Morgunblaðið - 07.08.1946, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 07.08.1946, Qupperneq 11
Miðvikudagur 7. ágúst 1946 FORGDNBLAÐI® 11 Fjelagslíf FARFUGLAR Ferðir um helgina verða: I. Reykjarnesferð. Ekið að Kleifarvatni og gist þar. Skoðaðr hverirnir í Krísu vík. Gengið yfir Svedfiuháls, á Trölladyngju og Keili, og síðan heim um Höskuldarvelli í Vatnsskarð. II. Ferð í Þórisdal. Ekið í Brunna og gist þar. Síðan ek- ið upp á Kaldadal og gengið í Þórisdal og á Þórisjökul (1350 m.) Farmiðar seldir á skrifstof unni í kvöld kl. 8—10. Þar verða ednnig gefnar allar nán ari upplýsingar um ferðirnar. Nýir fjelagar geta líka látið ská sig á sama tíma. Stjórnin. oL)aalók ið allir. VÍKINGAR: medstara og 1. fl. Æfing í kvöld kl. 7 á íþrótta- vellinum. Mæt- ■ Stjórnin. FJELAGSMERKI K.R. sem verið hafa ófá- anleg í tvö undanfarin ár, eru nú nýkomin frá Svíþjóð og verða seld í Verslun Haraldar Árnasonar í Austurstræti. — K.R.-ingar! Flýtið ykkur að kaupa merki. Stjórn K.R. HAUKAR Knattspyrnumenn! Samæfing í kvöld kl. 8 fyrir 1. flokk. Nefndin. I.O. G.T. ST. EININGIN nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Innsetning embættismanna. Tekdn ákvörðun um hina ár- legu skemtiför. Einingarinn- ar. Vinnunefnd sjer um hag- nefndaratrdði. Æ.t. Húsnæði HERBERGI ÓSKAST helst með eldunarplássd. Mik il húshjálp. — Upplýsingar í síma 2048 eftir kl. 5. Minninprspjöld vinnuheimilissjóðs S. í. B. S fást á eftirtöldum stöðum: — Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu, — Bókabúð Máls og Menningar, Laugaveg 19, — Bókabúð Lauganess og skrifstofu S. í. B. S.. Hverfisgötu 78 (Bók- fell h.f.) Viniia HREINGERNINGAR og gluggahreinsun á nýbygg- ingum, sími 5113. BEST AB AUGLVSA í MOEGUNBLAÐINU 219. dagur ársins. Sólarupprás kl. 4.54. Sólarlag kl. 22.10. Árdegisflæði kl. 1.40. Síðdegisflæði kl, 14.17. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs- Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 8. flokki happ- drættisins laugardag 10. þ. m. Ekki verað neinir miðar af- greiddir á laugardag. Vinning- ar í 8. flokki eru 552, samtals 178300 krónur. Með A.T.C.-flugvjel frá París í fyrradag kom Lárus Óskars- son. Þá komu í fyrradag með leiguflugvjel Flugfjelags ís- lands Guðjón Guðbjörnsson, Stefán Einarsson, Magnús Magnússon, Guðm. Guðjóns- son, Erlingur Þorkelsson, Ól- afur Sigurðsson, Jón Örn Ing- varsson, Emil G. Pjetursson, Sverrir Briem, Sigríður Axels, Ásthildur Jósefsdóttir og Nanna Jósefsdóttir. Árni Magnússon, bóndi í Landakoti í Sandgerði er sex- tugur í dag. í næstsíðustu línu í Minn- ingarkvæði um Margrjeti Þ. Wilson, sem birtist í síðasta föstudagsblaði, varð smávegis villa. Línan er rjett þannig: „Nú bugar þig ekki böl nje tregi“. — Margrjet var fædd 1867, en ekki 1876, eins og seg- ir í greininni. ESJA kom hingað í fyrra- dag. Með skipinu voru 170 farþegar, þar af voru 101 ís- lendingar. Hitt voru mestmegn- is Danir. Þá voru nokkrir Sví- ar og Norðmenn. Hjónaband. í dag verða gef-, m saman í hjónaband, af síra Jóni Auðuns, ungfrú Dóro- thea Óskarsdóttir (Lárussonar skókaupmanns) og Jón Möller verslunarfulltrúi. Hjónaband. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband af síra Garðari Svavarssyni, ungfrú Hólmfríður Gunnlaugsdóttir og Sigurgeir Guðjónsson bifreiðar- stjóri. Heimili ungu hjónanna er á Seljaveg 5. Hjónaefni. Nýlega opinber uðu trúlofun sína ungfrú Pál ína Sigurðardóttir, Hólmaseli, Gaulverjabæjarhreppi og Odd geir Einarsson, bifreiðarstjóri, Hverfisgötu 102B. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Sigurveig Garðarsdóttir, Vest- urgötu 58 og Jón Mýrdal, loft- skeytamaður, Baldursgötu 31. Hjónaefni. Síðastliðinn laug- ardag opinberuðu trúlofun sína Berta María Grímsdóttir, Njáls- götu 106 og Jón Waagfjörð mál- arameistari, Skúlagötu 59. Hjónaband. í dag 7. ágúst verða gefin saman í hjónaband í Luleá í Svíþjóð ungfrú Maj Aaström og Ólafur Sigurðsson, skipaverkfræðingur (Pjeturs- sonar skipstjóra). 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag frú Sveinbjörg Svein- bjarnardóttir og Enok Helga- son, rafvirkjameistari, Skúla- skeiði 42, Hafnarfirði. ..tjibw Ungbarnavernd Líknar, — Templarasundi 3, er opin þriðju daga og föstudaga kl. 3,15—4. Fyrir barnshafandi konur mánu daga og miðvikudaga kl. 1—2. Bólusetning gegn barnaveiki er á föstudögum kl. 5—6. Þeir sem vilja fá börn sín bólusett hringi fyrst í síma 5967 kl. 2—4 sama dag. Hjónaefni. Á laugardaginn opinberuðu trúlofun sína ung- frú Sigríður Árnadóttir, Hlíð- arveg 108 og Hjörleifur Frið- leifsson, bílstjóri, Lindargötu 60. Skipafrjettir. Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn 3. ágúst til Leningrad. Lagarfoss kom til Sauðárkróks kl. 14.00 í gær, fór þaðan í gærkvöldi til Siglu- fjarðar. Selfoss er í Reykja- vík, fer austur og norður á föstudag 9. ágúst. Fjallfoss fór frá Siglufirði kl. 11.30 í dag til Akureyrir. Reykjafoss kom til Leith 5. ágúst frá Antwerpen. Buntline Hitch kom til New York 30. júlí. Salmon Knot fer væntanlega frá Halifax 8. ágúst til Reykjavíkur. True Knot kom til Reykjavíkur 29. júlí frá New York. Anne kom til Kaup- mannahafnar 31. júlí frá Middlesbrough. Lech var á Patreksfirði í gær, lestar fros- inn fisk. Lublin kom til Reykja- víkur 30. júlí frá Leit. Horsa kom til Leith 2. ágúst, fer þaðan væntanlega 8. ágúst til Reykja- víkur. ÚTVARPn) í DAG: 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Bindle“ eftir Herbert Jenkins, VII (Páll Skúlason, ritstjóri). 21.00 Tónleikar: „Stúlkan frá Perth“ eftir Bizet (plötur). 21.15 Erindi: Viðreisnarstarfið í Danmörku eftir stríðsárin. Fyrra erindi (Chr. Wester- gaard-Nielsen magister). 21.40 Sænski stúdentakórinn syngur (plötur). 22.00 Frjettir. m ite Framhald af 2. blaðsíðu. (439).Valur, Akran. 1156. Val- ur, Dalvík 1068. Viktoría, Rv 240. Vísir, Keflav. 4019 (149) Valbjörn, ísaf. 4736 (868). Von I II Vm. 2094 (108) Vonin, Nes! kaupstað 3554. Vöggur, Njarð- vík 1445 (696). Þorsteinn Rv. 2796 (935). Þorsteinn, Dalvík, 1100 (308). Þráinn, Neskaupst. | 802. Mótorbátar (2 nm nót): Andvari, Sæfari 281 (354). Ársæll, Týr 3672 (254). Ás- björg, Auðbjörg 1358 (1573). Barði, Pjetur Jónss. 2985 (621) Björn Jörundsson, Leifur Eiríks son 1968 (1135), Bragi, Einar Þveræingur 262. Egill Skalla- grímsson, Víkingur 1740. Freyja Svanur 929 (540). Frigg, Guð- mundur 1372 (738). Fylkir, Grettir 1962 (397). Gullveig, Hilmir 2025. Gunnar Páls, Vestri 660 (969). Gunnar, Svan dís (364). Gyllir, Sægeir 216 (618). Helgi Hávarðarson, Pálm ar 1777. Hilmir, Kristján Jóns son 2799 (49). Hilmir, Villi 423 (885). Jóhannes Dagsson, Sindri 302 (118). Jón Finnsson, Víðir 2557. Jón Guðmundsson, Hilmir 791. Jörundur Bjarna- son, Skálaberg 400, 219. Milly, Þormóður rammi 1673 (316). Robert Dan, Stuðlafoss 1149, (285). Færeysk skip: Bodasteinur 3866. Fame 1711. Fugloy 547. Grundick 506. Kyrjasteinur 5725. Lt. Vedri- nes 3253. Mjoanes 5803. Sud- uroy 1990. Svinoy 2234. Von 1979. Maðurinn minn og faðir okkar, LÝÐUR ILLUGASON, andaðist í Landsspítalanum 4. þ. m. Kristín Hallvarðsdóttir og börn. Konan mín og móðir, MARGRJET SIGURÐARDÓTTIR, andaðist 4. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Magnús Þorfinnsson, Halldóra Kerúlf. Maðurinn minn og sonur, ÍSÓLFUR ÍSÓLFSSON, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, föstudaginn 9. ágúst. Athöfnin hefst með bæn að heimili hins látna, Bollagötu 16, kl. 1 e. h. Alie ísólfsson, Þuríður Bjarnadóttir. Hjartkœri maðurinn minn, MÁR SIGURJÓNSSON, Kaplaskjólsveg 2, fjell fyrir borð á m/s Viktoria þ. 1. þ. m. og drukknaði. Fyrir mína hönd, drengja okkar og fósturforeldra hans, vina og vandamanna, Guðrún Guðmundsdóttir. ■ Móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGRÍÐUR RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR, Ijest að heimili sínu sunnudaginn 4. þessa mánaðar. Fyrir hönd aðstandenda, Ingibjartur Arnórsson. Jarðarför föður míns GUÐLAUGS KRISTJÁNSSONAR, fer fram fimtudaginn 8. ágúst, og hefst með bæn að Elliheimilinu Grund kl. 1 e. h. Sigurlaug Guðlaug\sdóttir. Jarðarför konunnar minnar og móður, ÖNNU ÁRNADÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni, fimtudaginn 8. þ. m. orj hefst með húskveðju að heimili okkar, Nýlendugötu 20rkl. 3,30 e. h. Ólafur Þorkelsson, Inga Ólafsdóttir. Jarðarför dóttur okkar, GUÐRÚNAR ÁRNÝJU, sem andaðist 28. þ. m., er ákveðin frá heimili okkar, Görðum, Grindavík, föstudaginn 9 þ. m., og hefst kl. 1,30 eftir hádegi. Bílferð verður frá Bifreiðastöð íslands, kl. 11 sama dag. Guðný Stefánsdóttir, ívar Magnússon. Okkar hjartanlegustu þakkir til allra, skyldra og vandalausra, fyrir þá miklu vinsemd og hluttekn- ingu, við andlát og jarðarför litla drengsins okkar, EINARS. Ásta Stefánsdóttir, Bjarni Einarsson. Innilegt þakklœti fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför, í GUÐRÍÐAR A. ÁRNADÓTTUR. Marta Hjaltadóttir, Jakob Narfason. Þökkum hjartanleg[a öllum þeim, sem heiðruðu útför og minningu AÐALBJARNAR BJARNASONAR. Þorgerður Jónsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.