Morgunblaðið - 22.02.1946, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.02.1946, Blaðsíða 16
VEÐURUTLITIÐ. Faxaflói: Snýst í norð-austanátt í dag. Rigning. Sjónarvottur lýsir því er at- omsprengjan fjell. — Sjá grein á b!s. 9. Föstudagur 22. febrúar 1946 Sennilega dregið um flugvjel S. í. B. S. aftur í GÆR bai'st blaðinu orðsending frá miðstjórn Sambands ís- tenskra berklasjúklinga, þar sem skýrt var frá því, að miðinn, *em flugvjelin vanst á. væri einn af þeim óseldu. Mun S. í. B. S. fe* í-leita heimildar til ráðuneytisins um að mega töluseíja merki mtfi á næsta merkjasöludegi, svo að hægt verði að draga um ftugvjelina að nýju. Orðsending miðstjórnar S. í. B. S. fer hjer á eftir: „Happdrætti S. í. B. S. er uru garð gengið. Vegna dugn- aðar starfsmanna og sjálfboða- fiöa Sambandsins, svo og hinn- ar einstöku góðvildar. sem S. í. B S. hefir nú sem áður notið af hálfu landsmanna, fókst að Nimun hærri tölu happdrætt- B,miða en áður munu dæmi til á tondi hjer. Dráttur happdrættisnúmera fór frarn hjá lögmanninum í Reykjavik 15. þ. m., og hafa ■wwner þau, er upp komu, ver- ið rækilega auglýst í blöðum og útvarpi. Hefir flestra vinn- inganna þegar verið vitjað. — Nökkrir vinningar eru þó enn óútgengnir og þar á meðal stersti vinningurinn. flugvjel- irr Við athugun á óseldum mið- um, hefir komið í ljós, að núm- ei flugvjelarinnar er meðal Féirra óseldu. Nú er stjórn S.I.B.S. Ijóst, að flagvjelin var aðalkeppikeflið í þissu hapdrætti, enda rækilega auglýst. Oss þykir því leilt, að ekki skyldi svo takast til. að ein byer hinna mörgu unnenda og sl.yt ktarmanna fjelags vors L*ngi notið þessa vinnings. En í>.(r sem slíkt er ávalt undir hæl inn lagt og happdrætti þessu Rtífír í öllu verið hagað eftir lögum og fyrirsettum reglum, þá fjekk stjórn S.Í.B.S. ekki við þaö ráðið. En til þess að bæta úr þessu eftir því. sem verða má. sam- þykti miðstjórn S.Í.B.S. á fUndi sínum í gær að leita heimildar ráðuneytisins til þess að mega tölusecja merki sín á næsta merkjasöludegi og láta síðan draga af nýju um vinning þennan, að merkjasölu lokinni. Fáist þessi heimilid, má telja líklegt. að mjög margir þeirra, ei keypt hafa happdrættismiða, kaupi einnig njerki og að ein- bver hinna mörgu unnenda og slyrktarmanna sambandsins hljóti vinning þennan að lok- um. Merkin verða þrátt fyrir j>etta seld sama verði og áður hefir tíðkast um styrktarmerki SLÍ.B.S. Fyllri frjett og greinargerð Urn happdrættið mun verða send bloðum og útvarpi þegar er ó- *etdir miðar hafa bori^'f frá út- Bólustöðum á landinu og fulln- hðíH'aíhugun hefir farið fram.“ Frá bajarsljérnar- BYGGINGALEYFISGJCLD- IN. Samþykt var í bæjarstjórn í gær, að byggingaleyfisgjöld- in yrðu framvcgis reiknuð með vísitöluálagí 275. STRÆTISVAGNABILSTJOR- ARNIR. Steinþór Guðmunds- son spurði að því á bæjarstjórn- arfundi í gær hvaða liði samn- ingum við strætisvagnabílstjór- ana, en þeir hafa sagt upp samn ingum. Borgarstjóri skýrði frá ’ því, sem gerst hefir í málinu, en taldi ekki ástæðu til þess að rekja málið að svo stöddu. Jón A. Pjeturssou vildi ekki að Rafveitan ljeti heimtaug að Laxnesi, samkvæmt umsókn frá h.f. „Búkollu", því hann taldi að Mosfellssveitarmenn ættu ekki rafmagn skilið að svo stöddu. Umsóknin var samþ. með 10 atkv. gegn 2. ★ Sigfús Sigurhjartarson kvaðst ekki greiða atkvæði um það, hvort bærinn semdi við Guðjón Vilhjálmsson og Davíð Jónsson um smíði íbúðarhúsa við Miklu braut, því það væri „fram- kvædaatriði“, sagði hann. — Rjett eins og honum og skoð- anabræðrum hans væri öllum lokið, þegar til framkvæmda kemur í byggingamálunum(!) Samþ. var með samhljóða at- kvæðum að fela umræddum mönnum smíði þessa. FLUTTIR FRA AMERIKU. * LONDON: — Nýlega hafa tvö þúsund Þjóðverjar, stríðs- fangar, verið fluttir frá Banda rtkjunum til Bretlands, verða I>eir Iátnir vinna að landbúnað- arstorfum í nánd við bofgina Liverpool. Messías flufl í kvöid ÓRATÓRÍIÐ „MESSÍAS“ eftir Hándel hefir nú verið flutt þrisvar sinnum fyrir fullu húsi og mikilli hrifningu áheyr- enda. I kvöld verður verkið flutt í siðasta sinn og gengur þá allur ágóðinn til styrktar bág- stöddum börnum í Mið-Evrópu Ásgeir Óskarsson LITLI DRENGURINN, As- geir Óskarsson, Stórholti 25, er varð undir vörulyftunni í Isa- foldarprentsmiðju föstudaginn 15. þ. m., ljest í Landsspítalan- um í fyrrinótt. — Þangað var hann fluttur, þegar eftir slýs- ið. — Þessir þríburar, sem fæddust í Bandaríkjunum sama daginn og Japanar voru sigraðir, sjást hjer vera að skoða almanak hins annars æfiárs síns, hins nýbyrjaða árs 1946. Þetta eru tvær tclpur og einn drengur, — til hægri. Bæjarstjórnin hvetur til sætta BJORN BJARNASON bar fram svohljóðandi tillögu á fundi bæjafstjórnar í gær: „Bæjarstjórnin skorar á rík- isstjórnina að gera alt, sem í hennar valdi stendur, til þess að leysa Dagsbrúnardeiluna, svo að ekki þurfi að koma til vinnustöðvunar. Jafnframt lýsir bæjarstjórn- in því yfir, að hún er reiðubú- in til að veita ríkisstjórninni allan þann stuðning, sem hún getur í tje látið í þessu máli“. Fiutningsmaður tillö'gunnar sagði m. a., að svo mikið væri í húfi fyrir bæjarfjelagið, ef til vinnustöðvunar kæmi, að ekki væri nema eðlilegt, að bæjar- stjórn sýndi vilja sinn í þessu máli. Borgarstjóri gat þess að fund- ir hefðu staðið yfir til þess að reyna að koma á sættum, og vissi hann ekki betur, en rik- isstjórnin beitti áhrifum sínum til að sætta málið. Ef bæjar- stjórnin gæti stutt ríkisstjórn- ina í þessari viðleitni sinni, þá væri það sjálfsagt. — En jeg get ekki sjeð, sagði borgar- stjóri, að við getum annað en borið fram óskir, a.m.k. á þessu stigi málsins. Jóni A. Pjeturssyni fanst til- laga Björns Bjarnasonar óþörf og ómerkileg. Björn sagði, að hann hjeldi, að Jón A. Pjetursson væri það kunnugur verkfallsmálum, að hann vissi, að það gæti haft þýðingu, ef fram kæmi vilji til samkomulags. Jón A. Pjetursson sagði, að Björn Bjarnason ætti ekki að vera með óþarfa derring í þessul máli. Það væri margyfirlýst, að bærinn greiddi það kaup, sem atvinnurekendur og verklýðs- fjelög kæmu sjer saman um. Tillagan var samþ. með sám- hljóða atkvæðum. Kiðurgrelðslan á kjölverðinu FRUMV. um áhrif kjötverðs ins á framfærsluvísitöluna (nið urgreiðsla á kjötverðinu) var til 2. umr. í Ed. í gær. Meirihluti fjárhagsnefndar vildi samþykkja frumvarpið, en minnihl., Bernh. Stefánsson, vildi fella það. Framsögum. meirihl.. Magn- ús Jónsson, lagði áherslu á að flýta afgreiðslu málsins, þar sem lögin væru komin í fram- kvæmd. Bernharð gerði grein fyrir afstöðu sinni. Sagði, að lögin hefðu gefist illa og ekki nauð- syn að gefa þau út. — Frv. var samþ. með 9:4 atkv. og afgr. til 3. umr. Slys á Lsugavegi í FYRRINÓTT vildi það slys til inst á Laugavegi, að maður að nafni Jón Jónasson, Hring- braut 180, varð fyrir bifreið- inni R-1098. Slysið varð á móts við þúsið nr. 145 við Laugaveg. Bifreiðin R-1098 var á leið niður í bæ. Segir bifreiðarstjórinn, að hann hafi ekki orðið mannsins var fyr en um leið og slysið varð. Kennir hann það bifreið, sem kom akar.di á móti honum með mjög sterkum ljósum. — Þeg- ar bifreiðarstjórinn kom út úr bifreiðinni, sá hann hvar Jón lá í götunni, meðvitundarlaus, og blæddi úr höfðu hans. — Hann var þegar fluttur í sjúkra hús. Kandólínhljóm- sveitfn heldur hljómlelka n.k. þriðjudag MANDÓLÍNHLJÓMSVEIT Reykjavíkur efnir til hljóm- leika í Tjarnarbíó í næstu viku. Fyrstu 'hljómleikarnir verða á þriðjudaginn kemur kl. 7.15. —■ Síðan á síðustu hljómleikum, sem haldnir voru síðastliðið vor, hafa bæst nýir starfskraft ar við hljómsveitina, svo að nú hefir hún tuttugu manns, kon- um og körlum, á að skipa. —• Hljóðfærin, sem notuð eru í hljómsveitinni, eru: Mandólín, mandólur, gítarar og bass- mandóla. Hljómsveitin leikur þessi lög: Under the double Eagle eftir J. Wagner, Intermezzo úr óperunni Cavalleria Rustikana eftir Mascagni, Tilbrigði við lag ið „Old folks at Home“ eftir Forster. Annast Sverrir Kjart- ansson mandólíneinleik í því lagi. Till we meet again eftir Egan. Donauwellen eftir Ivono- vici, Frúhlingserwachen eftir E. Bach og II Bacio eftir Ar- diti. Auk hljómsveitarinnar ann- ast Briem-kvartettinn nokkurn hluta hljómleikanna. — Meðal viðfangsefna kvartettsins eru lög úr óperunni „Brúðkaup Fi- garos“ eftir Mozart og „Possum Billy-Overture“ eftir O. Bitt- ing. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Haraldur K. Guðmundsson, en stjórn hljómsveitarinnar skipa þeir Páll H. Pálsson, for- maður, Sverrir Kjartansson, ritari og Hafsteinn Asbjörnsson gjaldkeri. Bygging heilsu- verndarslöðvar Á bæjarstjórnarfundi í gær, var kosin fimm manna nefnd til þess að gera tillögur um bygging og fyrirkomulag heilsu verndarstöðvar. Þessir voru kosnir í nefndina: Jóhann Haf- stein lögfr., frú Sigríður Eiríks hjúkrunafkona, Sigurður Sig- urðsson berklayfirlæknir, Jó- hann Sæmundsson yfirlæknir og frk. Katrín Thoroddsen læknir. Nefnd þessi var kosin vegna fyrri samþyktar um að bær- inn komi upp heilsuverndar- stöð. Skemlifundur Sjálf- slæðismanna í HaSn- arfirði SKEMTIFUND halda Sjálf- stæðisfjelögin í Hafnarfirði. —• Fundurinn hefst kl. 8.30 með sameiginlegri kaffidrykkju. — Undir borðum flytja ræður Bjarni Benediktsson borgar- stjóri og Bjarni Snæbjörnsson, læknir. Þá verða sungnar gam- anvísur. — Að lokum verður rvo dans stiginn fram eftir nóttu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.