Morgunblaðið - 06.04.1946, Síða 8

Morgunblaðið - 06.04.1946, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 6. apríl 1946 t Njésnarar Framh. af bla. 7. 20. janúar, 1942, til 5. febrúar 1943, komumst við yfir 16 orð- s^ndingar, sem bygðust á frá- sögnum í ,,Life“ og 72 úr ,,Newsweek“. En Þjóðverjar kbmust að lokum að þessu og sendu njósnurum sínum fyrir- skipun' „Við viljum ekki upplýsing- ar, sem birst hafa í blöðun- um.“ Uppgötvun Þjóðverja hefir nú verið endurbætt. Banda- ríkjastjórn htfir nú aðferð til að senda njósnabrjef, sem telja má mun betri. Þetta hefir aldrei verið notað áður. En við erum ekkert að gorta yfir því. Að því getur komið, að finna verði upp ennþá betri aðferð. — Á innlendum vettvangi Framh. af bls. 6. á arfa og njóla. Sjerstaklega mún það þykja eftirtektarvert, að hægt skuli vera að nota sjer arfann, ná sjer beinlínis niður á honum, þegar hann ætlar að kæfa ýmiskonar nytjagróður í görðum manna, eins og t. d. blessaðar kartöflurnar. Eftir reynslu Björns veðurfræðings og fleiri manna geta húsmæð- urnar nú ráðist á arfann, undir eins og hann fer að yppa sér upp úr moldinni, klippt ofan af honum með skærum og mat- búið hann handa heimilisfólk- inu. Lögregluna í Hafn- arfirði vantar upp- lýsingar í FYRRINÓTT var jeppa- bifreiðinni G-302 stolið í Hafn- arfirði. Bifreiðin stóð við húsið Austurgötu 4 og mun þjófnað- ur hennar hafa verið framin um kl. 3 um nóttina. — í gær- morgun fanst bifreiðin mikið skemd á Hellisgötu 1 Hafnar- firði. Hafði henni verið ekið á veghefil bæjarins og stór- skemst. Þeir, er kynnu að hafa orðið varir ferða bifreiðarinnar, eða geta gefið einhverjar uppl., eru vinsamlegast beðnir að hafa tal af Hafnarfjarðarlögreglunni hið fyrsta. Guðlaugur H. Vigfiísson málari fimtugur I DAG er Guðlatigur Helgi Vigfússon málari fimtugur. — Hann er fæddur 6. apríl 1896 að Svalbarði í Norður-Þing- eyjarsýslu, Þistilfirði. Um ætt Helga er mjer ekki kunnugt, enda ekki aðalatriðið heldur maðurinn sjálfur, eins og hann hefir komið mjer fyrir sjónir. Það sem mjer er kunnugt um æfi og baráttu bans, er að hann ólst upp við fátækt, því for- eldrar hans voru lítt efnum bú in eins og títt var í þá daga. Þegar Helgi var þriggja ára misti hann föður sinn og var með móður sinni til 6 ára ald- urs, þá komið fyrir hjá ýmsu fólki, þar til hann var níu ára gamall, að stjúpfaðir hans tók hann til sín. Yar það nú hlut- skifti barnsins að byrja erfitt starf í stað leikja æskunnar. Reri Helgi á opnum bátum frá 9 ára aldri til 18 ára aldurs. Helgi þráði fljótt að geta mentað sig, en fátækt og skiln- ingsleysi var þess valdandi, að hann gat ekki veitt sjer það, er hann þráði sem skyldi, en þrátt fyrir alt dreif hann sig á Núpskóla í Dýrafirði 18 ára, en gat ekki vegna efnaleysis verið þar nema einn vetur. Aftur sótti hann sjóinn bæði á skútum og síldveiðiskipum, þar til hann fluttist til Reykja- víkur 1918, ?.ð hann rjeði sig til Eimskipafjelagsins og sigldi á skipum fjelagsins um margra ára skeið, var t. d. 4% ár á Gullfossi. Þá stundaði hann og sjómensku á togurum og línu- veiðurum, sem undanþágu vjelstjóri. Verslunarstöri stundaði Helgi jm 2 ára skeið hjá Fossberg. Nú þóttist Helgi hafa nurnið það mikið á hinum margbreytilega lífsferli sínum, að hann væri fær 1 flestan :jó og það á þurru landi. Sigldi þá til Khafnar og setti á stofn \erslun, er hann nefndi Frón, verslunin var nið ur við þöfnina og seldi þar alls konar matvöru svo sem hákarl, hangikjöt, harðfisk, bjór og brenmvín. He’.stu viðskiftavin- ir hans voru íslenskir náms- menn og sjómenn og mætti segja mjer að stundum hafi ver ið meira gefið en selt, enda var Adam ekki lengi í Paradís, eða í lVz ár. Kom þá aftur til ís- lands. Eftir heimkomuna tók hann « sjer fyrir hendur að mála og fekk rjettindi í málaraiðn árið 1935, þá 39 ára gamalL Mál- araiðnina valdi hann sjer að lífsstarfi, enda verið henni trúr síðan. Hann gerðist þegar með limur í Málarasveinafjel. Rvík- ur og tók strax drjúgan þátt , umræðum og baráttu þess, enda mælskumaður og glöggur á alt er lítur að fjelagsmálum. A þessum tímamótum hvarfl ar eflaust hugur hans tií ýmsra atburða, bæði gleði og þrauta. Kynning sú, er jeg hafi haft af Helga, hefir verið mjer ó- blandin ánægja og svo munu fleiri geta sagt, enda vinmarg- ur. Það er vegna hinna mörgu kösta, sem hann á yfír að búa, hin ótakmarkaða kýmni, frá- sagnargáfa og hið takmarka- lausa Ijettlyndi frá morgni til kvölds í starfi og utan þess. Hann er maður ákaflega hjálpfús, drengur góður í hví- vetna. Jeg held mjer sje óhætt . að fulyrða að hans mesta lífs- hamingja sje lífsgleðin. Jeg veit að á þessum degi munu margir sækja hann heim og ótal vinir og kunningjar senda honum sínar bestu óskir með daginn og ókomna æfidaga í kærri þökk íyrir allar gleði- stundirnar og góða kynningu. Jeg er einn meðal hinna mörgu. Lifðu' heill Sæm. Sigurðsson. | Tilkynning Viðskiftaráðið hefir ákveðið, að frá 8. apríl j næstkomandi skuli hámarksverð á eggjum vera ■ sem hjer segir: I heildsölu .... Kr. 11,50 pr. kg. í smásölu... Kr. 14,00 pr. kg. j Verð þetta er miðað við að eggin sjeu óskemmd j 1. fl. vara, og stimpluð sem slík af eggjasam- j lagi eða hænsnabúi, sem viðurkennt er af ■ verðlagseftirlitinu, enda taki samlagið eða ■ búið ábyrgð á gæðum eggjanna. Á öðrum eggjum má ekki vera hærra verð j en hjer segir: 1 heildsölu .... Kr. 9,50 pr. kg. j í smásölu....... Kr. 12,00 pr. kg. Reykjavík, 5. apríl 1946 | Verðlagsstjórinn : •#* Vjelsmiðjur Norskur sjerfræðingur í logsuðu og rafsuðu mun væntanlega halda hjer hálfsmánaðar námskeið um miðjan aprílmánuð. Auk venjulegrar suðu á járni verður kennd suða á kopar, eir, aluminium o. fl. málmum. Allar nánari upplýsingar gefa Hákon Jóharms son & Co. h.f. Sölvhólsgötu 14 eða í síma 6904 kl. 3—5 daglega. . , ^JJdlon ^áliannóóon & Co. L.f. I I ? ? í Y I { I I i i É EXTPA tONö Hagla og Riffil skot nýkomin. Bíla- og máiningarvöruverslun FRIÐRIK BERTELSEN, HAFNARHVOLI. í aiiiiimiiiinmiiiiiiiniiiiiiiliiinniniiiiiimiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimini .................................................................... ' TAAt'e> RiöMT'. AND H N'OUR C-PLHNOID ð£FNlC£ ZsOOXD I\Pfj MORB THAM EARNHD VOO A OiAUŒ, 70 JOiN ThH [-JLi.REAU! . _______________________ „ y — VOL) TOLD .VI t TO C-EE VOU AOAIN AFTER TME WAR, élR, AND— ,, AW, 4>vWELL! THcN VOU'LL TAKE ME ON, EVEN- EVI=N OVER PHlL'5 OBJECTiONE? 1 r PHIL'6 OBJECTION6- DO NOT DlCTATE POLlCV HERE" BUT I THINK WE CAN CIRCUMVENT HI& ATTITUDE ! V55„, PEARL HAR30R PUT A ZTGP TO OUR AR6UMENT. yiCopt 191í, King Fcaturcs Syndicate, Inc., World rignts rcscnc< Lögregluforinginn: Já, jeg man eftir því, að Phil bróðir þinn, hann X-9, var á móti því að þú gengir í lögregluna fyrir fjórum árum. — Bing: Já, en svo fór jeg í stríðið, en þjer báðuð mig að hitta yður aftur þegar það væri búið. — Foringinn: Rjett er það, og frammistaða þín í stríðinu hefir veitt þjer rjett til þess að komast í lögregluna. — Bing: Ágætt, svo þjer takið mig þá, þótt Phil sje á móti því? — Foringinn: Já, Phil ræður nú ekki hvað við gerum hjer, en ætli við getum annars ekki farið í kringum hann. atmnnmnnnnn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.