Morgunblaðið - 30.03.1946, Blaðsíða 11
Laugardagur 30. mars 1946
MORGUNBLAÐIÐ
11
Alií erlends sjerfræðings á ísienskum iðnaði:
Hægt að auka afköst og afrakstur
með bættum vinnuaðferðum
„SOKUM hinna háu vinnu- T-1 ^ ~ ~ ~ TI~ ~ ~ Ar*__ vinnuaðferðum eins fljótt og
launa, sem greidd eru á íslandi, £ FCtSÖffll £*. KjjISSGIJDCLGCÁ. S\ lÖHIFdSÖlIlffS mögulegt er. Auðveldara er að
er það ákaflega þýðingarmikið koma á fullri framleiðslugetu
fyrir hin ýmsu framleiðslufyr- húsmæðra, og komið hefir í
irtæki landsins — t. d. niður
suðuverksmiðjurnar — að af-
köst verkamanna og vinnu-
tækja sjeu eins mikil og mögu-
legt er. Endurbættar vinnu-
aðferðir eru öruggasta leiðin til
að koma íslenskri framleiðslu
á erlenda markaði. Endurbætt-
ar vinnuaðferðir ættu að geta
haft í för með sjer stóraukna
framleiðslu og aukinn gróða
e’rlendis frá“.
Þetta sagði E. Gisselbaeck,
verkfræðingur og iðnfræðing-
ur, í viðtali við Morgunblaðið
fyrir nokkru. E. Gisselbaeck
hefir undanfarið dvalist hjer
á landi og fengið tækifæri til
að kynna sjer nokkuð — þó
ekki eins vel og hann hefði
óskað — íslenska framleiðslu.
„Svo er að sjá, sem íslenskar
Verksmiðjur sjeu yfirleitt vel
húnar af vjelum“, heldur Giss-
elbaeck áfram, „og vinnutækni
verkamanna og vjelamanna
virðist góð. En mikill baggi
hvílir á allri framleiðslu, þar
sem framleiðslukostnaðurinn
er, og svo er að sjá, sem þessi
kostnaður muni ekki minka á
næstunni. Það mundi bví að
'öllum líkindum bera góðan ár-
angur, ef íslenskir framleiðend
ur, líkt og starfsbræður þeirra
í Danmörku og Svíþjóð — og
ýmsum öðrum löndum —
tækju upp endurbættar vinnu-
aðferðir.
Það má auðveldlega mis-
skilja það, þegar talað er um
endurbættar v.innuaðferðir. Jeg
vil því taka það fram, að hjer
er ekki ætlast til að gengið sje
fram njá þeirri þekkingu og
starfshæfni, sem þeir, er beita
núverandi starfsaðferðum,
hafa á að skipa. Vera má, að
iðnrekanda þyki það ólíklegt.
að útlendur iðnfræðingur geti
á skömmum tíma kynnst verk-
smiðju hans og starfsaðíerðum
og takist að koma af stað breyt
ingum, sem haft gætu áhrif á
framleiðslumagn og fram-
leiðslukostnað. En það er stað-
reynd, að til eru þúsundir og
aftur þúsundir af framleiðslu
Og dreifitækjum, og það tekur
vísindalegan undirbtímng og
margþættar rannsóknir, þar til
hægt er að komast að niður-
stöðu um, hvað best við eigi
í hver:u einstóku tilfelli.
Nauðsyn iðnfræðinga. ,
DÆMI munu til um það, að
iðnfræðingnum takist að finna
lausnina, með því að líta laus-
lega á framleiðsluaðferð tiltek-
innar verksmiðju, en oftast
verður hann þó að taka til ná-
kvæmrar athugunar hvern smá
lið framleiðslukerfisins. Það
er rúm fyrir iðnfræðing í
hvaða iðngrein sem er — og
störf hans verða bæðs fyrir-
tækinu og varkafólki þess til
gagns.
í Svíþjóð hafa farið fram
stórfeldar ran.rtsóknir á störfum
andi og eykur ósjaldan vinnu-
hraðann, en ekki er alstaðar
hægt að koma því við, að nota
það.
Það hefir mikið að segja,
hvernig vjelunum er komið
fyrir, og yfirleitt borgar það
þvo gólf, með ’ sig, að taka flutningakerfi allra
iðnfyrirtækja til athugunar.
ljós, að á stað, þar sem eins
auðvelt er um alla skipulagn-
ingu og á heimilinu, er fjöld-
an allan hæg^ að gera til að
spara bæði tíma og krafta hús-
móðurinnar. Það er t. d. mun
fljótlegra að
því að renna burstanum yfir
gólfið frá vinstri til hægri og
aftur til baka, eftir skipulegu
og reglubundnu kerfi. Það er ^ meira en helrmng
aðeins orkueyðsla að renna ^ verkamönnum væri bætt við —
burstanum hingað og þangað með því einu, að flytja nokkr-
af handahófi, en það er venja^ar vjelar og koma upp flutn-
flestra húsmæðra. Þá er hús- 1 ingsbandakerfi.
freyjunni ekki nauðsynlegt að |
framkvæma alla vinnu sína Afköstin aukin um 90%.
standandi. Flest bað, sem gera J «í DANSKRl niðursuðuverk-
voru
Verksmiðja nokkur í Danmörku
gat aukið framleiðslu sína um
án þess að
vinnuaðferðir við framleiðsl-
una. Meðal Norðurlanda geng-
ur Svíþjóð á undan í þessum
efnum, en öll meiri háttar fyr-
irtæki notast þar nú við verk-
fræðinga, sem hafa það eitt
með höndum. að ákveða hvaða
verkefni hæfi hverjum verka-
manni best og hversu langan
tíma það ætti undir eðlilegum
kringumstæðum að taka hann.
Eins og stendur er eftir-
spurnin eftir flestum vörum þó
svc mikil, að menn vilja ógjarn-
an stöðva framleiðsluna, til að
framkvæma stórtækar breyt-
ingar á verksmiðjum. En þeg-
ar eðlilegir tímar hefjast á ný
og mikil breyting verður á vöru
blikkdósirnar I verðlaginu, verður hver einstök
að geta afkastað
útvegaður þægilegur stóll. Þá í laust og miðarnir límdir á þær meiru með vjelum sínum og
þarf í eldhúsinu, er hægt að^smiðju
sitja við, ef húsmóðurinni er, hreinsaðar og þurkaðar vjela- | verksmiðja
hefir hæð eidhúsborðsins
skápanna mikið að
stefnt er að því, að hlífa kröft-
unum. Að vinna álútur krefst
50% meiri áreynslu en að gera
það sitjandi Framleiðendur
ættu ekki síst að athuga þetta.
Það, sem í fyrstu virðist lítið
og , á.sama hátt og svo oft vill verða , verkamönnum
segja, ef — með höndunum. Er tekið var j Af hálfu vcrkamannastjett-
að endurbæta vinnuaðferðirn- j arinnar hefir borið á nokkurri
ar, fjekk stárfsfólkið þægilega grunsemd í garð þessarar starf-
stóla til að sitja á, vjel var1 semi til endurbóta á vinnu-
keypt, sem límdi miðana sjálf- Jaðferðum. Það er því nauðsyn-
krafa á dósirnar og dósunum legt, að fá verkamenn til að
var síðan kornið þannig fyrir
hafa að segja, getur haft mikla að auðvelt var að ná til þeirra
efnahagslega þýðingu, þegar I frá vinnuborð'.nu Framieiðslu-
framleiðsluaðferðir verksmiðju) kostnaðurinn minkaði um 90 %!
eru ákveðnar. Hjer getur verið
um að ræða eins einfalda hluti
og reglu við verkfærageymslu,
geymsla hráeína og hvernig
efnið er flutt frá einni vjel til
annarar, frá verkamanni til
verkamanns o. s. frv. Þá getur
starfsmaður iokið verki sínu
á mikið einfaldari og íljótari
hátt en ella. aðeins ef ein-
hver bendir honum á rjettu
aðferðina.
I nýtísku iðnaði getur starfið
oft orðið einrænt og leiðinlegt.
Jafnvel hjer á landi hafa ver
ið gerðar tilraunir til að vinna
við hljómlist. Þetta er hress-
Breytingin öll kostaði fvrirtæk
ið einar 2.000 krónur.
I sænskri pylsugerð tókst að
tvöfalda fra nleiðsluna, með
sjá mikilsvirði þess, að vinnu-
skilyrði þeirr?. sjeu sem best,
og að með því að beita stór-
virkum aðferðum, geti þeir
borið meira úr býtum. Fram-
taksemi og dugnaður á vinnu-
stað hefir það í för með sjer,
að got.t samkomulag verður
því að gera starfið auðveldara j milli vinnuveitandans og verka
heldur en það hafði verið. J mannsms og það gefur báðum
Með því að nola vjelar við ýmis j aukinn arð í hönd. Því að bætt-
legt það, sem áður hafði verið j ar vinnuaðferðir munu - ekki
unnið í höndunum, tókst að fá j verða notaðar sem vopn gegn
tvöfalda framleiðslu fyrir sömu verkamannastjettinni, heldur
laun.
Til er fjöldirm allur af dæm-
um um góðan árangur, sem
endurbættar starfsaðferðir
hafa haft í för með sjer. I næst-
um öllum löndum er lögð á- (
hersla á sem auðveldastar verði handa um endurbætur á
til gagns fyrir alla aðila.
Þarf að koma á endurbótum
strax.
ÞAÐ er þýðingarmikið fvrir
íslenska framleiðslu, að hafist
Brjef:
VERKAMANNABÚSTAÐIRNÍR
EITT af hinum þröngsýnu
ákvæðum í lögunum um verka-
mannabústaði er það, að sölu-
verð íbúðar má aldrei vera
hærra en kaupverðið. Auk þess
er dregið frá söluverðinu fyrn-
ing og viðgerðir vegna slits. —
Hver sá, sem af einhverjum
þarf að selja íbúð sina, má því
þakka fyrir ef hann fær upp-
haflega framlagið til baka,
vaxtalaust. En aðrir ganga nær
slippir frá, þo þeir hafi átt í-
búðina lengi, því eign þeirra
fer í viðgerðarkostnað. Kaup-
samnnigur er að vísu gerður,
en um eignarrjett eða eign er
vart að tala þó greitt sje í 42
ár. Nær væri að tala um leigu-
rjett.
Það er eins og þeir góðu
merin, sem lögin sömdu, hafi
haldið það, að verðlag gæti
aldrei oreyst. Nú hefir þó bygg-
ingarkostnaður sexfaldast, en
ennþá er þetta heimskulega
ákvæði í lögur.um. Allai tilsvar
andi kvaðir hafa þó verið af-
numdar af öðrum tilsvarandi
byggingum, t. d. samvinnubú-
stöðum og byggingum í sveit.
Og nú er hin alræmda 17. gr.
jarðrræktarlaganna afnumin,
sem betur fer.
Nú eru þeir miklu ver settir
en í upphafi, > em eiga íbúðir í
verkamannabústöðunum, en
þurfa að selja þær til að fá
stærri íbúð, vegna þess, að allt
verðlag hefir gengið úr skorð-
um. Auk þess eru það rangindi
að Verða að afhenda einum fje-
laga sínum ibúð á óeðlilegu
verði, en vita svo annan fje-
lagsmann verða að kaupa á
fullu verði. Fyrir 14 árum
keypti jeg íbúð fvrir 10600 kr.
og greiddi þá 1590 krónur. Ef
jeg hefði þá í staðinn keypt smá
hús á svipuðu verði, en það var
vel hægt, þá hefði jeg nu getað
selt það á 60—70 þúsund kr. og
átt töluvert framlag í stærri í-
búð. En vildi ieg nú selja íbúð
mína, þá ætti jeg ekkert til.
Það verður að telja þetta mis
rjetti, sem við íbúarnir í verka
mannabústöðunum verðum að
búa við, ef við fáum ekki leið-
rjettingu. Ibúðareigandi í sam-
vinnubústöðunum keypti íbúð
sína á 28 þúcund. Nú er hún
metin á 165 þúsund og hann má
selja hana fyrir það. Því meg-
um við ekki verða sama rjettar
aðnjótandi um okkar ibúðir?
Jeg veH að meðal íbúðaeigenaa
í verkamannabústöðunuin er
Framh. á bls. 12.
nú en að fresta því þar til síðar,
að bæta starLaðferðirnar, eða
þar til breytingar á framleiðslu
aðferðum utanlands gera sams
konar breytingar hjer óhjá-
kvæmilegar. Einn þátturinn í
þessari vinnu, sem hægt er að
byrja á strax, er skipulagning
vinnunnar. Gamla, „hernaðar-
lega“ skipulagningip, þar sem
hver maður hefir samvinnu við
næsta undirmann sinn eða yfir
mann, er orðin úrelt. Reyna
ætti í staðinn að koma á skipu-
lagi, þar sem hinir gömlu verk-
stjórar hinna ýmsu vinnuflokka
eru gerðir að umsjónarmönn-
um yfir misn.unandi verkefn-
um. Samvinna ætti að vera ■
milli allra, og einnig ætti að
hafa sjerstaka yfirmenn, sem
t. d. hefðu eftuTit með gæðum
vörunnar, framleiðslukostnaði
og launagreiðslum í samræmi
við hæfni verkamanna, vöru-
flutningum til og frá verksmiðj
unni o. s. frv. Það er mikils
virði, að fá forustumenn, sem
eru sjerfræðingar í sinni grein.
Að vísu getur það hent sig, að
fyrirtækið þurfi á meira verka-
fólki að halda eftir breyting-
una, en árangurinn sýnir, að
þetta borgar ,ig, hvað snertir
aukna framleiðslu og niinni
framleiðslukostnað.
Náin samvinna nauðsynleg.
ÞEGAR hafis; er handa um
endurbætur á framleiðsuað-
ferðum einhvcrrar verksmiðju,
er það ákaflega mikilsvert, að
allir aðilar hafi sarnvinnu um,
að ná sem bestum arangi’i.
Ræða verður ynálið við veika-
menn og þá alla aðra, sem
hlut eiga að máli. Allir verða
að vera reiðubúnir og áhuga-
samir. Það eitt, að vekja á»
huga hjá öllum fyrir fyrirtæk-
inu og vinnunni hefir ekki 1Í1 ið
að segja, er reynt er að korna
á nýjum vinnuaðferðum. Með
því að gera vinnufólkinu Ijóst
að tekið sje á móti þvi með
þökkum, að það komi með til-
lögur viðvíkjandi endurbótum
innan fyrirtækisins, og að það,
ef farið er eftir tillögu þeirra,
muni fá eitthvað að launum,
er hægt að ná góðum árangri.
En hagkvæmast er auðvitað,
að sjerfræðingar um vinnuað-
ferðir komi til skjalanna og
gangi úr skugga um það, að
vinnuafl og vinnuvjelar sje
notað út í æsar.
Jeg hefi að vísu ekki gct-
að kynnt mjer íslenskan iðnað
eins vel og jeg hefði helst kos-
ið,“ segir Gisselbaeck verkíræð
ingu'r að lokum, „en það mundi
furða mig, ef ekki væri hægt
að endurbæta vinnuaðferðir
landsins til muna með hinum
nýtísku vjelum, sem hjer er að
finna, og starfshæfni íslenskra
verkamanna, _ og að ísland
fengi þannig þann miljóna-
ágóða, sem vmnuveitendur og
verkamenn gætu sparað, með
fullkomnari vinnuaðferðum.