Morgunblaðið - 09.04.1946, Síða 9

Morgunblaðið - 09.04.1946, Síða 9
Þriðjudgaur 9. apríl 1946 MORGUNBLAÐIÐ 9 ER GLÆPAALDA YFIRVOFANDI? STYRJÖLD Bandaríkj- anna er ekki lokið. í stað þess að berjast við erlenda óvinaheri, höfum við orðið að taka upp baráttuna á ný gegn glæpamönnunum heima fyrir. Hjer er ekki' orðum aukið — í dag er í Bandaríkjunum 6,000,000 manna glæpaher — pinn lögbrjótur á móti hverjum 23 löghlýð.uum þegnum þjóðarinnar. Nýir liðsinnar koma úr flokki æskunnar. Fleiri lögbrjótar finnast meðal 17 ára stúlkna og drengja en í nokkrum öðr- um aldursflokki Handtökur Stúlkna undir 18 ára hafa aukist um 198% frá því ’39, en handtökur drengja und- ir 18 ára hafa aukist um 48% fyrir morð — 17% fyrir siðferðisglæpi og 39% fyrir hnupl. Öllum er það Ijóst, að lög- brjótunum fer fjölgandi. — Aukningin er mánaðarleg. Það eiga kjer stað 32% fleiri morð og 38% fleiri rán en fyrir stríð. Meðan á styrjöldinni stóð fekk FBI meira en 1,000.000 tilkynningar um njósnara og aðra lögbrjóta. Ef al- menningur í Bandaríkjun- um verður jafn árvakur og þá, mun okkur reynast auð- veldara að hafa hemil á glæpalýðnum heima fyrir. Það er staðreynd, að glæpa- alda gengur venjulega yfir að loknum styrjöldum, en allt bendir til þess að alda sú, sem nú er að rísa, ætli a'ð verða stórkostlegri nokkru sinni fyr. J. Edgar Hoover, yfirmaður FBI í Bandaríkjunum ritar um aukningu afbrota styrjaldarárin þeir voru, áður en þeir tóku út hegningu sína. Það eru þeir og hin stórgölluðu fang elsi, sem þeir hafa umsión með, sem bera ábyrgð á því, hversu mörgum föngum tekst að strjúku Þeir komast undan á hinn furðulegasta hátt. — Fyrir skömmu síðan tókst fanga að strjúka með því að nota lykil, sem hann hafði smíð- að úr tannburstanum sín- um. Þá er ekki langt síðan maður komst undan með því, að saga gat á stálvegg. Þegar hann strauk hafði hann 300 dollara á sjer — það hafði ekki verið hirt um að leita á honum, þegar hann var settur í fangahús- ið. Annar fangi náði frelsi sínu með því að saga sundur stálrimla með eldhúshníf. Rimlar, sem saga má sund- ur með eldhúshníf, eru frek ar smjör en stál. Maðurinn, sem bygði þetta fangelsi, hugsaði meira um pening- Glæpaöld yfirvofandi. ALDREI áður hafa jafn- miklar breytingar átt sjer stað á efnahagskerfi okkar og nú. Ef verkföllunum held ur áfram og atvinnuleysi verður víðtækt. eru líkur fyrir bví að hundruð þús- unda manna, sem ekki hefði komið til hugar að brjóta lögin,- fylli fylkingar glæpa manna. Hermenn okkar hafa ald- rei áður átt í eins langri og erfiðri styrjöld. Ef svo færi að þeir lentu í hópi hinna efnalausu, gæti árangurinn ana en mannslífin. En óstjórn og agaleysi er jafn hættulegt og ljelegt fangahús. Fyrir nokkru komumst við að því, að níu fangar komust undan með en 'því að stela begningarskýrsl um sínum frá fangayerðin- um og láta í þeirra stað fals- aða pappíra, en samkvæmt þeim átti refsivist þeirra að vera á enda. Tíu daga jólaleyfi. í ÖÐRU stóru fangelsi komust staifsmenn okkar að raun um það, að fanga- vörðurinn gaf föngunum 10 daga jólaleyfi. Þeir fóru í 50 manna hópum, eins og hermenn í heimfaraleyfi og þegar þeir komu aftur — ef þeir þá gerðu það — fór ann ar jafnfjölmennur hópur. Einn af þessum mönnum hafði myrt fimm manns. — Þetta skeði ekki fyrir 50 ár- orðið sá, að þeir gerðu glæpa .um síðan. Það átti sjer stað fenlinn að atvinnu sinni og fyrir aðeins nokkrum mán- legðust á þá, sem ekki inntu uðum. af hendi herbjónustu. I Lögi~eglustöðvar Banda- Sú, staðreynd að við er- ríkjanna eru ljelegar — ó- um ekki við þessu búnir, sjaldan skítugar og niður- gerir þetta mál jafnvel al-. níddær. Þetta hefir slæm varlegra. Fangelsi þjóðarinn áhrif á menn þá, sem starfa ar — varnargarðurinn gegn glæpaöldinni — eru í mörg- um tilfellum ófullkomin og gamaldags. Þeir eru margir fangaverðirnir, sem eru á lægra menningarstigi en fangarnir, sem þeir gæta. Slíkir verðir og yfirmenn vanrækja skyldur sínar, mis þyrma föngunum og gera þá hættulegri þjóðfjelaginu en í þeim. Og þó eru launakjör Jögreglumannanna langsam lega skaðlegust í borgum, þar sem íbúafjöJdinn er yfir 500,000, fengu lögregluþjón ar 1945 um 14.000'króna árs laun að meðaltali. Arslaun skrifstofuþjóna eru í Banda ríkjunum yfirleitt hærri en laun þeirra, sem vinna við löggæ du. Þó er það annað, sem hindrar stórlega löggæsluna en það eru ósvífnir stjórn- málamenn, eða þeir, sem meta hagnað meira en vel- ferðarmál þjóðfjelagsins. — Þessir gæðingar ýmist eyða starfsáhuga lögreglumann- anna eða gera þá sjálfa að lögbrjótum. Jeg held því eindregið fram, að ef betur á að fara um þessi efni, verð um við að taka löggæslu- málin úr höndum Vjórn- málamanna sem þessa. Við vinnu okkar rek- umst við stöðugt á mútu- þægni og lögleysi stjórn- málamanna, sem hafa áhrifa stöðu í löggæslumálum. — I smáborg, sem liggur ekki innan valdsvæðis okkar, urðum við að sitja aðgerða- lausir, er duglegum lög- reglustjóra var vikið frá starfi sínu, sökum þess að hann hafði hafið velheppn- aða herferð á hendur lög- brjótunum. Helstu opinber- ir starfsmenn bæjarins höfðu mök við hóp levnivín sala, en hreinsunin kom illa við þá. Hjer er ekki um neitt smámál að ræða. Einhver versti morðingi, sem uppi hefir verið í Bandaríkjun- um, bvrjaði glæpaferil sinn sem leynivínsali. I annari borg komumst við að raun um það, að lög- reglumaður hafði lagt svo hart að sjer við vinnu sína, að hann veiktist og lagðist í rúmið. Meðan hann var rúmfastur, voru laun hans lækkuð. Þannig var honum launaður dugnaður hans. Hlutir á borð við betta, bera daglega fyrir augu. Afturhaldsöfl innan lög- reglunnar. OFT kemur það fyrir, að duglegir menn sækja lög- regluskóla FBI í Washing- ton. Þeir ljúka nami og snúa til fyrri lögreglustarfa sinna. En svo einkennilega bregður við, að yfirmenn slíkra manna reyna strax að losna við þá. Þeir leyfa þeim ekki að kenna öðrum lögreglumönnum. Það, sem þeir eiga í raun og veru við er, að þekking þeirra getur orðið skjóstæðingum nokk- urra stjórnmálamanna hættuleg. En margir þessara fjórtán vikna námskeið. •— Síðan fór hann heim til sín og gerðist áhrifamikill lög- gæslumaður. Annar, sem stundaði nám hjá okkur, var barinn niður af afturhalds- sömum lögreglustjóra, er hann var að taka fingraför af tveimur föngum, en hann var eini maðurinn hjá stofn- uninni, sem gat unnið þetta verk. „Þetta ætti að kenna þjer“ sagði vfirmaður hans, „að vera ekki að umgangast FB I-menn“. „Og þetta“. sagði annar fanganna, sem jeg álít betri mann en lögreglustjórann, „er eitthvert mesta óþokka- bragð, sem jeg hefi sjeð“. Ungi maðurinn stóð upp og lauk starfi sínu. En hann sigraði að lokum. •— Góðir menn veittu honum stuðn- ing sinn og löggæslumenn- irnir nutu góðs af kunnáttu hans. Annað vandamál, sem stendur í beinu sambandi við góða löggæslu, er fram- kvæmd náðunarkerfsins. — Jeg er því fylgjandi, að stytta megi refsivist manna. Það hefir það í för með sjer að maður, sem sýnt hefir einlægan betrunarvilja, get ur á ný og til reynslu orðið virkur borgari þjóðfjelags- ins. En of margir hafa gleymt því, að þjóðfjelagið í heild er meira virði en lög- brjóturinn. Síðustu tölur sýna að af 85.767 föngum, sem fengu frelsi sitt á einu ári, hafði meira en helmingnum ver- ið slept úr fangelsi áður en refsivist þeirra var á enda. 50% þessara sakamanna höfðu áður verið dæmdir fyrir afbrot. ar stúlkubarnsins vildu ekki að ffiálið kæmi fyrir almenn ingssjónir. Síðar var hann dæmdur í níu mánaða fang- elsi fyrir líkamsárás. — Enð fekk hann að ganga laus, áð- ur en refsitími hans var runninn út. Það er af þeim orsökum, að Thora litla Chamberlain, 14 ára gömul stúlka, ljet lífið í Kaliforn- íu. Lík hennar liggur að öll- um líkindum á sjávarbotn- ungu manna hafa sigrað í viðureigninni við stjórn- málamennina og afturhalds öflin. Einn kom til okkar kauplaus og borðaði fyrir 35 cent á dag, meðan hann tók Giæpsamlegt athæfi. Slíkt sem betta er hvoru- tVeggja í senn. heimskulegt og glæpsamlegt. — Menn skyldu aðeins látnir lausir gegn drengskaparheiti, þeg- ar um mjög óvenjulegar að- stæður er að ræða. Jeg fyll- ist skelfingu, þegar jeg hugsa til þess, hvílík ómenni hafa fengið freJsi sitt, áður en þeir höfðu afplánað refs- ingu sína. Hjer er um að ræða menn eins og Tom McMonigle, er dæmdur var til 14 ára fang- elsisvistar fyrir nauðgun. — Svo var honum slept. Hann var kærður fyrir nauðgun á ný, en ekkert varð úr máls- sókn, sökum þess að foreldr inum nálægt San Francisco.^ Við höfðum hendur í hári Tom McMonigle og afhent- um hann yfirvöldunum í Kaliforniu. Hann var þegar ákærður fyrir mannsrán og morð. Ef við ætlum okkur að hafa hemil á glæpaöldinni, séttum við ekki að standa í stríðu við hættulegt fólk, er náðst hefir, fengið dóm sinn og situr nú í fangelsum landsins. — Það er engin ástæða til að láta óvandaða og illa ráðna menn gefa þeim frelsi sitt í ótíma, svo þeir geti á ný tekið upp vopn gegn borgurunum. Það verður að endurbæta lög landsins, ef baráttan gegn lögbrjótunum á að bera tilætlaðan árangur. — Eins og er, hefir lögbrjótur- inn of mörg tækifæri til að komast undan verðskuldaðri hegningu. Er við fáum leyfi til húsrannsóknar verðum við að telja upp alt það. sem við erum að leita að. Verið getur, að við sjeum að leita að riffli, sem notaður hefir verið við innbrot, en finn- um í hans stað, skartgripi, sem stolið hefir verið í öðru innbroti. En ef þessir skart- gripir hafa ekki verið taldir upp á húsrannsóknarleyfi okkar, megum við ekki snerta þá. Við verðum að ná okkur í annað leyfi, en þá getur það verið um seinan. Tíu ára gamalt barn getur sjeð hvað þetta er heimsku- egt. Og í lögum Bandaríkj- anna finst fjöldinn allur af ákvæðum, sem eru álíka gáfuleg. íbúar hinna ýmsu hjeraða landsins þekkja og skilja löggæslumenn sína. Ef þeir sýna ekki dugnað og sam- viskusemi við störf sín, get- ur ekki hjá því farið, að þú vitir það. Ef svo er, láttu þá fara, en studdu þá, ef þeir standa sig vel í stöðu sinni. Ef þú gerir þetta ekki, mun ekki hjá því fara, að mikil glæpaalda gangi yfir Bandaríkin. Skeytasendingar truflast. LONDON: Segulstormar, er taldir eru koma vegna áhrifa frá sólblettum, hafa að undan- förnu truflað mjög skeytasend- ingar með sæsímum, auk þess, sem þeir hafa haft mjög slæm áhrif á útvarpssendingar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.