Morgunblaðið - 29.08.1946, Blaðsíða 7
Fimtudagur 29. ágúst 1946
MORGUNBLAÐIÐ
7
ov
EF við ætlum okkur að
koma á lipurri og árangursríkri
sambúð við stjórn Sovjetríkj-
anna, þá verðum við að leggja
á hilluna vináttuna í venju-
iegri merkingu þess orðs. Það
er ekki óskað eftir vináttu
í merkingunni náið sam-
band og samvinna í stjórnmál-
um hún er ekki
möguleg og kemur ekki málinu
við. Því að Sovjetstjórnin er
pólitísk vjel; og gagnvart henni
er mannleg framkoma slík,
sem í orðinu „vinátta“ felst, er
engan veginn árangursrík.
Yfirleitt er rússneska þjóðin
aðdáunarverð þjóð, — traust,
starfsöm og hagsýn. Það er
hægt að treysta á mátt henn-
ar, gáfur og hugrekki. En milli
okkar og rússnesku þjóðarinn-
ar stendur Sovjetstjórnin. Þótt
hún að yfirskini flaggi með orð
inu „lýðræði“, þá er hún ein-
ræðisstjórn. Það, sem kallað hef
ir verið alræði öreiganna, er
raunverulega einræði hinna
þrettán meðlima miðstjórnar
Kommúnistaflokksins.
í Sovjetsambandinu er ekki
um neitt frelsi að ræða. Að því,
er jeg best veit er stjórninni
ekki þröngvað inn á þjóðina
gegn vilja þjóðarinnar sjálfrar.
Og ekki er stjórnin siðspillt,
þannig, að hún setji hagsmuni
einstakra manna eða hópa ofar
því, sem talið er hagsmunum
ríkisins.
Þrátt fyrir ýmsar innan-
Iandsóeirðir og sviksemi, þá
hefir mjer yfirleitt fundist Sov
jetþjóðin treysta og virða visku
og heiðarleik leiðtoga sinna.
En Sovjetstjórnin er sam-
kvæmt eðli sínu vjel til þess
að framleiða orku innan Sov-
jetríkjanna og svo langt út fyr-
ir þau sem mögulegt er. Og all-
ar tilraunir til þess að eiga við
hana samskifti í krafti vináttu
hljóta að misheppnast. Þó að við
sjeum ekki óvinir, þá erum við
samt ekki vinir; og á næstu
árum getum við ekki vænst
annars en í hæsta lagi vopn-
aðs friðar.
Sovjetstjórnin er vön því, að
Eftir Brooks Atkinson
HJER birtist álit Moskvafrjettaritara stórblaðs-
ins „New York Times“ á Sovjetríkjunum, eins og
þau eru nú. — Hann sjer ekki neina möguleika á
raunverulegri vináttu við Rússa .... Honum finst
kyrstaða í listum og menningu Sovjetríkjanna. —
Forráðamenn Rússa vilja ekki stríð, en það besta,
sem hægt er að vona, er vopnaður íriður. Grein-
arnar birtust fyrst í ameríska blaðinu „Life“.
Fyrsta grein
ir menn þá kenningu að tilgang
urinn helgaði meðalið, og það
kann að vera astæðan fyrir því,
að í þessu fyrsta sósíalistiska
ríki í heiminum hafa verka-
mennirnir ekki verið leystir úr
ánauð. Nú eru þeir hnepptir í
algera ánauð, sem tekur jafnt
til huga og handar.
Byltingin átti stoð sína í leyni
starfsemi, herkænsku, svikum
og ofbeldi. Ur því að kringum-
stæðurnar hafa nú breyttst
þannig, að byltingarmennirnir
eru ekki lengur lögbrjótar, held
ur löggjafar, þá geta þeir
slappað af, og það gera þeir.
En gömlu aðferðirnar eru enn
margar við líði. Þeir ráða mál-
um sínum með leynd. Sovjet-
borgarar vita ekki meira um
mál Sovjetstjórnarinnar en út-
lendingar.
Stundum vita þeir meira að
veit ekki um neina skipulagða
mótspyrnuhreyfingu gegn
stjórninni, þótt orðrómur gangi
um, að „vissir hópár manna“
algengt orðatiltæki í blöðum
(Sovjetríkjanna) í Ukrainu sjeu
órólegir og þurfi aðgæslu við.
Þessir „vissu hópar manna“
eru sagðir þeirrar skoðunar, að
þeir hafi goldið of mikið af-
hroð í stríðinu og skella skuld-; skynsemi
inni, vafalaust að ástæðulausu,
á Sovjetstjórnina. Hin veglega
bygging Kommúnistaflokksins
í Odessa var brennd til ösku í
desembermánuði síðastliðnum,
og var talið, að þar hefðu
ur rússnesku leiðtoganna. Mjög
fáir þeirra hafa komið til ann-
ara landa. Eftir margra ára ein ,
angrun, og þá einnig bitra
reynslu í samskiftum sínum við
erlendar þjóðir, hafa þeir mynd
að sjer alveg sjerstæða skoðun
á umheiminum. Sovjetstjórnin1
er óvinveitt erlendum þjóðum.
Allt frá hinum blóðugu „hreins
unum“ 1936, hafa útlendingar
vakið taumlausan ótta og litið
er á þá sem njósnara og óvini
Sovjetríkjanna.
Að umgangast útlendinga og
sýna áhuga fyrir málefnum er-
lendra ríkja, er skv. hugsana-
ferli, sem ekki er gott að átta
sig á, talið sem laun-
ráð við Sovjetríkin. Jafnvel
leiðtogarnir eru ekki undan-
skildir. Leiðtogar, sem semur
vel við útlendinga eru á hættu
legri braut. Þeir geta verið
komnir í skammakrókinn, áður
en þeir vita af.
Jafnvel Stalin, sem álitið er
að hafi meira af heilbrigðri
og jafnvægi en
Frásögnin af ræðu Churchills
í Fulton var ekkj birt í Sovjet
ríkjunum í nokkra daga eftir
að hún var flutt, að öllum lík-
indum meðan Sovjetleiðtogarn
ir voru að ákveða hvernig ætti
að fara með hana. -
Þegar ræðan loks kom
fram í blöðunum, ásamt pólit-
ískum athugasemdum, hafði
hún hin óskaplegustu áhrif á
íbúa Moskva og var engu líkara
en þeir væntu þess, að atóm-
sprengjur byrjuðu að falla fyr- .
■ir miðnætti. Þar sem engir ör-
yggisventlar eru til þess dag-
lega að hleypa þrýstingnum
burt, þar verðá sprengingar í
skoðunum skyndilegar, snöggar
og varhugaverðar.
Eftir hina hræðilegu reynslu
tveggja heimsstyrj alda, könn-
umst við öll við þá staðhæf-
ingu að pólitísk og versl-
unarleg alþjóðasamvinna sje
eina leiðin tii að komast hjá
hernaðarlegum skelfingum. En
Moskva er einnig gott dæmi
þess, hversu nauðsynleg menn
ingarleg alheimssamvinna er.
Ekki verður vart neinna nýrra
hugmynda í Moskva. Allar hin
ar gömlu eru endurteknar af
hinni voðalegustu nákvæmni.
flestir Sovjetleiðtoganna, skil-|Qjj dagblöðin segja það sama
ur hvorki frelsi nje lýðræði;
auk þess að bygga skoðanir sín-
ar um erlend ríki á kenningu
Marxismans, styðst hann að öll
um líkindum einnig við andúð [
skemdarverkamenn verið að og ónógar upplýsingar, sem
verki. Gyðingahatur er við líði koma frá rússneskum sendifull
í Ukrainu. En ráðstjórnin ætti
að geta haldið þessum mönnum
í skefjum. Að því, er útlending-
ur fær sjeð, þá hafa Sovjet- | Enda þótt þeir geti komist yfir
leiðtogarnir sterka aðstöðu. —1 feiknin öll af upplýsingum ut-
trúum og blaðamönnum.
Sovjetleiðtogarnir eru fórnar
dýr einangrunarstefnu sinnar.
segja minna, bví að upplýsing- [Þeir leiddu þjóðina til sigurs í anlands frá, skortir þá þekk-
ar um atriði, sem mönnum í Sov (viðureign við öflugan óvin; og ingu til að vinna úr gögnunum.
jetríkjunum er alment ekki
kunnugt um, síast oft út úr
landinu. Þó að versta ofbeldis-
stig Sovjetbyltingarinnar sje að
líkindum um garð gengið, þá er
ofbeldið hvergi nærri úr sög-
unni. Enginn veit, hvé margar
miljónir pólitískra fanga eru
nú í fangelsi eða í útlegð. Gisk-
að er á 10—15 miljónir. Engin
beita valdi innanlands, og þess ' stjórn í veröldinni hefir við
vegna hugsar hún einnig til
valdbeitingar á erlendum vett-
vangi. Vestrænir menn, sem
hafa sjeð valdbeitingu Rússa,
verða sem steini losnir yfir
hinni vjelrænu orku, sem ligg-
ur að baki valdbeitingunni og
brýtur mótspyrnu á bak aftur,
kemur upp pólitískum víg-
stöðvum og gerir fólk að horn-
rekum.
Hversvegna eru Rússar svo
örðugir viðskiftis? Til þess
liggja margar ástæður. Ein er
þessi: Leiðtogar þeirra hafa
brotist til valda sem byltinga-
menn, og þeir hafa enn trú á
þeim aðferðum, sem báru ár-
angur 1917. í keisararíkinu, þar
sem .einnig ríkti harðstjórn,
gátu byltingamennirnir haldið
samtökum sínum með því að
gangast undir strangan aga og
urðu þeir mjög leiknir í allri
leynistarfsemi. Árvekni og agi
fengu þeim völdin; og þeir
halda, að hvorttveggja þettá sje
nauðsynlegt til þess að efla
völdin í dag.
Meðal annars aðhyltust þess-
Kommúnistaflokkurinn fer auð Eftir að hafa eytt allri ævi sinni
vitað ekki varhluta af heiðr-.bak við járntjaldið, geta þeir
jafnmarga innanlandsörðug-
leika og vandamál að etja og
Sovjetstjórnin. Hún verður að
stjórna pólitískri byltingu og
iðnbyltingu samtímis, og auk
þess verður hún að uppfræða
þjóðina skjótt og vel. Þegar til-
lit er tekið til velgengni Sov-
jetstjórnarinnar í hinum víð-
lendu ríkjum sínum, þá veitist
útlendingum dálítið erfitt að
skilja, hve varir Sovjetleið-
togarnir eru um sig. Um engan
mann í heiifltnv-n mun hafður
jafn öflugur vörður og um Stal-
in. Sjerhver borgari í Sovjet-
ríkjunum og hver útlendingur
verður að bera á sjer vegabrjef
öllum stundum, og hann verð-
ur oft að nota þau Það, sem við
teljum öryggisráðstafanir á
stríðstímum, er í Sovjetríkjun-
um daglegar öryggisráðstafan-
ir. —
Enginn útlendingur veit mikið
um það, hvað er að gerast í
Sovjetríkjunum. Eins og Paul
Winterton sagði, þá er qðeins
um að ræða mismunandi mikla
fávisku um Sovjetríkin. En jeg
inum af þessum sigri, — kom-
múnistar draga mismunandi
gaumgæfilega fjöður yfir fram
göngu bandamanna Rússa í
styrjöldinn við Þjóðverja, og
eigna sjer verulegan hluta af
heiðrinum af rothogginu á
Japan.
Að því slepptu, að venjuleg-
ar óánægjuraddir heyrast um
erfið lífskjör, virðíst þjóðin
hafa trú á stjórninni. En það
er ekki samkvæmt eðli manna
eins og meðlima Politburo, að
finna til öryggis. Sem leiðtog-
ar lands, sem er bæði á eftir
tímanum, skortir matvæli og er
lauslega skipulagt, og sem er
að reyna að draga sig upp úr
feninu í flýti, verða þeir að
inna margar leiðinlegar skyld-
ur af hendi og binda þjóðinni
margan baggann. Efalaust líta
þeir svo á, að óumflýjanlegt
sje eftir öllum atvikum, að
æðstu mennirnir hafi athafna-
frelsi, án þess að eiga á hættu
gagnrýni, andstöðu eða að með
því sje fylgst, sem gert er.
Framkoma þeirrá er-
lendis er sú sama og heima
fyrir, nema hvað erlendis geta
þeir ekki notið verndar rit-
skoðara blaða, nje hafa þeir
tækin til að að þagga niður í
andstæðingunum.
Ein af ástæðunum fyrir erf-
iðleikunum í sambúð okkar vi?
Sovjetríkin er þekkingarskort*-
ekki snúið sjer að erlendum
vandamálum, eða útlendingum,
á eðlilegan hátt, að okkur finst.
Margir útlendingar líta svo á,
að eftir Moskvafundinn í des-
ember s.l., hafi meðlimir Polit-
buro tekið þá ákvörðun, að taka
að nýju upp status quo ante
bellum (sömu stefnu og fyrir
stríð), og að líta á erlend veldi
með kapítaliska fjármálastefnu
sem óhjákvæmilega óvini Sov-
jetríkjanna. Hversu einlæg
sem stefna þessi kann að vera,
skapar hún auðsjáanlega það
andrúmslofs innan Sovjetríkj-
anna, að auðveldara verður að
halda við alræði einvaldsstefn-
unnar. Það er auðveldara að
ríkja yfir þjóð, sem álítur að
óvinveitt ríki stefni að því að
eyða henni. Við sáum sjálf með
an á styrjöldinni stóð að menn
afkasta meiru, þegar þeir trúa
því, að þeir sjeu að vinna til
að bjarga lífi þjóðar sinnar.
Andrúmsloftið í Moskvu er
óeðlilegt. Alt eðlilegt samband
við umheiminn hefir verið rof-
ið, enda er hið menningarlega
andrúmsloft rotið. Að baki járn
tjalds-ritskoðunarinnar hafa
allar flugufregnir og staðreynd
ir hin óeðlilegustu áhrif. Þeg-
ar frjettir hafa ekki lengur eðli
legan bakgrunn og eru birtar
til þess eins,' að hafa áhrif á
skoðanir fjöláahs, geta þaer ó-
sjaldan komið sem reiðarslag.
á næstum því sama veg og
venjulega samdægurs; með'
nokkrum hressandi undantekn-
ingum, skrifa allir á einn veg.
Sú stefna rússnesku stjórn-
arinnar, að hleypa útlending-
um ekki inn í landið, að ein-
angra þá fáu, sem sleppa inn,
að meina þeim frjálsar ferðir
■
um landið, að hafa eftirlit með
frjettum og banna birtingu
þeirra, hefir skapað merglausa,
gamaldags smáborgaralega
menningu, sem er litlaus og
hversdagsleg.
Þar sem.jeg veit ekkert um
vísindi, er mjer því miður ó-
mögulegt að dæma árangurinn
af þeirri starfsgrein, sem
einna mest áhersla er lögð á
í Sovjetríkjunum, enda þótt jeg
viti, að læknavísindin þar eru
yfirleitt á lágu stigi. En eftir að
hafa kynst því sjálfur, þykist
jeg vera fær um að geta skýrt
frá, að leiklist, málaralist og
hljómlist er á lágu stigi — og
jeg er ekki grunlaus um, að
margir rithöfundar, leikarar og
hljómlistarmenn geri sjer þetta
ijóst.
Yfirleitt má segja, að rúss-
neska list skorti algerlega allan
þrótt — hún er afturhaldssöm
og deyjandi. Undir hinni þungu
byrði pólitísks eftirlist gefast
fá tækifæri til einstaklingsfram
taks og tilrauna.
Davíð Qlafsson
úi á F.A.O.
ÍSLAND sendir fulltrúa
sinn á þriðju matvælaráð-
stefnu Food and Agricultural
Organisation, sem haldin
verður í Kaupmannahöfn.
Það er Davíð Ólafsson, fiski-
málastjóri, sem mætir þar
fyrir íslands hönd. Hánn fer
þángað í dag, með flugvjel
Flugfjeiags íslands. En ráð-
stefnan h’efst 2. sept.