Morgunblaðið - 15.12.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.12.1946, Blaðsíða 11
Sunnudagur 15. des. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 Jóns Indicifaz'cs er í tveim bindum, samtals um 600 blaðsíður að stærð og prýdd um 100 kortum og myndum af þeim stöðum og mönnum, er við sögu koma. imá fe er kjörgripur, sem allir, er unna íeröabóknm, c sögum og þjóðlegum fréðleik, þuría a3 eignast. OtCl Eftir lielgina kemur út hið stórmsrka rit: |s „Reisubók Jóns Indíafara“. Er bókin nú í fyrsta sinn gefin út samkvæmt eiginhand- |§ arriti höfundar, sem geymt er hjer á Landsbókasáfninu. !M rófessor Guðbrandur Jónsson hefur annast útgáfu ritsins og j|| skrifað íormála og ítarlegar skýringar við bókina. er talin einhver merkasta sjálfsævisaga og feröa- bók, sem íslendingar eiga. í bókinni segir íslensk- ur alþýðumaður í'rá ferðum sínum og ævintýrum fvrir um 350 árum. Jón ferðaðist víða um lönd t.d. til Englands, Danmerkur, .Noregs, Grænlands, írlands og alla leið til Indlands. Á feroum sínum lenti Jón í margskonar -ævintýrum og hrakningum. kyntist frægum mönnum og lítt þektum þjóöum. Frá öllu' þessu er sagt í bókinni, í bráðskemtilegum frá- sagnarstíl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.