Morgunblaðið - 07.01.1947, Síða 4

Morgunblaðið - 07.01.1947, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 7. jan. 1947 UNGLINGA VANTAB TIL AÐ BERA MORGUNBLAÐIÐ í EFTIRTALIN HVERFI HávalEagöfu Miðbær. MóvahSíð Sogamýri Háfeigsveg Lindargöfu Grímssfaðaholf Við flytjum blöðin heim til bamanna. Talið strax við afgreiðsluna. sími 1600. llllllllkVIIIIIIIIIBII iiiiiiiiiiMiiiiitmtmiiiiiiiiiiiiiiiiiini ! Reykvíkingar - Suðurnesjamenn ■ Áætlunarferðir á leiðinni Reykjavík — Sand- j gerði verða framvegis: j Frá Reykjavík kl. 10 árd. og kl. 1 s.d. j Frá Sandgerði kl. 1 og kl. 5 s.d. — Sunnudaga : kl. 1 og kl. 6,30 s.d. • Frá Keflavík kl. 2 og kl. 6 s.d. — Sunnudaga kl. 2 og kl. 7,30 s.d. ■ Farþegum skal sjerstaklega bent á hina hent* j ugu ferð frá Reykjavík kl. 10 árd. j Bifreiðastöð STEINDÓRS. BYGGIR h.f. tilkynnir: Flytjum trjesmiðju okkar næstu daga aí Laugavegi 158 á Háaleitisveg 39, í nýtt húsnæði með nýjum og fullkomn- um vjelum. Getum þar af leiðandi bætt við okkur smíði á: Hurðum, gluggum og allskonar innrjettingum Einnig: Vjelavinnu á timbri. Pantanir afgreiddar í þessari viku á Laugavegi 158, sími 6069. BYGGIR h.f. Trjesmiðja. Timburverslun. Húsagerð. Hiiseignin Hávallagata 49 er til sölu Tilboð óskast fyrir næstkomandi laugardags- t kvöld sent undirrituðum. Húsið er til sýnis | þessa viku kl. 4—5 e.h. Lárus Jóhannesson Stúlka með 7 mánaða barn, ósk- ar eftir ljettri ráðskonu- stöðu eða vinnu fyrr'ipart dags og herbergi. Tilboð sendist blaðinu fyrir mið- vikudag, merkt: „Fljótt“ — 390. ( Stúlka | i óskar eftir vellaunaðri f I atvinnu (ekki vist), hefir \ § minna bílpróf. — Tilboð i 1 merkt „Strax— 391 legg- 1 Í ist inn á afgr. baðsins fyr i Í ir miðvikudag. - •fiiiiiiiiiiiiiiiMi^iiiiiiiiiiiiiiirrmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin. : Skrifstofumaður 111111111111111111111111111111111 Úrvals bækur til skemtilesturs: ISÚTGÁFAN vanur bókhaldi og skipa- \ afgreiðslu óskar eftir at- = vinnu strax. Uppl. í síma 1 2 6727. I ( Stúlku ( | vantar nú þegar í þvotta- i I húsið. Uppl. gefur ráðs- | i konan. Elli- og hjúkrunar- I hcimilið Grund. S = - ll•lllllllllllllllll•lmllllMll■llllllllllllll•ll■lllllllllllll z | Er fluttur I i í Pósthússtræti 7 2. hæð. i Í Viðtalstími 10—11 og 5— f i 6. Sími á stofu 3139, kl. i f 5—6 tek jeg aðeins á móti i = sjúkrasamlagsfólki mínu. i Kristbjörn Tryggvason = læknir. i hefur göngu sína. Eitt vinsælasta tímarit landsins. HEIMILIS- RITIÐ, byrjar bókaútgáfu sína undir nafn- inu REYFARA-útgáfan með því að bjóða íslenskum lesendum tíu góðar og skemtilegar skáldsögur eftir heimskunna höfunda. 10 bækur, 2000 blaðsíður, fyrir aðeins 100 kr. Ódýrustu bækur, sem fást á bókamarkaðinum Bækurnar eru mjög vel gefnar út, með fjór- iitri kápu og þannig skornar, að þær fara vel í skáp. Reyfara-bækurnar byrja að koma út í þessum mánuði. Fimm fyrstu bækurnar eru að verða til: Atvinna j Ungur maður getur feng- i ið atvinnu við fataversl- f un hjer í bænum nú þeg- i ar. Umsóknir sendist af- i gr. þlaðsins fyrir 2. jan. f n. k. merkt: „Fataversl- i un“ — 395. immimiiimiiitiiiimiiiimiiimimmiiiimmimii Z Vantar pláss fyrir Flækingarnir, eftir Jack London. í afkima, eftir Somerset Maugham. Gula bandið, eftir Edgar Wallace, Fyrsta nóttin, eftir Prokosch, Látum drottin dæma, eftir B. A. Williams. Tvær síðastnefndu bækurnar voru metsölu bækur víða um heim í fyrra, og hin síðaá- nefnda var sýnd hjer sem kvikmynd í haust, og náði þá mjög miklum vinsældum. Allir, sem unna lestri góðra skáldsagna verða að eignast REYFARA bækurnar Sæigætisverslun i § (fJól aútcjá^a ^JÍeimiiióritóini i má vera lítið. Tilboð | i merkt Sælgætisbúð 1947 i 1 — 396 sendist blaðinu fyr | i ir 15. jan. Ódýr blóm Túlipanar og hýasintur selt frá kl. 9—12 á torg- inu á Njálsgötu og Bar- ónsstíg. — Sömuleiðis í Gróðrarstöðinni Sæbóli, Fossvogi. Rauður hesfur | hefir tapast. í meðallagi | | stór, 8 vetra, fríður, reyst 1 | ur, með litla stjörnu í | | enni, mark: biti fram- f I an hægra, járnaður. Fór f f frá Miðdal í Mosfellssveit f f s.l. haust. Þeir, sem yrðu f f hestsins varir, geri Síg. i f Ólafssyni aðvart í síma f | 3233 eða 6223. VIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMNmnillllMMIIIIMMIIMIHIIIHIMIIIIII Box 263 Garðastræti 17, Aðalstræti 18, Grettisgötu 64, Laugavegi 100. Undirrit.... óska að gerast f astur áskrif- andi að að Reyfurunum og greiði hverja bók með kr. 10,00, auk burðargjalds. Nafn .... Heimili Heimilisritið Box 263, Reykjav'k

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.