Morgunblaðið - 09.03.1947, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 9. mars 1947
Fimm mínúfna krossqáfan
18 •)
SKÝRINGAR:
Lárjett. — 1 herbergi — 6
stjórn — 8 poka —• 10 á fati
•— 12 gjald — 14 tveir hljóð-
stafir — 15 blaðamaður •— 16
matur ■— 18 maurapúka.
Lóðrjett. — 2 mæla — 3
samtenging — 4 til sölu — 5
setningarhluti — 7 ljóta — 9
ferðast —i 11 fyrir utan — 13
skott — 16 nútíð — 17 fanga-
mark.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárjett. — 1 gúrka — 6 tei
.— 8 U. S. A. — 10 nei — 12
nefndin — 14 D. M. — 15 N. D.
■— 16 oft — 18 rafstöð.
Lóðrjett. — 2 út af — 3 R.E.
■— 4 kind — 5 hundur — 7
bindin — 9 stem — 11 ein — 13
nefs — 16 of — 17 T.T.
— Meðal annara orða
Framh. af bls. 6
hann fyrst á rit- og málfrelsi
manna. Sporin hræða. í hvert
sinn, sem tekið er fyrir kverk-
ar málfrelsisins í einhverju
landi, þá eru vinir hins and-
lega frelsis á verði. Það gildir
einu, hvernig kúgunin dulbýr
sig hverju sinni, segir í blað-
inu.
Hjer á landi eru það margir
enn í dag, sem hafa ekki komið
auga á, að hvernig sem reynt
er að dylja sannleikann, um
kommúnismann í framkvæmd,
þá verður niðurstaðan ávalt
hin sama: að enginn getur ver-
ið hvortveggja í senn, frjáls-
lyndur umbótamaður og komm
únisti. Því að kommúnistar eru
í dag fulltrúar þess afturhalds,
sem svívirðir frelsishugsjónir
mannkynsins bæði í orði ög
verki.
Reykjavíkurbrjef
Framh. af bls. 7
Þó jeg hafi ekki heyrt sjer-
staklega talað um nema þetta
eina dæmi, eru allar líkur til,
að þau sjeu miklu fleiri. — Að
bændur, sem hafa haft í huga,
að flýja jarðir sínar, og setjast
að hjer eða í öðrum kaupstöð-
um hafi komist á aðra
skoðun, er þeir hafa kynst því,
af eigin reynd, hve vjelabúskap
urinn gerir sveitastörfin auð-
veldari, og lífsafkomu bænda
betri og álitlegri en hún áður
var.
Útvarpið
í DAG.
11,00 Messa í Dómkirkjunni
,__H£Íera Bjarni Jónsson, vígslu
biskup).
13,10 Erindi: Trú og breytni
(Sigurbjörn Einarsson, dós-
ent).
14,00—16,25 Miðdegistónleik-
ar (plötur): a) Symfónía nr.
18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö.
Stephensen o. fl.).
19,25 Tónleikar: Lagaflokkur
eftir Field (plötur).
20.20 Erindi: Vínarborg og
Vínartónlist (frú Katrín
Mixa).
21,00 Dagskrá „Bræðralags“
kristilegs stúdentaf j elags:
Á MORGUN.
20.30 Erindi: Tennurnar og
fæðan (Valtýr Albertsson,
læknir).
21,00 Um daginn og veginn:
(Helgi Hjörvar).
21.20 Útvarpshljómsveitin: •—
Rúmensk alþýðulög.
21,35 Tónleikar: Lög eftir
Bjarna Böðvarsson (frú
Lára Magnúsdóttir og Sigurð
ur Ólafsson syngja).
Minningarspjöld Styrktarsj.
ekkna og munaðarlausra barna
íslenskra lækna fást í skrií-
stofu hjeraðslæknisins í Rv'k,
Hafnarstræti 5.
LITA- OG LAKKVERKSMIÐJA í Danmörku
óskar eftir að komast í samband við gott ís-
lenskt fyrirtæki, sem vill koma þess ágætu
vörum á íslenskan markað. — Brjef merkt:
„100“ sendist Hertz’ Annoncebureau, Sct.
Annæ Palæ, Borgergade 18, Köbenhavn K.
Maríus Nielsen út-
gerðarmaður átt-
ræður
EINN af þeim mönnum, sem
á byrjunarárum Slysavarnafje
lags íslands sýndi því drengí-
legan stuðning, -var Marius
Nielsen, útgerðarmaður í Kaup
mannahöfn, verður áttræður á
morgun. Hann er fæddur í Od-
ense þ. 10. mars 1867, sonur N.
C. Nielsen, borgarstjóra og
konu hans, Marie f. Skermose-
Hansen.
Marius Nielsen hefur frá
unga aldri verið tengdur sjávar
útvegi og siglingum, og því
ávalt borið góðan skilning og
hlýjan hug til björgunarmála.
Það er eftirtektarverðt að stór-
gjöf skyldi berast frá erlendum
manni á fyrstu starfsárum
Slysavarnafjelags íslands og
var slíkt öðrum mjög til fyrir-
myndar. En M. Nielsen ljet sjer
ekki nægja að senda þá gjöf,
heldur færði hann fjelaginu,
ásamt syni sínum, Max Nielsen,
aðra höfðinglega gjöf, nokkrum
árum síðar.
Marius Nielsen var nýlega
sæmdur stórriddarakrossi hinn
ar íslensku Fálkaorðu.
—Plasiic.,..
Framh. af bls. 5
mátulega stóru, eða tilbúnum
pottalapppa. Aðalkosturinn
gdð þessa plastic pottalappa er
sá, að þeir verða seinna ó-
hreinir en þessir ven.julegu,
sem notaðir eru, og einnig er
fljótlegra að þvo þá og þurka.
Auk þess eru þeir hita-ein-
angraðir. Fallegra er að nota
í þá litaða plastic, heldur en
litlausa.
MÁL og MENNING !!
— Ný fjelagsbók —
cJfjóf já ýmóum föncliAm
Úrval úr ljóðaþýðingum Magnúsar Ásgeirs- \\
sonar, ásamt nokkrum nýjum þýðingum.
Fegursta safn þýddra Ijóða, er út hefir
komið á íslensku.
— Gerist fjelagar. —
MÁL og MENNING
Prjónavjelar
Getum útvegað nokkur stykki af prjónavjel- |
um 27“ no. 7 til afgreiðslu strax.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri, |
Laugavegi 15, sími 5151 og 1218.
^JJavmeó f^ovólemóóovi & Co.
AIJGLYSING
Mig vantar ráðskonustöðu, á reglusömu heim
ili. Eitt barn er ekki til fyrirstöðu, vön fyrsta
flokks húshaldi. Umsóknir sendist Morgun-
blaðinu, merkt: „930“, fyrir 15. mars.
Danmörk býður yður ágæt notuð
FLYGEL — PINAO og ORGEL
Óskum að komast í samband við mann, sem
kaupir gegn staðgreiðslu. Setjið yður í sam-
band við oss með brjefi merktu: „2004“ og
sendið það til Harlang & Toksvig Reklame-
bureau A/S, Aarhus, Danmark, og þjer mun-
ið fá allar nánari upplýsingar.
Bestað auglýsa í Morgunblaðinu
——.mii-— mr—nn—nn—— mi—1111——mi—»1111——1111—— ««■
& Eftir Roberf Sform 1
AnD IN WAéÚINöTON
\NELL, LEARN WMAT 'TOU can- 1
50N'T LET ElTHER OF THE/V1 OUT
)P 61GHT...THE öiRL'5 dangerous!
L’LL ZBND ANOTHER /V1AN UP' 10
HELP VOU CL05E THE DEAL! c
I CAN'T
BELIEVE |T! I
WON'T —UNTIL A
PSYCHIATRI6T
TELL£ ME TO!
CHlEF, IT
LOOKS AS
IF PHIL 16
ÖUILTY! .
RIGHT
I 6EE... BUT D0E6
HE 6EEM TO BE
LABORING UNDER
60W1E 60RT OF
AMNE6IA? |
HE
6EE M6
OKAY
Bing hefir hring á Jim, einn af starfsbræðrum
sínum.hjá leynilögreglunni, og sagt honum, að hann
sje búinn að finna Sherry. Hann segir honum
einnig, að hann álíti Phil bróður sinn vera giftan
henni. Jim segir: Ertu viss um að þetta sje Phil.
Bing: Jeg ætti að þekkja bróður minn — og hann
virðist ekkert vera veikur. Jim: Jæja, reyndu að
komast að því, sem þú getur^ en passaðu að hafa
stöðuga gát á þeim. a