Morgunblaðið - 27.07.1946, Side 11

Morgunblaðið - 27.07.1946, Side 11
t Laugardagur 27. júlí 1946 Fjelagslíf MEISTARAMÓT ÍSLANDS í frjálsíþróttum hefst 6. ágúst n. k. Fyrirkomu lag mótsins verður þannig: — Þriðjudaginn 6. ágúst: 200, 800, 5000 m. hl., 400 m. grinda hl., hástökk þrístökk, kúlu- varp og spjótkast. — Miðviku daginn 7. ágúst: 100, 400, 1500 m. hl., 100 m. grindahl., lang- stökk, stangarstökk, kringlu- kast og sleggjukast. Fimmtu- aaginn 8. ág.: Fimmtarþraut. — Föstudaginn 9. ág.: 4x100 og 4x400 m. boðhl. — Laugar- daginn 10. ágúst: Tugþraut (fyrri hluti) 10 km. hlaup. — Sunnudaginn 11. ágúst Tug- þraut (síðari hluti). — Þátt- taka tilkynnist Í.R.R. viku fyrir mótið. — Stjórn í. R. Drengjameistaramót í. S. 1. hefst í dag kl. 4 á íþróttavell- dnum. Skemmtileg og spennandi keppni. Síðari hluti mótsins hefst kl. 2 e. h. á sunnudaginn. Frj álsíþróttanefnd K.R. Tapað Fyrir þrerpur dögum tapaðist „R ALK0 ‘ ‘ - ar mbandsúr hjer í bænum. Finnandi er vinsamlega beðinn að gera að vart í síma 6215. Fundarlaun. SJÁLFBLEKUNGUR hefur tapast. Uppl. í Bygging arfjelaginu Brú, sími 6298 eða á kvöldin 5137. Kaup-Sala MINNIN G ARSP J ÖLD barnaheimilissjóðs fást hjá Steindóri Björnssyni, Sölv- hólsgötu 10, sími 3687. MOTUÐ HfTSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sðtt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 8691. — Fomverslunin Grettia- götu 48. Vinna TAKIÐ EFTIR! Tveir fagmfenn geta tekið að sjer að innrjetta hús utan við bæinn eða í sveit. Upplýsing- ar á Grenimel 14, laugardag og mánudag. HREIN GERNIN G AR Vanir menn til hreingerninga Sími 5271. HREIN GERNIN G AR Jón og Bói, sími 1327 hreingerningar Birgir og Bachmann, sími 3249. Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. MOHOUNBIiAÐIÐ 11 <2) agbó L 208. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5,30. Síðdegisflæði kl. 17,52. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunn, sími 1911. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 1633. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messa kl. 5. Sr. Jón Auðuns. Hallgrímssókn. Messað í Aust- urbæjarskólanum kl. 11 f. h. Sr. Sigurjón Árnason. I kaþólsku kirkjunni: I Reykjavík hámessa kl. 10; í Hafnarfirði kl. 9. Lágafellskirltja. Messað verð- ur kl. 14. Sr. Hálfdán Helga- son. Söfnin. í Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudagaM%—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. Brúðkaup sitt halda í dag ungfrú Hulda Steinunn Val- týsdóttir (Stefánssonar) og Gunnar Hansson (Þórðarsonar) stud. arch. að Laufásvegi 69. Sjera Friðrik Friðriksson ann- ast hjónavígsluna. Þórður Albertsson fulltrúi UNRRA í Griklandi er nýkom- inn flugleiðis til bæjarins. Dvelur hann hjer í sumarfríi um tveggja vikna tíma. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Jóni Auðuns ungfrú Bryndís Sigurðardóttir, Hverfisgötu 6, Hafnarfirði, og Einar Sigur- jónsson rakari, Unnarstíg 3, Hafnarfirði. Heimili ungu hjón anna verður að Tjarnarbraut 29, Hafnarfirði. Iljónaefni. Nýlega hafa op inberað trúlofun sína ungfrú Hulda Jónatansdóttir símamær, Akureyri og Jón M. Jónsson klæðskeri í Reykjavík. Hjúskapur. I dag verða gef- in saman í hjónaband, af sjera Sigurbirni Einarssyni dósent, þau ungfrú Guðrún S. Ilafliða- dóttir, Hverfisgötu 64A og sr. Arngrímur Jónsson, sófenar prestur að Odda í Rangárvalla sýslu. Hjónaband. Gefin hafa ver ið saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns ungfrú Guðrún Haraldsdóttir og Knud Henry Petersen, veitingaþjónn. Enn- fremur ungfrú María Haralds- dóttir og Eiríkur Gíslason, bif- reiðarstjóri. — Brúðirnar eru systur. Soröncmendur og menn þeirra og aðrir vinir hafa á- kveðið að halda frk. Elisabeth Vestergaard forstöðukonu kveðjusamsæti næstkomandi þriðjudag þ. 30. þ. m. kl. 1V> e. h.. Þátttakendur gjöri svo vel að skrifa sig á lista, fyrir kl. 4 e. h. mánudaginn þ. 29. þ. m. í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds sonar. Skipafi’jettir. Brúarfoss fór frá Reykjavík kl. 22,00 í gær- kvöldi til Leningrad um Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Reykjavíkur þann 24. júlí.frá Gautaborg. Selfoss er á Akureyri í dag. Fjallfoss er í Reykjavík, fer hjeðan kl. 1 á morgun vestur og norð- ur. Reykjafoss kom til Reykja- víkur 21. júlí frá Leith, fer á Laugardag 27. júlí til Ant- werpen. „Buntline Hitch“ fór frá Reykjavík 20. júlí til New York. Salmon Knot kom til New York 17. júlí á að fara þaðan 27. júlí til Halifax. True Knot fór frá New York 18. júlí til Reykjavíkur. Anne kom til Middlesbrough 20. júlí. Lech kom til Reykjavíkur 24. júlí frá Hull. Lublin fór frá Leith í gær. Horsa er í Hull. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 8,45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.30 Upplestur: — „Eldur í Kaupinhafn“, sögukafli eft- ir Halldór Kiljan Laxness (Lárus Pálsson leikari). 20.55 Einsöngur (Ævar R. Kvaran). 21.15 Upplestur: Kvæði (Jón Norðfjörð leikari). 21.30 Tónleikar: „Þyrnirósa", lagaflokkur eftir Tschaikow- sky (plötur). 22.00 Frjettir. 22.‘05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Áform að siofnun Náttúruverndar- fjelags. UNDANFARIN ár hefur all mikið kveðið að skemdum görðum af völdum unglinga, sem hafa spillt og sundrað gróðri, er átt hefur að fegra og prýða krignum heimili manna hjer í Reykjavík Virðist semj þessi skemmdar störf unglinganna aukist með ári hverju og valdi fólki meiri og nrinni skaða og áhyggjum Við höfum athugað þetta mál frá ýmsum hliðum og komist að raun um, að helstu mögu leikar til að afstýra þessari skemmdarhneigð og ófnenn- ingu, sje góður fjelagsskapur Við höfum því í hyggju að gera tilraun til að stofna fje- lag, í þeim tilgangi að efla og glæða náttúrufriðun hjá þátttakendum í fjelagsskapn umj, og kenna unglingum að þekkja náttúruna í kringum sig og umgangast hinar ein- stöku tegUndir hennar og virða tilverurjett þeirra, hvort heldur jurtir eða dýr eiga í hlut. Reynt verður að útvega fjelagsmönnum náttúrufærðis leg rit, sem gætu aukið áhuga þeirra á‘ störfum náttúrunnar. Bæði stúlkur og drengir eiga jafna þátttöku í þessum væntanlega fjelagsskap. Ár- gjaldið höfum við ákveðið að eins 5,00 kr., fyrst um sinn, er greiðist í fyrstu viku sum- ars. Yngri börn en 8 ára verða ekki tekin í fjelagið. Þeir, sem vilja styðja að væntanlegri stofnun náttúru- verndarfjelags hjer í Reykja- vík, riti nöfn sín á lista, sem er til sýnis í bókaverslun ísa- foldar og Lárusar G. Blöndals við Skólavörðustíg. Við undirritaðir tökum á móti gjöfum og áheitum frá mönnum, sem vildu styrkja 'jelagsskapinn á þann veg. Guðmundur Davíðsson, Jón Árnfinnsson, garðyrkjumaður. SENDISVEINN óskast um vikutíma til að leysa af í sumarfríi. Vinnutími kl. 6—12 síðd. Morgunblaðið ! Hý verzlun opnar í dag með keramik (handmálað), postu f lín (handmálað), rammar, húsgögn, skraut- vörur 0. fl. — Þórsbúð Þórsgötu 14 (hornið Baldursgötu og Þórsgötu). HITABRIJSAR væntanlegar bráðlega. ícfýerf; ^JJriiótjánóóon Co., h.f. i Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÍÐUR Á. ÁRNADÓTTIR, andaðist að heimili okkar, Ullarnesi, Mosfellssveit, þann 26. þessa mánaðar. Marta Hjaltadóttir, Jakob Narfason, og börn. Elsku litli drengurinn okkar oq bróðir, ' EINAR, andaðist á Landsspítalanum 26. þ. m. Ásta Stefánsdóttir, Bjarni Einarsson, og systkini, Seljaveg 33. GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON, fyrrum hjeraðslœknir í Stykkishólmi, Ijest að Spring hill á Trinidad, hinn 22. þ. m. Reykjavík, 25. júlí 1946. Fyrir hönd aðstandenda, Sturla Jónsson. Jarðarför móður okkar, MARGRJETAR ÁRNADÓTTUR, jer fram mánud. 29. júlí og hefst með húskveðju á heimili hennar, Bræðraborg, Stokkseyri, kl. 1,30. Marta Jónsdóttir, Viktoria Jónsdóttir. Alúðarfyllstu þakkir til allra þeirra, sem sýndu hluttekningu, við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, og teng[daföður, sjera BJARNA HJALTESTED. Stefani Hjaltested, börn og tengdabörn. Okkar hjartanlegustu þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð, við andlát og jarðarför konunnar minnar, móður okkar og ömmu, GRÓU ANDERSSON. Reinhold Andersson, börn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.