Morgunblaðið - 22.01.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.01.1947, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 22. jan. 1947 '1 O R G U N B L A Ð I Ð 11 Fjelagslíí Sameiginlegur fund- ur fyrir allar nefndir fjelagsins, verður haldinn á morgun (fimtudag) kl. 8V2 í fjelagsheimili V.R. Engan nefndarmann má vanta á fundinn. Komið stund víslega. Stjórn K. R. Tafl- og spilakvöld að V. R. í kvöld kl. 8,30. Fjölmennið og mætið stundvís- lega. Nefndin. Kvenskátar! Fjelagsfundur f j verður hald- inn föstud. 24. þ.m. kl. 8 e.h. í skátaheimil- inu v. Hringbraut. Cóeó veitt á staðnum. Mætið með mál og meðlæti. ' Stjórnin. „Klúbbur 16“ Spilað í kvöld á V. R. kl. 8,30. Stjórnin. l O G. T St. EININGIN nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8%. Loka- atkvæðagreiðsla um reglu- gerð fyrir heimilissjóð stúk- unnar. Þriðji flokkur sjer um skemtiatriði: 1. Charlotta Albertsdótt.ir. Er- indi. Sagnir frá 17. öld. 2. Árni Friðbjarnarson. Sjálf- valið efni. Æ. T. St. SÓLEY nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuveg 11. Fjelagar fjöl- mennið. pk M.s. Dronning Alexandrine Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn verða sem hjer segir: 24. janúar og 7. febrúar. Flutningur tilkynnist skrif- stofu Sameinaða í Kaupmanna höfn. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pjetursson. Breski sendiherr- ann þakkar björg- unarsiari BRESKI sendiherrann í Reykjavík hefur fyrir sína hönd og áhafnar breska togar- ans „Lois“, sem strandaði 5. þ. m. nálægt Grindavík, borið fram þakkir til Grindavíkur- deildar Slysavarnarfjelags ís- lands og Gísla og Magnúsar Hafliðasona, Hrauni, Grinda- vík, fyrir frækilegt björgunar- starf og hjálpfýsi við björgun áhafnar hins breska togara. útgáfu Á TÓNLISTARSÝNIN G- UNNI eru allmargar tilvitn- anir úr gömlum íslenskum ritum um tónlist. Þar á meðal er þessi: Þannig komst Oddur Einars son að orði í formála að I. út- gáfu Grallarans árið 1594: Hjer vil jeg og svo alla fróma kirkjugesti og kenni- menn ámint og umbeðið hafa, að þeir láti þá eina sýngja þessa sálma í kirkjum sem þar hafa góða hljómgreind til svo að sú heilaga lofgjörð verði sem best vönduð og sje ekki sem drukkinna manna hróp, kall og hvinur, er sitt syngur hver, hvað meir horfir til guðs vandru og styggðar, en sannrar lofgjörðar í kristi- legri samkundu. 111111111111iiniiiii1im11111111111111111111111111111111111111 ii 111111 s = Isleuska Frímerkjabókin llllllllll■lll■lllllllllll■llllllll■■llllllll■■llll■■l■llllmlllll■ll Kaup-Sala PELS TIL SÖLU á Heiðar- veg 23 A., Keflavík. PÍANÓ til sölu Kirkjustræti 2 III. hæð, til sýnis frá kl. 6 til 9 á kvöldin. MINNINGARSPJÖLD bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verslun Aug- ustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. I Verkstæðispláss ela lagerpláss | $> r | & | í nnöbænum til leigu frá næstu mánaðarmót- t 1 um. Uppl. í síma 2677 frá kl. 10—12 og 6063 I 1 frá kl. 1—2 í dag. f dbciffhólz 22. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, símF 5030. Náttúrulækningafjelag ís- lands heldur fund í Guðspeki- fjelagshúsinu kl. 8.30 í kvöld. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. Ljósatími ökutækja er frá kl. 16.00 til kl. 9.15. I.O.O.F. 3=1281221 y2=fR.h. Fermingarbörn sjera Árna Sigurðssonar eru beðin að koma til viðtals í Fríkirkjuna á föstu daginn kl. 5 e. h. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfcú Árný Oddsdóttir frá Heiði, Rangár- völlum og Bjarni Guðmunds- son frá Merkigerði. Eyrar- bakka. Sjúklingar í Landakoti þakka innilega KFUM-stúlkunum, sem heimsóttu þá s.l. sunnudag og skemtu með söng og gítar- undirleik. Skipafrjettir. Brúarfoss kom til Rvíkur 18/1. frá New York. Lagarfoss fór frá Kaupm.h. í fyrrad. 20/1. til Gautaborgar. Selfoss kom til Stokkhólms 17/1. frá Leith og Siglufirði. Fjallfoss er á Akureyri. Reykja foss kom til Antwerpen 16/1. frá Rotterdam. Salmon Knot fór frá New York 17/1. til Rvíkur. True Knot kom til Rvíkur 13/1. frá New York. Becket Hitch er í Halifax, Coastal Scout lestar í New York í byrjun febrúar. Anne kom til Rvíkur 15/1. frá Kaup mannah. Lublin fór frá Hafn- arfirði í gær til Hull. Lech kom til Rvíkur 15/1. frá Hull. Horsa kom til Rvíkur 21/1. frá Leith. Hvassafell er í Rotterdam. Gullbrúðkaup eiga í dag þau hjónin Matthías Þórðarson rit- stjóri og Sigríður Guðmunds- dóttir. Þau eru nú búsett í Kaupmannahöf n. Sólarkaffi-fagnað hefir ís- firðingafjelagið á föstudags- kveld í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp., 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútv.arp. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýskukensla, 1. fl. 19,25 Þingfrjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Oscar Clausen: Frá Stefáni Gunn- laugssyni landfógeta. Erindi. b) Úr „Þorpinu“ eftir Jón úr Vör (frú Ólöf Nordal les). c) Sigurður Þorsteinsson frá Flóagafli: Frá landskjálftun- um 1896. Frásöguþáttur (sr. Árni Sigurðsson flytur). d) Karl ísfeld ritstjóri les þýdd ljóð. 22.00 Frjettir. 22,05 Tónleikar: Harmóníkulög (plötur)' 22.30 Dagskrárlok. ffiniinni)irni!iiniiimiimwiinmimnnMmiiiin:niu Auglýsendur REYKJAVIK — BORGARNES — REYKIIOLT Áætlunarbílferðir frá Rvík: mánud., fimtud.- Frá Borgarnesi: þriðjud., föstud. Afgreiðsla í Hótel Borgarnes og b.s. Heklu. Kristinn Friðriksson, sími 6515, Týsgötu 5. a8 ísafold og VðrSur er vinaælasta og fjðlbreytt- asta blaSið í aveitum lands Ins. — - emur ’,<t *<íqu iinnl ( vi icu — 1 * «iður. ^x®>«x&«xíxSxí>^>«>^íx*xíx®xMx^$x$x$x$x$xMx»»«x8x»»»»»»Sx»$x&«xS^x^» Hjartanlega þakka jeg öllum þeim sem glöddu mig með gjöfum, blómum og skeytum á sex- | tugs afrnælinu 16. þ.m. Guð blessi ykkur öll! Ingibjörg Stefánsdóttir «X$X^XS><Sx®X$^KÍX$X$><$^><Sx$^®xSxÍX^$^X^X$X$X$X$X®XÍX$^xÍX$X$kSxÍ^XÍX^®^xSxÍ>^' LOKAÐ í dag frá kl. 12—4. UJ. YLiancLeóter Sonur minn GUÐMUNDUR JÓNSSON andaðist 19. þ.m. að Landakotsspítala. Sólborg Sigurðardóttir. Tengdadóttir okkar og mágkona NANCY J. SIGURÐSSON fædd Hansen andaðist í Syfteland Noregi 19. janúar, og verð ur jarðsett þar 24. þ.m. Margrjet Guðmundsdóttir og dætur. Faðir okkar, sjera ÓFEIGUR VIFÚSSON, fyrverandi prófastur að Fellsmúla, andaðist í gær. Ragnar Ófeigssoiy, Gretar Fells. Jarðarför ALFREDS BOTOLFSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni föstudag 24. þ.m. kl. 10,30 f.h. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja Erling Hestnes. Jarðarför eiginmanns míns, ÓLAFS EYVINDSSONAR húsvarðar Landsbankans fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 24. þ.m. Athöfnin hefst á heimili hans, Hafnar- stræti 14,-kl. 1 e.h. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna, Elín Jónsdóttir Jarðarför konu minnar og móður okkar RAGNHEIÐAR GRÍMSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, fimtu- dag 23. jan. kl. 10,30 árdegis. Einar G. Waage og dætur. * Við þökkum hjartanlega, öllum þeim sem á svo margvíslegan hátt hafa sýnt okkur sam- úð við fráfall sonar okkar og unnusta EINARS EYJÓLFSSONAR # Sjerstaklega þökkum við Bæjarútgerð Hafn arfjarðar hina virðulegu minningarathöfn er hún gekkst fyrir þann 18 þ.m. Guðlín Jóhannesdóttir, Eyjólfur Kristjánsson Soffía Júlíusdóttir Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför SIGRÚNAR JÓNATANSDÓTTUR Svanhvít Stefánsdóttir, Jónatan Jakobsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.