLE & ROTHE h.f., Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík, fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 25. febrúar næstk. <SmS>«>'SxÍ>^<8><S*®*S*^<$<ÍxM*$>3x^@«M*®*&<®*S><§^<£<8>3>®^^<SxS>3xÍ>^k®“S>3x&4>^*$

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.