Morgunblaðið - 27.06.1946, Side 15

Morgunblaðið - 27.06.1946, Side 15
Fimtudagur 27. júní 1946 MORGUNtíLAÐIÐ 15 Kaup-Sala NOTUÐ HfTSGÖGN keypt ávalt hæstu verði. — Sótt heim. — StaSgreiSsla. — Sími 6691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. Sími 2729. Vinna HREINGERNINGAR Tökum að okkur þök í akk- orði. Vanir menn. Alli og Maggi. Sími 5179. HREINGERNINGAR Jón og Bói: Sími 1327. HREIN GERNIN GAR Birgir og Bachmann, sími 3249. MÁLNING Sjergrein: Hreingerning. „Sá eini rjetti.“ IiREINGERNINGAR Jón og Bói, sími 1327. HREIN GERNIN G AR Vanir menn til hreingerninga Sími 5271 <®*®>3x^^x®x5x®<5x5x5x$x5><5><®x$><5><$x5x5x5x$ Fjelagslíf HANDBOLTINN! Stúlkur: Æfing í kvöld á Háskólatún- inu kl. 7,30, allir flokkar. Piltar: Æfing í kvöld á Há- skólatúninu kl. 8,15, — allir flokkar. Stjórn K.R. LITLI FERÐAFJELAGIÐ Sumarleyf isf erðir: 1. ferð, 6. júlí, 12—14 daga ferð nóður og austur, en síð- an flogið til Rvíkur. Komið við á öllum helstu stöðum á Norður- og Austurlandi. 2. ferð, 17.eða 18. júlí, flogið austur ög síðan öfugt við fyrri ferðina. Farseðlar óskast sóttir fyr- ir kl. 6 mánudag 1. júlí í Hann yrðaversl,un Þuríðar Sigttr- jónsdóttur, Bankastræti 6. 3. ferð, 27. júlí, 10 daga ferð inná Þórsmörk. Pöntunum veitt móttaka í Hannyrða- verslun Þuríðar Sigurjóns- dóttur, Bankastræti 6. $X$>$x5><5><5x5xSx$><5><5><5x$x5x5><$x5x5x5x5x$k$>^5 Tilkynning HJÁLPRÆÐISHERINN Fimtudag kl. 8,30: Stór fagnaðarsamkoma fyrir fjóra norska foringja. Allir velkomnir. LO.G.T ST. FREYJA No. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. - Fundarefni: 1) Inntaka. 2) Kosning umboðsmanna. 3) Önnur mál. Fjelagar mætið vel og stund víslega. Æ.t. STÚKAN DRÖFN 55 Fundur í kvöld kl. 8,30. Dagskrá: Inntaka o. fl. 178. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4,50. Síðdegisflæði kl. 17,13. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur-Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast B.S.I., sími 1540. Söfnin. í Safnahúsin^ <«ru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga 1%—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. Orðsending til safnaða í Reynivallaþrestakalli: —Vegna Alþingiskosninganna 30. júní verður engin messa að Saur- bsé, nje að Reynivöllum 7. júlí vegna sveitarstjórnar og ann- arra kosninga. — Sóknarprest- ur. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af bæjarfógetanum á Akureyri Margrjet Eiríksdóttir, skóla- stjóri Tónlistarskólans á Akur- eyri, og Þórarinn Björnsson, jnentaskólakennari. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Elle Jensen, símamær, Portu- galsgade 19, K.höfn og Þor- kell Gunnarsson, 1. matsveinn á e.s. Lagarfossi. Lúðrasveitin Svanur leikur í kvöld kl. 9 á Arnarhóli, ef veður leyfir. Stjórnandi: Karl O. Runólfsson. Hjeraðslæknirinnn í Reykja vík óskar þess, að bólusetning- arvottorð fyrir börn þau, sem bólusett voru í vor og bólan kom út á, verði sótt hið allra fj>Tsta í skrifstofuna. Kosningahandbók Sjálfstæð- ismanna fæst í bókaverslunum og í Sjálfstæðishúsinu (niðri) Til aðgreiningar frá öðrum kosningahandbókum, sem út hafa verið gefnar, er hún greinilegá merkt með merki flokksins, fálkanum. Hjónaband. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni ung- frú Rannveig Fannhvít Þor- geirsdóttir og Leslie Walter Ingrouille, liðsmaður í breska flughernum. Sjálfstæðisfjelögin í Hafnar- firði efna til kaffidrykkju ann- að kvöld í húsakynnum flokks- ins kl. 8,30. Stuttar ræður verða fluttar á meðan kaffi er drukkið. Allir Sjálfstæðismenn og stuðningsmenn flokksins eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Vestmannaeyjum. Lagarfoss er væntanlegur til ísafjarðar í kvöld. Selfoss fór frá Vopna- firði kl. 11.30 í dag. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 25. júní frá Leith. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 22. júní frá Leith. Buntline Hitch er að hlaða í Halifax. Salmon Knot kom til Reykjavíkur 22. júní, frá New York. True Knot hleður í New York í byrjun júlí. Anne er í Gautaborg. Lech er í Reykja- vík. Lublin kom til Reykjavík- ur 24. júní frá Hull. Horsa fór frá Reykjavík 22. júní til Hull. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Söngdansar (plötur). 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjórn- ar): a) Lög úr óperettunni „Brosandi land“ eftir Lehar. eftir Lehar. b) Mars eftir Grit. 20.50 Erindi: Vetrarvertíðin. — Síðara erindi (Davíð Ólafs- son fiskimálastjóri). 21.15 Óperusöngkonan Else Brems syngur. Undirleikur: Fritz Weisshappel. 21.40 Frá útlöndum (Jón Magnússon). 22.00 Frjettir. Ljett lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Ræða Ásgeirs Sigurðssonar Framhald af bls. 12 ing Ólafs Thors forsætisráð- herra að svo vel gekk, um framkvæmdir í upphafi við byggingu hins nýja sjómanna skóla, sem raun ber vitni um en vissulega komu þar marg- ir góðir menn úr öllum flokk um síðar og lögðu hönd á plóginn, en fyrstu sporin eru ávalt erfiðustu sporin. Þá vil jeg minna á, að það var einnig fyrir tilstuðlan sama manns, með drengi- legri aðstoð núverandi sam- göngumálaráðherha að vita- sjóðurinn svonefndi var að skilinn frá ríkissjóði, lagður til hliðar yfir stríðstímann, og á nú einungis að nota til endurnýjunar og aukningar á vitakerfi landsins, er það nú allríflegur sjóður, og má •wænta mikilla framfara á á sviði vitamálanna á næst- unni, undir góðri stjórn, og er greiðist úr viðskiptaörðug- leikum. Þannig mætti lengi telja um stuðning stjórnarforust- unnar við málefni sjómanna á síðari tímum. En sjómenn eru nú betur á verði, um þau en áður var, og munu styðja þá er þeim veita brautar- gengi, uns þjóðin hefur sjeð að hún á að standa saman sem einn maður að öllum vel ferðarmálum landsmanna. Að því athuguðu sem jeg nú hef lýst þá virist mjer öruggasta leiðin til þess að áframhaldandi þróun atvinnu lífsins í landinu geti haldist, og þar með vaxandi velmegn un fólksins, vera sú að styðja að framhaldandi samstarfi, undir merki Sjálfstæðis- flokksins. Sjómenn og aðrir góðir ís- lendingar gjörið því sigur Sjálfstæðisflokksins semmest an hinn 30 júní næstkomandi Með því tryggjum við best Lýðræði, Frelsi og framtíð niðja vorra. Kjósið D-listann Börnum mínum, ættingjum og vinum, sem glöddu mig með heimsókn og blómum og gjöfum | flyt jeg minar hjartans þakkir og árna þeim allra heilla. Ingibjörg Jónasdóttir Öldugötu 9, Reykjavík. Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu mjer vinarhug á sjötugsafmæli mínu. Margrjet Norðdalil. Enskir Gólfdreglar i ágæt tegund, til sölu í dag á SólvallagÖtu 74. f v> ^ $X®^$X$K$X5xS*$>^<$x®<®XSXSK$K$k5x^®X$x5x$k5x5xS><$x£<®^<$K$><5x®*®<5x$xSx®x®^<Í<ÍX$X$x5kSx®. »<5x5x5k$<5x5x5><5x5<5x5*5x5x5x5x5*5x5x5x5*$^x£<5*S*$^$>3x$x$*$>^>4>^4xSx$^x5x5x5*5*$x5xS> Chevrolet - 41 fólksbifreið í ágætu standi til sýnis og sölu í | dag frá kl. 5—7 við Freyjugötu 4. Jarðarför ÞÓRU SIGRÍÐAR EINARSDÓTTUR fer fram föstudaginn 28. þ. m. kl. 1 e, h, Hefst með bæn að Grettisgötu 20. Fyrir hönd vandamanna. Hjörleifur Guðbrandsson. Elsku litli drengurinn okkar og bróðir, • ÓLAFUR ELÍ, verður jarðaður föstudaginn 28. þ. m. frá Dómkirkj- unni. Hefst með bœn að heimili okkar Fálkagötu 39, kl. 10 fyrir hádegi. Kristjana Einarsdóttir, Geir F. Sigurðsson og bræður. Dóttir mín, GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR, sem andaðist á Landspítalanum 23. þ. m. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstud. 28. júní kl. 3,30. Fyrir hönd vandamanna. Helga Jónsdóttir Mjóstræti 8B. Hjermeð tilkynnist að móðir mín, INGVELDUR ÁRNADÓTTIR frá Hábæ, sem andaðist aðfaranótt 24. þ. m. verður jarðsunginn frá heimili mínu, Suðurgötu 55, Hafn- arfirði, föstud. 28. þ. m. kl, 1,30 e h, Fyrir hönd aðstandenda. Jóhannes Jóhannesson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför móður minnar, VALGERÐAR BÁRÐARDÓTTUR. Fyrir mína hönd, ættingja og vina. Guðlaugur Jónsson, Vík í Mýrdal. Þökkum þá innilegu samúð, sem okkur var sýnd við andlát og jarðarför sonar okkar ÆGIS. Soffia Jóhannsdóttir, Jóhann Valdemarsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.