Morgunblaðið - 22.01.1947, Page 5

Morgunblaðið - 22.01.1947, Page 5
Miðvikudagur 22. jan. 1947 5 1 ■ ' X-, MORGUNBLAÐIÐ Halló Reykvíkingar Jeg hefi hús, hænsnabú og jarðir til sölu. Þarf að selja þetta strax. Tek fasteignir í umboðs- sölu og hjá mjer seljast þær fljótt. Geri fyrir ykkur haldgóða samninga, sem eru eins og bestu refagirðingar. Skal telja fram fyrir ykkur og eru þá líkur fyrir rjettlátum skött- um. Talið við mig. Það borgar sig. — Pjetur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtalstími frá kl. 1—4. Ungur reglusgmur sveita maður óskar eftir litlu til maíloka, mætti vera með öðrum. Uppl. á Sjafn argötu 12, kjallara, eftir kl. 7. óskast á skrifstofu. Þarf að vera góð í reikning og hafa góða rithönd. Uppl. í síma 6476. i Nærfafasaum I Stúlka vön nærfatasaumi getur fengið at' vinnu nú þegar. Uppl. kl. 9—12 og 4—6. \JerLámújan JJram k.j.. með 2mánaðar barn ósk ar eftir Snúnlngsteljarar (hraðamælar) fyrirliggjandi. Austurstræti 10 eða herbergi gegn hús- hjálp. Uppl. í síma 6182 kl. 1—2 í dag og morgun. (jur.ía r (jíiiaion h.p. Atvinna Vara'nlutaverslun | Duglegur og reglusamur maður og stúlka vön ; I vjelritun, óskast á skrifstofu hjá ríkisstofn- < f un. Verslunarskólamentun eða önnur hlið- ; 1 stæð mentun áskilin. Umsóknir, merktar: < I „Atvinna“, sendist í pósthólf 1090, fyrir 1. i febrúar. tapaðist í Síld og Fisk s.l. laugardag. Skilvís finn andi vinsamlega geri að- vart í síma 4933. His Masters Voice (1941) Verslunaratvinna Nú er kominn hinn rjetti tími til að skipu- leggja nýju skrúðgarðana í kringum húsin ykk ar og eins að lagfæra þá gömlu. Tökum aö okkur að skipuleggja skrúðgarða í ákvæðis- og tímavinnu. Uppl. í síma 1327, frá kl. 3—5 e.h. til sölu. Tilboð sendist blaðinu fyrir • 25. þ. m. merkt: ,,Radíófónn“ — 202. Ung og ábyggileg stúlka helst vön afgreiðslu getur fengið góða atvinnu nú þegar eða 15. febr., við vefnaðarvöruverslun í miðbænum. Gott kaup. Umsókn ásamt afriti af meðmæl- um, ef til eru, sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „V er slunaratvinna* ‘. Tapast hefur svart kvenveski Blómafræðingur í miðbænum. Vinsamlega skilist gejjn fundarlaun- um í Verslunina Ahöld. Mótorbátar án skuldbindingar 25 kw. ljósasamstæða með dieselmótor International og dynamo General Elektric, 1200 snúningar, 3x230 volta rið- straumur, 60 periodur. Mælatafla fylgir. — Samstæðan hefur verið notuð um aðeins þriggja mánaða tíma. Tilboð sendist Rafmagnsstöðinni, Vík í Mýr- dal. Ef samið er strax getum vjer útvegað frá Dan- mörku tvo mótorbáta hvor ca. 100 tonn. Með 240—265 hestafla Alfa Dieselvjelum. Fyrri báturinn getur verið tilbúinn til afhendingar í júní, en sá síðari í desember. óskast til aðstoðar við hús verk 4—5 tíma á dag. — Sjerherbergi. — Tilboð merkt „Ljett vinna“ send ist Mbl. sem fyrst. 18 tonna itfanison Reykjavík. Karlmannafataefni Getum útvegað gegn gjaldeyris og innflutn ingsleyfum hollensk karlmannafataefni smekklegum litum. Afgreiðsla þegar í stað. ásamt stanz, til sölu. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskv. merkt: „Höggpressa“ — 210. Skrifstofu.sta.rf undóóon Tveir myndarlegir ungir piltar, sem eiga bíl, óska eftir að kynnast stúlkum 18—^22 ára. Nöfn og heim- ilisföng ásamt mynd send ist á afgr. Mbl. fyrir sunnudag merkt: „Kynn- ing“ — 200. Myndin end- ursendist. Þagmælska. Maður með góðri mentun og vanur skrif- stofustörfum óskast nú þegar á skrifstofu hjá stóru atvinnufyrirtæki í Reykjavík. Tilboð merkt „20—25“ leggist inn á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 28. þ.m. Austurstræti 10. Sími 5667

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.