Morgunblaðið - 30.03.1946, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói:
RITSKOÐUN kom upp um
Vaxandi suð-vestan átt. Sum-
staðar allhvast og rigning í
dag. ,
Laugardagur 30. mars 1946
marga njósnara. — Grein á
bls. 9.
Skíðanámskeiðin
að KolviSarhéii
ÞESSA viku hefir staðið yf-
ir skíðanámskeið að Koiviðar-
béli á vegum Fjallamanna og
tiRr- Kensluna annast sænski
skíðakennarinn B. Norden-
skjold með aðstoð konu sinnar.
Næstu vikur verður svo ann
að námskeið haldið að Kolvið-
arhóli fyrir almenning. Ef til
vill verður það síðasta skíða-
námskeiðið, sem alrrenningi
gefst kostur á að sækja í vet-
uty því að þeim, sem hafa æft
á fíkíðum í vetur, verðttr gef-
inn kostur á að sitja fyrir á
námskeiðum þeim, sem Nor-
denskjold hefur eftir bað og
þá sjerstakjega keppnismönn-
um. — Þeir, sem taka vilja
þátt í þessu næst námskeiði,
tilkynni það í verzl. Pfaff við
Slcólavörðustí?.
HandknalHelksmél
skólanna
H ANDKN ATTLEIKSMÓT
skólanna hjelt áfram 27. þ. m.
Leikar fóru þannig, að í kven-
flokki vann Verslunarskólinn
Flensborg með 8:4 og Gagn-
fræðaskóli Reykvíkinga Kenn-
araskólann með 11:7. — í A-
flokki vann Háskólinn Kenn-
araskólann mtð 15:7 og Sam-
vinnuskólinn Verslunar.skólann
með 12:10. — í C-flokki vann
Flensborg Menntaskólann með
7:2 og Gagnfræðaskóli Reyk-
víkinga Verslunarskólann með
7:3. — I B-flokki vann Mennta
skólinn Verslunarskólann með
15:4.
Kennaraskólinn er nú úr í
ktenflokki og A-flokki. (Hefir
tapað tveim leikjum) og Menta
skólinn og Verslunarskólinn í
C-fíokki.
Mótið heldur áfram í dag
klukkan fjögur. — Þá keppa:
Fíensborg og Gagnfræðaskól-
inn í kvenflokki, Verslun'ar-
skólinn og Menntaskóiinn og
fostudag voru eftirtaldir menn
Haskolinn og Samvmnuskohnn ,__. , , _,
í A-flokki, Verslunarskólinn
Síðasla myndin ai (hurchill
ÞETTA er ein síðasta myndin, sem tekin hejir verið
af Winston Churchill, sem nýlega var á ferðalagi í Ameríku.
Hann er að heilsa mannfjöldanum, sem tók á móti honum í
Washington, með hinu 'fræga V merki, reykjandi vindilinn
sinn en hefr lokað augunum þegar blossperur Ijósmyndar-
anna lýstu á hann.
Viija fiýl-3 endur-
greiðsiu á kjöt-
verði.
Á FUNDI Fulltrúaráðs verk-
lýðsfjel. í Reykj'avík fyrra
og Gagnfræðaskólinn og Iðn-
skólinn og Menntaskólinn í B-
flokki og Gagi fræðaskólinn og
Flensborg í C-flokki. (Er þar
úrslitaleikurinn þar). — Ferð-
ir inn að Hálogalandi verða
frá BSÍ frá kl. 3,30.
Skemlun Sjáifslæð-
isfjeiagairna í
Hafnarfirði
í KVÖLD kl. 8,30 halda
Sjálfstæðisfjelögin í Hafnar-
firði spilakvöld í Sjálfstæðis-
húsiny.
Verður spilakvöld þetta með
sama fyrirkomulagi og hin
spilakvöldin, sem fjelögin hafa
háldið. — Er staðið verður upp
frá spilaborðunum, verður sam
eiginleg kaffidrykkja, verð-
launaafhending og að lokum
dans. — Ekki þarf að efa, að ^ greiddir, neytendum i einu
hafnfirskir sjálfstæðismenn og : lagi, svo fljótt sem auðið er og
korur fjölmenni á skemtun ■ eigi síðar en;fyrir júnímánaðar
þessa. I°k n. k.
kosnir í 1. maí-nefnd verklýðs-
fjelaganna: Ásgeir Torfason,
Birgitta Guðmnndsdóttir, Björn
Bjarnason, Eðvarð Sigurðsson
og Tryggvi Kristjánsson.
Sigurjón Á. Ólafsson var
endurkosinn í stjórn Stvrktar-
sjóðs verkarr.anna- og sjó-
mannafjelagar.na til næstu
og
Indverja að hefjasl
London í gærkvöldi.
MERKUSTU stjórnmála-
og forustumenn Indverja
streyma nú til borgarinnar
Dehlí í Indlandi, en þar munu
viðræður þeirra og bresku
sendinefndarinnar fara fram
um stöðu landsins í framtíð-
inni. Búist er við, að Gandí
komi til borgarinnar á mið-
vikudag.
Mikið hefir borið á áhuga
meðal almennings í Indlandi
þriggja ára. Halldór Pieturs- jí sambandi við hinar fyrirhug
son var kosinn .endurskoðandi uðu viðræður og virðast menn
sjóðsins. [yfirleitt bjartsýnir um árang
Þá var gerð svofeld samþykt Ur þeirra. Þess er vænst, að
um endurgreiðslu á kjötverði: ^meðlimir bresku sendinefnd
..Fundur í Fulltrúaráði verk-
lýðsfjelaganna í Reykjavík,
haldinn 22. febr. 1946, skorar
á Alþingi og rxkisstjórn að gera
eftirfarandi ráðstafanir vegna
endurgreiðslu á kjötverði til
neytenda:
1. Að horfið vei'ði frá því
að skylda n.eytendur til að gera
skriflega kröfu til endurgreiðsl
unnar.
2. Að þeir þrír ársfjórðung-
ar, sem er.n eru ógoldnir, verði
arinnar muni leggja fast að
Indverjum, að þeir segi ekki
vlgerlega slitið við Breta. .
SroilSi komlnfl
iii Noskvð
LONDON: — Smith, hers-
höfðingi, hinn nýskipaði sendi
herra Bandaríkjanna f
Moskva, kom þangað í dag.
Iiershöfðinginn mun hafa
haft meðferðis brjef frá Tru-
man for-seta til Stalins
— Reuter.
Nauðsyniegl að
fylgja reglum um
gjafapakka til
Englands
MORGUNBLAÐINU hefir
verið bent á, að mjög oft komi
það fvrir að giafapakkar hjeð-
an, sem sendir eru til Englands
komi ekki fram. Mun það í flest
um eða öllum tilfellum stafa af
því, að sendcndur hafa ekki
gætt þess að fara eftir reglum,
sem settar hafa verið um gjafa-
pakka, er koma til Englands
erlendis frá.
Helstu reglurnar eru þessar:
Senda má allt að 11 pundum
á mánuði til sama viðtakanda
í pósti, en af þessum 11 pund-
um meða ekki vera nema sjö
pund matvæli og ekki má vera
meira en 2 pund af hverri teg-
und matvæla í einu. Sápa og
sápuspænir er skoðað sem mat-
væli. Sje þess gætt að fara eft-
ir þessum reglum, þarf ekki að
óttast að þeir verði gerðir upp-
tækir, en sjeu reglur brotnar,
er allur pakkinn gerður upp-
tækur Merkja skal pakkana
greinilega með orðinu „Gift“.
Þegar ferðamenn koma til
Englands mega þeir hafa með
sjer 25 punda pakka, sem þeir
ætla að fara rieð sjálfir inn í
landið, eða senda innanlands.
En ekki mega vgra nema mest
5 pund af hverri vörutegund
í pökkum þessum.
Eriill stjórnmáSa-
ásland í Belgíu
London í gærkveldi:
FRJETTARITARI vor í
Bryssel, Patri.jk Crosse. símar
á þessa leið um líkindi fyrir
stjórnai'myndun van Aekers í
Belgíu: „Eftir fimm vikna sam
komulagstilraunir milli belg-
isku stjórnmálaflokkanna, er
máske búist v:ð að stjórn verði
mynduð í þessari viku undir
forystú Achille van Acker, fyr-
verandi forsætisráðherra og
jafnaðai'manns sem sagði af
sjer eftir kosningarnar í fyrra
mánuð..
Það var dr. De Schrijver, for
maður kaþólska flokksins,
stærsta flokks landsins, sem
sagði mjer, að aðalhindrunin í
vegi þess að stjórnarmyndun
tækist með samvinnu allra
flokka, væri sú, ,að bæði ka-
þólskir og komúnistar hafa hing
að til neitað að vera í stjórn
hvorir með öðrum. Nú virðast
komúnrstar vera að hverfa frá
þessari stefnu sinni, en hvort
kaþólskir vilja vinna með kom-
múnistum í stjórn, sagði leið-
togi þeirra, er enn ekki víst“.
— Reuter.
Nóg af heiðursmerkjum.
LONDON: Nýlega var Char-
les prins af Belgíu staddur á
hersýningu, er sveit úr breska
hernum hjelt í Brússel. — Eft-
ir hersýninguna sæmdi prins-
inn 17 menn úr hersveitinni
heiðursmerkj um.
Slysið í Ártúnsbrekku.
Hafði ekki hug
mynd um slysið
ÞORVALDUR JÓNASSON,
bílstjóri, Hátxini 9, sem valdur
vai'ð að umferðarslysinu í Ár-
túnsbrekku í fyrradag, var úr-
skurðaður í gæsluvarðhald í
gær, að lokinni yfirheyrslu.
Hann bar það fram við yfir-
heyrsluna, að hann hefði ekki
hugmynd um slys þetta. Þá
neitaði hann ákveðið að hafa
neytt víns þá um daginn.
Rannsóknarlögreglan tók
skýrslur af mörgum vitnum í
gær. Þeim ber saman um, að
sterka vínlykt hafi lagt af Þor-
valdi, en ekki hafi hann verið
áberandi drukkinn. Maður sá,
er var í bílnum hjá Þorvaldi,
er hann hvolfdi honum, hefir
borið fyrir rjettinum, að þeir
hefðu báðir neytt víns, eftir að
hafa verið bxinir að moka möl
á bílinn upp við Eyri við Kolla-
fjörð.
Þá hefir það einnig komið
fram við yfirheyrslu vitna í
máli þessxi, að menn nokkrir,
er spurt höfðu tíðindin, hittu
Þorvald og spurðu hann hvort
hann hefði gefið sig fram við
lögregluna, hafi hann svarað
þeim því, að hann hefði ekki
hugmynd um slys þetta, og að
hann hefði ekki gefið sig fram
við lögregluna. Sagði hann
mönnum þessum, að hann ætl-
aði að fara niður á lögreglu-
stöð og gefa sig fram. Er hann
hafði sagt þetta skundaði hann
í burtu.
Þorvaldur gaf sig aldrei fram
við lögregluna í fyrradag, en í
gærmorgun var hann hand-
tekinn.
Rannsókn málsins heldur
áfram.
^ ^ ^ S
Viðræður að hefjasl
um bresk-egypisku
samningana
Cario í gærkvöldi
SIR JOHN CAMPBELL’,
hinn nýskipaði sendiherra
Breta í Cario, afhenti í dag
Farouk Egyptalandskonungi
embætisskilríki sín. Yfirmað
ur herliðs Breta í landinu
gekk einnig fyrir konung.
Talið er, að viðræður um end
urskoðun bresk-egyptska sátt
málans muni hefjast bráð-
lega, og mun Campbell sendí
herra vera aðalfulltrúi Breta.
— Arababandalagið hefir
lýst því yfir, að það muni að
megni styðja kröfur Egypta
u.m brottflutning breskra her
sveita í landinu og um það, að
Egyptar fái Súdan. Er talið,
að þessi yfirlýsing muni hafa
víðtæk áhrif á viðræður
Breta og Egypta. — Reuter
Kólera í (akulta
LONDON: Kólera hefir brot-
ist út í Calcutta á Indlandi. Á!
einni viku hafa 78 menn tekið
veikina o gaf þeim dáið 38.