Morgunblaðið - 19.03.1946, Side 10
10
MOEGUNbuAÐIB
Þriðjudagur 19. marz 1946
Þakka hjartanlega alla vinsemd og virðingu er
mjer var sýnd á 80 ára afmæli mínu þ. 14. marz.
Kristján Á. Möller.
Innilegt þakklœti til allra þeirra, sem auðsýndu
mjer vinsemd á fimtugsafmæli mínu, 15. mars s.l.
Annie Kœrnested, Baugsveg 11.
Öllum þeim mörgu vinum mínum og velunnur-
um, sem með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum,
auðsýndu mjer vináttu og bróðurhug á 75 ára afmæli
mínu hihn 14. þ. mán. þakka jeg hjartanlega og óska
þeim blessunar á ókominni tíð.
Reykjavík, 18. marz 1946
Guðm. Loftsson.
Aðalfundur
landsmálafjelagsins Varðar verður haldinn næstk.
miðvikudag og hefst kl. 8,30 í Sýningarskálanum.
DAGSKRÁ: 1. Sigurður Kristjánsson alþm. flytur
framsöguræðu um þingmál. Síðan verða umræður.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
Sjálfstæðismenn velkomnir.
Stjórn Varðar
Auglýsing
um umferð í Reykjavík.
Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykja-
víkur hefir verið ákveðinn einstefnuakstur á
eftirtöldum götum, sem hjer segir:
Amtmannsstíg frá austri til vesturs.
Vegamótastíg, milli Laugavegs og Grett-
isgötu, frá norðri til suðurs.
Meðaiholt frá Einholti og út á Háteigsveg.
Hátún frá vestri til austurs.
Miðtún frá austri til vesturs.
Óheimilt er að leggja bifreiðum vinstra meg-
in á þeim götum, þar sem einstefnuakstur er.
Þó mega bifreiðar nema staðar vinstra megin
til afgreiðslu þegar í stað, en öll bið er bönn-
uð þeim megin á götunni. Ennfremur er á göt-
um, þar sem fyrirskipaður er einstefnuakst-
ur, óheimilt að leggja frá sjer reiðhjól, annar-
staðar en vinstra megin á götunni við gang-
stjettarbrún, og svo í reiðhjólagrindur, sem
settar eru á gangstjettir með samþykki lög-
reglunnar.
Lögreglustjórinn í Reykjavík 18. marz 1946
Sðicjiirjón, S)Lcýur&óóon
— settur —
Best að aufjlýsa í iUorgunhlaðinu
iiimmmiiniHn!imuiiiiiiiiiuiiiii!iiiiimuimiiiii!iiii
§j 5 manna
I Fólksbifreið i
I s
3 óskast keypt. Model ’40— i
= ’42, — helst af Chrysler- g
= gerð. — Uppl. í síma 5631, i
I kl. 4—6. 1
aramnwmi
anmiuk
Kauphöllin
er miðstöð verðbrjefa-
viðskiftanna. Sími 1710.
Góð gleraugu eru fyrir
öllu.
Afgreiðum flest gleraugna
recept og gerum við gler-
augu.
•
Augun þjer hiulið
með gleraugum frá
TÝLI H. F.
Austurstræti 20.
mmiimnniminiiiuiuiimiiiii;;unm!mrnraiinnain
ÞETTA
3 er bókin, sem menn lesa 1
3 sjer til ánægju, frá upphafi |
til enda.
3 Bókaútgáfan Heimdallur. 1
«*• B
imiiiiiiiiiiiniiiiiiiiuiiiiiimuuiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiui
SKIPAUTCi
Súðin
fer seint í vikunni um Vest-
fjarðahafnir beint til Siglu-
fjarðar og Akureyrar, snýr þar
við og kemur sömu leið til
baka. Móttaka á flutningi til
Vestfjarðahafna á morgun, en
flutningi til Siglufjarðar og
Akureyrar væntanlega á fimtu
dag, ef skipið verður þá til-
búið til lestunar. Pantaðir far-
seðlar óskast sóttir á fimtu-
dag. Eftir nefnda ferð er ráð-
gert að skipið fari austur um
land í hringferð.
Verslunarmannafjelag Hafnarfjarðar
heldur
Fund
í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 20. þ. m.
klukkan 9 eftir hádegi.
FUNDAREFNI:
Skýrður verður nýundirskrifaður kjarasamn-
ingur fjelagsmanna og hann borinn upp til
samþykktar.
Skorað er á alla verslunarþjóna, sem ekki
eru enn í Verslunarmannafjelagi Hafnarf jarð-
ar, að mæta á fundinum og sækja um upptöku
í fjelagið. — Samkvæmt núgildandi samningi
er kauppmönnum ekki heimilt að hafa aðra
verslunarþjóna í starfi en þá, sem eru með-
limir í Verslunarmannafjelaginu. — Mætið
öll. — Mætið stundvíslega.
STJÓRNIN.
<$<®<^®^X$x^S><SX@~®>^^<£®x$xSxSx3x®kÍx^<^x$>^<$xS>^<$<Mx$xSx§X®X$x$x®<Sx^$x®x^<$3><
Verzlunarpláss
á góðum stað óskast tií leigu, kaup á verslun |
kemur til greina.
Tilboð merkt, „Verslunarpláss — 378“ send- f
ist Morgu'nblaðinu fyrir föstudag.
KAÐLAR
íyrir nýskipun
Annatímar eru fraínundan. Til þess að bæta fyrir brot stríðsins
og endurskapa iðnað, þurfa allar iðngreinar á köðlum og kaðla-
vörum að halda. British Éopes Limited getur tekið þátt í þessari
alheims nýskipan. Það hefir ráðið fram úr því að uppfylla kröfur
um kaðlavörur um allan heim. Framleiðsla þess er í mestu áliti.
Og nú er framleiðslugetan meiri en nokkru sinni áður. Látið
British Ropes Limited hjálpa yður. Sjerfræðingar þess gefa yður
allar þær upplýsingar, er þjer óskið.
BBITISi
IIMITB
Framleiðendur vírkaðla, víra,
hampkaðla og striga.
Aðalskrifstofa: Doncaster, England.
Skrifstofur og verksmiðjur um alt Bretland.
B. R. 18.