Morgunblaðið - 07.01.1947, Qupperneq 1
34. árgangur
4. tbl. — Þriðjudagur 7. janúar 1947
Isafoldarprentsmiðja h.f.
NORIMENN EIGNA SJER LÖND
í SUÐURHÖFUM
-«>
Mcnlgomery vel
lekið í Moskva
Moskva í gærkv.
MONTGOMERY lávarði og
yfirmanni breska herforingja-
ráðsins var vel tekið er hann
kom hingað í dag. Hermanna-
lúðraflokkur ljek þjóðsöngva
Sovjetlýðveldisins og Bret-
lands. Montgomery flaug með
Lancasterflugvjel og var 6
klukkustundir frá Berlín. Hríð
arveður var í Moskva er hann
lenti.
Vasiliefsky marskálkur og
yfirmaður herforingjaráðs
Rauða hersins bauð Montgo-
mery velkominn, en Montgo-
mery flutti ræðu, þar sem hann
sagði, að það væri sín skoðun,
að sú þjóð, sem hefði þolað
mestar raunir í styrjöldinni
væru Rússar. Þeir hefðu tekið
hörmungunum með þögn og
þolinmæði, en það væri meira
en hægt væri að segja um sum
ar aðrar þjóðir, sem hefðu hátt
um það hve mikið þæ’r hefðu
liðið. Hann kvaðst vona að ná
in samvinna og vinátta tækist
með breska hernum og Rauða
hernum. Ræðu lávarðarins var
útvarpað frá Moskva, en það
er mjög sjaldgæft, að ræðum
erlendra manan í heimsókn
sje útvarpað.
LONDON: — Belgiski quisl-
ingurinn Van de Wiele, hefur
verið dæmdur til duaða í Ant-
werpen. Það var herrjettur,
sem dæmdi hann.
STÖÐ LANDKÖNNUÐA í Suður-íshafi. Mynd þessi var
tekin í einuni af leiðöngrum Richards Byrds flotaforingja
til Suðuríshafsins.
Guðmundur annar s Hastings
ásamt Tartakower og Yanofsky
Hastings í gærkvöldi. — Einkaskeyti til
Morgunblaðsins frá Reuter.
EFTIR SJÖ umferðir í meistaraflokki á alþjóðaskák-
þinginu í Hastings standa leikár þannig, að Alexander er
efstur með 6% vinning, en næstir honum eru þrír með
4iX> vinning hvor: Guðmundur S. Guðmundsson, dr. Tarta-
kower og Yanofsky, sem á ennfremur biðskák.
Tvær umferðir eru nú eftir.
Truman hvefur til
sumvinnu ú þingi
Banduríkjunnu *
Washington í gær. — Einkaskeyti til Morg-
unblaðsins frá Reuter.
BOÐSKAPUR Trumans forseta til Bandaríkjaþings var
íluttur í dag. í boðskap sínum hvetur forsetinn til sam-
vinnu milli stjórnmálaflo)ckanna á þingi um þau vanda-
mál, sem fyrir þinginu liggja. Einkum lagði forsetinn
áherslu á, að ekki yrði sett samþykt um stranga vinnu-
löggjöf.
4 <
Samvinna atvinnurckendá
og verkamanna.
Það myndi ekki verða tií
góðs, sagði forsetinn, ef þingið
hegndi nokkrum verklýðsleið-
togum, sem hafa hagað sjer
óviturlega með því að setja
stranga vinnulöggjöf. Atvinnu
rekendur ættu einnig sína sök
á þeim verkföllum, sem orðið
hafa í Bandaríkjunum á liðnu
hausti og sem lamað hefði iðn
að Bandaríkjanna.
Það ætti heldur að miða að
því að leita sátta og samvinnu
milli verkalýðsins og vinnuveit
enda. Það, sem Bandaríkja-
menn gerðu, eða láðist að gera
nú, myndi ekki aðeins hafa á-
hrif innanlands í Ameríku,
Frh. af bls. 2.
® Alexander bætti enn við síg
í dag, er hann sigraði Abra-
hams. Næstir í meistaraflokki
eru þessir: G. Abraham 3V2
vinning, Raizman, Wood og
Golombek með 2 V2 vinning
hver og Prinz með 1 vinn-
ing og biðskák:
Urslit í dag urðu þessi: Raiz-
man vann Tartakower, Wood
og Golombeck gerðu jafntefli.
Guðmundur vann Aitken og Al-
exander vann Abrahams.
Þegar skákinni lauk í gær,
varð enn biðskák milli Ýanof-
sky og Prinz og er það í annað
skifti, sem þeir verða að fresta
sömu biðskákinni.
Abdullah konungur
III Tyrklands
Haifa í gær.
ABDULLAH konungur af
Transjordaníu lagði af stað í
dag á grísku forsetasnekkj-
unni „Sova Rona“ áleiðis til
Tyrklands, en þangað fer
hann í opinbera heimsókn.
Með konunginum er mikið
fylgdarlið. — Reuter.
Búist við alþfóðafundi
um landakröfur 8 þjóða
London í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter
ÞAÐ HEFIR verið staðfest af opinberum aðiljum hjer
í London, að Norðmenn muni standa fast við landakröfur,
sem þeir gera í Suðuríshafi. Meðal landa, sem Norðmenn
eigna sjer eru Boliveteyja. Pjeturs I. eyja og hluti af meg-
inlandi Suðuríshafsins. Lönd þessi voru sett undir Noreg
með samþykkt ríkisráðsfundar þann 14. janúar 1939. —
Lönd þau, sem Norðmenn gera kröfur til, eru ekki á svséði
Falklandseyja, nje landamæra Ástralíumanna, en vitað
er að Bandaríkjamenn hafa áskilið sjer rjett til að mót-
mæla þessum landakröfum Norðmanna, eins og kom fram
í yfirlýsingu Acheson aðstoðarutanríkisráðherra.
Sandarlkjamenn
vilja frjálsa höfn
í Tairen
Washington í gærkv.
BANDARÍKJASTJÓRN hef-
ir sent rússnesku stjórninni og
þeirri kínversku orðsendingu,
þar sem farið er fram á, að
Tairen (Dalny) í Mansjúríu
verði gerð að frjálsri höfn, eins
og samið var um í sáttmálan-
um milli Rússa og Kínverja í
ágústmánuði 1945. Samkvæmt
þeim sáttmála áttu Kínverjar
og Rússar að hafa sameiginlegt
eftirlit í borginni og ennfrem-
ur áttu þeir áð hafa í samein-
ingu eftirlit með Mansjúríu-
járnbrautinni í 30 ár, en þá
eiga Kínverjar að taka við
henni.
Frjettastofurnar segja, að
þessi orðsending muni vera
framkomin vegna þessa að
amerísk herskip var rekið úr
höfn í Tairen fyrir skömmu er
það hafði haft þár skamma við
dvöl, þótt þess sje ekki getið
sjerstaklega í hinni opinberu
orðsendingu.
Hvalskjöt á mark-
aðinn í Bretlandi
FIMTÁN SMÁLESTIR af
bivalskjöti kom til North
Shields frá Noregi í dag og
verður kjötið til sölu á bresk-
um markaði til manneldis.
Þess er getið að kjöt þetta sje
mjög líkt á bragð og enskt
nautakjöt. Það verður selt á
sem svarar rúmum tveimur
krónum pundið.
Næsta sending af hvalskjöti
sem til Bretlands kemur verð-
ur í maí. Veitingahús munu
hafa hvalskjöt á boðstólum og
ennfremur fá niðursuðuverk-
smiðjur það, auk þess, sem
ings á venjulegan hátt —
að verður selt til almenn-
Kapphlaup 8 þjóða
um lönd.
Búist er við, að alþjóðaráð-
stefna verði kölluð saman til
að ræða kapphlaup hinna 8
þjóða um lönd í Suðuríshafinu.
Enn er ekki ljóst hvort slíkur
fundur yrði haldinn í sambandi
við Sameinuðu þjóðirnar. Þær
átta þjóðir, sem búist er við
að geri landakröfur í Suður-
íshafjnu eru: Bandaríkiní Rúss
land, Noregur, Ástralía, Suð-
ur-Afríka, Argentína og Chile.
Líklegt þykir að Nýja-Sjáland,
sem á hagsmuna að gæta í Suð
uríshafinu, myndi einnig hafa
áhuga fyrir. slíkrnn alþjóða-
fundi, þó stjórnin þar í landi
sendi ekki ýeiðangur þangað að
sinni.
Bandaríkin hafa ekki
gert kröfur.
Bandaríkjamenn hafa ekki
enn gert neinar landakröfur í
Suður-íshafinu, eins og greini-
lega kom fram í yfirlýsingu
Achesons þann 27. des. s. 1.,
en afstaða Bandaríkjamanna
gæti þó hæglega breyst hvað
þetta snertir er Byrd flota-
foringi kemur heim úr leið-
angri sínum til Litlu-Ameríku
í Hvalafirði.
Bandaríkjamenn hafa tekið
það skýrt fram, að þeir viður-
kenni engar landakröfur í Suð-
ur-íshafi.
Harðari átök
í Palestínu
London í gærkveldi.
HÁVÆRAR RADDIR eru
nú uppi um það í Bretlandi,
að Bretar beiti harðari fökum
í Palestínu en hingað til í
þeim tilgangi að koma á friði
og reglu þar í landi.
Sir Alan Cunningham hers-
höfðingi og landstjóri í
Palestínu er nú í London og
hefir átt viðræður við Attlee
forsætisráðherra í dag. Er
búist við að breska stjórnin
taki þessi mál til alvarlegrar
íhugunar þegar í þessari viku.