Morgunblaðið - 18.10.1946, Side 11

Morgunblaðið - 18.10.1946, Side 11
Föstudagur 18. okt. 1946 MORGITNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíí ÆFINGAR í KVÖLD í Austurbæjarskól- anum: Fimleikar: Kl. 7%—8% 2. fl. karla. Kl. 8V2—9% 1. fl. karla. Aðrar æfingar fjelagsins munu byrja í næstu viku. SKEMTIFUND fyrir þá sem aðstoðuðu við ■hlutaveltuna o.fl. verður haldinn n.k. þriðjudag í Odd- t fellowhúsinu uppi. Stjórn K.R. Vetrarstarfið er hafið. U' .' Verið með frá byrjun. v- Látið innrita ykkur hjá kennurunum eða í skrif- stofumji í ÍR-húsinu við Tún- götu. Skrjfstofan er opin á hverju kvöldi kl. 5—7, sími 4387.' í DAG, FÖSTUDAG: KÍ. 7—8 I. fl. kvenna fiml. Kl. 8—9 I. fl. karla fiml. KI. 9—10 ísl. glíma. Á MORGUN LAUGARDAG: Kl. 7—8 telpur, fiml. Kl.. 8—9 drengir Kl. 9—10 handb. drengja. Á MÁNUDAG: K1 2—3 frúarflokkur. Kl. 6—7 old boys. Kl. 7—8 2. fl. kvenna fiml. Kl. 8—9 I. fl. kvenna fiml. Kl. 9—10 I. fl. karla. Stjórnin. ÍR. SKÍÐADEILDIN. Sjálfboðaliðsvinna að KoL viðarhól um helgina. Lagt af stað kl. 5 á laugardag frá Varðarhúsinu. V 8,30—10,30. VÍKINGAR Handknattleiks- æfing í Háloga- landi í kvöld kl. Stjórn Víkings. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« L Q G 2! UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- in á mánudögum, miðvikudög um og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu sín eða sinna. — Með öll mál er farið sem einkamál. SKRIFSTOFA BTÓRSTÚKUNNAR ... rrílrirkjiiveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 6—6,30 alla þriðjn- dasra og föstudaga. ►♦♦»♦»*♦♦♦♦♦♦♦♦♦»*<«>♦♦♦♦ Kensla EN SKUKENN SL A Fáeinir dag- og morguntímar lausir. Kristín Óladóttir Grettisgötu 16. Léiga í Aðalstræti 12 er skemti- legur salur fyrir veizlur ogj fundi eða spilakvöld og kaffi- kvöld. Sími 2973. 3) a 9 l; 291. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2.15. Síðdcgisflæði kl. 14.50. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur aníiast Hreyf- ill, sími 6633. . Ljósatími ökutækja frá kl. 18.40 til kl. 7.50. I.O.O.F. 1=1281018814= 9.0. Söfnin. í Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnrylaga 1 Vi—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. — Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið kl. 4—7 alla virka adaga og frá 8—9 e. h., mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga. 80 ára er í dag, Guðmundur Halldórsson, Öldugötu 33. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína, ungfrú Rannveig Árnadóttir, Berg- staðastræti 31 og Jóhannes Einarsson, Hafnarfirði. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína, ungfrú Ragna Björnsdóttir, Reykja- hlíð 10 og Pjetur Magnússon, ísafoldarprentsmiðju. Formaður útvarpsráðs hefir verið skipaður Jakob Bene- diktsson magister. Það er mentamálaráðherra, sem skipar í þessa stöðu. Vinna Tek að mjer að setja í RÚÐUR sími 5395. HREIN GERNIN GAR Magnús Guðmundsson sími 6290. Tökum að okkur HREIN GERNINGAR, sími 5113, Kristján Guðmunds son. Úvarpsvlðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstlg lð, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Ssekjum. Tilkynning GUÐSPEKIFJELAGIÐ Reykjavíkurstúkufundur er í kvöld. Hefst hann kl. 8,30. Fundarefni: Möguleikar manna, konungsyoga. Deildarforseti flytur. Gestir velkomnir. Stjórnin. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Kaup-Sala SOKKAR HÚFUR NÆRFÖT tvinni og ýmsar smávörur. KARLMANNAHATTA- BÚÐIN Hafnarstæti 18. Handunnar hattaviðgerðir sama stað. MINNINGARSPJÖLD barnaspítálasjóðs Hringsins verða fyrstu um sinn af- greidd í Litlu blómabúðinni. EFNI keypt í Tískunni fást sniðin á sama stað. KJÓLASKRAUT og mairgskonar kjólatillegg. TÍSKAN, Laugaveg 17. Kirkjumálaráðherra skipaði hinn 10. október s.l. sjera Sig- urð Einarsson sóknarprest í Holtsprestakalli í Rangárvalla- prófastsdæmi, frá 1. okt að telja. Háskólafyrirlestur í sænsku. Sendikennari Peter Hallberg mun flytja fyrirlestraflokk.um August Strindberg, ævi hans og skáldskap, alls sex fyrirlestra. Fyrsti fyrkiesturinn verður fluttur í dag kl. 6,15—7 í 2. kenslustofu háskólans. Mentamálaráð hefir skift með sjer verkum. Formaður víír endurSosinn Váltýr Stefánsson ritstjóri, varaformaður Pálmi Hannesson rektor og ritari Barði Guðmundsson alþm. Leiðrjetting. Við ^pptaln- ingu, hjer í blaðinu þ. 15. þ. m., á bátum er væntanlega verða gerðir út frá Hafnarfirði, á komandi vertíð, hafði fallið niður nafn m.b. Morgunstjörn- unnar, en hún mun stunda veiðar frá Hafnarfirði. á kom- andi vertíð, eins og endranær. Útgerðarmaður og eigandi Mb. Morgunstjörnunnar, Magnús Guðjónsson, er hjer með beðinn velvirðingar á þessari villu. Samkomulag sijórn- málaflokkanna í Danmörku K.höfnf í gær. Einkaskeyti til Mbl. NÚ hefir rætst úr stjórn- málavandráeðunum, sem hjer hafa verið undanfarna daga, og hafa vinstrimenn, íhalds- menn, jafnaðarmenn og radi- kalir komið sjer saman um svar til bresku stjórnarinnar. Með þessu verður komist hjá kosningum, en ríkisstjórninni fanst ekki kosningar æskileg ar eins og stæði. í svarinu til bresku stjórn- arinnar er sagt, að kröfur um þjóðaratkvæðagreiðslu í Suð- ur-Sljesvík verði að koma frá íbúum hjeraðsins sjálfum. í svarinu eru settar fram fjór- ar óskir Dana. Þær eru: 1.) Menningar- og stjórnmála- legt frelsi fyrir Dani í Suður- Sljesvík, 2) að flóttamenn sjeu fluttir burt úr hjeraðinu eins fljótt og unnt er, 3) að Sljesvík verði skilin frá Hol- stein og 4) að Danir hafi full- trúa við friðarsamningana við Þýskaland. Ný slríðsglæpa- rjetiarhöld Milano í gærkveldi. ALBERT von Kesselring marskálkur, sem var yfirfor- ingi þýska hersins á Ttalíu, verður dreginn fyrir dóm, á- kærður um stríðsglæpi, hjer í Milano, að því er áreiðanleg- ar fregnir herma. Þrír aðrir þýskir hershöfðingjar verða ákærðir og dæmdir með hon- um. Það verður allsherjar- dómstóll Bandamanna, sem dæmir í málum þessara hers- höfðingja, og verður Kessel- ring ákærður fyrir það að bera ábyrgð á hryðjuverkum á Norður-ítalíu“. — Reuter. Innilegt þakklæti til allra þeirra sem glöddu mig ■ ■ með gjöfum, blómum, skeytum og heimsóknum á áttatíu og fimm ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur ■ öll. ■ ■ Sigríður Jónsdóttir ■ Hverfisgötu 83. ■ Þökkum hjartanlega öllum er sýndu okkur vinsemd : á gullbrúðkaupsdegi okkar 10. þ.m. : Valgerður Grímsdóttir, ■ Gísli Gíslason. ■ Kærar þakkir til allra þeirra sem heiðruðu mig á 40 ára starfsafmæli mínu 15. þ.m. ■ Arni Jónsson málmsteypari. : 1000 Krónur Óska eftir að fá að láni 9 þús. kr. í 8 mánuði. : Vil greiða 1 þús. kr. fyrir lánið í þennan : tíma. Vextir borgaðir fyrirfram. Góð trygg- : ing. Tilboð óskast fyri,r hádegi á laugardag, ■ merkt: „Viðskipti—15%“. ■ Lokaðídag kl. 3—5 vegna jarðaríarar Bifreiðastöð Steindórs Unnusti minn BALDUR STURLA HJALMARSSON andaðist að Vífilsstöðum 16. þ.m. Þorbjörg Halldórsdóttir Hjer með tilkynnist vinum og vandamöönnum, að sonur okkar GYLFI, andaðist 16. október. Guðlaug Högnadóttir Gísli Guðmundsson Innri Njarðvík. Maðurinn minn og faðir okkar FRIÐFINNUR GUÐMUNDSSON frá Hellu veður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju laugard. 19. okt. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hins látna, Hlílðarbraut 7, Hafnarfirði kl. 1,30 e.h. Sigríður Einarsdóttir, Sigríður Friðfinnsdóttir, Guðbjörg Friðfinnsdóttir, María Friðfinnsdóttir Hjartanlega þakka jeg öllum nær og fjær, sem með vinsemd og hlýju sýndu mjer hluttekningu við frá- fall og jarðarför mannsins míns NIELS BREIÐFJÖRÐ JÖNSSONAR Málfríður Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.