Morgunblaðið - 09.08.1946, Síða 5

Morgunblaðið - 09.08.1946, Síða 5
Föstudagur 9. ágúst 1946 MORGUNBLAÐIÐ 5 UNG-KOMMUNISTUM LEIÐBE SKRIF ungkommúnista eru fyrir löngu hætt að vekja nokkur undur, þó skýt ur öðru hvoru upp greinum, sem ekki er hægt að leiða hjá sjer. Ein slík grein birtist í Þjóðviljaunm 17. og 18. júlí s.l. Er þar á ferðinni hug- leyðing mikil og af hug- myndaríki miklu samin. Er hún eftir einn af andríkustu postulum ung-kommúnista, Einar Braga Sigurðsson. Getur það átt sjer stað, að Einar Bragi ættlist til að skrif hans sjeu alvarlega tekin, eða er þetta einungis tilraun til sjálfblekkinga og til þess að hressa. upp á eía- semdir á manna, Inkkrar leiðréttingar ú grein tínars Braga Sigurðssonar gögnum og vitnisburðum um hinar svo nefndu kosningar, sem áttu að hafa farið fram í Eystrasaltsríkjunum 1940 um það hvort þau vildu í ( Sovjetsæluna ganga. í grein,! þeirr miklu nauðsyn og ljet( hann því fara fram söfnun á sem birtist í blaðinu Time and Tida, er því haldið fram að Eystrasaltslýðveldin sjeu nú enn frekar kúguð og þjóð ( gæðum Kreml- jernislega undirokuð en sem nú verða æ nokkru sinni undir hernámi. nasista. Á Balkanskaganum fara nú fram meiri stjórnmála- átök en auðvelt er að gera meiri og meiri, eða er grein in opinber yfirlýsing um hugarstírð -höfundar og þær vafa og sektartilfinningar, sem nú herja sem skæðast íjsjer grein fyrir. Reyna Rúss' hinum sífellt minnkandijar þar að skapa sjer áhrifa- fylkingum kommúnista, eða aðstöðu og verða þar einráð eru þetta bara afleiðingar vansæls sálnaflakks höfund- ar, þar sem svo reynt er að smyrja á sárustu kaunin með síendurteknum lygaþvætt- ingi. í grein sinni gerir Einar ir með öllu. Fram að þessu hefur þeim gengið.furðu vel, enda haft ötula flugumenn sjer til aðstoðar. Þar hefur þeim tekist að skapa þvílíkt stjórnmálaöngjbveiti, sem gefið hefur þeim tilefni til Bragi tilraun til að rjettlæta (íhlutunar, sem þó ætíð líkur utaníkispólitík Rússa, sem á einn veg, ,enn meira öng- hann þykist þekkja betur en þveiti og enn meiri íhlutun. allir aðrdr, en honum ferst. Sumstaðar hafa Rússar verið það fremur illa, enda harla enn heppnari, í Júgóslavíu erfitt verk. Jhefur Tito marskálkur tekið Framkoma fulltrúa Rússa að sjer erindisrekstur þeirra í öryggisráðinu og svo fram'af miklum dugnaði á þeirraj koma Molotovs á utanríkis- J vísu og þótt aðferðir hans ■ ráðherrafundunum hefur (gefi að engu eftir hinum | orðið til þess, að menn hafa verstu aðferðum nasista, þá ( leyft sjer að spyrja, varlega, rjettlæta það með því, að en þó í fullri einlægni, hvert tilgangurinn helgar meðalið. stefni í utanríkismálum Bússa. Því er auðvitað harla auð- Nú fyrir örfáum dögum ásökuðu Bandaríkin Rússa fyr ir, að þeir standi Ungverja- velt að svara. Þegar stjórn- (landi fyrir þrifum, þeir hafi arskrá Sovjet-Rússlands var(rænt bæði framieiðslutækj- breytt þannig, að ríki utan.um og hráefnum af slíkum landamæranna gátu gerst að (dugnað, að það lami alla ilar að alsælu Sovjetríkisins, framleiðslugetu þeirra. var fyrsta skrefið stigið til að gera öllum lýðum ljóst að auka ætti olnbogarúm Kreml klíkunnar. Imperialisminn skaut upp kollinum. Áður höfðu Rússar ætíð haft af- sakanir og útskýringar á reiðum höndum. Þegar Rússar innlimuðu Eystrasaltsríkin í Sovjetsam bandið, voru helstu afsakan- ir þeirra, að því undanskyldu að þeir voru að bjarga þess- um þjóðum úr sjálfskapar- víti, að þeim værá lífsnauð- syn á bættum hafnarskilvrð um. Eden, utanríkisráðherra Breta var harla vantrúaður á Svona mætti legni telja, en við þetta ætla jeg aðeins að bæta smá vitnisburði, sem Harry Kerr, stríðsfrjettarit- ari Newsweek gefur Rúss- um í Þýskalandi. Hann seg- ir: „Aðeins fáir ' Ameríkana .' og Bretar hafa fengið að sjá svæði Rússa utan Berlínar. En þeir, sem sjeð hafa, skýra svo frá, að Rússar hafi gengl ið hreint til verks og svift hjeruðin matvælum, búpen- ingi og verkfærum mönnum og fengið Rauða hernum í hendpr. Það er ekki miklum efa undirorpið, að iðnaðar- tæki þau, er fallist var á að fá Rússum í hendur á Pots- damfundinum, voru löngu komin af stað til Rússlands, þegar sá frægi fundur var haldinn. Sjónarvottar hafa margir hverjir lýst þeim íctndssvæðum, er Rússar hafa 3rfirráð yfir, sem eyðimörk, en hinsvegar virðist svo sem hinn rauði hluti Berlínar hafi verið g.erður að einskon- ar sýningarvöru, þar sem ( sanna á alheimi, hvað hægt sje að fara heiðarlega með Þjóðverja“. Máske það sje leyfilegt að fara svona með hinar sigr- uðu þjóðir, en mannúðlegt getur það ekki talist. Einar Bragi njiinntist líka á utanríkisráðherra- fundinn í september síðast- liðið ár. Þar tókst Rússum að framleiða alveg nýja skoðun og skilning á lýðræði. Það þarf mikla bjartsýni til að leggja út í að rjettlæta utanríkisstefnu Rússlands og undarlegan hugsanagang til að gera það á slíkan máta sem E. B. Sig. En þegar litið er úr svo lágum og þröngum andlegum fjósadyrum, er tkki við betri framleiðslu að búast. I grein sinni ræði rEinar Bragi um hið mikla snilli- bragð Rússa, er þeir gerðu hinn svo kollaða griðarsátt- mála við Þjóðverja. Hann gleymir þó að geta þess, að eflaust flýtti sá sáttmáli mjög fyrir friðarrofum. En hitt er rjett hjá honum, að hann gaf Rússum stundar frest til þess að vígbúast, en sá frestur varð mun dýr- ari Vesturveldunum, en um það ber ekki að hugsa, því að Rússar hugsa því aðeins um samherjana. að þeir þá líka hafi gott-af þeim. E. B. S’g. gleymir líka, að rjett áður en griðasáttmáli Rússa og Þjóðverja var gerð ur, lýsti Molotov það skoðun sína, að þá þegar væri fyrir sjáanlegt að samningar þeirra og Breta myndu tak- ast. Rússar ætluðu að vera viss ir um að semja við einhverja og ef hinn hagkvæmi samn- ingur þeirra við Þjóðverja, sem Rússar virtust gera sjer Ijóst hveráu mikið myndi , kpsta lýðræðisríkin, færi út um þúfur, þá var að semja við Breta. En aðferðir slíkar sem þess ar eru hvorki klókindi nje heilindi, nei, við köllum það undirförli. En slíkar voru að ferðir Rússa. Þegar Bretar sendu utan- ríkisráðherra sinn til að mæta á fundum Þjóðabanda lagsins í Genf, í þeim til- gangi einum að ræða þar í einlægni við áhrifamikinn rússneskan fulltrúa, ástandið í Evrópu, þá senda Rússar sendiherra sinn í London, sem Halifax gat rætt við á hverjum degi heima í Lond- on. Slík var framkoma Rússa þá dagana og hjelt jeg að kommúnistum væri fremur þægð í að sem minnst væri um það rætt. Þjóðir heimsins reyndu líka að gleyma þessari fram- komu Rússa í upphafi hinn- ar nýafstöðnu styrjaldar að- eins til þess, ef það mætti verða til að tryggja friðinn í heiminum. Nú þegar friðarráðstefnan er að hefjast, virðist því einna verst fyrir Rússa og þeirra fylgifiska, að minnst sje á atburðina, sem gerðust fyrir styrjöldina og í upphafi hennar. Annars eru skrif slík sem Einars Braga aldrei viðeig- andi þegar um utanríkismál er að ræða og aðeins slæm samviska rekur menn til slíkrar skriffinsku. í. í. UI m 11 iii iiimi iii Kii iii iiiiiiiiiiii iii iMim ii iii (Nokkur ummæli Srynjólfs Bjarna- sonar og Elnars 01- pirssonar ð tíma- i ungra sfofnai á Seyðis- firSi í SÍÐUSTN viku var stofn- 'að fjelag ungra Sjáifstæðis- manna á Seyðisfirði. Stofn- endur voru 36. Formaður er Jón Gestsson, meðstjórnend- ur: Guðmundur Gíslason, Guðrún Sigfúsdóttir og Gtuð- björg Þorsteinsdóttir. I Ungir Sjálfstæðismenn eru 'stöðugt að efla fjelagáfeamtök sín, ný fjelög eru stofnuð og fjelagatala annara margföld- uð. Ungir Sjálfstæðismenn ,munu halda þessari sókn áfram uns sjálfstæðisstefnan hefur sigrað að fullu. ri (¥ikfcisui ’ i „Ráðstjórn verkamanna i og bænda mun þurrka Í burt ríkisvald og öll kúg Í unartæki burgeisastjett- Í arinnar — öll stjórnar- i völd hennar, dómtæki og I lögreglu...... \ Hún mun jafnframt i binda enda á allan óþarfa \ Í og skaðlegan fjáraust- \ i ur til kirkju, lögreglu i i o. fl..... Í Aðalatriðið er að sam- i Í fylkja og sameina verk- f \ lýðsæskuna. Til þess 1 Í þurfum við að starfa í = i öllum þeim fjelagsskap, \ i þar sem hún er, 1 íþrótta I j fjelögunum, K. F. U. M., 1 1 skátaf jel-ögunum o. s. frv. § \ Kaupjelögin þurfum við i i að nota miklu betur til \ Í að ná til húsmæðranna. = Í Stofnanir eins og Mœðra i Í styrksnejndin og kvenna | Í nefndina, þurfum við að i i leggja miklu meiri rækt i Í við. Í Um leið og við leggjum I i fram þessa dægurmála- | i stefnuskrá okkar, meg- \ \ um við þess vegna ekki i i vanrækja að boða sósíal- | = ismann .... Þar höfum | Í við fyrst og fremst fyrir i Í okkur hið lýsandi for- \ Í dæmi Sovjetlýðveld- i Í anna“. | Í Næstur tekur til máls | Í herra Einar Olgeirsson, \ \ alþingismaður; og segir i \ hann svo í sama tímariti | Í „Fjelagar! Meðvitundin I : um það, að við erum með i Í í sigrum Bolsjevikka- | Í flokksins rússneska — að \ Í sigrar sósíalismans x | i Sovjetríkjunum eru okk- i I ar sigrar — að vera íœri- | sveinar Stalins og Dimi- \ troffs :— hún á að geta | gert okkur fáa, fátæka, | smáa, að.þelm fjölda að i íslenska alþýðan hafi á- | stæðu til að trúa okkur | og treysta fyrir því,. að I leiða frelsisbaráttu henn i ar til sigurs, stjórna sigri- 1 verkalýðsbyltingarinnar 1 og famkvæmd sósíalis- 1 manns á sovjet íslandi“. 1 Efast nokkur um að þess = ir menn ,,sjeu þeir einu“, | sem heilir eru í herstöðv | jrmálánu? \ iihiiMiiMttimmiitiitiiiimiiiiiiimiMiiimfiniMiiiiiiiMiMiMiiimMitMiiiKiillimMMiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.