Morgunblaðið - 22.01.1947, Side 4

Morgunblaðið - 22.01.1947, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. jan, 1947 ^^ss^s^s^s^s>ss<s>^s^s^s^s^s>^s><s^s^s><s^s>s<s^s^s>sss<s^<s<s>^ TILKVISIISIING Síðasti gjalddagi allra útsvara til bæjar- sjóðs Reykja.víkur árið 1946 var 1. nóvember síðastl., en þeim gjaldendum, sem er heimilt að greiða útsvarið reglulega af kaupi, ber að standa skil á síðustu afborguninni eigi síðar en 1. febrúar. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem skyldir voru til að halda eftir af kaupi starfsmanna til útsvarsgreiðslu, eru alvarlega mintir á, að gera bæjarskrifstofunum fullnað arskil nú þegar um mánaðarmótin. Að öðrum kosti verða útsvör starfsmanna innheimt hjá kaupgreiðendunum sjálfum, án fleiri aðvarana. Lögtökum til tryggingar ógreiddum útsvör um 1946 verður haldið áfram án sjerstakra aðvarana. Minnist þess einnig, að greiðslur útsvara 1947 hefjast 1. mars. Borgarritarinn. ^^>^SS<..><$>«>S<SxS<S>S<SS^^^SSxSxS<SS<»<»<ÍX«xix*x»<^xSxíX!iXSX»<f><SxSxSxS<SxSxSSxS Herbergi óskast Ensk stulka, 26 ára gömul, sem vinnur á skrifstofu hjer í bænum, óskar eftir góðu her- bergi með húsgögnum og helst fæði og þjón- ustu á sama stað. Nokkur tilsögn í ensku, frönsku, ítölsku eða norsku getur komið til greina. Tilboð merkt ,,Prúð“, sendist r pósthólf 803 fyrir 27. þ.m. TILKYIMIMIIMG frá Fjelagsheimili verslunarmanna Seljum smurt brauð og „kalt borð“ út. Pantið með fyrirvara. 1 HJ'jeiacjóLeimiii Veróiunannanna Sími 3520 I Skrifstoiumaðiir Vanur skrifstofumaður, sem stundað hefur verslunarnám í Bandaríkjunum, og starfað hefur í sex ár við innflutningsverslun, óskar eftir atvinnu. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Skrifstofumaður“, RáÖskona óskast á veitingahús. Aðeins ábyggileg og fær | stúlka kemur til greina. Góð kjör. Húsnæði fylgir. Uppl. í síma 1066 eða 3520. Stúlka Yönduð og góð stúlka óskast nú þegar til að taka að sjer heimilisstörf. Aðeins tvent i heimiii. JÓN HAFSTEIN tannlæknir, sími 7291. iifliiiiviiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiviiiiiiiiiiniiiiiiiiiiitift Nýr Frigadier kæliskápur 9 cub.-fet til sölu eða í skiftum fyrir annan minni. Tilboð merkt: „Kæliskápur“ — 189 send ist afgr. Mbl. Píanó til sölu á Víðimel 30, I. h. '><$&S&S><S>m>®®&S*S*S»S*S*S&SxS><S>&S>&S*S>m*i*S*S><S&S><S*S*S>S>S*S><SxS>SxSxS<S><*’ I AUGLÝSING ER GULLS IGILDl fBw«BBBBBew»*BBBSi»iiB*»B»B»o>*«*ii'«»«*>»,»«*»*®*»*»»»tf''‘»B«*»NN.«llBN'*B.NNNN*Bn_N»i UNGLING A VANTAB 'FIL AÐ BERA MOKGLNBLAÐIÐ t EFTIBTAIJN HAEKFI Mávahlíð Við fíytjurn blöðio beirn tii bamanna. Talið strax við afgreiðshuta simi 1600. !i >> Hsfnfirðiagsr ( Get bætt við nokkrum = stúlkum á saumanám- | skeið. Uppl. hjá Onnu Sigurðardóttur i Suðurg. 30, Hafnarfirði, I eða í síma 9402. \ Einangrunartorf Höfum fyrirliggjandi vel þurt og gott reið- ingstorg til einangrunar. Verðið mjög hagkvæmt. Torf er álitið besta og ódýrasta einangrun- arefmð, sem nú er völ á. 44ijcjcjincja^jeiacj.iÍ hrú L.j^. Sími 6298. Borðstofu húsgögn Til sölu nýleg og vönd- uð borðstofuhúsgögn úr ljósri eik. Verð 4000.00 kr. Til sýnis í dag í Barma hlíð 13. Búsáhöld fyrirliggjandi: Þvottabalar Þvotta'pottar Vatnsfötur Kökuform Kökubox Kaffibox Smákökuform Tertuform Smjörkökuform Steikarpönnur, rafm. i Aluminiumpottar ; Kaffikönnuhringir Kaffikönnupokar Speglar, m. stærðir. : ERL. BLANDON & Co. h.f. I Hamarshúsinu, Reykjavík \ = s>s*s»s*s*s*s*s*s<s*s>s>s*ss«s<s«s>sxssxs«ss*s>s*ss>&sys>s*s>s*s>s>s>s*sxs>sxss>$s«s><s<<s> Verslun í fullum gangi I og góðu húsnæði, til sölu að einhverju eða $ öllu leyti, með hagkvæmum kjörum. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, fyrir þ. 25. | þ. m„ merkt: „Gott tækifæri“. E v<^x$x$><$x$x$H^3xSx$x$H$x$xgx$x$H$xJx$K$>^x$x$H$x®><$xSx$x$H3x$>^H$><$x$^x$x$H$x$x$x^$x$x$x$H^ Útgerðarmenn Nýlegur 50—70 smálesta bátur í góðu lagi, f óskast til kaups strax. Upplýsingar gefur Ásgeir Einarsson, í síma | | 6584 og á Njálsgötu 62, eftir kl. 5. $>®S>SS<S<SSS><SSSSSSS*S<Í<SSSSSS><S<SS>S>S><S<S<SSS^>S>S>SS<&S>SS<S<S<S<S*Í>' 11 MONTY“! sjálfvirkt þvottaefni, fæst | í næstu búð. Fokheld hæð í nýju steinhúsi við Sundlaugaveg til sölu. Nánari uppl. gefur ^y4imenna paóteicjnaóaian Bankastræti 7, sími 6063 Eldhússtólar Garðslólar vandaðir — ódýrir. ERL. BLANDON & Co. h.f. Hamarshúsinu, Reykjavík llll•llllllll•lllM•lllllllllllllllll•lllllllllllllllllllllllllllllllly Skrifstofuatvinna Stúlka, sem er góð í reikningi og skrífar góða rithönd getur nú þegar fengið atvinnu á skrif stofu í Reykjavík. Tilboð merkt „3678“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. þ.m.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.