Morgunblaðið - 26.03.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.03.1947, Blaðsíða 4
/ MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 26. mars 1947 Tökum upp í dag mislitar M anchetteskyrtar með föstum flibba, frá Tjekkoslovakiu. INGÓLFSBÚÐ Hafnarstræti 21, sími 2662. TIL útsölufólks happdrættismiða Sálarrannsóknaf jelags fslands Dregið verður í happdrættinu mánudaginn 31. mars. Sölufólk geri því skil til mín undirritaðs í síðasta lagi sunnudaginn 30. mars. Fólk búsett fjarri Reykja vík setji afgangsmiða og uppgjör seldra miða í á- byrgðarpóst á laugardaginn eða síðasta lagi fyrir há- degi á mánudaginn 31. mars og sendi mjer póst- kvittun með tilgreindum tíma þegar póstað er. f. h. Happdrættisnefndarinnar, Páll G. Þormar, Hringbraut 134. Afgreiðslustúlkur geta fengið atvinnu hjá oss. Upplýsingar á skrifstofu vorri. Wfö(L mróamóalan L TILKYNNING Eftirleiðis framkvæmi jeg aðeins endanlegar mæl- ingar og reikninga yfir múrvinnu, ef um það hefur verið beðið af fjelagsbundnum mönnum í Múrara- fjelagi Reykjavíkur eða Múrarameistarafjelagi 3 Reykjavíkur. Reykjavík, 25. mars 1947. ólafur Pálsson, mælingarfulltrúi. ó Sendisvein vantar nú þegar allan eða hálfan daginn. Hús á Heynimel til sölu. — v Upplýsingar gefur Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15, ^ símar: 5415 og 5414, heima. 9 AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Peningaveski É tapaðist í eða við Gamla | Bíó á töfrasýningp Wal- í doza á mánudagskvöldið. = — Finnandi vinsamlegast | skili því á Framnesveg 16. Z iiimiimiiiiiiiijimmimiiiiimmiiimiiiimiiiiiiini - | Ungur reglusamur maður I I óskar eftir góðri (ATVINIVU I Vanur verslunarstörfum É og hefir minna bílpróf. — = Tilboð sendist afgr:. Mbl. É fyrir mánaðarmót, merkt: Í „Reglusamur — 740“. r 111111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiniK z I Húseigendur | Vanti yður málara, þá Í hringið í síma 5907, frá ! kl. 7—8. : lllllll■llll■lllllllllllllllllllllll■llll■l■lllll■l■ll■llll■l■l• z | Radiogramméiénn til sölu. 1 Utvarpsviðgerðarstofa OTTO B. ARNAR Í Klapparstíg 16. Sími 2799. : iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii íbúð óskast 1—2 herbergi og eldhús. Góð umgengni. Ábyggi- eg greiðsla. Uppl. í síma 4563. = IIIIIIII.........................iiiiii...........I.....IIIIIIIII z Vaðstígvjel ( Barnaskór, Unglingaskór, Karlmannaskór, brúnir, allar stærðir. f SKÓVERSLUNIN, Framnesv. 2. Sími 3962. É Z iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini ; Matsvein vantar á vjelbátinn Svan frá Reykjavík. Ákveðið kaup kemur til greina. — Uppl. í síma 7023. £ niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiittpiiiiiiiiiiiimtim TIL LEIGU Í Einbýlishús, 4 herbergi og i kjallari, á mjög fögrum Í stað í strætisvagnaleið — Í 15 mín. frá Lækjartorgi é —• öll nýtísku þægindi — Í fæst til leigu frá 1/5. til i | ca 1/9., ef viðunandi boð i Í fæst. Tilboð merkt: ,,Suð- i É urlandsbraut — 710“ send i i ist afgr. Mbl. fyrir 29. = þ. m. Z iiniiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiuiiiiimiiiiimiiiiiinmimiiiii | íslensk frú óskar eftir íbúð í Reykjavík, 2—3 herbergi, hálfs til eins árs tímabil, gegn íbúð í Kaup- mannahöfn (3—4 her- bergi). Liggur sentralt, sími fylgir og húsgögn ef óskað er. — Tilboð send- ist afgr. blaðsins ,merkt: I „íbúð—5 — 746“. Vatnsdælu rafknúnar, nýkomnar. Dælurnar eru með V\ ha. ein- fasa 220 volta rafmagnmótor og dæla 250 gallon á mínútu. — Verð kr. 947,00. — ’mn Skólavörðustíg 22, sími 5387. 4?í ^<$>^$X§X^<$><^X$><$><$X§><$K$><3><§><$><^<§><$><$><$><$X$><$X$X$X§><$><$><$><$><$K$><$><$><$><$><$X$>3><§><$><$><§XS><$k£ Verkstæðisplóss óskast Viljum taka á leigu verkstæðispláss til langs eða t skams tíma. Má vera í úthverfi bæjarins. i3ílaómújan k.j. Skúlatúni 4, símar: 6614 og 1097. Lán óskast 40—50 þúsund króna lán óskast gegn 1. veðrjetti í góðri húseign. Tilboð, merkt: „LG“, sendist af- greiðslu blaðsins. SÍLDVEIÐISKIP Síldarverksmiðja Akureyrarkaupstaðar í Krossa- nesi óskar eftir að samningsbinda nokkur góð síld- veiðaskip á næstu síldarvertíð. Fyrir vertíðina fær verksmiðjan sjálfvirk löndun- artæki með 2x600 mála afköstum á klukkustund. Þrær verksm. rúma 36 þús. mál síldar. Ennfrem- ur fá samningsbundin skip verksmiðjunnar leyfi til löndunar hjá síldarverksmiðjunni „Ingólfur h.f.“ á Ingólfsfirði, samkvæmt samningi þar um milli þess- ara verksmiðja. Skip, sem samningsbinda sig við verksmiðjuna í Krossanesi, fá því ágæta aðstöðu til að losna fljótt við veiði sína, hvort sem þau fiska á austur eða vestur veiðisvæðinu. Skipaeigendur, sem vilja sinna þessu, snúi sjer hið fyrsta til framkvæmdastjóra verksmiðjunnar, Hall- gríms Björnssonar, Skólastíg 11, Akureyri, eða for- manns verksmiðjustjórnarinnar, Guðmundar Guð- laugssonar, Akureyri, sími 154. Fyrst um sinn geta menn einnig snúið sjer til Steingríms Aðalsteinssonar, alþm., Hótel Borg. Akureyri, 20. mars 1947. VERKSMIÐJUSTJÓRNIN. 8EST AÐ AITGLVS \ f MORGUNBIJWÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.