Morgunblaðið - 09.04.1946, Page 15

Morgunblaðið - 09.04.1946, Page 15
Þriðjudgaur 9. apríl 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíí Æfingar í kvöld. í Austurbœjar- skólanum: Kl. 7,30—8,30: Fiml., 2. fl. — 8,30—9,30: Fiml., 1. fl. í Mentaskólanum: Kl. 8,45—10,15: Knattspyrna: Meistarar, 1. og 2. flokkur. í Miðbæjarskólanum ' Kl. 7,45—8,30: Handknattl. kvenna. •— 8,30—9,30: Handknattl. karla. í Sundhöllinni: Kl. 8,45: Sundæfing. Stjórn K. R. R. S. skátar! Áttavitarnir komn- ir. Afgreiddir í Vegg fóðraranum, Kola- sundi 1 og Versl. Áhöld. — Verð kr. 35,00. ®3. fl. æfing á Egils- götu-vellinum í dag, kl. 6,30. Þjálfari. Knattspyrnu- œfingar í kvöld: Á Framvellinum kl. 6,30, 3. fl. KL 8 meistara- og 1. flokkur. Áríðandi að allir meistara- flokksmenn mæti á æfing- unni. Þjálfarinn. Æfingar í kvöld. í Menta- UMFR skólanum: Kl. 7,15—8: Frjálsar íþróttir, karla. •— 8,45: íslensk glíma. í Miðbæjarskólanum: handknattleikur kvenna. BADMINTON Innanfjelagskepni í Badmin- ton, 2. og 3. fl., fer fram á næstunni. Vætanlegir þátt- takendur gefi sig fram hið íyrsta við Baldvin Jónsson, hdl., Vesturgötu 17, sími £345 eða Þórhall Tryggvason, Laufási, sími 3091. Tenrúís- og badmintonfjelag Reykjavíkur. K. .R. R. ÚRVALSÆFING verður í kvöld, kl. 10 í íþrótta húsi Jóns Þorsteinssonar. Tapað HVÍTUR KÖTTUR tapaðist á sunnudagskvöld. — Finnandi beðinn að gera að- vart í síma 4220. TAPAST HEFIR pakki með handavinnu, fra Kaþólska-skólanum í Hafnar firði að Austurgötu 29. Vin- samlega skilist þangað. Tapast hefir ARMBAND á Hótel Borg, laugard. 6. þ. m. Vinsamlega skilist gegn fund arlaunum á skrifstofu KRON. Kensla ENSKUKENNSLA dag og kvöldtímar, eingöngu talæfingar, ef óskað er Uppl. á Grettisgötu 16. 98. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.25. Síðdegisflæði kl. 22.55. Ljósatími ökutækja frá kl. 21.00 til kl. 6.00. Næturlæknir er í læknavafð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 1633. □ Helgafell 5946497, VI—2 □ Edda 59464107 — einn. I. O. O. F. Rb.st. 1. Bþ. 95948 y2 I. Sextug er í dag Sigríður Jónsdóttir, ekkja Ágúst heitins Pálmasonar, er lengi var hús- vörður við Flensborgarskól- >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦»♦»♦»♦♦♦ Tilkynning K. F. U. K. A.D.-fundur verður í kvöld, kl. 8,30. Biblíulestur: Bjarni Eyjólfsson. Sungið verður úr Passíusálmunum. — Alt kven fólk velkomið! SAMKVÆMIS- og fundarsalir og spilakvöld I Aðalstræti 12. Sími 2973. ♦<MMM»ig>»<jxS>^Kfr»»4x»<tK»»»3>«>»»< Kaup-Sala VEFNAÐUR Selt verður á Þórsgötu 13 í tí.ag og 2 næstu daga: Vegg- teppi, borðteppi, púðar og stólsetur. Sýnishorn í Körfu- gerðinni, Bankastræti. KAUPUM FLÖSKUR saekjum. Versl. Venus, sími 4714 og versl. Víðir, Þórsgötu 29, sími 4652. NÝ LJÓS svefnherbergishúsgögn ósk- ast. Tilboð merkt: „Svefnher bergishúsgögn“, sendist Mbl. Nýr ' GUITÁR til sölu á Njálsgötu 9. OFIN BORÐTEPPI og fleira, fæst í Vefstofunni, Bergstaðastræti 10B. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. GuS- Jónssonar, Hallveigarstíg 6 A. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. ÓDÝR HÚSGÖGN við allra hæfi. Söluskálmn, Klapparstíg 11, sími 5605 Auglýsendur! Við tökum að okkur að aug- lýsa í hvaða landi sem er. Um leið og þjer sendið pöntun greiðið þjer okkur fyrir augl. Til Norðurlanda kr. 24 danskar fyrir hverja augl. Til annara Evrópu-landa kr. 36 danskar. Utan Evrópu kr. 44 danskar. Við sendum afrit ásamt úr- klippu. Við þýðum augl. á við- komandi mál. — Polack’s An- noncebureau A.S., Köbenhavn V. Danmarlt. ann. Heimili hennar er nú á Holtsgötu 17, Hafnarfirði. Silfurbrúðkaup eiga í dag (9. apríl) Árnfríður Árnadótt- ir og Jón frá Hvoli, Skóla- vörðustíg 22 A. Hjónaband. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Kari- tas Jensen og Tómas Óskars- son. Heimili þeirra verður fyrst um sinn á Guðrúnarg. 7. Hjónaefni. Sl. sunnudag op- inberuðu trúlofun sína ung- frú Guðmunda Guðjónsdóttir, Hverfisgötu 82 og Bergur Krist insson skógerðarmaður, Lauf- ásvegi 42. Kirkjan og Frakkland. Á morgun (miðvikudag) flytur franski sendikennarinn Pierre du Croq, fyrirlestur í I. kenslu- stofu háskólans um Kirkjuna og Frakkland. Fyrirlesturinn verður fluttur á frönsku og hefst kl. 6,15 e. h. Öllum er heimill aðgangur. A. P. Quarrell, forstjóri Brit- ish Oil-Engnie Export, kom hingað í gær flugleiðis frá Bretland. Mun hann dvelja hjer um hríð í viðskiptaerind- blaðinu var birt vegna mis- skilnings heimilisfang alnafna hans, sem einnig er vjel- stjóri og eru aðstandendur beðnir afsökunar á þessu. Til bágstöddu konunnar með drengina tvo. — N.N. kr. 10,00, E. Þ. 25,00, G. G. 30,00, Pjetur og Lolla 50,00, Þ. J. 10,00, Hrefna 50.00, Lára 100,00, G. E. 25.00, Sigga 15,00, Sigur- veig 100,00, Áheit 200,00. ^<$x$>@x$K$xS>^3x^<$*$<í>^<$xSx3>$x$x@K^<$x®>3x^§>^®xSKSx^>4xSxSx§xeKjxíx$x$><§xíx5xSxSxa> IGúmmí barnabnxnr I fyrirliggjandi. | . Ó4. Óla fóóon & (SemLöft t >^>^$^>^X$X$>^XJ>^<ÍX^<$X^^XJ>^X®XÍXÍX$>^^X$X$XÍX$^<SX®XSX^<JXSXÍX$XSXÍXSXSXÍX$<ÍX$XS> Lokað frá kl. 1—4 í dag, vegna jarðarfarar Sigurþórs Guð- mundssonar, sölumanns. Fatagerðin um. Óskar Valdimarsson vjel- stjóri á ,.Viðey“. sem druknaði s. 1. föstudag og sagt var frá í blaðinu á sunnudag átti heima á Dyngjuveg 17. í sunnudags- I.O.G.T. Stúkan ÍÞAKA, no 194 Fundur í Templarahöllinni í kvöld, kl. 8,30. Móttaka nýrra fjelaga. Innlendar og erlendar frjettir. Hagnefndaratriði, upplest- ur. St. VERÐANDI, nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30. e. h. 1) Inntaka nýliða. 4. fl. Gunnar Jónsson). 2) Upplestur. 3) Önnur mál. 4) Spilakvöld. Verðlaun veitt.. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- hölliimi). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- laca og föstudaga >»»«»»♦♦♦♦»»♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦< Vinna Vanir menn til HREIN GERNIN G A sími 5271. PILTUR eða STÚLKA óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Uppl. frá kl. 6—7 í kvöld. Ekki svarað í síma. Versl. NÓVA, Barónstíg 27. . Úvarpsvrðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 18, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum. sendum HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. HREINGERNINGAR Sími 1327. — Jón og Bói. HREIN GERNING AR Pantið í tíma. — Sími 5344. Nói. Hjer með tilkynnist, að maðurinn minn, ÁRNI M. MATHIESEN, verslunarstjóri, andaðist að heimili sínu, Suðurgötu 23, Hafnarfirði, hinn 8, þessa mánaðar. Svava E. Mathiesen. Hjer með tilkynnist, að GUÐRÚN SKAFTADÓTTIR, ahdaðist 7. apríl á heimili sínu, Fífuhvammi. Fynr hönd aðstandenda, Þórunn Kristjánsdóttir. Faðir okkar, SIGURÐUR GÍSLASON, verður jarðaður miðvikudaginn 10. apríl. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hiins látna, Strand- götu 41, Hafnarfirði, kl. 2 e. h. Synir hins látna. Hjer með bilkynnist vinum og vandamönnum, að eiginmaður minn og faðir okkar, JÓN TRYGGVI GUÐMANNSSON, trjesmiður, andaðist í Landakotsspítala 8. apríl. < Ingunn Ingvarsdóttir og börn. i i ....—— ...... ' ■ — Elsku litli drengurinn okkar, BJARNI ÞÓR, andaðist á Landakotsspitalanum 8. þessa mánaðar. Guðrríður Bjarnadóttir, Bjöm Bergvinnsson. Jarðarför, PJETURS JÓNSSONAR, Stökkum, Rauðasandi, sem andaðist 26. fyrra mánaðar, fer fram frá Saur- bæ, þriðjudaginn 9. þesswmánaðar. Vandamenn. Jarðarför SOFFÍU JÓNSDÓTTUR, frá Laxamýri, fer fram frá Akrakirkju, föstudaginn 12. þ. m., kl. 1 eftir hádegi. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.