Alþýðublaðið - 17.05.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.05.1929, Blaðsíða 4
4 Á&#f»USLABM Karlmaniafðt bæði blácheviotföt og ljós sumar- föt. Unglingaföt blá og misl. Sport- föt fyrir drengi. Matrósaföt. Rvk- frakkar. Miklar birgðir af pessum vðrum eru nýuppteknar hér. itilí S. Jéhannesdéttir, Austurstræti 14, sími 1887 beint á móti Landsbankanum. Vatnsiotor galv. Sér- lega góð tegnnd. Hefi 3 stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24 Stransykar 28 aura i/2 kg. ■ Hvitkál, Citrónur, Gulrætur, ísl. smjör á 3,50 kg, Allar aörar vörur meÖ sam- isvarancli lágu verði. HringiÖ. — Alt sent beim. Verzlunin Merkjasteinn Vesturgötu 12. Sími 2088. Það bezta verður ðtíýrast. Melís 32 aura 1/2 'kg- Strauisykur 28 — — — Hveití 25 — — — Haframjöl 30 — — — Hrísgrjón 25 — — — Hrísmjöl 40 — — — Kartöflumjöl 40 — — — Fiski- og kjöt-bollur í dósum. Niðursoönir ávextir afar-ódýrir. Takið eftir: Feikna úrval af reykjapípum, munnstykki, tóbakspokar,. neftó- baksdósir, pípuhxeinsarar, sígair- ettupappír, öskubakkar, o. fl. Alls konar tóbaksvörur. Ávextir, nýir og niðursoönir. Feikna úrval af allls konar súkkulaöi og sælgæti. Ö1 0g gosdrykkir. Neftóbak, vel skorið og vel mælt. Avalt lægst verð. éL, Laesgavegi 43. Sími 1957. efni, og svo muuu ungu stúlk- urnar reyna aö koma í veg fyrir aö Kamban iasti pær nokkuð með pví aö fjölsækja í N. B. og einblína á hann meöan hann talar. Samkomuhúsið „Báran“ er nú auglýst til sölu. í dag 17. mai, er pjóöhátíðardagur Norðmanna. Hefir félag Norö- manna hér í bænurn af pví til- efni samkomu á „Hótel Skjald- breið“. GUNNARSHÓLMI, Hvg. 64. Simi 765. ^urfkttgfcin <®s veginii. Næturlæknir ler í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, gengið iínn af Ing- Ólfsstræti andspænis Gamla Bíó, sími 105. Hvítasunnublað Fálkans. kemur út á morgun og er 20 bls., en veröið sama og vaint er. Efni pessa blaðs er mjög fjöl- breytt. Um Reykjavíkurstulkurnar ætlar Guömundur Kamban rit- höfunclur |að tala i Nýja Bíó á aunan b.vítasunnudag kl. 4. — Þaö er áneiðanlegt áð húsfyllir verður í Nýja Bíó, pví marga mun fýsa að heyra álit Kambans á blómarósum höfuðstaðarins, fyrst og fremst mun ungu pilf- unum pykja ómissandi að hlusla á pegar talað er um jafnhugpekt Nýjar götur í gær voru samþykt á bæjar- stjórnarfunidi nöfn á þrjár nýjar igötur í Skólavörðiuholtinu. Gatan, sem kemur milli Barónsstígs og Njarðargötu, og liggiux samhliða Bergstaðastígnum, á að iheita Fjölnisvegur. Gatan par fyrir of- an á að heita Sjafmargata, og gat- an, sem kemur frá Skólavörðu- torgi að Barónsstig, fram hjá StúcLentagarðjiihum, á að heita Mími'sviegur. í gær tók „Þór“ pýzka botnvörpung- inn „Hansa" frá Altona og fór með banm til Vestmannaeyjía. Ei skipstjórinni kærður fyírtir land- helgisbrot. Mun mál hans verða tekið fjTjr í dag. Ungfrú Urmi Jónsdóttur hefir verið veitt sundkenslusitarf pað, sem Ingibjörg sál. Brands hafði á bendi. Móðurást A fundi veganefndar í gær var sampykt að hin ágæta mynd Nínu Saémumdsson, Móðurást, sen? bærnin keypti í fyrra sumair, vetrðSi sett upp fyrir norðan barnaskól- ann í skemtigarðimn vtið Lækjar- götu. — Er pað ágætur staðbr. Fátækrastyrkur Á timabjlinu midLi síðustu fá- tækranefndarfunda höfðu Verið veittar kr. 3523,75 til fátækra- framfæris hér í bænum. 11 ný byggingaleyfi voru veitt á síðasta bæjarstjóm- arfundi, samkvæmt tillöguro byggingarnefndar. Togararnir. Baldur kom af veiðuni í nótf með 85 tunnur lifrar. Línuveiðararnir Þessi línuskip eru nýkomin af vieiðum: Pétursey, Ármann, Nam- daí, Sigríður og Fjölnir. Voru pau með 100—140 skippund fiskjar hvert. 4 Suðurlandið kom frá Bbrgarnesi kl. 11 í morgun. Lyra fór héðan til útlanda í gær- kveldi. ; „Hamburg“ pýzki botnvörpungurinn, sem Óðinn tók og fór með til Eski- fjarðar, fékk 8000 kr, hterasekt og alt upptækt. Skipstjórinu, Offermann, var fyrir nokkru síðan sektaður í Ves'tmannaeyjum fyrir fiskiv'eiðabrot. (FB.) Skóli í Reykholti Sýslufundur Borgarfjarðarsýslu fejamipykti p. 15. p. m. i einu hljóði, að leggja prjátfu púsund krónur til héraðsskóla í Reyk- holti. Fyrir nokkru sampykti un.g- mennasambandið að leggja tutt- ugu púsund krónur til skólans og sömuleiðis hefir sýslufundur Mýrasýslu sampykt að leggja prjátíu púsund krónur til skólans, Samkvæmt lögum leggur rikið til jafnmikið fé og héraðsbúar, sem pannig verður kr. 80,000. Búist er við, að framkvæmdir byrji bráð- lega. Er gert xáð fyrir, að skióla- starfsemi í Reykholti ltefjise haustið 1930. Upplýsingastöð iekkna og ejnstæðra mæðjra er opjn á hverjum degi, virka daga og sunniudaga frá kl. 4—6 e. h„ einnig á miðvikudags- og fimtu- dagskvöldum kl. 8—10 í Guð- spekjfcélagshúsinu í Ingólfslstræti. Nefndjn skorar á pessar konur að gefa upplýsingar um hagi sínat. Séð fyrir lögfræðilegum leiðbeiin-. ingum þeim sem óska. 50 anra gjaldmælisbifreið- ar alt af tii leigu hjá B. S. R Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en hjá B. S. R. — Stude- baker eru bíla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga á hverj- um kl.tíma. Bezt að ferðast með Studebaker drossíum. Ferðir austur í Fljótshlíð þegar veður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifreiðastoð Meyfejavikar. Austnpstpæti 24. 1 Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefimm og ölln tilheyrandi fatnaði er iijá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658. Dfvanar. — Dívanar, — eru sterkir og ódýrastir i Bostono magazijj SkólavSrðustig 3. MUNIÐ: Ef ykkur vautar hú«* gögn ný og vönduð — einulg notuö —, þá toamið á fomsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. Austup í FLJÖTSHLÍÐ. Bílferðir daglega. Til Víkur I Mýrdal tvisvar í viku frá Lauga- viegi 43. Sími 2322. JAKOB og BRANDUR. Grammoj'cvtsplötur nýkomnar. Bo'Ston-magasin, Skólavöröustig 3< MUNIÐ: Ef yður vantar ódýn húsgögn, þá liggur leið yðar í BOSTON-magajsin, Skölavörðu- istíg 3. Undirsængurdúkurinn ódýri er kominn. Koistar að efns kr. 8,50 í verið. Vörubúðin, Laugavegi 53. Þvotía ogþurku-stykkin ásamt góða undirlakaléreftiniu eru kom- in. Vörubúðin’, Laugaviegii 53. Ullar-prjónatuskur keyptarháu verði í nokkra daga. Vörubúðin, Laúgaviegi 53. NÝR FISKUR daglega. Fiskbúð- in á Frakkastíg 13. Sími 2048. Guðjón Kmútsson. 3 menn óskast á 6 tonna mótor- bát tjl róðra frá Vattanesi. Upp- lýsingar eftir kl. 6 síðd. hjá KarlSí Markússyni, Frakkastíg 9. íatstjóri og ábyxgðannaðTH'i Haraldur Gaðmundsson. Alpýðupmitsmiðjasn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.