Morgunblaðið - 07.08.1946, Page 4
4
M0RGDKBLA9IÐ
MiSvikudagur 7. ágúst 1946
\ Stór, sólrík
I Siofsa (
1 með innbyggðum skápum i
i til leigu nú þegar. Upp- i
| lýsingar í sima 6821 í i
i kvöld. i
| ÍBÚÐ |
Mjög skemtileg 4ra—6 i
í herbergja íbúð í Lauga- J
i neshverfi til sölu.
I Almenna Fasteignasölu- f
« miðstöðin
i Lækjarg. 10B. Sími 6530. i
| Bíll I
i Austin bifreið 4ra manna i
| til sölu ódýrt. Til sýnis og I
I sölu á Laugarnesveg 37. i
I Sími 3163 kl 7—8,30 í í
i kvöld. “ :
Z ifiHtnnunitriíniiutwiiimiiuiMiiiuniiiiiMiMiiiw j
| fiorbesrgi (
Herbergi óskast fyrir í
= stúlku utan af landi. Þarf Í
í að vera laust 1. október. i
| Þeir, sem vildu sinna i
| þessu, leggi tilboð inn á í
I afgreiðslu blaðsins fyrir Í
i föstudagskvöld, merkt: — i
1 „Erla—252“. í
- >MlllllflMIIIIMIIIIMIIIMIIMIÍIMi(MIMMIimillimillM( Z
I Ensk
i rafmagnsbúsáhöld, pottar, i
i katlar og pönnur. i
VERSLUNIN NÓVA,
i Barónsstíg 27. Sími 4519. |
; llftMMMMIIf MMMftlllMfMMMIfMIMMfMMMMMMfMMII' j
í Luðurikfinp |
VERSLUNIN NÓVA, i
i Barónsstíg 27. Sími 4519. i
z iiiii»iiiiiiiiiiiiiiiitiifiimfMfiiiffiiiifiitiitiiff*iiiifii' :
( fVfótorhjól j
i til sýnis og sölu á bíla- i
i stæðinu við Lækjargötu, i
I milli kl. 7—8 e. h.
| Islaiuls Siort-1
lægning
til sölu.
i Verðtilboð mrk. „Kort — i
i 257“, sendist blaðinu fyr- \
i ir föstudagskvöld.
Ibúð óskasf !
i Maður í utanlandssigling- i
\ um óskar eftir 2—3 her- i
i bergjum og eldhúsi. Er :
i með konu og 2 dætur i
i stálpaðar. Mikil fyrir- i
i framgreiðsla- eða eftir i
i samkomulagi. Tilboð auð- i
| kent: „Rólegt—256“, send- i
| ist Morgunblaðinu sem i
i fyrst. \
imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiili»lfiiiilMil*lfilfiffi*i*
| Herbergi |
i Reglusamur bifreiðavið- |
i gerðarmaður óskar eftir i
i herbergi í 6 mánuði. Fyr- i
i irframgreiðsla eftir sam- i
i komulagi. Bifreiðaviðgerð i
i kemur til greina. Tilboð i
i leggist inn á afgreiðslu i
i blaðsins fyrir föstudags- i
i kvöld, merkt: „Bílstjóri— i
j 244“. |
HllMIMIMMIMIIIIIIIIMMIIMIflMIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIMI
IMIIMimMI»IIMM»MMMMMIt»IM»MMt»MMIIII»MIMIIIIM»ll»*J
j Herbergi j
Tveir reglusamir iðn- i
i nemar óska eftir herbergi i
i í 5 til 6 mánuði. Vinna við i
i múrverk og málningu gæti i
i komið til greina. Tilboð i
; leggist inn á afgreiðslu |
! blaðsins frir föstudags- i
i kvöld, merkt: „Iðnnemar i
| — 245“.
• IMIIIMMMMMUM MIIIMMIIIIIIII111111111111111111111111111111II
miiiMiimiiiMiiiiiiimiiiiMiiiiriiiiiiMiiiiiiiiMiiiMiiiiiiMi
( Biirelar i söiu (
i 4ra og 5 manna bifreið- i
\ ar yngri og eldri gerðir og |
i Ford vörubifreið 1941 til f
\ sölu. Ford vörubifreið i
i 1938, sem skipti á fólks- i
| bifreið koma til greina. i
Stefán Jóhannsson, i
Nönnugötu 16.
1 Sími 2640.
111111111111111111111111111111111111111111111111.11111111111111111111111
| Getum útvegað nú þegar f
i nokkur stykki af 75 ha. i
i og 100 ha. rafmagnsmó- i
| torum. i
E. ORMSSON H.F.
Vesturgötu 3.
II .IIIIIIIMMMIIMMMimllMimimilMIIIIMMMIIIMIM 111111111
j ÍBVB |
Oska eftir 3ja herbergja i
i íbúð, helst í vesturbæn- =
! um, í skiftum fyrir 2ja i
i herbergja íbúð í kjallara á i
! góðum stað á hitaveitu- !
f svæðinu í vesturbænum. i
i íbúðin má vera óinnrjett- !
! uð. Tilboð merkt: „Óinn- i
i rjettuð—250“, sendist af- i
! greiðslu blaðsins fyrir 8. i
I þ. m. =
Hraðferð vestur um land til
Akureyrar. Tekið á móti flutn-
ingi til Patreksfjarðar, Bíldu-
dals, ísafjarðar, Siglufjarðar
og Akureyrir í dag. Pantaðir
farseðlar óskast sóttir í dag.
Fagranes
Tekið á móti flutningi til
Flateyrar, Súgandafjarðar og
Bolungavíkur í dag.
Merk bók.
i Bjarni M. Gíslason rithöf- f
i undur, sem dvalið hefir er- !
i lendis um 14 ára skeið,.er i
f nú staddur hjer á landi. Áð- !
! ur en hann sigldi, gaf hann i
! ut eftir sig ‘ljóðabók og \
i kostaði sjálfur. — Bókina i
i nefndi hann: „Jeg ýti úr :
i vcr“. Örfá eintök eru eítir 5
i af bókinni. Hefir höfund- i
i urinn skrifað vísu framan !
i við hana og nafn sitt undir, !
! og eru eintökin seld í Bóka- i
! verslun ísafoldar. !
! Þetta er bók, sem er gam- j
i an að eiga. i
■ iiiiiiiiimmMiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiMiir' imiiiui<
Gott herbergi
! óskast fyrir einhleypan karl- ;
i mann, má vera stórt. Upp- |
! lýsingar í skrifstofu ísa- :■
i foldarprentsmiðju, Þing- :
= holtsstræti 5.
IIIMIIIIIIIIIIIIMMMIIIIIIIMIIMMMMMIIIIIIIIIMMIIIIIIIMMII'
IIIIMIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMMM
! Hvort sem þjer eruð heima i
i eða í sumarleyfi, þurfið þjer i
i að hafa við höndina skemti- i
i lega bók. Bókin, sem best §
i fyllir þessar kröfur, heitir i
| Frænölönd og heimaliagar, i
! eftir Hallgrím Jónasson. — !
! Hún er fróðleg, skemtilega !
! skrifuð og segir frá ferða- !
i lögum um fögur hjeruð og !
i merka staði heima og er- i
lendis.
i Bókaverslun ísafoldar. i
««iiiiiif(»itMMiiii>iiim*iiiii»<*iiMiiiiiiiiiii((iimmi»m««>
Á pramma yfir
Eystrasaít
i heitir ein frásögnin í hinni i
1 merku bók Matthíasar Jón- i
! assonar, er hann nefnir \
í Lokuð sund.
i I bókinni er sagt frá ýmsu, \
i er dreif á daga þeirra landa !
i okkar, sem voru í Þýska- i
: landi og nálægum löndum, i
i í lok ófriðarins, og hvernig i
! þeir komust heim til Islands. :
Bókin er skemtilega skrif- |
! uð og upplag hennar á þrot- !
i um. i
Bókaverslun ísafoldar.
MMI■MMMMIMIMMMMMM■MMMMMMM■MIMMIIIIIIIIII|||l||i
! af R 412 tapaðist á leið- §
i inni frá Ölfusá austur að \
! Markarfljóti á sunnud. 4. !
i þ. m. Finnandi skili því i
i vinsamlegast á Rauðarár- !
! stíg 24 eða Vörubílastöðina \
Í Þróttur gegn fundarlaun- \
I um. i
Jóhannes Hannesson.
IIIIIIIIIIIICIIHIfflllllllllllllUMIIIIIIIIMMIIMIIIIIIIMMMIIIIM
| m umgenyRÍ j
: Ung stúlka sem vinnur \
\ úti óskar eftir herbergi og i
\ eldunarplássi, má vera í !
! kjallara. Fyrirframgreiðsla \
i eftir samkomulagi. Þeir, \
\ sem vildu sinna þessu i
i gjöri svo vel og leggi \
\ nöfn sín og heimilisfang \
Í á afgreiðslu blaðsins fyrir i
Í föstudagskvöld, merkt: — §
i „Mitt heimili—232“.
IIIIMIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIMIMIIIIIMIIMIII>IIIIIMIMMMMIIII
Ungíing
vantar til að bera blaðið til kaupenda við
Við flytjum blöðin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600.
or9
un
lía&Lci
Rennilása
fyrirliggjandi.
Stærðir: 13, 20, 25, 28, 33, 53 cm.
Verðið mjög hagkvæmt.
iRli
Sími: 3573 og 5296.
T® 9 * Ifl® 1 66
nesmiojan „Eik
TILKYNNIR:
smíðum hurðir, glugga, eldhús- og búðarinn-
rjettingar o. m. fl. Áhersla lögð á vandvirkni. |
Virðingarfyllst,
Trjesmiðjan ,,EIKfí,
Mávahlíð við Hagamel,
sími 1944, pósthólf 843.
Kristján Erlendsson.
Stjórnsöm og ábyggileg ráðskona óskast á
hótel í haust. Þarf að vera vön og fær í mat-
reiðslu. Góð kjör. — Tilboð sendist Mbl., fyrir
10. ágúst, merkt: „Framtíðaratvinna“.
^^x$x§x$><§>'$><§x§x§x§><3><£^<§x$x^x$<§x?><$><$><S><$k§x$kS><§><$x$x§><§>^>$x$xS><§x§><^><^<$><3><4'<§h&>#
•><$x$>^x$x$x$>/$x$x$x$><$>,$x$x$><$><$><$><$>^><Sx$><S>^><^x^><$x$x$K$xSX!r '$x$X^<Sx5x$><5x$x§x§x§>^><$X$x$><§>^
Mjög snotur gangadregill nýkominn, breidd |
91 cm. Verð kr. 21,20 meterinn.
Sendum í póstkröfu.
imci
Bergstaðastræti 28,
sími 6465.
BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU