Morgunblaðið - 07.01.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.01.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 7. jan. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 7 DRYKKJUMÖNNUM MÁ BJARGA í AMERÍSKA tímaritinu ,,Ladies Home Journal“, (ágúst heftinu 1946) birtist löng grein um ofdrykkjumenn og hvernig hægt sje að bjarga þeim. Fer áfengisbölið í Bandaríkjunum nú stórum vaxandi, og sjerstak- lega ber nú meir en áður á drykkjuskap kvenna. Árið 1943 var drukkið 30% meira af áfengi þar heldur en árið 1940. Talið er að nú sje þar að minsta kosti 750.000 „alkoholistar", (hálfu fleiri en berklasjúkl- ingar) og 3,000,000 ofdrykkju- manna, sem eru á leið til þess að verða „alkoholistar". Fyrir stríð var talið að sjötti hver ofdrykkjumaður væri kona, en nú fjórði hver. í Chicago er þó reynslan sú, að af þeim, sem teknir eru fastir fyrir ölvun, er þriðjungurinn konur. Ekki er rjett að taka meðaltal af allri þjóðinni, þegar finna skal hve mikil áfengisneysla kemur á mann, því að í þremur rikjum •— Kansas, Oklahoma og Missis- sippi — gilda bannlög, og í þriðj ung ríkjanna eru hjeraðsbönn. En í einu ríki, Columbia, hefir áfengisneyslan orðið 4.09 gallon á mann, eða 10 sinnum meira en áfengisneysla er í Hollandi, og nær 8 sinnum meira en á- fengisneysla í Noregi. 25—28% af öllum glæpum í Bandaríkj- er ekki arfgeng. Og ekki fara allir drykkjubræður sömu leið- ina. Sumir verða hófsmenn þeg ar tímar líða, aðrir drykkju- ræflar. ★ Það, sem öðrum mönnum hef- ir sjest yfir fram að þessu, er að drykkjumaðurinn er sjúklingur og hann þarf á hjálp að halda eins og hver annar sjúklingur. Og reynslan hefir sýnt, að hægt er að lækna 6 af hverjum 10 drykkjusjúklingum. Þeir eru sjúkir bæði á sál og líkama. Og lækningin er í því fólgin að breyta andlegu viðhorfi þeirra og skoðun á lífinu og áfengi. Að vísu er það of djúpt tekið í árinni að hægt sje að lækna þá. Það er hægt að fá þá til að hætta að drekka. En þeir mega aldrei framar bragða áfengi. Enginn máttur getur framar kent þeim að neyta áfengis í hófi. Þeir verða að fara í al- gjört bindindi. Það hefir kom- ið fyrir að drykkjumenn, sem an. Og þeir viðurkenna að til sje æðri máttur, sem geti hjálp- að sjer. Það þarf ekki að vera trú á guð eða dýrlinga,- heldur aðeins trú á æðri mátt. Með þessu móti hefir þeim tekist að bjarga sjer sjálfir. Með gagn- kvæmu trúnaðartrausti og trú á það að æðri máttur vilji bjarga sjer til sjálfsbjargar, hafa þeir rjett við. Þeir hafa sína eigin samkomustaði, „klúbba“, þar sem þeir sitja og drekka óáfenga drykki, og þar sem menn, er hafa bjargast, skýra nýliðum frá revnslu sinni, viðskiptum sínum við á- fengið og hvernig þeir hafi get- að brotist úr fjötrum þess. Að því er nýliðunum ómetanleg- ur styrkur. Og altaf er nóg til af drykkjumönnum, sem þarf að bjarga. Ekki er þó hægt að bjarga öllum á þennan hátt. Fjórði hver maður þykist fær í allan sjó eftir nokkra mánuði og byrjar að drekka. Hann þolir þóttust vera læknaðir, hafa það ekki og hverfur þá til fjel- byrjað að fá sjer í staupinu aft- ' agsskaparins aftur. Fjórða hverj ur eftir 5—10 ár, og komist á um manni er ekki hægt að skamri stundu í sömu fordæm- inguna aftur. Þeir eru með sýk- ina í sjer. En sá sem hættir að drekka getur lifað góðu og ánægjulegu lífi án áfengis. Hann saknar unum eru framdir undir áhrif- , varla áfengisins þegar hann hef um áfengis. Og það kostar bilj- ir náð sjer. ón dollara á ári að hafa hendur í hári þessara manna og hegna Það sem mest ríður á, er að fá drykkjumanninn og vanda- þeim. Það er því ekki að furða menn hans til að trúa því, að þótt svo sje að orði komist að hann sje sjúklingur, og hægt áfengismálið sje fjórða mesta1 sje að bjarga honum, ef hann vandamál Bandarikjanna. | fæst til að trúa því. Væri al- Síðast liðin 15 ár hafa farið menningi þetta ljóst, þá væri fram rannsóknir á drykkjuskap hægt að bjarga drykkjumönn- og tilraunin til að bjarga unum. drykkjumönnum. Og niðurstað- an af þessu er sú, að drykkju- mennirnir sje sjúklingar, sem þurfi á hjálp að halda eins og aðrir sjúklingar. Er frá þessu skýrt í greininni og birtist hjer kafli úr henni. Lítið á drykkjumaiininn! Hann er hneyksli samborgara sinna. Hann hefir lagt móður sína í gröfina. Hann er æsku- lýðnum til athlægis, en hann er böl barna sinna. Á honum hvíla engar góðar óskir, og engin heil HVER verður áfenginu að ræði duga honum. Hann fær bráð? Hvers vegna verður hann hvorki aðgang að heilsuhælum því að bráð? Hvernig stendur nje sjúkrahúsum. Þegar best á því að hann getur ekki lsétur er hann ,,afvatnaður“ og „drukkið í hófi“? Hvernig slept svo, og verður hálfu verri stendur á því að góður ásetn- ingur hjá honum dugir ekki? Hvernig stendur á því, að dóm- greindarmenn að öðru leyti, koma ekki auga á það að drykkjuskapur þeirra veitir þeim miklu meira mótlæti en ánægju? Sumum af þessum spurning- um er enn eigi hægt að svara. En sumt er ljóst. Drykkjumaðurinn er ekki andlega frábrugðinn því, sem menn eru alment. En eftir nokk ura ára drykkjuskap einangrast hann. Hann fær óbeit á heimilis lífi. Ef hann er giftur, eyði- leggur hann líf konu sinnar. Hann á erfiðara með að fá vinnu en aðrir og honum er ver laun- að. Honum fellur best að um- gangast ókunna menn, sem hann h’ittir af tilviljun. Hann fer að drekka einn eða i laumi með öðrum sjer l(kum, en forð- ast samkomur. En það er enn óráðin gáta hvernig á því stendur, að sumir verða drykkjumenn, en aðrir ekki. Menn vita að drykkjufýsn en hann var áður. Konan græt- ur yfir honum. Allir telja hann afhrak og vandræðamann. En það er einn af þessum aumingjum, sem fann til þess að svona mætti ekki ganga fyr- ir sjer. Hann fjekk tvo sína líka í fjelag við sig, og þeir stofnuðu fjelagið „Alcoholics Anonymus" árið 1935. Þessir menn eru einstakir í sinni röð. En þeir fundu til þess að með- bræður þeirra skildu ekki þján- ingar þeirra og k-völ. í örvænt- ingu leituðu þeir sjálfir að leið til sjálfsbja'rgar. Þieir letuðu sjer styrks í trúarbrögðum og vísindum. Þeir leituðu' sjer styrks hjá öðrum ofdrykkju- mönnum. Með keðjubrjefum letuðu þeir sjer samherja. Árið 1939 voru þeir orðnir 100 í þess- um fjelagsskap. Nú er fjelags- skapurinn í 752 deildum með 24.000 fjelögum. Aðferð þeirra er sú, að tala saman, segja hver öðrum frá drykkjuskapar reynslu sinni, öllum þeim vömm um og skömmum, sem henni hafa fylgt, og draga ekkert und bjarga. Hann vill ekki hætta að drekka og hann er svo bil- aður á sálinni að hann á sjer ekki viðreisnar von. ★ Annar fjelagsskapur er líka í Bandaríkjunum og nefnist „Lay therapists“. Hann er stofnaður af drykkjumönnum, sem hafa náð því valdi á sjálf- um sjer, að þeir geta neitað fyrsta staupinu. Þessi fjelags- skapur tekur aðeins við þeim mönnum sem játa það sjálfir að þeir sjeu drykkjumenn og að þeir verði fyrst að sigrast á drykkjufýsninni, áður en þeir geti vænst að verða menn aft- ur. En þetta vilja langfæstir drykkjumenn játa. Þá brestur dómgreind til að finna það að þeir sjeu drykkjumenn. Þess vegna er fjelagsskapurinn fá- mennur. En sá drykkjumaður, sem finnur til þess að hann er drykkjumaður og viðurkennir það, er þegar kominn vel á veg. En þeir eru lengi vantrúaðir á það, að sig hætti að langa í áfengi. Það er misskilningur. Ef þeir komast yfir drykkju- sýkina, fá þeir venjulega við- bjóð á áfengi. Og að minsta kosti hafa þeir þá þann kjark og þó dómgreind að þeir geta kveðið niður löngunina í áfengi um leið og henni skýtur upp í huganum. ★ Það er reynsla þessara manna sem læknar styðjast nú við, þegar um drykkjusýki er að ræða. Þeir nota sínar aðferð- ir, en þeir hafa sjer við hönd drykkjumann, sem hefir náð sjer. Hann er látinn tala við sjúklingana þegar þeir koma og segja þeim frá sinni reynslu. Það skapar gagnkvæmt traust. drykkir glitra í glösum og flösk um og sjúklingurinn má velja um hvað hann vill drekka. En áður hefir honum verið gefið inn meðal, sem er þess vald- andi, að hann heldur engu á- fengi niðri og hann verður fár- veikur af fyrsta drykknum. Þetta er gert við og við fyrsta árið, og árangurinn er sá að um 65% fá skömm á áfengi. Um aðstoð fyrvOrandi drykkju- manna við lækninguna segir Dr. Foster Kennedy, læknir við Bellevel-spítalann í New York: „Jeg er sannfærður um það að maður sem hefir yfirstigið á- fengissýkina, er miklu betur fallinn til þess að bjarga öðr- um, heldur en læknir, sem aldrei hefir reynt hvað áfengis- sýki er.“ ★ Kvenfólkið í Bandaríkjunum hefir nú undir forystu Marty Mann, hafist handa gegn á- fengisbölinu og stofnað fjelag, sem heitir „National Committee for Education on Alcoholism“. Fjelagið by.Ctir starfsemi sína á þessum þremur staðreyndum: „Ofdrykkja er veiki og of- drykkjumaðurinn er sjúkling- ur. Ofdrykkjumanni erhægt að bjarga og á að bjarga. Þetta er heilbrigðismál, og því al- þjóðamál.“ Síðan fjelagið var stofnað hefir það komið sjer upp mið- stöðvum í fjórum borgum og föstum nefndum í níu borgum. Ætlunin er að koma á fót hgilsu hælum í öllum stórborgum, og þegar svo er komið þá hafa of- drykkjumennirnir athvarf þar sem þeir vekja ekki hneyksli og þar sem enginn ásakar þá eða er með siðferðisprjedikan- ir. ‘ Ef mönnum gæti skilist það, að ofdrykkjumaðurinn er sjúkl- ingur, þá mundi enginn segja við hann: „Drektu í hófi“, eða „Drektu ekki nema tvö staup eins og > jeg“, eða „Lærðu að drekka eins og maður“. Mönn- um mun þá skiljast, að hann getur það ekki, hann getur ekki gætt hófs. Og þá mun heldur enginn segja við gest, sem neit- ar staupi: „Þjer er alveg óhætt að fá þjer einn lítinn“, því að þá vita allir að sumir mega ekki bragða áfengi. Ættingjar og vinir, gem reyna að halda hlífiskildi yfir drykkju manni, gera honum oft hinn mesta óleik með því. Það verð- ur honum oft til góðs að reka sig á. Hann sannfærist þá má- ske um það að betra sje að fórna áfenginu, en framtíð sinni. Þetta kalla drykkjumenn „að ná botni“; þá vill drykkju- maðurinn hætta. Þegar almenningur hefir feng ið bgtri þekkingu á þessu, þá munu hvorki vinnuveitendur, foreldrar nje aðrir álasa drykkjumanninum fyrir það, það vera að drekka. En ef hann fær örugga hjálp og honum er kent hvernig hann á að losna úr viðjum áfengisins á eðlileg- an hátt, þá getur honum tekist það. Enginn — hvorki karl nje kona — verður drykkjumaður af ásetningi. Enginn gerir það af ásettu ráði að eitra líf sitt og sinna. Enginn drykkjumað- ur býst við því að verða byrði á þjóðfjelaginu. Hann á í harðri og sorglegri baráttu og hann vill gjarnan losna, ef þjóðfjel- agið gefur honum kost á því. Og þjóðfjelagið hefir skyldur við hann, því að það ber ábyrgð á því hvernig fyrir honum er komið. Ef almenningsálitið telur að drykkjumenn verðskuldi hvorki hjálp nje meðaumkun, er rjett að benda á þetta: Þetta er eini sjúkdómurinn í heimi, sem sjúk lingum sjálfum hefir tekist að vinna bug á, þegar vísindin stóðu ráðþrota. Og úr því að' þeir hafa sýnt þetta, eiga þeir heimtingu á því að þjóðfjelagið komi þjáningarbræðrum þeirra til hjálpar og líti á þá eins og þeir eru: hættulega sjúkir menn, sem þá fyr eða síðar geta náð heilsu aftur, ef þeim er hjálp veitt. En þrátt fýrir allar tilraunir mun oss samt mistakast, ef vjer kveðum ekki niður hinn gamla lofsöng um áfengið, þennan lofsöng, sem troðið er upp á oss í auglýsingum bruggaranna, og svo sakleysislega smeygt inn í meðvitund vora í skáldsögum og kvikmyndum, þar sem áfeng inu er lýst sem nauðsynlegri undirstöðu að „glæsilegu“ líf- erni og enginn geti verið án, sá er vill mannast til að taka þátt í samkvæmislífinu. — Drykkjuskapur er gleði, drykkjuskapur og glæsimenska, drykkjxiskapur og háttvísi, drykkjuskapur sem fagurt fje- lagslyndi, drykkjuskapur sem tákn höfðinglegrar risnu og eyðslusemi. Öllu þessu hefir ver ið troðið inn á oss í útvarpi, blöðum, tímaritum. Gagnvart rólyndum mönnum er þetta má ske ekki hættulegt. En gagn- vart óþroskuðum unglingum, drengjum og stúlkum, er það espandi til að reyna töfra áfeng isins. Og afleiðingin verður alls herjar drykkjuskapur ung- linga, sem ekki þola freisting- una, og falla svo hver um ann- an þveran, bæði' piltar og stúlk- ur, fyrir hinum sorglegu afleið- ingum. Og svo segja þeir sjúklingunum rem honum er ekki sjálfrátt. frá því, að þeir verði að þjást j Hann finnur það sjálfur að mikiðxog þeir sjeu ekki góðir i hann breytir rangt gagnvart fyr en þeir hafa fengið vi'ðbjóð sínum nánustu; hann finnur á áfengi. það. að vinir snúa við honum Næsta skrefið er það að fara bakinu og að framtíð hans er með.sjúklingana inn í „vínveit- í voða. Og hann ásakar sjálf- ingastofu“ í spítalanum. Þar er an sig sárar en nokkur annar. allt eins og í öðrum veitinga-, Hann reynir hvað eftir annað stofum. Kjólklæddir þjónn gengur um beina, áfengir að koma fótum fyrir sig, en mistekst. Hann getur ekki látið Fuliur kassi í!(l kvöldi hjá þeim, sem auglýsa Morgunblaðinu. i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.