Morgunblaðið - 07.01.1947, Page 11
Þriðjudagur 7. jan. 1947
'IORGUNBLAÐIÐ
11
Fjelaqslíf
JÓLATRJES-
SKEMTUN
—' heldur KR laugar-
daginn 11. jan. kl. 5,30 í Iðnó
fyrir yngri fjelaga og börn
eldri fjelaga. Jólasveinar ofl.
til skemtunar. Aðgöngumiðar
seldir í dag og á morgun á
afgreiðslu Sameinaða í
Tryggvagötu. Tryggið yður
miða í tíma.
Allar íþróttaæfingar fjelags-
ins byrja aftur á morgun.
Stjórn K.R.
ÍR heldur
JÓLATRJES-
FAGNAÐ
fyrir börn í
jálfstæðishúsinu á morgun
kl. 4 e.h. Jólasveinar og aðrir
skrítnir karlar skemta. For-
eldrar, leyfið börnum ykkar
á þessa sjerstæðu jólatrjes-
skemtun. Aðgöngumiðar fást
í Bókaverslun ísafoldar og
Ritfangaversluninni Banka-
stræti 7.
Kl. 10 hefst svo JÓLAFAGN-
AÐUR fyrir eldri fjelaga. —
ÍR-ingar, fjölmennum á jóla-
skemtifundinn og gerum hann
glæsilegan.
ÆFINGAR fjelagsins eru
byrjaðar af fullum krafti.
Eflum starfið og mætum vel.
1 Ármenningar!
JÓLASKEMTI-
FUNDURINN
er í kvöld kl. 10 í Sjálfstæðis-
húsinu. Aðgöngumiðar við
innganginn.
Stjórnin.
jVALUR
^ÆFINGAR:
Þriðjudag kl. 7,30 í
í. B. R.: Knatt-
spyrna II. I. og meist-
arafl. Miðvikudag kl. 9,30 í í.
B. R.: Handknattleikur
Fimtudag kl. 8,30 í Austur-
bæjnrsk.: Leifimi. Laugardag
kl. 7,30 í í. B. R. Handknatt-
leikur.
i FRAMARAR
M.fl. og II. fl. kv.
Þriðjud.: Í.B.R. kl.
8,30—9,30
Föstud.: J.Þ. kl. 10—11.
M.fl. og II. fl. karla.
Sunnud.: J.Þ., kl. 3—4
Þriðjud.: Í.B.R. 9,30—10,30
Fimt.ud. Í.B.R. kl. 7,30—8,30
III. og IV. fl. kaíla.
Mánud. í Austurbæjarskóla
kl. 8.30—9,30
Æfingar í Í.B.R. hefjast strax.
Æfingar hjá J. Þ. og Austur-
bæjarbamask. hefjast 8. þ.m.
Skemtifundur
næstk. fimtudag í
S j ál f stæðishúsinu
Kvenfl. Hauka
heiðraður. Skemtiatriði nánar
kr
auglýst síðar.
Stjórnin.
Kensla
VJELRITUNARNÁM-
SKEIÐ
Ný námskeið hefjast nú
þegar.
CECILIA HELGASON,
Hringbraut 143, IV. h. t. v.,
sími 2978.
Zba
i*lsy:rKr--wwi^- - jg-M
7. dagur" ársins.
Eldbjargarmessa.
Árdegisflæði kl. 5.25.
Síðdcgisflæði kl. 17.52.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykja-
víkur Apóteki, sími 1720.
Næturakstur annast Litla
Bílastöðin, sími 1380.
Vilhjalmur Finsen, sendi-
herra, mun hafa viðtalstíma
fyrir þá, sem kynnu að óska
að hafa tal af honum miðviku-
daginn 8. jan. kl. 11—12 f.h.
í Stjórnarráðshúsinu.
Hjónaband. Á annan í jólum
voru gefin saman í hjónaband
af sjera Garðari Þorsteinssyni,
ungfrú Sigríður Þ. Magnús-
dóttir og Ólafur Guðmundsson.
Heimili ungu Jijónanna er á
Tunguveg 5, Hafnarfirði.
Frú Elinborg Jónsdóttir,
Gunnarssund 7, • Hafnarfirði,
varð 55 ára 3. þ. m.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Friðlaug' Guðjónsdóttir Hara-
stöðum, Dalasýslu og Guð-
mundur Jónsson, Hörðubóli,
Dal.
Iljónaband. Laugard. 28. des.
voru gefin saman í hjónaband
af sjera Garðari Þorsteinssyni
Sigurbjörg Þórarinsdóttir ’og
Ragnar Bjarnason rafvirki,
bæði til heimilis Selbýhverfi
14, Sogamýri.
Hjónaband. I gær voru gef-
in saman í hjónaband af sjera
Sigurbirni Einarssyni, dósent
ungfrú Eva Júlíusdóttir og
Ormar Jónsson lögregluþjónn.
Heimili þeirra verður fyrst
um sinn í bragga nr. 14 á
Skólavörðuholti.
Hjónaefni. Þann 7. des. Qpin
beruðu í Stavanger frk. Judith
Tapað
Tapast hefur hvít tvöföld
perlufesti á Rauðarárstíg.
Finnandi vinsamlega hringi í
síma 3687.
Tq'g'F"
VERÐANDl
St. VERÐANDI nr. 9.
Fundur í kvöld kl. 814. Em-
bættismenn og fjelagar mætið
stundvíslega og reynið að
koma með marga umsækjend
ur. Kl. 914 verður opinn fund
ur með guðsþjónustu, br.
stórtemplar sjera Kristinn
Stefánsson predikar. Utan-
stúkufólk er velkomið á þenn
an hluta fundarins. Þess er
óskað að fólk hafi með sálma-
bækur.
Reykvíkingar, komið í kvöld
og gjörist fjelagar í st. Verð-
ondi. Það er gæfuspor hverj-
um manni og konu.
Gleðilegt nýár.
St. Verðandi.
Kaup-Sala
ÚTVARPSTÆKI til sölu á
Vesturgötu 33 B.
Vinna
HREIN GERNIN G AR
giuggahreinsun. Sími 5113.
Kristján Guðmundsson.
Hafver, Stavanger og Jón
Henry Jónsson (Jósefsen),
Reykjavík.
Bátar í Sandgerði rjeru í
gær og fengu frá 8 fil 10 skip-
pund.
Gjafir til Mæðrastyrksnefnd
ar: Kristín Jónsd. 50.00, Starfs-
fólk Áhaldah. bæjarins 452,62,
Þ. X. 50.00, Guðrún ðO'.OO, Ffá
Mömmu 50.00, Starfsf. Áfeng-
isversl. 160.00, Ó. Gíslas. 20.00,
Þórey Eyþórsdóttir 200.00,
Berta Ásgrímsd. 50.00, Starfsf.
Fjelagsbókb. 135.00, Frá Lillu
og Nennu 50.00, Sigurveig
100.00, Ella Maja 25.00, Júlí-
ana Björnsd. 50.00, Sigurður
Gíslason, Varmahlíð 100.00,
Systkini 50.00, Ónefndur 60,00,
Svava Björns 50.00, S. N. 30.00,
N. N. 50.00, Inga Ólafsd. 50.00,
Hlutafjel. Lýsi 1000.00, Ó. G.
40.00, N. N. 50.00, Starfsf. hjá!
Haraldi 425.00, N. N. 100.00,
Ó. K. 30.00, Bræðurnir á Sif-
tjörn 100.00, Guðr. Kristm.d.
200.00, Starfsm. á Litlubílast.
400.00, Silla 30.00, Sigr. 15.00,
Hjördís, Hildur, Huld 50.00,
Guðm. Kjartan 300.00, Helgi
Ólafss. 50.00, Fríða Guðjónsd.
50.00, Pjetur 30.00, Lilja 100.00
Starfsm. hjá Vbs. Þrótti 400.00,
Kona 50.00, Frá 4 systrum
50.00, Frá Rósu 50.00, Unnur
50.00, A. R. 30.00, .1. G. 35.00,
N. C. 100.00, H. H. 50.00, H. J.
10.00, Ágústa og Guðm. 50.00,
N. N. 50.00, Veiðarfæraversl.
Verðandi 200.00, Guðlaug 50.00
Ingibj. Zakaríasd. 50.00, N. N.
H. S. 50.00, A. J. E. J. 100.00,
G. K. 50.00, Ó. N. 100.00, Brynj.
100.00, Guðr. Þórðard. 50.00,
Bjarni 20.00, Guðbr. Guðjónss.
30.00, Helga 15.00, Iðunnar-
Apótek 300.00, Þorbjörn 100.00,
Ásg. Þorsteinss. 300.00, Völund
ur 500.00, Odda Hörður afh.
A. S. 50.00, Guðr. og Jónas
200.00, Jóhanna Jónsd. oð Guð
rún Einarsd. 100.00.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30—9.00 Morgunútvarp.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Dönskukennsla, 1. fl.
19.00 Enskukensla, 2. fl.
19.25 Þingfrjettir.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Frjettir.
20.30 Erindi: Saga Færeyja, I
(dr. Björn K. Þórólfsson).
20.55 Tónleikar: Kvartett í D-
dúr eftir Mendelssohn (plöt-
ur).
21.00 Islenskir nútímahöfund-
ar: Guðmundur G. Hagalín
les úr skáldritum sínum. —
Lokalestur.
21.30 Tónleikar: Kirkjutónlist
(plötur).
22.00 Frjettir.
Auglýsingar.
Ljett lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
íslendingum boðið
á Holmenkollen-
moið
NÝKOMIN norsk blöð geta
þess, að Skíðasambandið
norska hafi boðið samtals Í8
þjóðum að taka þátt í skíða-
mótinu, sem kent er við
Holmenkollen hjá Oslo, ís.
land er þar talið með.
AðaldrPurimi, eða hinn svo
nefndi Holmenkollendagur,
þegar skíðastökkin fara fram
verður sunnudaginn 2. mars.
T
Þakka hjartanlega þeim mörgu heima og heiman, sem
mundu mig á 75 ára afmælisdaginn. Hlý handtök. Mörg
heillaskeyti og stórgjafir. Einnig minnist jeg fjölskyld-
unnar, sem jeg hefi verið hjá um 40 ára skeið, virðu-
legan heiður mjer veittan. Ógleymanlegur dagur.
Gleðilegt ár. Þakka það liðna.
Reykjavík, 6. janúar 1947.
María Þorkellsdóttir, Óðinsgötu 2.
Jeg þakka hjartanlega vinum mínum fjær og nær fyr-
ir margvíslegan vináttuvott á 70 ára afmæli mínu.
. Jósefína Lund,
Raufarhöfn.
Hjermeð tilkynnist að móðir okkar,
SIGURLIN VIGFÚSDÓTTIR,
andaðist að heimili sínu 5. janúar 1947.
Fyrir hönd annara aðstandenda,
Ágúst Guðjónsson. Inga Guðmundsdóttir.
Faðir minn,
BENEDIKT BACHMANN,
andaðist 4. janúar að Sjúkrahúsinu Sólheimar.
Fyrir hönd vandamanna,
Viggó Bachmann.
GUNNLAUGUR MAGNÚSSON,
Ósi, Steingtímsfirði, andaðist að heimili dóttur sinnar og
tengdasonar, Víðimel 21, Reykjavík, sunnudaginn 5. jan.
Börn og tengdabörn.
Maðurinn minn og faðir minn,
ÞÓRÐUR GUÐMUNDSSON,
andaðist í Landakotsspítalanum laugardaginn 4. þ. m.
Halla Bjarnadóttir. Þorbjörn Þórðarson.
Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma,
INGIBJÖRG FRIÐBJÖRNSDÓTTIR,
andaðist 3. janúar að heimili sonar síns, Vík í Fáskrúðs-
firði.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Jarðarför mannsins míns, föður okltar og sonar,
LÚÐVÍKS S. SIGMUNDSSONAR, verkstjóra,
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 8. janúar og
hefst með húskveðju að heimili hins látna, Bollagötu 3,
kl. 1.15 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Alexía Pálsdóttir og börn.
Sigmundur Sveinsson.
Jarðarför bróður míns,
SIGURBJÖRNS MAGNÚSSONAR, innheimtumanns,
fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 8. þessa mán-
aðar klukltan 1,30 e. h.
Fyrir hönd vandamanna,
Ágústa Magnúsdóttir.
Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við
andlát og jarðarför okkar ástkæru móður og tengdamóður
GUNNHILDAR SIGURÐARDÓTTUR,
Ágústa Jónsdóttir, Þorbjörn Klemeixsson,
Jóhamia Gísladóttir, Guðmundur Jónsson.
Innilegt þakklæti til allra fjær og nær, sem vottuðu
okkur samúð sína við fráfall og jarðarför
AÐALSTEINS GUÐMUNDSSONAR,
hjeraðsdómslögmanns.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna,
. Sigríður Jónsdóttir.
BBHBBBBBBBHHHBBHBHDHHLi