Morgunblaðið - 02.03.1947, Side 16

Morgunblaðið - 02.03.1947, Side 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: REYKJAVÍKURBRJEF á bls. Austan- og NA-go!a eða kaldi — víðast ljettskýjað. Sunnudagur 2. mars 1947 Kvennasíða á b!s. 11. andaðist í gær Íiíúðarhiís í Skerjafirði brennur FRÚ Ebba HaRdórsson. li.st málari, kona Ósltars Hall- dórssonar, útgerðarmanns, andaðist í pær í Kaupmanna- höfn. Banamein hennar var heilablóðfall, er hún fjekk á föstudag. — Lifði hún cinn sólarhring eftir það áfall. Frú Ebba Haildórsson var af dönskum ættum, og kunn- ui' málari í Danmörku. Hafði hún sýnt málverk sín á fjölda málverkasýninga bæQi í Danmörku og víðar. Um skeið hafði húu málaraskóla í Höfn. Franska stjórnin keypti eitt af málveekurn hennar, til þess að setja það á hina erlendu deild Luxem- bourgsafnsins í París. Það var þ. 17. júní í vór, sem þau giftu sig í Höfn, frú Ebba og eftiriifandi maðurj hetinar. Óskar Halldórsson.; Hún var hjer á landi með manni sínum í sumar. En í, haust fluttu þau til Hafnar. j og þar ætluðu þau að haf.t aðsetur. Brugðu sjer til Ame- j ríku, en hurfu brátt heim afti ur. Vinir Óskars Halldórsson- ar hjer heima, munu finna sárt til með honum, við þetta . sviplega fráfall konu hans. Hún verður jaiðsett í Höfn. Skönfaarfeékum s!ðiiS LONDON — Scotland Yard hefir nú hafið leit að mönnum, sem brutust inn í prentsmiðju í Bermondsey og komust undan með 8,000 nýjar skömmtunar- bækur. HIÐ nýja Ii-kiðjuvgr ríkis- .ns, sem sienaur vestur við jíandagarð lók til starfa í gær. yið það tæi<iiæri bauð stjórn Jyrirtækisins rnilli 60 og 70 mgnns. Voru á mðal þeirra ný- byggingarráð, forseti samein- aðs Alþingis og bankastjórar. Þoríeiiur Jónston formaður stjórn: r Fisiiiöjuyprsins flutti við þetta tækifæri ræðu og rakti hann aðdraganda og und- irbúning að rtöfnun þeosa f,yr- irtækis. Næstur tck til máls dr. Jakob Sigurðsson — sem haft hefir með höridum yfirfrsm- kyæmdarstjórn vi5 bygginguna Hann gat þess í ræðu sinni að Fiskiðjuve'rið myndi þegar það verður fullsert, standa í fremstu röð slíkra iðjuvera hvar fv m væri erlenais. Að ræðú dr. Jakobs lokinni skoðuðu gestir húsakynni og vjelar. Hraðfrýstihús ibjuvers- ins getur nú afkastað 48 smál. af flökum á sólarhring. Gert er ráð fýrir að með auknum vjela- kosíi" sem þar cr gert ráð fyrir, munu afköstin tvöfaldast. Frystigeymsla er fyrir 15 til 16 hundruð tcnn af ís, en ísfram- leiðslan verður þegar tæki til hennar eru fengin, allt að 45 smál. á sólarhring. Isgeymsla verður þar fjrrir allt að 200 tonn. í Niðursuðuverksmiðjunni verður hægt' að sjóða niður í 25 þús. dósir á dag. Nokkuð vantar enn á vjelakost til þessa. Auk þessa verður í bygging- unni fiskmiðstöð fyrir baeinn. Verður hún í allstóru þlássi en í sambandi við hana verður stór kæligeymsla. . Stjórn þessa nýja fyrirtækis skipa: Þorleifur Jónsson, Pálmi Loftsson, Lúðvík Jqsefsson, en framkvæmdarstjóri verður Jakob Sigurðsson. í G/SRKVÖLDI brann íbúðarhús Markúsar Einarssonar, fyrv. ríkisbókara, Baugsveg 31, til kaldra kola á um það bil tveim klukkustundum. Þrent fullorðið og eitt barn var í hús- inu er eldurinn kom upp. Varð fólkið að yfirgefa hið brenn- andi hús án- þess að geta tekið með sjer neitt af eignum sínum. Bruninn var tilkyntur slökkvi *' lioir.u 1 / mín. yfir' átta. Þegar lioið hafði skamt farið sá það hvar eldbjarmá sló á himin- inn, svo var eidurinn orðinn magnaour þá. Þegar komið var á brunastað var húsið alelda. Hæsia hús við var einjnig timburhús, eign Guðm. Jóns- sonar í Brynju. Það var i mik • illi hættu, en með . háþrýsti- dælu slökkviiiðsbílanna tókst að verja húcið’. Mikill vatns- sþortur háði slökkvistarfinu. Eæii slökkviiið bæjarins cg Ííéykjavíkurflugvallar við eldinn. Lssbókin í dap cr 18 blaðsíður. Efni hcnn- ar cr þetta: Þar serh bílar eru skóaðir. Framhald af • frásögnunum um Stuart hinn enska. Dr. Helgi Pjet- urs ritar um styrjaldir og veðráttu. Fyrirsögn um það hvernig mæður geta búið til bróður handa dætrum sínum. Okunn íönd — frásögn um Indí- ánaþjóðflokk. — Af slys- um læra menn (rannsókn- ir á fJugslysum). Um manninn. Lítilsvert lista- verk (saga um Hitler). Nýtt skordýraeitur. Barna- hjal. — Fjaðrafok o. fl. iHiip; llngnáin í Bre! TIMARITIÐ ,,Flug“, sem ný- lega er komið út skýrir frá því, að í Bretlandi stundi nú átta ungir íslend.ingar flugnám. Eru. þeir í svonefndum A.S.T. flugskóla í Southampton. Ber skólastjóri þeim gott orð og seg- ist gjarna vilja fá fleiri íslend- inga til náms, en að þeir verði að vera vel að sjer í ensku og reikningi er þeir hefja ilugnám. Rifstjóri „Flugs“ segir frá heim sókn sem hann fór til skólans* fyrir jólin s. 1. Islendingarnir, sem nú stunda nám við A.S.T., eru: Magnús Norðdahl úr Rvík, Brynjólfur Thorvaldsen, Rvík, Örlygur Þor valdsson, Akranesi, Garðar Gíclason, Rvik, Valberg Lárus- son, Rvík, Björn Guðmundsson, Grjótnesi, Melrakkasljettu, pg Skúli Magnússon, Rvík. , Jcg heyrði sprengingu“ Kona, sem býr í húsi þarna skamt frá mun hafa orðið elds ins einna fyrst vör. Hún var á leið í strætisvagn. „Þegar jeg kom út á götuna, heyrði jeg sprengingu og um leið sá jeg hvar eldurinn stóð út um kviktglugga á suðurhlið húss- ins“, sagði kona þessi í viðtali við Morgunblaðið. Eldurinn kom upp á 2. hæð 1 þakhæð hússins bjó Guðni Ólafsson, starfsmaður við flug völlinn og kona hans. Hún var þar uppi er sprengingin varð. Hún kom hlaupandi niður stig ann til Einars Markússonar er bjó þar á hæðinni og sagði hon um að eitthvað myndi vera að uppi og var eldurinn þá orðinn mjög magnaður og breiddist óðfluga út. Eirfar og kona hans og barnabarn þeirra hjóna og kon an á efri hæðinni, urðu pð yf- irgefa húsið án þess að geta tekið nokkuð með sjer og var Einar íáklæddur. Litlu sem engu mun hafa verið bjargað af innanstokks- munurh. Innbú og hús var vátryggt, en eftir því sem Morgunblaðfð frjetti í gærkveldi mun vá- tryggingarupþhæðin ekki vera há og er því tjón eigenda og íbúa hússins mjög tilfinnan- legt. BIÐSKÁK beirraYanoTsky og Baldur Möller varð ekki lokið í gær. Talið var að Yonofsky mundi-vinna þessa skák. Sams er að segja um biðskák þeirra Árna Snævarr og Guðmundar S. Guðmundssonar henni var ekki heldur lokið og voru vinn- ingamöguleikarnir heldur meiri unnu hjá Árna. Bioskák þeirra Guðmundar Ágústssonar og Eggert Gilfer var ekki tefld -sagir veikinda Guðmundar. Buist er við að all- ar þessar biðskákir vei’ði end- anlega tefldar strax eftir helgi. klmml úlboð á REYKJAVIKURBÆR ætlar að Ieyta eftir tilboðum í strætisvagna með almennu úlboði til bifreiðainnflytj- Var þelta samþykkt á bæj- arráðsfundi í fyrradag og er tilgangurinn að þörfinhi um fleiri og betri strætisvagna verði fulinægt sva fljótt sem auðið er. Þetía eru þeir fjelag nir Baldur Georgs og Konn en % Jieir liafa skemt bæjarbr l n á ýrnsum skemtuhum undarbar- ið. — Baldur er töframaðar og búkíalari og kom fyrst iram í revýu í fyrra, en þá var E mhi ekki til. Baldur lærði þesr;: list hjá Breta nokkrum cr hjc ýar, er hann skemti breskum er- mþnnum með sjónhverfinr r ist um. Baldur er fyrsti ísl nski búktalarinn, sem keniur -am með brúðu, eins og Koni cn Konni er hreskur að upprma. Konni syngur og hlær, grottir sig, eða brosir, „blikkav!! s urnar og svarar út úr b hann er spúrður að einb Aðaláhyggjur Konna er ? næðisvandræði og verður I að láta sjer nægja að r~ ferðatösku. Hann kvartr • Baldur um að.hann fái c : kaup og segist eklti einu r hafa efni á að fá sjer ir' • k- •ju. :ÍS- í»nn á í við> ítið nni föt. Sfcólanemendur s|i GlðtuSu helgina SAMVINNUNEF^ND um bind indismál bauð nemendum allra framhaldsskólanna í Reykjavík! til þess að sjá myndina „Glöt- uð helgi“. Háskólaráð hafði lán að myndina og Tjarnarbíó end- urgjaldslaust til þessara sýn- inga. Sýningarnar fóru fram frá 11. til 20. febrúar og voru 5 alls. Um 75% allra framhalds- skólanemenda munú hafa hótt sýningar þessar. fcipi með síldarfarm hlekkist á, undir Jái VJELSKIPINU Sæfell frá Vestmannaeyjum hle á í gærdag, er það var áleið til Siglufjarðar með s:I farm. Skipið var statt undan Öndverðarnesi er farn ' kastaðist út í aðra hlið skipsins og lá nærri að það . , . <s>----—------------ ist ir- na .ki. sagði að Sæfellsmenn n- idu ætla að sigla skipinu ::m á Línuveiðarinn Freyja, sem lá við hákarlalínu nokkuð frá fór þegar á vettvang ef vera kynni að skipverjar myndu þurfa á að stoð að halda. Morgunblaðið átti símtal við skipstjórann á Freyju, Guð- mund Jónsson og sagðist hon- um svo frá, "’að Sæfellið hefði ] vera úr allri hættu úr þv vérið statt um það bil 12 sjóm. j komið væri. norð-austur af Öndverðarnesi er óhapp þetta vildi til. Mikill halli kom þegar á skipið og töldu skipverjar að það myndi sökkva. Var því bát skotið út og einn maður fór niður í hann. Nokkru síðar vgr þessi yfir-1 deildar vofandi hætta talin vera liðin manna, Beruvík og leggja skipi meðan verið væri að L’ síldarfarminn. Hann sa.f ‘ j Freyja myndi fylgjast m þangað inn, en hann teldi larisemi Innkai sambandsins oar æra að bví bað em STARFSEMI Innk vefnaðarvöruó sem stofnað v hjá. j desembermánuði s.L, er n Guðmundur sagði ennfremur opnuð skrifstofa fyrir að talið væri að enginn sjór, kaupadeildina í Aðalstræ on- ud- ■ í ■ að nn- ■ y. hefði kcmist í skipið, en hall-j Alls munu nú um 40 p--ir- inn væri það mikill að borð- j tæki hnfa gerst meðiim r í stokkurinn væri í kafi, en sjór- hefjast. Hefur nýlega varið inn hefði ekki náð lúum. Hann samtökum 'þessum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.