Morgunblaðið - 02.03.1947, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 02.03.1947, Qupperneq 7
Sunnudagur 2. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 7 Sigurjón Þ. Árnason íimtugur Furðulegt tómlæti um nám og kunnáttu verkstjóra f HINN 3. dag marsmánaðar 1897 fæddist prófastshjónun- ujn, sr. Árna Björnssyni og Líneyju Sigurjónsdóttur sem þá áttu heima á Sauðarkróki, sonur, sem í skírninni hlaut nafnið Sigurjón Þorvaldur. í æsku var hann fáskiftinn og óvenjulega alvörugefinn í hugsun. Þegar jeg husga um æsku hans, kemur mjer Sam úel í hug, sem ungur heyrði rödd drottins og svaraði „Tala þú Drottinn, þjónri þinn heyr ir.“ Námið í guðfræðideild Há- skólans mun hafa verið mikil raun trúarlífi sr. Sigurjóns enda lagði aldamótaguðfræð- in sína köldu hönd á biblíu- Ie,gan kristindóm, hjer á landi þá, með svo miklum þunga að aldrei mun vald hennar hafa verið meira en um þær mundir sem sr. Siðurjón lauk guðfræðinámi. Að embættis prófi loknu fór hann til Dan- merkur. Fyrir persónul. kynni við A Tibige og aðra fremstu kennimenn Dana um þessar mundir og fyrii; að komast í kynni við guðfræði Barths, sem þá var að ryðja sjer til rúms, fekk hann á ný fótfestu á grundvelii biblíunnar sem Guðs óskeikula orði um synd mannanna og hjálpi-æði Guðs í Kristi Jesú. í ársbyrjun 1924 kom hann hingað til Vest- mannaeyja. Sá þáttur íslenskrar kirkju eögu, sem gerst hefur hjer í Vestmannaeyjum, er fyrir margra hluta sakir merkileg- ur. Þegar kristni var í lög tekin á íslandi, sendi Ólafur kon- ungur skip frá Noregi með timbur í kirkju, sem reisa skyldi á Þingvöllum, þangað komst timbrið aldrei, en þessi fyrsta- kirkja í kristni var reist hjer. Þegar Tyrkir rændu hjer lífljetu þeir sjera Jón Þorsteinsson vegna þess að hann .yildi ekki afneita trú sinni, Heimaey er þessvegna eini staðurinn á okkar landi sem laugast hefur píslarvotts blóði. Koma sr. Sigurjóns hingað var heldur engin tilviljun og ekkert undarlegt þó að söfn- uðurinn tæki honum með þeim ágætum sem raun varð á. Sá Guð.|sem á sjerstakan hátt hafði vakað yfir þessu byggðarlagi var enn þess megnugur að opna hinum unga presti víðar dyr og verk miklar, enda má segja að nýr da,gur rynni í kirkju og safn- aðarlífi þessa bæjar, þegar sr. Sigurjón kom hingað. Þeir, sem þá tóku þátt. í kirkjulegU starfi hjer, minnast þess með hrifningu hvernig fólkið flykktst til kirkju sunnudag eftir sunnudag eins og á stór- hátíð væri. Sú kirkjusókn rjenaði að vísu þegar frá leið, en mun þó hvergi hafa verið betri á okkar landi alla þá stund, sem hann dvaldi hjer. Þegar frá upphafi vann hann ötullega að því að þátt taka safnaðarins í starfi kirkj unnar yrði sem mest. Hann gekkst þessvegna fyrir stofn- un K. F. U M. og K. F. U. K og efndi til barnaguðsþjón- ustu, biblíulestra og annars kristilegs starfs eftir því sem við var komið. Ýmis trúnaðar störf voru honum falin hjer bæði að menningar og mann- úðarmálum því allir báru til hans hið fyllsta traust, en helst kaus hann að vera iaus við slík störf, til þess að geta< því betur einbeitt sjer að hinu kristilega starfi, bæði með því að auka þekkingu sína og trú og miðla öðrum af fremsta mætti. Páll postuli sagði við söfnuðinn í Korintuborg: „Jeg ásetti mjer að vita ekk- ert á meðal yðar, noma Jesúm Krist og hann krossfestan“. Mjer finnst að þau orð gætu vel staðið sem einkunnarorð yfir starfi sr. Sigurjóns. Það var okkur, vinum hans h.jer, ekki sársaukalaust að hann fór hjeðan, en við hljót um þó einnig að fagna yfir því að hann hefur hlotið starf innst í kór íslenskrar kirkju sem prestur í Hallgrímssókn. Þar sómir hann sjer vei, því í fi'emstu röð íslenskrar kenni manna verður hann talinn, þegar framtíöin skráir ísl. kirkjusögu, bæði vegna lær- dóms síns og heilhuga trú- mennsku við fagnaðarerindið um Krist krossfestan og upp risinn. | Nú er hann fimtugur og enn á það við að hann er fá- skiftinn, starfsamur og óvenju lega alvörugefinn í hugsun. Mörgum, som lítið þekkja hann finst alt þetta um of í fari hans, en við, sem mestar blessunar höfum notið af starfi hans, þökkum Guði fyrir hann og biðjum að ísl. kirkja megi sem iongst njóta starfskrafta hans og margra slíkra þjóna. Að lokum vil jeg svo senda afmælisbarninu mínar bestu óskir með bæn um að á hon- um megi hrína orð Frelsarins „Gott, þú góði og trúi þjónn, yfir litlu varstu trúr yfir mik ið vil jeg setja þig“. Steingrímur Benediktsson. Fimm flóttamenn líflátnir BERLÍN — Fimm flóttamenn á bandaríska hernámssvæðinu í Þýskalandf voru nýlega tekn- ir af lífi fyrir að myrða þýska borgara. Hjer á dögunum hitti jeg Jó- hann Hjörleifsson vegaverk- stjóra á götu, og spurði hann almæltra tíðinda. Hann fór þá að segja mjer frá því að Verk- stjórasambandið hjeldi nú námsskeið fyrir verkstjóra, og væri það haldið í samkomusal Landssmiðjunnar. Síðan barst talið að starf- semi Verkstjórasambandsins, og hver væru helstu störfimentun til þess, í deild sem Fyrirhuguð deild við Iðnskólann nýja Frásögn Jóhanns Hjörleifssonar þess. Sagði hann mjer að aðalá- hugamálið væri innan sam- bandsins, að gera verkstjórum sem auðveldast, að afla sjer þeirrar mentunar, sem er nauð synlegust, til þess að þeir geti rækt störf sín óaðfinnanlega. Vanrækt mál. — Það er einkennilegt hve þessu máli hefir verið lítill mentun. gaumur gefinn, segir Jóhann. Því sannarlega er það mikils virði fyrir þjóðfjelagið, að verk stjófar sjeu sett verði á stofn við Iðnskól- ann hjer, þegar hann fær hin nýju húsakynni. Meðal nágrannaþjóða okkar eru sjerstakar deildir við hina teknisku skóla, sem ætlaðir eru fyrir verkstjórana. Við viljum að þeir sem fái kenslu við verk stjóradeildina, hafi tekið gagn- fræðapróf, eða aðra hliðstæða »! Námskeið. Á meðan þetta er. ekki komið sem best starfi sínu vaxnir. í gegnum hendur í kring, verðum við að bjargast verkstjóranna fara tugir, ef við námskeið. Fyrstu tilraun, ekki hundruð miljóna króna sem gerð var til þess> að halda á ári. En fram til. síðustu ára hefir ekkert verið gert til þess, að þeir gætu fengið nauðsyn- lega undirbúningsmentun und- ir starf sitt. Okkur þykir einkennilegt, sagði Jóhann enfremur, að bor- ið skuli t. d. fram frumvarp um skóla fyrir matsveina og veit- ingaþjóna á meðan verkstjórar verða að lifa að heita má á úti- gangi í þessum efnum. Mat- sveinar eru að sjálfsögðu vel námskeið fyrir Vbrkstjóra, gerði Helgi H. Eiríkssorí skólastjóri Iðnskólans fyrir einum 20 ár- um. -Auglýsti hann eftir nem- endum á slíkt námskeið, en svo fáir komu, að ekkert gat orðið úr því. En árið 1.937 gekst Verkstjóra fjelag Reykjavíkur fyrir nám- skeiði, en naut til þess stuðn- ings bæði Geir Zoega vegamála stjóra og Valgeirs Björnssonar að því komnir,* að fá sem besta þáv. bæjarverkfræðings. Næsta mentun í sínu fagi. En líklegt væri þó, að t. d. fjárveitinga- valdið hugsaði ekki síður um mentun verkstjóra, um leið og Alþingi vpitir allar hinar miklu upphæðir til verklegra fram- kvæmda í landinu. Því að það er staðreynd að undir ment- un og hagsýni verkstjóranna ár gekkst svo vegamálastjóri fyrir verkstjóranámskeiði, og annaðist það að öllu leyti. Árið 1941 ætlaði verkstjóra- sambandið að gangast fyrir námskeiði, og sótti um 6000 kr. styrk til Alþingis, til að standa straum af kostnaðinum. — En þingið skar upphæðina niður í Iðnnefnd brenglaði alt og neðrí deild sálgaði því að lokum. En þó verkstjóradeildin komi ekki strax við Iðnskólann, þá er hægt að greiða fyrir verk- stjórunum, með því að semja handa þeim glöggar handbækut með þeim leiðbeiningum, sem mestu máli skiftir fyrir þá. — Hefir Verkstjórasambandið lengi haft það mál til athugun- ar, en ekki fengið neinn færan mann til að semja slíka bók. Fyrri en nú nýlega að Finnbogi R. Þorvaldsson prófessor hefir lofao að semja handbók þessa. Nú um mánaðamótin hefst annað námskeið í sambandi við verkstjóranámskeiðið. Verður það fyrir byggingarfulltrúa ut- an Reykjavíkur og menn, sem ætla að taká að sjer störf bygg- ingafulltrúa. Hefir skipulags- stjóri Hörður Bjarnason gengist fyrir því, að þetta námskeið yrði haldið. Að síðustu barst það í tal, hverjir skipuðu stjórn Verk- stjórasambandsins. Er Jón G. Jónsson form., Jóhann Hjörleifs son ritari, Jónas Eyvindsson, gjaldkeri, og hefir haft það starf á hendi frá því fyrsta, en með- stjórnend’ur Þorlákur Ottesen og Þórður Þórðarson í Hafnar- firði. er það komið, hve vel allar j 3000 krónur, svo hún varð öld- fjárveitingar til verklegra i framkvæmda koma að notum. | Jeg hafði aldrei hugleitt, þetta mál neitt, og svo kann j að vera með fleiri. Þessvegna bað jeg Jóhann að segja mjer nánar frá starfsemi Verkstjóra sambandsins, og viðhorfinu í þessum málum yfirleitt. Hann skýrði m. a. svo frá: ungis ófullnægjandi, og varð ckkert úr námskeiðinu í það sinn. Árið 1945 kom sambandið svo upp námskeiði, er stóð yfir í 5 'vikur. Og nú stendur námskeið yfir, sem sambandið heldur, en hefir fengið tíl þess styrk frá Reykjavíkurbæ/ Vinnuveitenda fjelaginu og Hafnarfjarðarbæ. Um 20 manns sækja námskeið var! þetta víðsvegar að af landinu. Verkstjórasambandið. Verksttjórasambandið stofnað árið 1938. Eru í sam- j Kennarar námskeiðsins eru Vil bandinu allmörg fjelög víðsveg- hjálmur Guðmundsson verk- ar um landið. Þó eru verkstjór- 1 fræðingur, er kennir þar bygg- ar á Vestfjörðum ekki komnir ingarefnafræði. Auk hans kenna í sambandið enn. Alls eru í. verkfræðingarnir Sigurður *Jó- sambandinu um 300 manns. — Hvaða skilyrði þarf að upp fylla, til þess að menn geti orð- ið þátttakendur í þessum fje- lagsskap? s — Engin önnur en þau, að menn hafi Lifeift á hendi ver-k- stjórn í 2 ár. En engrar sjer- stakrar þekkingar er krafist, til þess að menn geti tekið að sjer verkstjórn. Verkstjóradeild. — Hvernig hugsið þið ykkur að fá þetta lagfært? — Með þvi að sett verði lög um mentun verkstjóra, og þeir sem ætla sjer að fara inn á þá hannsson og Sigurður Olafsson. Zófónías Pálsson kennir mæl- ingar. Karl Guðmundsson verk fræðinemi stærðfræði. Jeg veiti námskeiðinu forstöðu og kenni þar bókfærslu. Vaknandi ahugi. Mjer sýnist margt benda til þess, að almennur áhugi sje að vakna fyrir því, að verkstjór- um verði sjeð fyrir nauðsyn- legri mentun, og það komi ekki fyrir aftur, er olli okkur mik- illa vonbrigða,' þegar við 1938 sendum þinginu frumvarp um kenslu fyrir verkstjóra, ásamt braut, geti fengið sjerstaka meðmælum ýmsra forstjóra. í MORGUNBLAÐINU þriðjudaginn 26. nóvember, þar sem getið er um Frið- björn Björnsson, er sagt að móðir hans sje dönsk, en það er ekki að öllu leyti rjett. Móðir hans heitir Edith, ogj , Cnnar móðir heitir Rannveig Jóhannsdóttir og sá Jóhann var bróðir Bjarnhjeðins, föð- ur Bríetar Bjarnhjeðinsdótt- ur, kvenfrelsiskonunnar miklu. . Faðir Edithar va» danskur, en móðir hennar Rannveig Jóhannsdóttir, sem komin er yfir áttrætt dvelur nú hjá dóttur. sinni og tengdasyni, Sigurði Björnssyni Olavsvej 25 Kaupmannahöfn. Svo að endingu get jeg glatt þá er unna danshst með því að Friðbjörn Bjömsson er nú að æfa ýmsa nýja dansa, er hann og fjelagar hans ætla að sýna okkur með vorinu, svo að þá gefst okkur tækifæri til að sjá þennan unga íslending í fvrsta skifti sýna list sína hjer á ættlandi sínu. Vestmannaeýjum 10/1 ’47 Björn Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.