Morgunblaðið - 09.03.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.03.1947, Blaðsíða 11
Sunnudagur 9. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 a n l? ó L ^*SX$x$X$X^$X$*$X$X§X$X$xSxSX$X$k^^$x$>3> I.O.G.T. VÍKINGUR Fundur annað kvöld á venju legum stað og tíma: — Inntaka nýrra fjelaga. Kosning fulltrúa til Þingstúku. Erindi: N. S. Upplestur: S. S. Söngur með guitarundirleik. — Fjölsækið stundvíslega. ■— Æ. t. Barnast. Svava no. 23 Fundur í dag kl. 1.15 e. h. Barnast. Æskan heimsækir. — Mætið öll stundvíslega. Gæslumenn. Barnast. Æskan nr. 1. Fjelagar mætið við G.T.- húsið kl. 1.30 í dag. Við heim- sækjum st. Svövu. Mætið öll! Gæslumenn. ®'3>3>^3>4*^'$*$x$^3xJxSx$^>^*$x$<$*$x$><$ Fjelagslíf Handknattleiksæfing telpna, verður í dag kl. 1 í íþróttahúsinu. Handknattleiksfl. kvenna Mætið allar á æfingunni kl. 7 annað kvöld. VÍKINGAR rTPHJJ Knattspyrnumenn! Æfing í Háloga- *landi í dag kl. 1114 ■—1. Útibúningar nauðsynlegir. — Handknatt- leiksæfing fyrir stúlkur í húsi Jóns Þorsteinssonar í dag kl. 2—3. Þjálfari mætir. Unnið verður við fjelagsheimilið í dag kl. 1—6. — Sjórn Víkings. SKÍÐARÁÐ REYKJAVÍKUR Samkvæmt samþykt fyrri aðalfundar Sk. R. R. verður framhaldsaðalfundur Sk. R. R. n. k. mánudagskvöld kl. 8% í fjelagsheimili V. R. Vonar- st'ræti 4. — Dagskrá: — 1. Skýrsla fráfarandi stjórnar. 2. Ákveðin árstillög fjelaga til ráðsins. 3. Lagabreytingar. •— 4. Kosning framkv.stjórnar ráðsins, varamanna og endur- skoðenda. 5. Qnnur mál. — Stjórn Sk. R. R. $3*$x$*$*$<8>3x$>«*@*®^<Sx®^>^<$*$*$x$x$^3 Vinna Vanur beitingamaður óskar að taka að sjer beitingu í á- kvæðisvinnu. Uppl. 1 síma 6111. Hjólsagarblöð, bandsagar- blöð og handsagir o. fl. eggjárn skerpt samdægurs. Brínsla og skerping Laufásveg 19; bakhús. IIREINGERNINGAR Pantið í tíma. Óskar og Guðmundur Hólm sími 5133. Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. Tek að mjer hreingerningar og gluggahreinsun. Sími 1327. Björn Jónsson. FJÖLRITUN Fljót og góð vinna. Ingólfsstr. 9B. Sími 3138. GÓLFTEPPAHREINSUN Bíócamp, Skúlagötu. Sími 7360. MINNIN G ARSP J ÖLD Slysavarnafjelagsins eru fall- egust. Heitið á Slysavarnafje- lagið. Það er best. 68. adgur ársins. Helgidagslæknir er Kjartan Guðmundsson, Sóleyjargöfu 23, sími 5351. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. I.O.O.F. 3=128108= □ Edda 59473117=7. Aðalfundur HÍP er í dag (sunnud.) kl. 2 e. h. í Kaup- þingssalnum. Fimmtugur er á morgun, mánudag, Stefán Helgason, Austurg. 23, Hafnarfirði. Kvenfjelag Hallgrímskirkju heldur fimm ára afmælisfagn- að í Breiðfirðingabúð mánud. 10. þ. m. kl. 8,15 e. h. $><§><3><$><&<§><§><§>^<§><§><§><§>^<^<§><§><^ Tilkynning BETANÍA í dag sunnudagaskóli kl. 2. Öll börn velkomin. — Kl. 8.30 Fórnarsamkoma. Sjera Sigur- björn Einarsson dócent talar. Allir velkomnir. Ahnennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á sunudögum ld. 2 og kl. 8 e. h. Austurgötu 6, Hafnarfirði. Hjálpræðishcrinn. Sunnud. kl. 11 Helgunarsam koma. K.l 2 Sunnudagaskóli. Kl. 5 Barna- hermannavígsla. Kl. 814 Kveðjusamkoma fyrir Lautinarit Ununger. Majór og frú Hilmar Andresen stjórnar. Æskulýðsherferðin byrjar. — Samkomur á hverju kvöldi þessa viku kl. 6 og 814. Allir velkomnir! K. F. U. M. Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. Drengir kl. 1.30 e. h. — Ung- lingadeildin kl. 5 e. h. Fórnar- samkoma kl. 8.30. Sjera Bjarni Jónsson vígslubiskup talar. Allir velkomnir. FILADELFIA Sunnudagaskóli kl. 2. Al- mennar samkomur kl. 4 og 8.30. Allir velkomnir. SAMKOMA í dag kl. 5 á Bræðraborgarstíg 34. Allir velkomnir. Hólmfríður Gísladóttir á EHi heimilinu er 92 ára á morgun. Fjelag veggfóðrara í Rvik hjelt aðalfund sinn s. 1. suíinu- dag í Fjelagsheimili V. R. •— í stjórn fjelagsins voru kosnir: Ólafur Guðmundsson, formað- ur, Þorbergur Guðlaugsson, varaformaður, Sæmundur Ki. Jónsson, ritari, Friðrik Sig- urðsson, fjelhirðir og Guðm. Björnsson, meðstjórnandi. í varastjórn voru kosnir: Guðm, J. Kristjánsson og Jens Vig- fússon. Arni Benediktsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, er fimt- ugur á morgun (mánudag). Árni er dugandi maður og hefir mikinn hug á að endurbæta skipulagið á mjólkursölunni í bænum, sem verið hefir í versta óstandi. Þegar nýju vjelarnar koma í Mjólkurstóð- ina ættu hinar langþráðu iag- færingar að fást. Takist Árna að koma mjólkursölunni í ny- tísku horf, fær hann óskift þakklæti allra Reykvíkinga. Kaup-Sala Lítið notaður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 5584. FRÍMERKI Óska eftir að skifta á íslensk um frímerkjum, sjerstaklega óstimpluðum, fyrir ungversk. Ludvig v. Aigner, Budapest XI, Kanizsai-Utca 18, Ungverjaland, (Hungry). SKRIFBORÐ tvær teg. til sölu. Ennfrem- ur ritvjelaborð. — Trjesmiðj- an Víði, Laugaveg 166. MINNIN G ARSP J ÖLD bamaspítalasjóðs Hringsina eru afgreidd í Verslun Aug- ustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. — Sendum — sækjum. — Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. — KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum. Verslunin VENUS, Sími 4714. Verslunin Víðir. Sími 4652. Þakka innilega öllum þeim, sem sýndu sam úð og hluttekningu, við fráfall og jarðarför unnusta míns, JÓNS PÁLSSONAK frá Söndum. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Pálína Jónsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð, við and- lát og jarðarför litlu dóttur og dóttur-dóttur okkar, ÓLAFAR GUÐRÚNAR, sem andaðist 1. mars síðastliðinn. Margrjet Þorgrímsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Þorgrímur Sigurðsson, Unnarstíg 6. Litli drengurinn okkar, HALLDÓR KRISTINN, andaðist 7. mars. Kristín Halldórsdóttir, Ole Pedersen. Hjer með tilkynnist, að HALLA ODDSDÓTTIR andaðist 8. mars. að heimili okkar í Hafnar- firði. Ingibjörg Jónsdóttir, Bergur Bjarnason. Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar, MARGRJET GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist að heimil sínu, Brunnstíg 6, að kvöldi þess 7. þessa mánaðar. Jón Sigurjónsson og börn. Kveðjuathö,fn SIGURÐAR JÓHANNSSONAR, frá Giljalandi, er andaðist 3. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, kl. 3 e. h. Vandamenn. ARNI V. SIGURÐSSON, áður á Húsavík, andaðist á Elliheimilinu Grund, að kvöldi þess 7. þ. m. Verður jarð- sunginn á Húsavík. Snæbjörn Jónsson. Faðir okkar og tengdafaðir, GUÐMUNDUR STEFÁNSSON, fyrverandi lögregluþjón, verour jarðsunginn frá Fríkirkjunni þriðju- daginn 11. þ. m. — Athöfnin hefst með bæn heima, Ránargötu 22, kl. 1,30 e. h. Börn og tengdabÖrn. Maðurinn minn og sonur okkar, JÓN DANIELSSON, frá Tannstöðum, andaðist á St. Jósepsspítala 7. þessa mánaðar. Sigríður Jónsdóttir, Sveinsína Benjamínsdóttir, Daniel Jónsson. Jarðarför prófastsekkju, frú MARGRJETAR SIGURURÐARDÓTTUR frá Höskuldsstöðum á Skagaströnd, sem ljest 22. f. m., fer fram frá Skagastrand- arkirkju þriðjudaginn þ. 11. mars, kl. 11 f. h. Jarðsett verður að Höskuldsstöðum. Aðstandendur. Jarðarför móður okkar, SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR frá Odda, fer fram frá Dómkirkjunni miðviku daginn 12. mars og hefst með bæn á heimili hinnar látn'u, Smáragötu 14, kl. 1 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Synir hinnar látnu. Jarðarför móðursystur minnar, ÞURÍÐAR SIGFÚSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 11., mars og’ hefst með bæn á Elli- og hjúkrunar- f heimilinu Grund kl. 1 eftir hádegi. Guðbjörg Þorsteinsdóttir. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.