Morgunblaðið - 05.03.1946, Page 8

Morgunblaðið - 05.03.1946, Page 8
V áíORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. marz 1946 Sjötug: Frú Eyrún Guð- 1 mundsdóttir í Yík Merkiskonan frú Eyrún Guð- J mundsdóttir í Vík í Mýrdal á / sjötugsafmæli í dag. Hún er i fædd 5. mars 1876, dóttir Guð- v mundar bónda í Ytri-Dalbæ í Landbroti Jónssonar. Ólst hún f að öllu leyti upp í Vestur- ; Skaftafellssýslu og vandist við ! öll nauðsynleg heimilisstörf og ; sýndi þá þegar þann röskleik og myndarskap í öllu, sem hún snerti á, er ætíð hefr einkent hana siðan. Hefir hún ávalt ver ið fríðleikskona og gerfileg og • staðist hverja raun, eftir að út í lífið kom, og hvergi smeyk. enda hefir hún aflað sjer stöð- ugra vinsælda og viðurkenn- ingar. í æsku naut hún þeirrar fræðslu sem títt var þá um bændadætur alment og fjekk auk þess nokkra undirstöðu í ■ saumaskap og íleiru á embættis mannaheimilum, sem helst þótti ráð að leita til um slíkt í þann tíð. Síðan hefir hún verið sjálfbjarga í þeim efnum eins og öðrum störfum, er að bústjórn lúta, svo að fáar kon- ur munu hafa farið þar fram úr. Eyrún giftist rúmlega tvítug ■ Sveini Þorlákssyni frá Þykkva- bæ. Lærði hann skósmíði á Eyrarbakka og að loknu því námi settust þau hjónin að í • Víkurkauptúni, þar sem þau ; búa enn. Stundaði Sveinn þar L skósmíði af miklum dugnaði lengi, en er landssíminn var f lagður til Víkur fyrir meir en 30 árum, tók hann þar við • stjórn símastöðvarinnar og hef- ir þjónað því starfi síðan við hinn besta orðstír. Hefir Eyrún kona hans verið hans önnur hönd einnig í síma- afgreiðslunni og hefir reynst þar ekki síður liðtæk en á öðr- um sviðum. Þau Eyrún og Sveinn hafa eignast alls 15 börn og eru 11 þeirra á lífi. Bera þau öll mik- inn myndárbrag, svo að eigi er úr ætt skotið, en öll eru þau nú farin að heiman nema 2 dæt- urnar, enda eru fleiri þeirra gift og búsett m. a. í Reykja- vík, og er alt þetta fólk nú góðkunnugt fjölda manns. Það sjer nú svo sem ekki á, eftir störf allra þessara ára, að Eyrún Guðmundsdóttir hafi náð stjötugsaldri, hún virðist ennþá á ágætu skeiði, sama táp mikla og tilkomumikla kon- an, sem hún hefir altaf verið, kát og æðrulaus. Fjöldi vina hennar óska henni nú góðra og hlýrra daga um ókomna tíma. G. FORNGRIPIR EYÐILEGGJ- AST LONDON: Fyrir skömmu kviknaði í fornminjasafni í Brussel og brann ein álma bygg ingarinnar. Skaðinn er metinn á 300.000 sterlingspund, þar sem mjög mikið af forngripum eyðilagðist. Nýkomið Enskar rúmdýnur og rúmbotnar. Má með lít- illi breytingu nota sem ottóman. Kristjánsson h.f. Fjórða umferð skák- keppninnar FJÓRÐA umferð í landsliðs- keppni Skáksambandsins var tefld á sunnudaginn í V. R.- húsinu. Urslit urðu þau, að Arni Snævarr vann Benóný. Öllum hinum skákunum var frestað eftir 4 tíma viðureign. I gærkvöldi sömdu þeir Guðm. Agústsson og Guðm. S. jafn- tefli. Óli og Jón tefldu einnig í gærkvöldi, en skák þeirra var ekki lokið, þegar blaðið fór í prentun, en hefir að líkindum orðið jafntefli. Skák LáruSár Johnsen og Guðm. Ágústssonar frá þriðju umferð var einnig tefld í gærkvöldi og lauk svo, að Guðmundur vann. Önnur umferð frá keppninni er nú komin út fjölrituð. Firrrta umferð hefst í kvöld kl. 8 í V. R.-húsinu. Minningarorð um Sigurð Kr. Finnbogason Austurstræti 12. Sími 2800. DANSSKOLI Rigmor Han- son mun starfa einn mánuð enn í vetur, þ. e. marsmánuð. En í vor mun frú Rigmor sigla — til Englands og Danmerkur — til að kynna sjer helstu nýjungar í samkvæmisdansi og stepp. Eins og kunnugt er hefir frú Rigmor kent mörg undanfarin ár, og sýnir hin sívaxandi að- sókn að skóla hennar best, hversu ánægðir og þakklátir nemendur hennar hafa verið fyrir kensluna. I vetur hefir frú Rigmor, sök um heilsu sinnar, aðeins kent börnum og unglingum, og mun svo einnig vera þennan síðasta mánuð. Kenslan fer fram í Lista- manriaskálanum, og verður fyrsta æfingin í dag. í GÆR var til moldar borinn hjer í Reykjavík, Sigurður Kri'stján Finnbogason, frá Akra nesi. Með skömmu millibili hegg- ur hrútidauðinn stór skörð í þjóðfjelag vort, næstum dag- lega verðum við að horfast í augu við þann veruleika, að hann beri sigur af hólmi í þeirri viðureign, sem háð er í hverju tilfe^Ui. Einn þeirra sem urðu honum að bráð, er hinn ungi Akurnesingur, sem nú er lagð- ur til hinstu hvíldar. Þegar ungur maður, sem heifr nýhafið lífsstarf sitt, er kallaður burtu stöndum við hljóð, við skiljum ekki þann tilgang lífsins, en við skiljum nú samt, að elsku* legt ungmenni, sem öllum kröft um eyddi.til að verða sínum til blessunar og aðeins skyidi eft- ir hugljúfar endurminningar í hugum þeirra, er mikil guðs- gjöf, jafnvel þó hún sje frá þeim tekin. Svo hugljúf er njinningin um þennan unga mann og eftir- breitnisverð öll hans framkoma á sinni stuttu ævi, að telja má tij gæfu að hafa kynnst honum. Sigurður var ekki gamall þegar hann fór að taka virkan þátt í lífsstarfi foreldra sinna. Mig undrar stundum, hvað þessi hugþekki drengur gat ver ið hugsunarsamur með allt, sem til, hjálpar mátti verð^ heimili foreldra sinna, sem og þurfti með í margra ára bar- áttu heimilisins, við heilsuleysi heimilisföður, sem endaði með því að hann var kallaður burt frá konu «g ungum börnum. Það var því ekki nema eðli- legt að móðirin tengdi fram- tíðarvonir sínar við elsta son- inn, enda var hann henni mjög umhyggjusamur og ástfólginn. Næstum því barn að aldri, fór hann að sækja sjóinn til bjarg- ar móður sinni og systkinum. Þar kom brátt í ljós kjarkur hans og áræði, svo og frábær dugnaður hins óharðnaða ung- lings. Hann var lengst af á línú- veiðaranum Sindra frá Akrá- nesi, og vann sjer brátt virð- ingu og traust starfsbræði'a sinná. En mitt í starfinu, við rð hjálpa móður sinni, kom hinn gamalkunni nágestur og kall- aði hann frá störfum, öllum sem til þekktu til hrygðar, Og móður hans og systkinum fil mikillar sorgar. Um þriggja ára skeið, háði hann baráttúna, méð þeim afleiðingum að harin andaðist að Vífilstöðum hirin 24. febrúar s. 1. þá aðeins 26 ára gamall. Mikil er nú sorgin, sem rík- ir á heimili móður hans, en frá- bær dugnaður hennar og sál- arþrek, sem hefir einkennt allt þgnnar líf, mun veita henni styrk tilað bera hina mikíu sorg, og mikil raunabót má það vera henni hve minning- ih er hrein og fögur, um hirin unga son, sem svo snemma var kallaður hjeðari til aæðri starfa guðs í geim. Jeg vil svo að enduðum lín- um þessum, votta móður og systkinum Sigurðar heitins, mína innilegustu samúð, og bið hið algóða guð að styrkja ykkúr og blessa í sorg ykkar. F. G. FuiHrúar þyrpast til Dublin London í gærkveldi: DANSKIR, hollenskir, amer- ískir, breskir, kanadiskir og kínverskir fulltrúar á alþjóða- flugmálaráðstefnuna í Dublin, sem hefjast á þar á mánudag- inn, komu þangað í dag. Frönsku fulltrúarnir og þeir aðrir, sem enn eru ókomnir, koma þangað á morgun. —Reuter. ■ Skrifstofiamaðiir Ungur skrifstofumaður, góður í vjelritun, íslensku, ensku og dönsku, óskast nú þegar eða á næstunni. V. Sigurðsson & Snæbjörnsson h.f. X~9 ík sHiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiuimiuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiB & Eflir Robert Sform "W ................................................. a X-9: Jeg vona að þetta hafi verið rjett hjá mjer, Glámur þarf svo sem ekki endilega að vera á lest- inni. ... Þá sjer hann mann fyrir framan sig á lest- inni. X-9 kallar: Vertu kyrr Glámur, eða jeg verð að skjóta. Glámur: O, þegi þú lögreglusnuðrari. Jeg á líka eitthvað af skotum eftir. Hjerna er eitt lagsi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.