Morgunblaðið - 13.10.1946, Side 11
Sunnudagur 13. okt. 1946
MORGUNBLAÐIÐ
11
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem sýndu mjer f
heiður og vinsemd á níræðisafmæli mínu og óska
peim allra heilla.
Jón Þórðarson, Baldursgötu 7A.
Vjelsfurtur
á þessar teg. 2Vz tonna vörubifreiða höfum við
nú fyrirliggjandi:
HAFNFIRÐINGAR!
oCý&ur Sicj try ^ cjSóon
og
^Martuia SCrióto
eróen
halda
HARMONIKUTONLEIKA
í Bæjarbíó kl. 9 e. h. mánudag. — Aðgöngumiðar fást í Bæjarbíó
Tímarit um Flugmái
Næstu daga hefur göngu sína nýtt tímarit,
sem nefnist „FLUG“. Tilgangur þess er að
kynna almenningi flugmál og þau önnur
mál, er flugið snerta. „FLUG“ er 32 siður að
stærð auk tvílitrar kápu.
Af efni þessa 1. tbl. má nefna:
Tíu ár. Eftir Agnar Kofod-Hansen, form.
Svifflugfjelags íslands.
Allt landið æfingavöllur. Efftir Guðmund
Einarsson frá Miðdal.
Hvað er Picao? Etir Sigfús Guðmundsson,
frkV.stj. Reykjavíkur-flugvallar.
Flugveðurþjónustan við Norðuratlants-
haf. Eftir frú Teresíu Guðmundsson, veður-
stjóra.
Rafeindatækni og flug. Eftir Sv. Norland
Flugmodelsíða.
Innlendar og erlendar frjettir, o. m. fl.
í ritinu eru margar fallegar myndir. Kaupið
,,FLUG“ strax og það kemur út, því að upp-
lagið er mjög lítið.
FLU GÚTGÁFAN
FORD, STUDEBAKER og
INTERNATIONAL
Útvegum ennfremur á næstunni sturtur á
ýmsar aðrar tegundir, svo sem:
BEDFORD,
CHEVROLET,
G. M. C. (10 hjóla herbifreiðar)
AUSTIN ofl.
Bíla- og málnlngarvöruverslun
FRIÐRIK BERTELSEN
Hafnarhvoli, sími: 2372
mánudag.
&$>G><&<$><$X§$X§><$><$X$X&<§><§X§><$X§X§><$x§><§><§><§>G>Q><§><$><§X$X§X§><§X§><$><§X§><§K§><§X§X$X§><$X§X§X§X§>'
Hinn frægi ungverki fiðlusnillingur
Ibolyka Zilzer
heldur fyrstu
filjénileika
sína í Gamla Bíó miðvikudaginn 16. okt. kl. 7,15 eh.. Viðfangsefnin
verða meðal annars: Hándel, Mosart, Paganini, J. Suk og hinn
dásamlegi e-moll konsert Mendelsons.
Við hljóðfærið Dr„ Victor von Urbanschitch.
Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraversl. Drangey, Laugaveg 58
og Bókaverslun Lárusar Blöndal.
( tilefni I
É bið jeg þann eða þá, sem 1
I tóku tómtunnurnar við I
I Verbúðirnar nú fyrir I
i stuttu að skila þeim nú é
1 þegar á sama stað, annars i
i sæti þeir ábju'gð fyrir i
i verknaðinn. Ennfremur i
i bið jeg þá, sem voru sjón- i
i arvottar að áðurnefndu, að i
É tilkynna 1 síma 1324. Eins i
i þeir, sem hafa fengið tóm- i
i tunnur, sem þeim þykir i
i grunsamt um, að hringja i
i í áðurnefndan síma. i
■auuiiiiiiiiiiiiiiinmiium
| Sænskar vörur
i Sænskar byggingar- og
i járnvörur eru á boðstól-
i um til handa íslenskum
| innflytjendum. Vörurnar
i eru með mjög hagkvæmu
í verði og fullkomlega sam-
i keppnisfærar.
Perding Company,
i Box 5098. Göteborg, Sverige. é
• nMMiiiiiiiniiiiiiiiiMiMiimiiiMiniiimiiinniMMiiiiiiiii
BEST AÐ AUGLYSA
t MORGUNBLAÐINU
UNGLINGA
VANTAR TIL AÐ BERA MORGUNBLAÐIÐ
í EFTIRTALIN HVERFI
Viðtmel
Hverfisgötu
Við fiytjum blöðin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
[ffi
&
Villn óskast
með 7—10 herbergum aðeins í austurbænum
helst á hitaveitusvæðinu, þarf ekki að vera
fullgerð, verður greidd að mestu út 1 hönd.
Tilboð merkt: „Villa kontant“, sendis Morg-
unblaðinu fyrir 19. þ.m.