Morgunblaðið - 09.04.1946, Side 11
Þriðjudgaur 9. apríl 1946
ÍMORGUNBLAÐIÐ
11
fer til Kaupmannahafnar (um
Thorshavn) laugardaginn 13.
apríl.
Nánara auglýst síðar, hve-
nær farþegar eiga að koma um
borð.
Tekið á móti vörum á föstu-
dag. OIl farmskírteini komi á
föstudag.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN.
Erlendur Pétursson.
SNIP/IUTGE
„Skaftfellingur4"
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja á fimtudag-
jnn.
Brjef:
Hvernig verður samið
við Svía?
SAMNINGAR þeir, sem nú
standa yfir við Svía, hljóta að
mestu að snúast um útfl.utning
á síld og síldarafurðum til Sví-
þjóðar og innflutning á timbri
og iðnaðarvörum hingað til
landsins.
Þó óhætt muni að treysta
því, að ríkisstjórnin gæti hags-
muna okkar eftir því sem auð-
ið er, við þessa samningsgerð,
tel jeg rjett að benda á þau
mistök, sem urðu á samning-
enda hefðu bátarnir naumast
fengist til að stunda rekneta-
veiði að öðrum kosti.
Á Siglufirði varð, síðastliðið
sumar, vart nokkurrar gremju
í garð Svía út af þessum mál-
um, þó þeir væru í engu á-
mælisverðir. Það ga( ekki skoð
ast þeirra mál, að gæta okkar
hagsmuna. Með því að fallast
á verðhækkun á reknetasíld-
inni, sýndu þeir útvegsmönn-
um velvild' og gerðu sitt til að
• U
E.s. „Hrímfaxi
Tekið á móti flutningi til
Siglufjarðar og Akureyrar á
fimtudag.
fiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMinmiimiiuimmiiiiiiiiimimm
Standard j
| Óska eftir stimplum og §
| og hringjum í 12 hesta =
| Standard. Uppl. í síma s
| 4433, milli kl. 12—1. |
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiNiiiinnil
Diiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii!inmiiimiimiii!i!!!i!!!!i!im
Sænskaar
Sportvörur
nýkomnar
um vorum við Svía síðastliðið , bæta að nokkiu það tjón, sem
ár. j hinn óhagstæði samningur
Sænska stjórnin skuldbatt hafðf bakað útgerðinni. Við
sig þá, til að leyfa útflutning megum ekki ætlast til þess, að
meðal annars á 6000 std. af, Svíar hafi vit fyrir okkur, en
timbri, sem var sú vara, sem j þess verður að krefjast, að ríkis
oss skifti mestu að fá keypta. j stjórnin geri ekki að nýju slík-
Svíar tóku þó ekki á sig neina an samning, um eina af þýðing
skuldbindingu um að tryggja 1 armestu framléiðsluvörum
oss kaup á þessu ákveðna landsmanna
magni, engar ákvarðanir voru
<Sxjx3x$x$x$xSxex$K§><<þ<$H3x§><$Kex$x§«§><$x$><$><§><$x$x$><ex$><$><§x$><$x3
\ Jörð a Vatnsleysuströnd
til sölu.
Nánari upplýsingar gefur
Málfluttningsskrifstofa
EINARS B. GUÐMUNDSSONAR
og
GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR
Austurstræti 7 — Símar: 2202 og 3202
BEST AÐ AUGLÝSA í MOItGUNBLAÐINU
Sportútgáfan
tiikynnir:
heldur teknar um verð á timbr
inu.
NU standa að nýju yfir samn
ingar við Svía. Því ættu hlut-
Timburverslunin var frá aðeigandi stjórnarvöld að íhuga
Svía hendi, mál milli kaup- j hvort ekki væri rjett og hag-
anda og seljanda, sem stjórn- ’ kvæmt að haga samningunum
in hafði engin afskifti af, önn-
ur en þau, að veita útflutnings-
leyfi þegar öllum skilyrðum
hafði verið fullnægt.
Eftirspurn eftir sænsku
timbri var mjög mikil, svo að
síðari hluta ársins 1945, reynd-
ist íslenskum innflytjendum oft
erfitt, að festa kaup á þeim
tegundum, sem um var beðið.
Verðlag á timbrinu fór einnig
síhækkandi, svo öll þessi við-
skifti reyndust sænskum út-
flytjendum hin hagkvæmustu.
★
1
Skíði, splitkein, 3 teg.
Verð frá 138 krónum.
Stálstafir, 2 tegundir.
Gormabindingar.
Skíðaáburður,
margar tegudir.
Skautar,
með áföstum skóm.
Allar fáanlcgur
sportvörur á einum stað.
um útflutningsvörur okkar, að
þessu sinni, á svipaðann hátt
og Svíar gerðu, er þeir sörndu
við oss um trjáviðinn s. 1. ár.
Yrði þá einungis samið um á-
kveðið útflutningsmagn, en
kaupandi og seljandi að öðru
leyti látnir um viðskiptin. Nú
virðist meiri eftirspurn eftir
saltsíld, en hægt er að full-
nægja, svo hagsmumr vorir
ættu að vera sæmilega tryggð-
ir ef framboð og eftirspurn, er
látin ráða verðinu..
IIII!lllll!lllllllll!llllll!IIIIIi!llltIIiimiIII!tlllillll!ll!llll!l
Minnmgarspjöld
bftrnaspítalasjóSs Hrlngsins
fást í verslun fró Ágústy
Svendsen, ASalgtræti 12.
NÚ hefði mátt ætla að samn-
ingar vorir um útflutning á
síld til Svíþjóðar hefðu ■ verið
gerðit á svipuðum grundvelli
og timburviðskiftin. Eftirspurn
eftir síldinni var mikil, sjáan-
lega langtum meiri, en hægt
var að fullnægja, svo frjáls
verðmyndun, gat aldrei orðið
oss í óhag. Eigi að síður var
farið inn á þá braut, að sélja
Svíum síldina með föstu verði,
sem jafnvel á þeim tíma mátti
teljast mjög lágt,
Horfið var frá þeirri tilhög-
un, sem höfð var fyrir ófrið-
inn, að lofa sænskum umboðs-
mönnum að kaupa síldina hjer
fyrir ákveðið lágmarksverð. í
stað þess voru umráðin yfir
verkun og sölu síldarinnar tek-
in úr höndum útvegsmanna og
fengin Síldarútvegsnefnd.
Jeg hygg, að það sje ekki. síldarinnar með
ofmælt, þó fullyrt sje, að samn
ingar þessir hafi þegar mælst
illa fyrir meðal þeirra, sem hlut
áttu að máli, en þó var það
versta eftir. Síldveiðarnar
brugðust og síldarverðið hefði
því að öllu sjálfsögðu stórhækk
að, ef þessir óhagstæðu samn-
ingar hefðu ekki fyrirmunað
útvegsmönnum að hæta sjer
aflatjónið með hækkandi verði.
Hinir sænsku síldarkaup-
endur kröfðust, sem vonlegt
var, að fá síldina fyrir umsam-
ið verð, en fjellust þó á, eftir
nokkurt þjark, að greiða rek-
netasíldina nokkru hærra verði
AÐ sjálfsögðu verður Síldar-
útvegsnefnd eftir sem áður að
rækja hlutverk sitt, það, að á-
kveða heildarsöltun og lág-
marksverð. Með þessu væri út-
vegsmönnum og saltendum
tryggt lágmarksverð fyrir síld-
ina, ■ án þess þeir væru sviftir
möguleikum til að bæta sjer
aflabrest, með hækkandi verði.
Kaupendur mundu sennilega
einnig fagna slíkri tilhögun, því
á þann hátt geta þeir best
tryggt sjer þá síld og verkun,
er þeir helst kjósa.
Um sölu til annarra en Svía,
svo sem Rússa, Pólverja og
fleiri þjóða, þar sem viðskipti
hljóta fyrst um sinn að fara
fram á vöruskiptagrundvelli,
skiftir öðru máli. Þar verður
ekki umflúið, að ríkisstjórn eða
Síldarútvegsnefnd taki sölu
öllu i sínar
hendur. Þannig var þessu
einnig háttað fyrir ófriðinn, svo
á því þyrfti enga breytingu að
gera.
Svafar Guðmundsson.
11 klst. undir bifreið.
LONDON: — Bifreið skosks
læknis , sem var í vitjunarferð,
hvolfdi nýlega um nótt og lá
hann 11 klst. undir henni, uns
menn komu að. Hann var þá
meðvitundarlaus og andaðist
sólarhring síðar í sjúkrahúsi.
Hinn 19. maí n. k. fer fram heimsmeistara-
kepni í hnefaleikum (þungavigt) milli Billy
Con nog Joe Louis núverandi heimsmeistara.
Nú á næstunni mun koma út 7-8-9-knock-out
eftir Hans Taegener og Felix Kahlmann. Bók
in er saga hnefaleikanna um heimsmeistara-
tignina í þungavigt frá upphafi. Hún er um
200 bls. að stærð, prentuð á vandaðasta glans
pappír og skreytt myndum af 35 frægustu
hnefaleikurum og hnefaleikakeppnum sög-
unnar, Verð hennar mun samt aðeins verða
35—40 krónur.
Hnefaleikaunnenaur! Kynnið yður sögu
hnefaleikanna frá byrjun. Gerist áskrifend-
ur strax í dag, að þessari bráðskemtilegu bók,
sem er ýtarleg og lifandi frásögn á öllum
bardögum, sem heimsmeistararnir hafa háð
um þessa glæsilegustu nafnbót hnefaleik-
anna. — í þýðingu er „Ólympíuleikarnir í
Berlín“, framúrskarandi bók, sem sjerhver
íþróttaunnandi verður að eignast.
SPORTÚTGÁFAN, P. O. BOX 373
Jeg undirrit.,.... gerist hjer með áskrif-
andi að 7-8-9-knoek-out, og lofa að greiða
hana skilvíslega við afhendingu eða gegn
póstkröfu.
NAFN:
HEIMILI:
.< >
Klippið áskriftaseðilinn út.