Alþýðublaðið - 17.05.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1929, Blaðsíða 1
JMþýðublaðið Gefltt dt af AlpýttaflekBmitm i GAML& BIÖ M AuiKarenio. Sjónleikur í 8 páttum eftir skáldsögu Leo Tolstoj. Aðalhlutverk leika: Greta Garbo, John Gilbert. Sínd í das í siðasta sinn. fiaðmandnr Kamban flytur erindi um Reykjavíkur stúlkuna i Nýja Bió annan hvitasunnu- dag klukkan 4 eftir miðdag. — Aðgongumiðar á 1,50 fást í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonaroglsafoldar og við innganginn. Islenzkt smjSr, Skyr og Eflffl. firettisbnð CÞórnnn Jónsdóttir) jQrettisgðtn 46. Sími 2258. S.s. Néva fer héðan mánudaginn 20. pessa mánaðar vestiir og norður um land til Noregs. Flutningur afhendist allur fyrir kl. 3 á laugardag. Farseðlar sem hata verið pantaðir, sækist fyrir þann tíma, annars seldir öðrum. Nic. BJarhason. Báruhúslð við Vonarstræti hér í bænum er til sölu. Tilboð óskast í eignina eins og hún er og sér- staklega í lóðina og húsið til niðurrifs. Tiboð sendist íslandsbanka í síðasta lagi 21. p. m. Hvítasunnuskórnir, eru komnir. t>ar á meðal Kven-skór margar fallegar tegundir. Karl- mannaskór með hrágúmmisólum. Karlm.skór úr Chevraux, brúnir og svartir. Telpu og Barna skór í miklu úrvali. Sandalar með hrágúmmí- sólum, á börn og fullorðna. Sumarskófatnaður margs konar. Striga- skór, Rifsskór. Reitaskór og alls konar skör. Skóverzl. B. Stefánssonar, Laugavegi 22 A. Nýja Bfó. Flagðið frá Sevilla. Kvikmyndasjónleikur í 9 pátt- um frá FOX-félaginu. Aðalhlutverk leika: Victor McLaglen og Dolores del Hio. Hvert mannsbarn að kalla, pekkir söguna um Covmencita fallegu flökkumærina frá Se- villa, sem lék sér að þvi að tæla alla þá menn til ásta við sig, er urðu á vegi hennar. Börnum innan 14 ára bannað- uraðgangur. ViIIist ekki, rétta leiðin er til EIRIKS. FFamÚFskaramdi faileglr, hentngir ogf édýrir skér verða teknir npp í ðag og á morgna. Vegna plássleysis við höfnina tafðist uppskipun úr skipunum, „GuIlfossi“ og „Strudsholm", en með þeim höfum við fengið miklar birgðir af allskonar sköm, á konur, karla og börn. Vegna pessarar tafar höfum við pví fyrst fengið vörurnar heim i dag, og byrjuðum pegar að taka pær upp, og höldum áfram pví í dag og á morguir. Þar verða teknir upp ódýrustu og fallegustu Hvítasunnuskórnir — áreiðanlega fallegustu hátíðaskórnir, Ef nokkurntima hefir borgað sig fyrir menn að leggja lykkju á leið sína, pá borgar pað sig núna með pví að líta inn til Eiríks. Strigaskór með venjulegum gúmmíbotrium, ennfremur með hrágúmmibotnum, bæði á fuflorðna og börn, verð fiá kr. 2,00 parið Sandalar úr bezta leðri fáanlegu, með hrágúmmisólum; fleztar stærðir, ennfrem ur níðsterkir reimaðir hrágúmmískór bæði á fullorðna og börn, faiiegir á fæti, afar ódýrir og níðsterkir. Verð á pessum tegundum frá kr. 3.50 parið. Mnaið að lnsilskómir é konur, karla og böm, eru jafnan í meztu úrvaii bjá okkur. Það er viðurkent, að engin skóverzlun býður viðskiptavinum sínum jafngott og ódýrt barnaskótau, og við, og aldrei höfum við haft jafngott úrvai af barnaskóm og einmitt nú. Það er vart hugsanlegt, að nokkur geti orðið fyrir peim vonbrigðum, að geta ekki fengið skó a barnið sitt — hvernig sem smekk yðar er varið. Einnig verðum við að minna dömur borgarinnar á, að við tökum upp allar tegundir af kvenskóm nýjasta tízka, bæði með háum og lágum hælum, í öllum litum og gerðum, og úr hvaða skinni sem óskað er, Verð við allra hæfi frá kr. 4,90 parið. Karlmannaskóna og stigvélin úr biúnu og svörtu dúnmjúku Ieðri, með og án táhettu, með sólum úr leðri, hrágúmmí og pressuðu gúmmíi, ættu karimennirnir ekki að láta sig muna um að líta á, verð frá kr. 12,00 paríð. Það er [og verður pví engum vafa undirorpið hvert menn eiga að fara nú til að fá sér hátíðaskóna, og í framtíðinni til að fá sér framtíðarskóna. -- Það verður einungis vaiin sama leið fvrir' alla til Eiríks — Það verða pví allir að hafa hugfast að villast ekki pví rétta leiðin er til Eiríks. Skéverzlnnin við Lnngaveg 25. Eiriknp Leifsson. Frá Landssímanvflm. Fyrst um sinn verða 1. flokks A landssímastöðvar opnar til kl. 10 á kvöldin. Reykjavík, 17. mai 1929. Landssimastjóri. Verzttð við Vikar. - Vörur við vægu verði. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.