Morgunblaðið - 22.10.1946, Qupperneq 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxafléi:
Allhvass suðvestan. Skúrir.
ÆFINTYRI IZZY OG MOI
Sjá bls. 7.
Þriðjudagur 22. október 1946
Télf sijórnmálamenn
og fjérir hagfræð-
ingar
TÓLF-manna nefndin, sem
situr á rökstólum og leitar að
víðtækum málefnagrundvellii
til stjórnarmyndunar, hefur
orðið ásátt um að fela fjórum
hagfræðingum að athuga
ýms atriði á sviði viðskipta-
og fjármála.
Hafa til þessa starfs verið
valdir þessir hagfræðingar:
Ólafur Björnsson, Klemens
Tryggvason, Jónas Harals og
Gylfi Þ. Gíslason.
Þetta er ekki í fyrsta skifti
sem hagfræðingar eru til
kvaddir í sambandi við við-
ræður um stjórnarmyndun.
Eftir kosningarnar 1942 var
starfandi átt-manna nefnd
frá þingflokkunum, til þess að
reyna að bræða flokkana
saman. Þá voru einnig fjórir
hagfræðingar kvaddir til ráða,
þeir: Ólafur Björnsson, Klem-
ens Tryggvason, Jón Blöndal
og Erling Erlingsen. Álitsgerð
mun hafa komið frá hagfræð-
ingunum. En rjett um sama
mund og hagfræðingarnir
skiluðu áliti klofnaði átta-
manna nefndin — og þar með
var það búið.
Auðvitað er allt undir
stjórnarmálamönnunum kom-
ið, hvort tkst að finna grund-
völl til víðtæks samstarfs. —
Þjóðin hefur kjörið þá til að
ráða fram úr málunum. Sje
ekki fyrir hendi vilji hjá
stjórnmálamönnunum til að
leysa vandamálin, þá er hætt
við að hagfræðingarnir fái
litlu áorkað.
Þella er sveil Austurbæjar
Tyrklr neifa kröfum
Rússa
Ankara í gærkveldi.
NÚ HEFIR svar tyrknesku
stjórnarmnar til Sovjetstjórn-
arinnar varðandi sameieinlega
gæslu þessara tveggja þjóða við
Dardanellasundin verið birt
hjer í Ankara. Segir svo í svar-
inu, að Tyrkir geti ekki annað
en hafnað algerlega tilmælum
Rússa í þessa átt, þar sem það
sje ekki sæmandi sjálfstæðu
ríki að láta neitt annað ríki vera
með hervirki á landi þess á frið
artímum, en Rússar fóru fram
á að hafa her við sundin með
Tyrkjum. — Reuter.
þetta er lið Austurbæjar, sem sigraði í bridgekíppninni milli Aaustur- og Vesturbæjar. Þeir
sem sitja eru talið, frá vinstri: Helgi Guðmundsson, Lárus Karlsson, Gunnar Púlsson, Jón
Guðmundsson, Gunnar Viðar, Árni Danielssor og Stefán Guðmundsson. Standandi frá
mistri eru: Guðlaugur Guðmundsson, Sigurhjjrtur Pjetursson, Jóhann Jóhannsson, Kristinn
3ergþórsson, Kristján Kristjánsson, Árni Þorvildsson, Skarphjeðinn Pjetursson, Ingólfur Ise-
>arn, Stefán Stefánsson og Konráð Gíslason. Þ.ír keppendanna voru farnir er myndin var tek-
n, þeir: Heigi Þórarinsson, Ingólfur Ásmundson og Gunngeir Pjetursson.
(Ljósm. Mbl.: Fr.. Clausen).
'1:1
eru íslcnsk fiskisklj
og hvað farjiegaskip?
ngin skilgreming aS leg
SSIJ
EINS OG LÖGUM er nú háttað hjer á landi er engin skil-
greining á þeim um hvað skuli teljast fiskiskip og hvað far-
þega- og verslunarskip. Það er ekkert hægt að segja við því,
þótt öll íslensk skip, farþegaskip sem önnur, væru skrásett
fiskiskip. Þetta mál var rætt á nýafstöðnu Farmanna og fiski-
manna þingi og telur þingið, að nauðsynlegt sje að fá um það
skýr ákvæði í lögum um skrásetningu og flokkun skipa.
Skoraði þingið á Alþingi aðý
taka til endurskoðunar núgild-
andi lög um skrásetningu skipa,
í samráði við 5 menn, er stjórn
Farmannasambandsins tilnefn-
ir.
Ratmsékn hæt! —
myndir blrtar
London í gærkveldi.
ANDREWS herforingi, yfir-
maður öryggxslögreglunnar í
Nurnberg hefir tilkynnt að rann
sókninni vegna sjálfsmorðs
Görings verði hætt í bili að
minsta kosti.
Þá hefir hernámsráð banda-
manna á Þýskalandi sagt, að
það muni leyfa heimsblöðun-
um að birta myndir af heng-
ingu hinna 11 nasistaforingja í
Nurnberg.
Nokkur dæmi.
I samþykt Farmanna- og
fiskimannaþingsins eru tekin
eftirfarandi dæmi úr flota okk-
ar:
Mörg dæmi eru til um að
flutningaskip sem aðeins hafa
verið gerð út sem slík, hafa
allan tímann verið skráð sem
fiskiskip. Má þar til nefna, svo
nokkur dæmi sjeu tekin: Hrím-
faxa 641 smál., e.s Sæfell 388
rúml., v. s. Capitana 288 rúml.
Hefir hún sigh um tíma í vöru-
flutningum milli Ameríku og ís
lands.
E.s. Sverrir 158 rúml. brt.
Skráður sem fiskiskip síðan
1940. Hefir ekkert fiskað síðan.
Verið í farþega- og vöruflutn-
ingum innanlands. flutt út ís-
aðan fisk, eða verið notað sem
varðskip, a. m. k. að nafninu
til.
Auk áðurgreindra skipa, er
fjöldi skipa, sem aóeins hafa
stundað síldveiðar 3—4 mánuði
ársins, en verið svo í allskon-
ar flutningum hina mánuðina.
igrtKHi i
4 slérhýsi í smíSiim
á Siglufirði
Siglufirði, sunnudag. Frá
frjettaritara vorum.
í GÆR voru risgjöld fjög-
urra stórhýsa, sem hafin var
byggirig á í maí í vor. Eru það
byggingar verkamannabú-!
staða á Hvanneyrartúni, norð
an Hvanneyrar, alls 30 íbúðir
og stórhýsi það, er Útvegs-
bankinn er að láta reisa, sem
stendur við Ráðhústorg og er
fjórar hæðir undir ris.
Byggingar þessar hafa h.f.
Berlín í gærkvöldi.
í bæjarstjórnakosningun-
um, sem fram fóru hjer í borg
inni í gær, fóru leikar svo, að
Jafnaðarmenn unnu mikinn
sigur og urðu þeir langstærsti
flokkurinn í borginni. Fengu
þeir alls 945.400 atkvæði. Aðr-
ir í röðinni urðu Kristilegir
lýðræðissinnar, er fengu 435.
000 atkv. og þeir þriðju Sósíal
istiski sameiningarflokkurinn,
sem hlaut 181.000 atkv. —
Frjálslyndir fengu lítið at-
kvæðamagn.
Frjettaritari vor í Berlín
skrir svo frá í kvöld að all-
mikill ruglingur hafi orðið á
atkvæðatalningu, en ofan-
skráðar tölur muni vera hin-
ar rjettu. •—• Reuter.
Vopn fi!
Þýskalandi
Stuttgart í gærkveldi
TALSVERT af vopnum og
Sveinn og Gísli. Talið er að skotfærum hefir fundist á her-
verkamannabústaðirnir verði námssvæði Bandaríkjamanna á
tilbúnir að flytja í þá í maí n. Þýskalandi, aðallega í námd við
k. — Guðjón. i Stuttgart. Voru þetta rifflar,
______ ( t_____ | vjelbyssur og skotfæri í þessi
ívopn. — Nokkrar sprengingar
FJÖGUR hundruð smálesta hafa orðið á þessu svæði að
stórt, tvímastrað seglskip með undanförnu, meðal annars hús
400 Gyðíngum um borð, var her dómara þess í Stuttgart, sem
tekið og rannsakað af skipshöfn dæmir nasista, en verðir við þá
bresks tundurspillis í dag. Þetta byggingu höfðu skroppið frá, til
skeði hjer rjett fyrir utan höfn-Jþess að reyna að slökkva í
ina í Haifa og fóru fjórir sjó-
liðar af hinum breska túndur-
spilli upp í seglskipið, sem'síð-
an var fært hær inn á höfnina.
barnaskóla hinu megin við
ötuna, en í honum hafði kvikn-
að á mjög dularfullan hátt.
—Reuter.
alhygli í New York
New York í gærkvöldi.
ÞAÐ munaði minnstu að
Molotov, utanríkisráðherra
Sovjetríkjanna, væri veitt enn,
meiri atygli hjer í New York
í dag, en skipinu, sem hanri
kom með, stærsta skipi heims-
ins, „Queen Elizabeth“, en á
skipinu voru alls 2313 farþeg-
ar fyrir utan Molotov. Hið
mikla skip lagðist að bryggju
í skuggum skýjakljúfanna á
Manhattan um sólarupprás í
dag, eftir ferð yfir Atlants-*
hafið, sem ef til vill hefur
verið fylgst bétur með beldur
en nokkurri annari ferð nokki
urs skips, sem þessa fjölförnu
leið hefur farið.
Þegar skipið lagði að brvggj
unni voru allra augu á Molo-
tov, sem stóð brosandi á þilj-
um, en virtist dálítið fara hjá
sjer vegna ágengni amerískra
biaðamanna við hann, en þeir
spurðu hann og spurðu í sí-
fellu.
Molotov talaði á rússnesku
í hljóðnema þann, sem komið
var fyrir á háþiljum skipsins
og Ijet svo um mælt, að hann
treysti því að öli vandamáí
hinna sameinuðu þjóða leyst-
ust á besta hátt. Hann neitaðí
að segja nokkuð um „árekstra
milli Sovjetríkjanna og hins
vestræna heims“.
Fjöldi frægra manna vaí
með skipinu og á þá rjeðust
einnig blaðamennirnir í hóp-i
um, en þeir sem verið höfðu
með skipinu á leiðinni sögðust
ekk hafa sjeð neitt að ráði til
Molotovs á ferðinni. Meðal
þeirra sem tóku á móti Molo-
tov var Andrei Grorpykow,
fulltrúi Sovjetríkianna í Ör-
yggisráðinu. Eftir þetta geklc
Molotov og fylgdarlið hans
hröðum skrefum burt af
bryggjunni og gengu aliir í
takt, sem hermenn færu þan
„Queen Elizabeth“ settf
ekki met í þessari ferð sinnij
yfir hafið. Skipð var nákvæm
lega fjóra sólarhrnga og 23
klukkustundir yfir hafið, eri
það er „Queen Mary“, sem nú
á Atlandshafsmetið. - Reuter.
1
Siglufirði, sunnudag. Frá
frjettaritara vorum.
SÍÐASTLIÐINN laugardag
komu nokkrir Sjálfstæðis-
menn og kunningjar heim tií
Ola Hertervig, fyrrverandil
bæjarstjóra og færðu honum
að gjöf stórt og veglegt mál-
verk af Stíflu og Skeiðsfoss I
Fijótum, málað af Herbert Sig
urðssyni.
Þetta var tii minningar urri
velunnið starf fyrir það fyrir-
tæki, sem hann hefur unnið
mann abest að fyrir sitt bæj-<
arf jeiag. Hertervig var verk-
smiðjustjóri síldarvekrsmiðj-
unnar á Raufarhöfn í sumar
og er nú nýkominn heim frá
því starfi. — Guðjón. . r