Morgunblaðið - 06.04.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.04.1946, Blaðsíða 11
Laugardagur 6. apríl 1946 MORGUNBLAÐIÐ 1J Fjelagslíí ÆFINGAR í kvöld: í Mentaskól- anum: Kl. 8-10: íslensk glíma. Æfingar á morgun: (sunnudag): í Andrewshöllinni: Kl. 11-12 árd: Handb. karla Stjórn K.R. ■i SKÍÐADEILDIN klk J Skíðaferðir verða í dag kl. 2 og 6 og á morgun kl. 9 f. h, Á Skálafelli er nú ágætis skíðafæri. Far- miðar hjá versl. Sport, Aust- urstræti 4. Farið frá BSÍ. ÁRMENNINGAR! Skíðaferðir verða í Jósepsdal í dag kl. 2, kl. 6 og kl. 8, og í fyrramálið kl. 9. Farmiðar í Hellas. Kn attspyrnumenn Víkings. Áríðandi 'undur verður hald inn í V.R. sunnu- daginn 7. apríl kl. 4 e. h, Stjórn Víkings. VALSMENN! Skíðaferðir verða farnar í Valsskál- ann í kvöld kl. 7, og á morgun kl. 9 f. h. Farið verður frá Anarhvoli. Farmið ar verða seldir í Herrabúðinni frá kl. 12—4 í dag. Valsmenn! Notum snjóinn og sólskinið á fjöllum, á meðan færi gefst. Skíðafjelag Reykjavíkur ráðgerir að fare skíðaför næstk sunnudagsmorg- un. Lagt af stað frá Austur- velli kl. 9. Ekið að Kolviðar- hóli og Skíðaskálanum. Far- ið á skíðum í Innstadal, Heng' afjöllum og annarstaðar þai sem skíðafæri er. Farmiða: hjá Miiller í dag fyrir fjelags- ítnenn til kl. 2 en 2 til 4 fyrir utanf j elagsmenn. SKEMTIFUNDUR í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10. Verðlaunaafhendingar Dans. Góð músik. Nefndin. Í.R. SKÍÐADEILDIN Skíðaferðir að Kolviðarhóli ‘í dag kl. 2 og kl. 6 og á morg- un (sunnudag) kl. 9 f. h. — ■Fermiðar seldir í versl. Pfaff í dag frá kl. 12—3. SKÍÐAMÓT REYKJAVÍKUR Stökkkeppnin fer fram sunnu daginn 7. apríl og hefst kl. 2, Keppnin fer fram í Bláfjöll- um. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINIÍ <2}a.g.bóh 95. dagur ársins. 24. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 9.25. Síðdegisflæði kl. 21.50. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.30 til kl. 6.35. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í læknashrh Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunn. Næturakstur annast B.S.R. sími 1720. Dómkirkjan. Messa kl. 11, síra Bjarni Jónsson (Ferming). Kl. 2 síra Jón Auðuns. (Ferm- ing). Altarisganga í Dómkirkjunni á sunnudaginn kl. 9 f. h. I.O.G.T. Unglingast. UNNUR nr. 38 Fundur á morgun kl. 10 f. h. í Bindindishöllinni á Frí- kirkjuveg 11. Fjelagar, sem hafa verið að innheimta gjöld, eru beðn- ir að skila af sjer. Fjölsækið. Gæslumenn. Kaup-Sala FERMIN G ARK J ÓLL til sölu. — Sími 6331. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. GuS- Jónssonar, Hallveigarstíg 6 A. ÓDÝR HÚSGÖGN við allra hæfi. Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími 560E OFIN BORÐTEPPI og fleira, fæst í Vefstofunni, Bergstaðastræti 10B. Vinna Burstavörur frá Danmöi'ku. Ágætar handunnar bursta- vörur úr taglhari, til sölu, beint frá verksmiðju. Vörur írá ís- landi viljum við kaupa. A.s. Graff & Co. Nörrebrogade 39, Köbenhavn N Símnefni: IGRAFFCO Ungur danskur timburmaður, útlærður frá Ðanmörki1, Sví- þjóð og Finmandi, óskar eftir atvinnu á íslaudi sem fyrst. Finn Nordqvist, Vendersgade 28. Köbenhavn. HREIN GERNIN G AR Vanir menn til hreingerninga, sími 5271. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. HREINGERNINGAR Sími 1327. — Jón og Bói. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. — Sími 5344. Nói. HREINGERNINGAR Vönduð vinna. Pantið í síma 5781 frá kl. 12-1. Matti og Þráinn. Hallgrímssókn. Barnaguðs- þjónusta í Austurbæjarskóla kl. 11 árd. Sr. Sigurjón Árnason. — Messa sama stað kl. 2. Sr. Jakob Jónsson. Laugarnesprestakall. Barna- guðsþjonusta kl. 10 árd. Engin síðdegismessa. — Síra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Messa kl. 2 síðd. (ferming). Síra Árni Sigurðs- son. Messað á Elliheimilinu kl. 10 f. h. Síra Sigurbjörn Einars- son, dósent predikar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. — Messa kl. 5. Síra Jón Auðuns. í kaþólsku kirkjunni í Reykja vík. Hámessa kl. 10; 1 Hafnar- firði kl. 9. Nesprestakall. Messað í Ka- pellu Háskólans á morgun kl. 2 e. h. — Sr. Jón Thorarensen. Kálfatjörn. Messað á morg- un kl. 2. Sr. Garðar Þorsteins- son. Lágafellskirkja. Messað kl. 14. Síra Halfdan Hélgason. 70 ára varð í gær Þóra Egils- dóttir, Bern, Ólafsvík. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni, ungfrú Bára , Jóhannsdóttir og Gunnar Egg- ertsson, viðskiftafræðingur. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband, Ingi- björg Björnsdóttir frá Vík í Hjeðinsfirði og Guðmundur Ragnar Helgason. Iljúskapur. Nýlega hafa ver- ið gefin saman í hjónaband, af sr. Garðari Svavarssyni, ung- frú Brynhildur Eyjólfsdóttir frá Skálanesi og Aðalsteinn Da- víðsson frá Arnbjargarlæk. Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnhild- ur Finnbjörnsdóttir frá ísa- firði og Gísli G. ísleifsson, Skeggjagötu 2. Hjónaband. Gefin voru sam- an í hjónaband, 30. mars s. 1., ungfrú Guðrún H. Guðmunds- dóttir, Bergþórugötu 23 og Sgt. Laurente W. Davidson, ameríska hernum. I dag verða gefin saman í hjónaband í Bandaríkjunum Auður Jónsdóttir (Eyjólfssonar kaupmanns í Stykkishólmi) og Harald Vigmo (O. J. Olsens prests, Baugsvegi 13, Reykja- vík). Heimilfang ungu hjón- anna er: Medical College of Virginia, Richmond, U. S. A. Skipafrjettir. Brúarfoss hef- irsennilega farið frá New York í fyrradag. Fjallfoss er á Skál- um. Lagarfoss er í Gautaborg. Selfoss er í Leith, hleður í Hull um miðjan apríl. Reykjafoss fór frá Reykjavík 3. apríl til Ant- werpen. Buntline Hitch fór frá Halifax 29. mars til Reykjavík- ur. Acron Knot hleður í Hali- fax í byrjun apríl. Salmon Knot hleður í New York í býrjun apríl. True Knot hleður í Hali- fax um 20. apríl. Sinnet er í Reykjavík. Empire Gallop fór frá Reykjavík 2. apríl til Hali- fax. Anne er í Reykjavík. Lech fór frá Reykjavík 3. apríl til Greenock og Frakklands. Lub- lin hleður í Leith í byrjun apríl. Sollund hieður 1 Menstad í Noregi 5. apríl. Otic er í Leith. Horsa hleður í Leith um miðjan apríl. Trinete hleður. í Hull í byrjun apríl. Jóhann Þorkelsson hjeraðs- læknir á Akureyri hefir feng- ið ársleyfi frá störfum sínum og er á förum til útlanda. — Gerir hann ráð fyrir að dvelja í Danmörku og Svíþjóð þar til í haust, en síðan ætlar hann að leggja leið sína til Englands og vera þar næsta vetur og koma síðan heim. Með lækninum fer kona hans, sem er dönsk að ættum, og börn þeirra. Stefán Guðnason læknir hefir verið settur hjeraðslæknir í fjarveru hans, þó þannig að .Jón Geirs- son læknir annast störf hjeraðs læknis í hjeraðinu utan Akur- eyrar. — Frjettaritari. Fjelag Vestur-Islendinga — heldur skemtifund í kvöld í Austurstræti 12. Hefst hann kl. 8,30. Sr. Friðrik Hallgrímsson segir þar endui'minningar að vestan, en síðan verður sungið, spilað og stiginn dans. Ljósiuæður. Morgunblaðið hefir verið beðið að geta þess, að það sje ljósmæðrafjelag ís- lands (ekki Ljósmæðrafjelag Reykjavíkur), sem stendur að frv. því um breyting á ljós- mæðralögunum, sem liggur fyr ir Alþingi. Hafði verið prent- villa í greinargerð þingskjals- ins. Leikfjelag templara sýnir sjónleikinn Tengdamömmu eft- ir Kristínu Sigfúsdóttur á morgun, sunnudag, í G. T,- húsinu. Sýningin hefst kl. 2 e. h. stundvíslega. Leikstjóri er frú Soffía Guðlaugsdóttir, leik kona og fer hún jafnframt með aðalhlutverk leiksins. Leikur þessi hefir nú verið sýndur alls 11 sinnum og jafnan við góða aðsókn og hefir þótt vel takaSt. Aðeins örfáar sýningar eru eft- ir. Aðgöngumiðar eru seldir í dag frá kl. 2—4 í Góðtemplara- húsinu. ÚTVARP í DAG: 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30-—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.30 Leikrit: Skálholt eftir Guðmund Kamban. Leikfjelag Reykjavíkur. Gyðingar myrða Þjóðverja LONDON: — Gyðingar í Palestinu sátu nýlega fyrir gömlum manni, sem áður hafði verið borgarstjóri í þýsku þorpi nærri Tel Aviv, og myrtu hann. UNRRA kaupir skip LONDON: — UNRRA hefir keypt 15 danska fiskibáta, og eiga þeir að afhendast Pólverj- um, sem nota munu þá til þess að veiða fisk sjer til matar. Mínar hjartans þakkir færi jeg öllum þeim, er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaóskaskeytum, á fimmtugsafmæli mínu, 3. þ. m. Guðný Stefánsdóttir, Grindavík. Innilega þakka jeg þeim litla hóp, sem heimsótt- uð mig og senduð mjer skeyti og glödduð mig á ann- an hátt á 70 ára afmæli mínu 12. marz s.l. Sauðárkróki, 31. marz 1946 Guðm. Sigváldason. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin- arhug við fráfall og jarðarför litla drengsins okkar, ÁSGEIRS ÞÓR. Þorgerður Þórarinsdóttir, Steinþór Ásgeirsson. Innilega þökkum við öllum, nær og fjær, vottun samúðar og vináttu við andlát og jarðarför, KRISTJÁNS J. BRYNJÓLFSSONAR, verslunarmanns. Guðrún J. Brynjólfsson, Brynjólfur J. Brynjólfsson, Magnús J. Brynjólfsson, Marie C. Brynjólfsson, Jón J. BrynjólfSson, Ásta Á. Guðmundsdóttir, Anna Jónsdóttir, Karl Kristinsson, Sigríður G. J. Zoega, Sveinn Zoega. Hjartans þákkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför. KATRÍNAR MAGNÚSDÓTTUR, Skaftholti. Vandamenn. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför elsku litla sonar okkar og bróður, GUÐJÓNS. Ebba Vilhjálmsson, Jens Vilhjálmsson og synir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.