Morgunblaðið - 07.08.1946, Side 2

Morgunblaðið - 07.08.1946, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. ágúst 1946 Víðfrægur söngvuri kemur heim eftir 10 úru útivist Einar Kristjánsson óperusongvari heldur hjer 3 hljömleika ínæstu viku ÉINAR KRISTJÁNSSON, óperusöngvari kom til Rvík- ur s.l. föstudagskvöld, ásamt konu sinni og tveim dætr- um. Hann dvaldist síðast hjer á landi hálfan mánuð 1936. Einar hóf söngnám að afloknu stúdentsprófi 1930. Hann hefir dvalist 15 ár í Þýskalandi og 1 ár í Aust- urríki. Einar hefir getið sjer mikla frægð í Þýskal. og gert landi sínu mikinrt sóma. Hann ætlar að halda þrjá hljómleika í Revkjavík, n.k. sunudag, þriðjudag og fimtu dag. Hljómleikarnir á sunnu dag hefjast kl. 5, en hina dagana kl. 9. Einar hafði frá mörgu að segja, er hann ræddi við blaðamenn að Hó- tel Borg í gær. Frá Hamborg á 48 klst. — Við fengum fljóta ferð heim, segir Einar. Við fórum með járnbrautarlest frá Ham- borg til Kaupmannahafnar og þaðan með flugvjel um Prest- wick til Reykjavíkur. — Ferðin hingað frá Hamborg hafði tek- ið 48 klst. Mjer tókst ekki að korna svo snemma til Kaup- mannahafnar að jeg næði ís- lenska utanfararkórnum, eins og komið hafði til orða. Heimili Einars í rústir. Einar sagði loftárásirnar á Þýskaland hafa verið ægilegar. Hann átti heimili í Hamborg, en dvaldist oft hjá tengdafor- eldrum sínum í Dresden. Bæði þessi heimili fóru í rústir í lof- árásunum. Einar kvaðst hafa sloppið vel frá ógnum loftárás- anna. Sírenuvælið, sem marga ætlaði að gera vitlausa, hefði engin áhrif haft á sig, þótt hann ætlaði „vitlaus að verða, ef ískraði í diski, eins og hann orðaði það. II! I^ígun nasista. Einar sagði, að illt hefði ver- ið að búa við kúgun nasista. Hann kvað marga útlendinga hafa verið setta í fangabúðir og nauðungarvinnu. — Hann kvaðst hinsvegar hafa sloppið við öll bolabrögð nasista, enda þótt hann væri andnasisti og hefði ekki farið sjerlega dult með það. Einár sagcSi, að kúg- un nasista varðandi listir hefði ekki lcomið jafnhart niður á ó- perum og ýmsum öðrum lista- greinum, t. d, málaralistinni. Þó hefðu m. a. óperur eftir Off- eribach og Mendelssohn verið bannaðar. Þröngur.kostur í Þýskalandi. Einar sagði, að skortur hefði verið á öllum vörum í Þýska- landi á stríðsárunum, enda hefðu allar vörutegundir verið skammtaðar. Bögglar þeir, sem Rauði Kross íslands, hefði sent íslendingum og mönnum af ís- lensku bergi brotnum í Þýska- landi hefðu því komið í góðar þarfir. Það hefði verið mikil viðbrigði að komast burt úr Þýskalandi, og hámarki sínu hefðu viðbrigðin náð hjer' í Reykjavík, en ísland væri sann kallað Gósenland. Víðfrægur söngvari. Einar hefir sungið við flestar óperur í Þýskalandi. Hann hefir ætíð látið þess getið, að hann væri íslendingur, og á Einar Kristjánsson í hlutverki „Mignon“ eft öllum söngskemtunum er hann hefir haldið, hefir hann sung- ið að minnsta kosti eitt íslenskt lag, svo að nærri má geta, hví- líkur landkynnir Einar hefir verið. Eftir uppgjöf Þýskalands söng Einar um fimm mánaða skeið fyrir breska hermenn. — Einar hefir hlotið heiðursmerki, sem Svíakonungur veitir vís- inda- og listamönnum. Einar söng fyrir konung árið 1936, og var hann hínn þriðji, sem þá hafði hlotið heiðursmerkið. Alhliða, lyriskur tenór. Einar er lyriskur tenórsöngv ari, enda hefir hann aðallega sungið í óperum eftir Mozart, Puccini og ljettum óperum eft- ir Verdi. En hann er jafnþektur sem konsertsöngvari og sem ó- perusöngvari, enda hefir hann sett merkið hærra en það að vera einungis óperusöngvari. Hann hefir gert sjer far um að túlka hina æðstu tónlist og hina lyriskustu. Hljómleikarnir. A hljómleikum sínum hjer í Reykjavík mun Einar aðallega syngja lög eftir Schubert og Grieg. Hann mun einnig syngja önnur norræn lög og aríur úr ýmsum óperum. Svo syngur hann sennilega nokkur íslensk lög. — Einar veit ekki ennþá, hvort hann muni geta haidið hljómleika úti á landi. Vill dveljast á Norðurlöndum. Einar mun dveljast hjer á landi 4—6 vikur. Hann hefir ennþá ekki ráðið, hvert halda skuli, en hann á m. a. kost á að fara til Stokkhólms. Hann vill helst hafa aðalsetur sitt á Norð urlöndum, því að þar finnur hann mestan hljómgrunn fyrir Wilhelm Meister í óperunni ir Thomas. list sína. Kona Einars, frú Martha Papafoti Kristjánsson, sem hann gekk að eiga 1936, og tvær dætur þeirra, Vala Þóra, 7 ára, og Brynja, 5 ára, munu dveljast hjer í Reykjavík um óákveðinn tíma. — Friðarráðstefnan. Frh. af bls. 1. kæmu, ef þær horfðu til bóta á tillögum utanríkisráðherr- anna og miðuðu að því að tryggja frið í heiminum. Miðlunartillögur feldar. Masaryk, utanríkisráðherra Tjekkóslóvakíu lagði fram á fundi dagskrárnefndarinnar til- lögu um, að sjerstök undirnefnd skyldi skipuð til að athuga ein- stakar tillogur, sem fram hefðu komið um atkvæðagreiðsluna, en sú tillaga var felld með at- kvæðum Bandaríkjanna, Bret- lands, Hollands, Astralíu, Nýja- Sjálands og Indlands gegn at- kvæðum Rússlands, Júgóslavíu, Póllands og Noregs. Á síðasta fundi sínum í kvöld gekk nefnd in til atkvæða um einstakar til- lögur um lausn málsins. Tillaga Nýsjálendinga um einfaldan meirihluta í mikilvægustu mál- um var feld, þvi að fylgjend- ur einfalds meirihluta munu ekki hafa getað sætt sig við þann fyrirvara, að hann skyldi einungis gýlda um mikilvæg- ustu mál. • Afli síldveiðiskipanna HJER fer á eftir síldveiði- skýrsla Fiskifjelags íslands. — Fremri talan táknar mál í bræðslu, en talan innan sviga tunnufjölda saltaðrar síldar: Gufuskip: Alden, Dalv. 5919 (156). Ár- mann, Rvk 5357. Bjarki Akur- eyri 5306. Huginn, Rvík 5706 (154). Jökull, Hafnarf. 4917. Ól. Bjarnason, Akran. 8817. Sigríður, Grundarfirði, 4329, Sindri, Akran. 3838. Sæfell, Vm. 7475. Þór, Flateyri 3583 (116). Mótorskip (1 um nót): Aðalbjörg. Akran. 3048 (271) Álsey, Vm. 3010 (577). Andey, Hrísey 3010 (577). Andey (nýja) Hrísey 6147 (326). And- vari, Þórsh. 2012 (170). And- vari, Rvík 801. Anglia, Drangs nesi 2009 (69). Anna, Njarðv. 234. Arinbjörn, Rvík 920. Ár- sæll Sigurðsson, Njarðv. 316 (589). Ásbjörn, Akran. 1429 (225). Ásbjörn, ísaf. 2473 (267) Ásdís, Hafnarf. 1264 (286). Ás geir, Rvík 5097 (351). Ásþór Seyðisf. 286. Atli, Ak. 270. Auð björn, ísaf. 3671 (304). Austri Seltjarnarn. 1650 (429). Bald- ur, Vm. 2480 (1746). Bangsi, Bolungavík 836 (1053). Bára, Grindavík 741 (112). Birkir, Eskifirði 3954. Bjarmi, Dalvík, 4603 (556). Bjarni Ólafsson, Keflavík 1543 (248). Björg, Eskifirði 2906. Björn, Keflavík 3338 (144). Borgey, Hornafirði 4249 (155). Bragi, Njarðvík 1832 (441). Bris, Ak. 2238 (420) Dagný, Siglufi. 11355. Dagsbrún Rvík (93). Dagur,* Rvík 3360. Dóra, Hafnarf. 976. Draupnir, Neskaupstað 1074 (441). Dröfn, Neskaupst. 3319 (660). Dux Keflav. 1466 (286). Dvergur, Sigluf. 2780 (410). Edda, Hafn- arfirði 5821. Eggert Ólafsson, Hafnarf. 3580 (126). Egill, Ól- afsfirði 1813 (850). Einar Þver æingur, Ólafsf. 1994 (433). Eld borg, Borgarn. 2336. Eldey, Hrísey 720. Elsa, Rvík 940. Erna Ak. 2863. Ernir, Bolungavík 987 (491). Ester, Ak. 3492. Ey- firðingur, Ak. 1608. Fagriklett- ur. Hafnarf. 9549 (350). Fann- ey, Rvík 2095. Farsæll, Akran. 5059. Fell. Vm. 4519. Finnbjörn ísaf. 1926. Fiskaklettur, Hafn- arfirði 4834. Fram, Akran. 2067 (283). Fram, Hafnarf. 3227 (126). Freydís, ísaf. 2761. Frey faxi, Neskaupstað 4140 (238). Freyja, Rv 7341. Freyja, Nes- kaupstað 930 (445). Friðrik Jónsson, Rv 8112 (131). Fróði, Njarðvík 2054 (339). Fylkir, Akran. 1078. (207). Garðar, Rauðuvík 198 (260). Garðar, Garði 1046 (1025). Gautur, Ak. 599 (864). Geir, Sigluf. 1593 (399). Geir goði, Keflav. 948 (1080). Gestur, Sigluf. 1045 (351). Grótta, ísaf. 6465. Grótta Sigluf. 3220 (353). Græðir, Ól- afsfirði 1675 (220). Guðbjörg, Hafnarf. 1661 (56). Guðmundur Kr., Keflav. 419. Guðmundur Þórðarson, Gerðum 2003 (53). Guðmundur Þorlákur, Rv. 580. Guðný, Keflavík 3616. Gullfaxi, Neskaupstað 2240. Gulltoppur, Ólafsf. 422 (120) Gunnbjörn, ísaf. 2650 (616). Gunnvör Siglu firði 9222 (252). Gylfi, Rauðu- vík 1154 (215). Hafbjörg, Hafn arfirði 1886 (453). Hafborg, Borgarn. 4367. Hafdís, Rvík 1709 (46). Hafdís, Hafnarf. 847 (256). Hafdís, ísaf. 2912 Hag- barður, Húsav. 3266 (604). Hannes Hafstein Dalvík 4060 (446). Heimaklettur, Vm. 4124 (133). Heimir, Seltjarnarnesi, 2247 (371). Heimir, Keflavík 734 (204). Helgi Vm. 1806. Hilm ir, Keflav. 1916. Hólmaborg, Eskifirði 2471.Hólmsberg Kefla vík 3280 (255). Hrafnkell goði, Vm. 1804 (734). Hrefna, Akran. 4202 (349). Hrímnir, Stykkis- hólmi 368 (329). Hrönn, Siglu- firði 1844 (914). Hrönn, Sand- gerði 1660 (160). Huginn I. ísa- firði 3601. Huginn II, ísaf. 2848 (502). Huginn III, ísaf. 3269 (74). Hugrún, Bolungavík 2256 Hulda, Keflavík 1212 (120). Ingólfur (ex. Thurid), Keflav. 5698. Ingólfur, Keflav. 1411 (734). ísbjörn, ísaf. 5078 (108). íslendingur, Rvík 5999. Jakob, Rvík 1645 (266). Jón Finsson II, Garði 1144 76. Jón Þorláks- son, Rvík 1995 (299). Jökull, Vm. 2518 (669). Kári, Vm. 5422 (302). Keflvíkingur, Keflav. 6378 (591). Keilir, Akran. 5018 (263). Kristjana, Ólafsfirði 1766 (1404). Kristján, Ak. 5296 Lindin, Hafnarf. 654. Liv, Ak. 1508. Magnús, Neskaupstað 4010. Málmey, Rv. 2612. Már, Rv. 2298 (409), Minnie, Ár- skógssandi 3154 (831). Muggur, Vm. 2039. Mummi, Garði 2295 (343). Nanna, Rv 6527 (404). Narfi, Hrísey 8552 (377). Njáll Ólafsf. 7220. Njörður, Ak. 957. Nonni, Keflav. 2600 (257). Ól. Magnússon, Keflav. 1816. Oli- vette, Stykkish. 1040 (268). Ottó, Ak. 1828 (660). Ragnar, Sigluf. 5659 (373). Reykjaröst, Keflav. 4300 (762). Reynir, Vm 492 (616). Richard, ísaf. 4380. Rifsnes, Rv. 7965. Sidon, Vm. 1150 (303). Siglunes, Siglufirði 7395. Sigurfari, Akran. 4223. Síldin, Hafnarf. 4927. Sjöfn, Akran. 1536 (490). Sjöfn, Vm. 1450 (516). Sjöstjarnan, Vm. 2200 (367). Skaftfellingur, Vm. 3083 (349). Skálafell, Rv 2285 (479). Skeggi, Rv. 709. Skíð- blaðnir, Þingeyri 4542 (457). Skíði, Rv 3258 (125). Skógafoss Vm. 3254 (293). Skrúður, Eski- firði 2311 (44). Skrúður, Fá- skrúðsfirði 111. Sleipnir, Nes- kaupstað 4885 (102). Snorri, Sigluf. 1466 (314). Snæfell, Ak. 7931. Snæfugl, Reyðarf. 1793. Stella, Neskaupstað 2166 (416) Suðri, Flateyri 1563 (441). Súl- an, Ak. 3291. Svanur, Rvík 806 Svanur, Akran. 3832. Sæbjörn, ísaf. 2190 (770). Sædís, Ak. 4576 (275) Sæfinnur Ak 6056. Sæhrímnir, Þinge. 4125 (455). Sæmundur, Sauðárkróki 2062 (2153). Særún, Sigluf. 2059 (379). Sævaldur, Ólafsf. 1324 (626). Sævar, Neskaupst. 2922 (469) Trausti, Gerðum.2115 (231). Valbjörn, ísaf. 2267 Framhald á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.