Morgunblaðið - 15.12.1946, Blaðsíða 4
4
MORGUNBIiAÐI»
Sunnudagur 15. des. 1946
^3xSxSKí>3xe>3x£<^xS><íxSxíK®K$>3x$KSxíxS><ex$xSx$xS>3>3xeK$K$><e><$Kí>3xíxSKíx$*ex$xSxíx$xíxíx^$K$x®KjK^$K$x$x$xSxSxS><Sx$K$x$x$x$xSxMxSxSx$>c
Húsgögn LOKASALA Húsgögn
í settum og sjálfstæð verða seld þessa vikuna við hliðina á Gler-
augnasölunni í Lækjargötu 6-B.
Sjerlega selt með niðursettu verði:
Hlaðborð, tauskápur og brytaborð, sýningarskápur, klæðaskáp-
ur, 8 stakir stólar, úr birki, vandaðir mjög. Matarborð úr birki
og hnotu. Sófáborð. Vínbar (eik). 2 sófar, niðursett verð. —
Mahogny.
í heilum settum verður selt:
Borðstofa úr hnotu, 6 stólar, matarborð, hlaðborð og tauskápur,
sjerlega vandað. — Borðstofa úr eik, 6 stólar, matarborð, hlaðborð,
tauskápur .>g brytaborð.
Svefnherbergi með 2 ágætum madressum, sjerstæðum rúmum.
Tvísettur klæðaskápur, náttborð og stór servant með marnfhra-
plötu og sjerstæðum spegli (notað), en ódýrt. :— Ottomanar. —
Einstætt rúm með spíralbotni.
Herrastofa, Maghogny, með Mekka yfirtaui. Sófi, 2 gestastólar-
1 gestaborð, skrifborð, með armstól og tóbaksborð — sjerlega
vandað — og óheyrilega ódýrt.
Tvöföld madressa, 190x173 (beautirest) 20 cm. þykk. Tæki-
færisverð. Ljósakróna úr messing (raritet).
Antik & Aparte húsgögn: *
Kommóða. Dyngjusett frá Napoleons-tíma- hand-ísaumað. —
Sófi, Tveir stólar og spegill. Sjerstaklega gamall og vandaður
hvíldarstóll, hand-ísaumaðgr. — Þrjú í einu borð (hnota). Sauma-
borð pg 2 Maghogny, útskornir stólar. 2 barnarúm.
[alx þetta VERÐUR AÐ SELJAST!
Talið við undirritaðan í Lækjargötu 6 frá kl. 2—5 daglega, frá
mánudegi að telja, og í Varðarhúsinu, sími 3244, fyrir hádegi.
Sigbjörn Ármann
!'■ ■«■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■'■■■■■■0 ■ BB * ð
I UNGLINGA
■^<SxSxS*Sx$x$*SxSx$KSx$xSKe><$KíxSx$xSx$x$xSx$*Sx®x$x$x$K$x$x$K$K$x®xSxSx$x3xSx$xSx$x$x$K$><£<$KSx$x®KSx$x$x®*$KSx8xSxSx$íxSx$xS><Sx^S”Sx$><S^>«*í*
Þar sem úrvalið er mest,
gerast kaupin best
<§>
V
MATVÖRUR — BÚSAHÖLD — GLERVÖRUR TIL GJAFA:
Tauvindur, 4 tegundir,
Alt í jólabaksturinn: teppahreinsarar,
rafmagnsstraujárn,
hakkavjelar,
Grænar baunir, blandað grænmeti, rauðbeð- kökukassar,
ur, gulrætur, sulta. blómavasar,
skrautskálar,
Alskonar tegundir af kexi, íslensku og dönsku. ^ory kafflkonnur>
Enskur pickles, marmelaði, súrkál, spínat, sklfaTett^
kókó, súpur í dósum.. gjafasett,
ávaxtasett,
Kjöthamrar, hnífapör, borðhnífar, hnífapara- Þvottasett
kassar, pottasleykjur, hringform, fiskspaðar, Rorðlampar6^'
ausur, kranaslöngur, eggjabikarar, kertastjak- príma SILFURPLETT,
ar, boliapör.
comfekt-skálar,
kökugaflar,
teskeiðar.
Hjá okkur fáið þjer nytsamar og hentugar jólagjafir.
Skoðið í gluggana í dag, kaupið á morgun.
'Ueró/unin
oi/a
VANTAR TIL AÐ BERA MORGUNBLAÐIÐ
L EFTIRTALIN HVERFI
Tjarnargafa
Mávahlíð
Við flytjum blöðin heim til bamanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
Reykvíkingar - Suðurnesjamenn
Áætlunarferðir á leiðinni Reykjavík — Sand-
gerði verða framvegis:
Frá Reykjavík kl. 10 árd. og kl. 1 s.d.
Frá Sandgerði kl. 1 og kl. 5 s.d. — Sunnudaga
kl. 1 og kl. 6,30 s.d.
Frá Keflavík kl. 2 og kl. 6 s.d. — Sunnudaga
kl. 2 og kl. 7,30 s.d.
Farþegum skal sjerstaklega bent á hina hent-
ugu ferð frá Reykjavík kl. 10 árd.
Bifreiðastöð STEINDÓRS.
1
■■4
í þessum kuldum — og í allan vetur — er
fyrirtak að festa sól-gler með teiknibólum á
innanverða glugga. Herbergin verða helm-
ingi hlýrri og vistlegri á eftir og hitakostnað-
urinn minnkar mikið.
Eigum ennþá eftir dálítið af hinum amerísku
birgðum okkar með gamla verðinu, kr. 120,00
pr. rúlla, sem í eru nær 15 metrar af 91 cm.
breiðu gleri. — Sendum frítt heim til fólks 1
Reykjavík og gegn póstkröfu um land allt.
Gerið pöntun yðar strax.
Cjíili ^JJa
Hringbraut, sími 4477.
aítdoróóon
Lf
Barónsstíg 27, sími 4519
Drekkið Coca Cola ískall