Morgunblaðið - 20.02.1946, Side 8
MORGUNBLAÐ. IÐ
Miðvikudagur 20. febr. 1946
til símaframkvæmda
FJÁRHAGSNEFND Nd. flyt-
ur frumvarp um heímild fyrir
rikisstjórnina til lántöku til
símaframkvæmda.
í greinargerð segir:
Mikil þörf er á því, að hrað-
að verði, svo sem unt er, ýms-
um símaframkvæmdum, eink-
um þó jarðsímalagningu á að-
alsímaleiðum og húsbyggingum
í sambandi við það. Helstu
framkvæmdir sem hafðar eru
í huga í sambandi við framan-
greinda lántökuheimild, eru
þessar: Jarðsími frá Hvalfirði
til Hrútaíjarðar, ný tæki í stutt
bylgustöðina við Reykjavík,
umsamin'kaup á línum og jarð-
símum frá setuliðinu og vænt-
anleg frekari kaup á efni og
tækjum frá setuliðinu, póst- og
símahús í Hrútafirði, Borgar-
nesi og Vestmannaeyjum, stækk
un sjálfvirku miðstöðvarinnar
í Reykjavík og jarðsími frá
Hrútafirði til Akureyrar. Málið
hefir verið rætt í fjárveitinga-
nefnd, og var nefndin þeirrar
skoðunar, að nauðsynlegt væri
að tekið yrði lán til svo stórra
símaframkvæmda, sem hjer er
um að ræða, og sett um það sjer
stök lög.
- Alþj. vettv.
Framh. af bls. 6.
aðir menn. Einn reiður rússnesk
ur verksmiðjustjóri sagði: —
„Þegar þeir komu með Þjóð-
verja, sem sagðist vera sjer-
fræðingur á sviði Dieselvjela,
og hann átti að gera við slíka
vjel, þá sagðist hann ekkert vit
hafa á öðrum Dieselvjelum en
þeim, sem notaðar væru í skip.
Svai, þeir eru alveg gagnslaus-
ir!“ — (Time).
BnHDI(UUUUUii.HUi>
1 Auglýsendur 1
affauglð!
= að Isafold og Vörður er =
1 vrnsælasta og íjölbreytt- §
£= 3
= asta blaðið í sveitum lands =
s |
| ins. — Kemur út einu sinni =
í viku — 16 síður.
1 I
BiuiDanuBmffiuujjiiaíiBsaBiiBimiWBmawHw
Miklar óeirðir
í Bombay
Bombay í gærkvöldi.
INDVERSKIR sjóliðar í
Bombay, hafa stofnað til mik-
illa óeirða, og hafa þær staðið
yfir svo að segja látlaust í einn
sólarhring, en siðdegis í dag
var þó nokkuð farið að draga
úr þeim. Málið hefir verið af-
hent bresku stjórninni í Nýju-
Dehli. — Óeirðirnar geisa í
Bombay og flotastöðvum í
grend við borgina. Sjóliðar hafa
vaðið uppi æpandi og látandi
öllum illum látum. Víða hafa
breskar herbifreiðar verið stöðv
aðar, ökumönnunum hent út,
en sjóliðarnir síðan ekið brott
og gert mikinn usla víða. Þá
hafa þeir rænt margar búðir,
enda var bráðlega öllum búðum
í borginni lokað. Víða hafa sjó-
liðarnir rifið niður breska og
bandaríska fána, en hinsvegar
dregið að hún á skipum sínum
ýmsa indverska flokksfána,
einkum þó fána Þjóðþings-
flokksins. Hvarvetna hafa sjó-
liðarnir gert mikið óp að bresk-
um mönnum og misþyrmt sum-
um. Nokkrir menn hafa beðið
bana eða særst í óeirðunum.
Yfirmaður breska flotans í Bom
bay hefir spurst fyrir um það
meðal sjóliðanna, hvers vegna
þeir hafa byrjað óeirðir, en
svarið var það, að breskur flota
foringi hefði móðgað freklega
nokkra indverska sjóliða, og
auk þess væru sjóliðarnir að
mörgu leyti óánægðir með að-
búnað sinn. —Reuter.
umferð brldge-
keppninnar
ÞRIÐJA umferð í meistara-
flokkskeppni Bridgefjel. Rvík-
| ur var spiluð í fyrrakvöld. —
Standa leikar nú þannig, að
sveit Harðar Þórðarsonar er
hæst með 919 stig. Sveit Lárus-
ar Fjeldsted með 911 stig. Sveit
Lárusar Karlssonar með 891 st.
Sveit Gunngeirs Pjeturssonar
876 stig. Sveit Gunnars Möller
með 857 stig. Sveit Halldórs
Dungal 851 stig. Sveit Einars B.
Guðmundssonar 820 stig og1
sveit Guðmundar Ó. Guðmundg
sonar með 787.
Fjórða umferð képpninnar
verður spiluð í kvöld að Röðli
og keppa þá þessar sveitir:
Lárus Fjeldsted við sveit Gunn-
geirs. P. H. Dungal og G. Möll-
er, Lárusar Karlssonar við Guð
mundar Ó. og sveit Harðar við
sveit Einars E.
Minning
Aðalheiðar Sæmundsdóttur
k
skíðanámskeið
Iþróttaráðunautur, Benedikt
Jakobsson, hefir skýrt Mbl.
svo frá að námskeið þessi verði
með líku sniði og í fyrra. Þ. e.
a. s. að hvert barn verður 1—3
daag við skíðanám. Aðstandend
ur barnanna verða að borga
ferðir og uppihald, en kenslan og
kensluáhöld og annað henni
viðkomandi kostar bærinn. —
'í fyrra stóð námskeið þetta um
það bil mánuð. — Voru Skíða-
skálinn í Hveradölumj K.R.-
skálinn, Vals-skálinn og Kolvið
arhóll leigðir fyrir námskeiðin.
Nú væri bara að fá snjóinn.
mastna
í TÍMANUM föstudaginn
8. febrúar, er grein með yfir
skriftinni: „Lausn vandamáls
ins mikla“ og kemur ráðsnilli
Tímamanna þar einkar vel
fram.
Þetta mikla vandamál er
mjólkurmáHð. Nú á fyrst dð
leysa það vel, eftir nærri 12
ára samfelda óstjórn. Og sýn
ir tillagjan að hugmyndaríki
Tímamanna er ekki aldeilis
fánýtt. Nú á hið mikla bjarg
ráð að felast í því að leiða
mjólkina í pípum austan úr
Árnessýslu til Reykjavíkur
og einnig frá Borgarnesi und
ir sjóinn til Reykjavíkur!
Þáð þarf ekki lengur nýja
vegi eða skip vegna mjólkur
flutninga og alt verður í
hinu stakasta lagi. Ekki er
þess getið hvort gerlarnir
muni deyja á þessari löng(u
leið gegn um pípurnar, en
helst er svo að skilja.
Sagt er að Sveinn Tryggva
son, mjólkurfræðingur sje
mjög hrifinn af þessari hug-
mynd, en líklega er þess get-
ið eingöngu til þess að niðra
Svein, sem Tímamenn eru
heldur andstæðir.
Öll er gjreinin mjög Þórar-
ins-leg, þó að nafn annars
manns sje skrifað undir.
FYRIR þrjátíu árum fluttist
íúsfreyjan frá Elliða hingað til
bæjarins með börn sín ung,
í því skyni að leita þeim hjer
menntunar. Stefanía Jónsdóttir,
sem enn er á lífi háöldruð, og
maður hennar Sæmundur hrepp,
stjóri Sigurðsson höfðu búið á
Elliða í Staðarsveit langan bú-
skap og eignast 9 börn, og voru
5 þeirra á lífi, við fráfall hans
og öll ung, og fjell það nú í
hlut móðurinnar að koma þeim
til manns. Gjörði hún það með
minnisstæðum hætti og fór þar
saman forsjá hennar og táp og
manndómur barnanna.
Aðalheiður var yngst syst-
kinanna frá Elliða, fædd 7. nóv.
1906. Hún gekk inn í Mennta-
skólann vorið 1921. — Þar
sýndi hún strax ríka námslöng-
un og sótti námið af hollu
kappi. Var hún jafnan efst í
sínum bekk. Jafnframt tók hún
mikinn og skemmtilegan þátt
í fjelagslífi skólans, var góð-
ur fjelagi og bar ávallt með
sjer glæsilegan þroska hvort
heldur var við nám eða í leik.
Hún hvarf frá skólanámi við
gagnfræðapróf og fór -þá að
stunda ýmis störf hjer í bæn-
um. Um skeið vann hún við
Alþingi og var lengi á skrif-
stofu vegamálastjóra. Störf sín
leysti hún af hendi með hin-
um sömu einkennum og nám
sitt fyr.
Hún hvarf þó ekki af náms-
ferlksínum þótt hún hætti skóla
námi. Hin ríka námslöngun
hennar var vakandi til hinnstu
stundar og nýtti hún sjer öll
tækifæri til að fullnægja henni.
Um skeið dvaldi hún erlendis,
í Svíþjóð og Danmörku við frek
ara nám. Jafnframt sinnti hún
og ávalt fjelagslegum störfum
og hafði meðal annars mikla
forgöngu innan kvenskátahreyf
ingarinnar.
Árið 1937 gekk hún að eiga
prófessor Símon Jóh. Ágústs-
son, sem þá var nýkominn heim
frá löngu námi erlendis. Hófst
þá þriðji kafli starfsferils henn-
ar og sá erfiðasti, en jafnframt
sá, er veitti henni stærst tæki-
færi til að sýna manndóm sinn
og þrek. Hún gaf sig af alhug
að húsmóðurstörfunum og skóp
ásamt manni sínum heimili,
einkennt af fáguðum þokka.
Jafnframt gjörði hún og það
sem sjaldgæfara er. Hún lagði
sig af einlægri alúð eftir að
taka þátt í störfum manns síns
og áhugamálum og verða hon-
um stoð og styrkur jafnt ntan
heimilis sem á. Reyndist sá þátt
ur ekki síður við hennar hæfi,
en hin venjulegu húsmóður—
störf, enda þótt starfsvið hans
sje nokkuð úr leið flestra hús-
mæðra. *
Þau hjónin eignuðust tvo
syni, er annar nú sjö ára en
hinn þriggja ára.
En skjótt brá þó' til þeirra
hluta, er reyndi á þrek hennar
til fulls. Langvarandi heilsu-
leysi sótti heim'ili hennar heim.
Árið 1943, er ófriðurinn stóð
sem hæst, fór hún til Ameríku
með son sinn sjúkan. Sú ferð
reyndist henni erfið og áreynslu
mikil. Er hún kom heim hafði
hún sjálf tekið það mein, er
hana leiddi nú til bana. Hún
andaðist á Landspítalanum
hinn 12. þ. m. úr krabbameini
og verður jarðsungin í dag.
Á hinum löngu sjúkradögum
sýndi Aðalheiður þessi síðustu
ár til fullrar hlítar hinn dæma-
fáa kjark sinn og hreysti og
stillingu.
Aðalheiðar verður harla
minnisstæð þeim, er henni
kynntust og með henni störf-
uðu. Hún var svo vel úr garði
gerð að athygli vakti og fór
svo vel með hæfileika sína að
ennþá eftirtektarverðara var.
Hún var vitur kona með ríkan
vilja til þroska og óbilandi þrek
og kjark, er entist henni í
hverri raun.
^ R. J.
E^jii!iiii:iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii[iiiii(iiiiii!it!iiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiii!!iiiiiiiiiiiiiiii]iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiii]iiiiiui!ii iiiiiiiniiiiiiiinTíiiiiiiiiiiiiiii!iiimimiiiiii(i!iii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiriiiiiiii!ii!iiniiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiii!iiiii]niiiiiiiiiiiiiiiiiiii[rH=
IX~9
Eftlr Robert Storm
;2illlllllll!ltlllllllll!lllllllll!lj||||||||||llll|lil||IIIillllllllllllllllllll|||||||||||||||||||||||||||||||||lill!III
llllll!l!l!llll!lli:illllll!!i:illlllllll!lllllllll!lilllil!lllilim!millllllllimimiimilll!lll|||||||i|||||!ii!H3
Franki: Jeg er enginn manndrápari,- þú sveikst
mig inn í þenna bófaflokk, en mjer dettur ekki í
hug að gera út af við nokkurn mann. — Glámur:
Ojú, lagsi, þú skált. Þannig fer jeg að hefna mín á
þeim, sem stela frá mjer kvenfólki. — Annaðhvort
skýturðu lögreglumennina, eða jeg kálg^ykkur öll-
um þremur. — Franki: Þú er.t óþverramenni. —
Munroe: Láttu mig um þetta, X-9, enn hefi jeg eitt
tromp á hendinni. — Heyrðu, Franki Gray, jeg veit
að þú hefir gerst sekur um liðhlaup. Jeg er með boð
frá mömmu þinni.