Morgunblaðið - 03.06.1947, Qupperneq 2
1
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 3. júní 1947'
RðKKÆDUR ERU í AUGUM KOMMÚNISTA
NÝLEGA var frá frá því
skýrt í Þjóðviljanum, að af
mörgum hrellingum kommún-
ista undanfarið teldi blaðið þó
„andstyggðina mestu“ vera hin-
ar hóflegu rökræður, sem und-
anfarið hafa birst í dálkum
þessum um kenningu og fram-
kvæmd kommúnista.
át
FJANDSKAPUR
KOMMÚNISTA VIÐ
PRENTFRELSIÐ.
Ekkert óvænt er í því, þó að ið fyrir kommúnistum nú, ef
kommúnistar láti uppi and-! málstaður þeirra hefði verið
styggð sína á skynsamlegum frambærilegur. Ógifta þeirra er
rökræðum. Undrunarefnið er fyrst og fremst sú, að málstað-
það eitt, sem þó hlýtur stórum ( urinn er illur. Þar við bætist,
að vera til uppörfunar og á-1 að flestir málsvararnir eru mál
nægju, að Þjóðviljinn skuli staðnum litlu betri. Þar hæfir
greina þau fátæklegu orð, sem skel kjafti.
í þessum dálkum hafa verið!
skráð, frá öðrum og lýsa mestri ÞEGAR JAFNVEL ÁKI ER
andstyggð á þeim. Það gefur KNÚINN TIL AÐ BORGA.
vissulega til kynna, að þau hafi . Kommúnistar eiga þessvegna
ANDSTYGÐIIM IUESTA
*
Verkfallshótunin veldur þeim
vaxandi vandræðum
j Á sama veg mundi hafa far-
eigi til einskis verið færð í let-
ur.
Auðvitað er það engin nýj-
ung, að kommúnistar óttist rök
ræður. Það er engin tilviljun,
eftir rökræður þær, sem undan-
farið hafa átt sjer stað, ekki
aðeins um sárt að binda vegna
málsstaðar síns, heldur og
vegna forystumanna sinna. Á
að þeir hafa ætíð gert sjer þess suma þeirra og-þá einkum Aka
grein, að þjoðskipulag þeirra1 Jakobsson, hafa sannast sakir,
getur ekki staðist, nema prent-1 er hafa leitt til þess, að allir,
frelsi sje afnumið. | að undanteknum örfáum
Ástæðan er sú, að þeir hafi kommúnistum, telja honum
sjeð fyrir, að þeir mundu verða sæmst að hverfa úr opinberu
undir í öllum rökræðum. Stað- J lífi.
reyndirnar sjálfar myndu tala j En jafnvel um svo þykkskinn
á móti þeim, ef leyfilegt væri aðan mann sem Áka Jakobsson
að benda á þær. Þessvegna hef- hefur komið á daginn, að gagn-
ur það, ætíð verið einn aðalþátt- rýni er engan veginn tilgangs-
urinn 1 l^enningunum um alræði laus. Að því hafði verið vikið,
l.____ 1_* x__1 • nrK Vuvnn ViníAí vnimof Afóovilnry *
öreiganna, að þegar það tæki
við, yrði að banna prentfrelsi
sem önnur hinna úreltu borg-
aralegu rjettinda.
ÓFARIR KOMMÚNISTA
í ÚTVARPSUMRÆÐUNUM.
Ó?arir kommúnista í öllum
rökræðum hafa berlega komið
í ljós að undanförnu. Öllum ber
saman um, að útreið þeirra í út
varpsumræðunum hafi verið
hin hraklegasta. Enda stiltu
þeir sjálfir svo til, að ekki þótti
fært að hafa útvarpsumræður
um vantrauststillögu þeirra á
dögunum, einungis vegna þess,
að þeir voru sjálfir búnir að
reyna, að þeir biðu stórfeldan
hnekki af þeim tvennum út-
varpsumræðum, er skömmu áð
ur höfðu átt sjer stað.
Sjálfir bera kommúnistar
fram á þessu þá skýringu, að
ekki sje von, að einn hafi við
þremur. Vitna þeir því máli
sínu til styrktar í útvarpsum-
ræður á tveim síðastliðnum ár-
um, þegar Fjamsókn ein stóð
gegn þáverandi stjórnarflokk
um og fór ætíð halloka.
GÓÐUR MÁLSTAÐUR
HJÁLPAR SJÁLFSTÆÐIS-
FLOKKNUM TIL SIGURS.
Nokkuð kann að vera til í
því, að erfitt sje fyrir einn að
sækja á móti þremur. Mest er
þetta þó komið undir málstaðn
um. Menn minnaSt þess til dæm
is, að í útvarpsumræðum um
bæjarmálefni Reykjavíkur hafa
andstöðuflokkarnir þrír ætíð
sótt að Sjálfstæðisflokknum
einum. Þrátt fyrir það hefur
Sjálfstæðisflokkurinn undan-
tekningarlaust farið me^ sigur
af• hólmi. Hin erfiða aðstaða
skaðaði hann ekki, vegna þess,
an málstáðúr hans var svo góð-
uri
að hann hefði rcynst ófáanleg-
ur til að greiða reikning við
ríkisstofnun, sem flestir í hans
sporum • mundu umtalslaust
hafa borgað við 'fyrsta tæki-
færi.
Þrátt fyrir það, þótt reikn-
ingur þessi hafi þrásinnis ver-
ið sendur með innheimtumanni
til Áka Jakobssonar meðan
hann var ráðherra og hann jafn
framt oftar en einu sinni verið
skriflega krafinn um skuldar-
greiðsluna, þá reyndist hann
ætíð ófáanlegur til að borga.
Það var ekki fyrr en nokkrum
sinnum hafi opinberlega verið
vikið að þessari ósæmilegu
skuldseiglu hans, sem hann sá
sóma sinn í að greiða og þá án
þess að venjulegur rukkari
heimsækti hann.
SKOÐA PRENTFRELSIÐ
SEM ÓVELKOMINN
RUKKARA.
Engin furða er, þó að þeim
mönnum, sem svona fara að sje
illa við preiVfrelsi og vilji það
feigt. Þeir líta á það sem óvel
komkin rukkara fyrir sjer f jand
samlegt velsæmi, er þeir forð-
ast og láta ekki undan fyrr en
í fulla hnefana.
Að vísu vilja þeir nota prent-
frelsið sjálfum sjer til hags út í
ystu æsar og bera andstæðinga
sína sífelldum brigslum. — En
hinsvegar ætlá þeir að ærast, ef
með sanngirni er sagt frá þeim
ávirðingum, er þeir sjálfir gera
sig seka um í opinberum stöð-
um. Enda er yfirlýst stefna
þeirra sú, að láta það verða sitt
fyrsta verk að afnema prent-
frelsið fyrir alla aðra ep sjálfa
sig, er þeír komast' einir . til
valda. Án ófrelsisins tréysta
þeir sjer ekki til að stjorna í
friði.
segja satt urn kommún'sta sem
aðra á íslandi, eru ekki miklar
líkur tii, að kommúnistum tak-
ist sú tilraun að fá verkamenn
til að gera verkfall í því skyni,
að koma Áka Jakobssyni og fje-
lögum hans til valda á ný.
KOMMÚNIST AR
í VANDRÆÐUM MEÐ
AÐ VERJA VEftKFALLIÐ.
Umræður þær, sem þegar
hafa farið fram, hafa leitt til
þess, að kommúnistar eru nú
horfnir frá að halda því fram,
að verkfallið hafi pólitískan til-
gang. Nú afneita þeir því með
öllu, að verkfallið sje ofbeldis-
tilræði gegn Alþingi og ríkis-
stjórn. I stað þess segja þeir ó-
sköp sakleysislega, að aðeins
sje um að ræða eðlilegar kaup-
hækkunarkröfur verkamanna.
En af hverju voru þær kröfur
ekki bornar fram fyrr en nú?
Ef vísitalan er röng nú var hún
þá ekki jafnröng þau tvö ár,
er kommúnistar voru í stjórn?
Eða muna kommúnistar aðeins
eftir' rangindum gegn verka-
lýðnum á meðan þeir sitja ekki
sjálfir við háborð valdanna?
HÆTTIR
AÐ TALA UM TOLLANA.
Af eðlilegum orsökum hafa
kommúnistar fyrir löngu gefist
upp við að bera fyrir sig tolla-
hækkanirnar. Einu sinni ætluðu
þeir að birta álit hagfræðinga
um þær.
Álitið það hefur aldrei kom-
ið fram. Ástæðurnar til þess
eru ósköþ eðlilegar. Engir hag-
fræðingar hafa fengist til að Ijá
nafn sitt við fjarstæðum komm-
únista í þessu máli. Því að sann
leikurinn er sá, að tollunum er
þannig háttað, að þeir lenda lítt
sem ekki á þurítareyðslu en
koma því harðar niður sem ó-
þarfaeyðsla er meiri.
t* <tr, n 'rA,
OF HÁTT VERÐ
GERIR AFURÐASÖLUNA
ERFIÐA.
Eðlilegt er þess vegna, að
kommúnistar vilji láta þessar
rökræður gleymast. Nú reyna
þeir að læða því út, að afurða-
salan hafi tekist svo vel, að af
þeim sökum sje sjálfsagt að
hækka kaupið. Jafnframt þessu
er svo stjórnin skömmuð fyrir,
að afurðasalan hafi farið svo
illa úr hendi, að landráð nálg-
ist! Við þvílíku ósamræmi er
að búast, þegar ósatt er sagt.
Enn þá er því miðuT erfitt að
segja, hvernig afurðasalan
tekst í heild. Víst er þó,' að sá
mikli hængur er á henni, að
freðfiskurinn hefur ekki selst,
nema því aðeins að síldarlýsi
sje afheht með honum. Það er
því ekki fyrr en áð síldarvertíð
lokinni, sem í ljós kemur, hvort
um raunverulega sölu fisksins
er að ræða eða ekki. Þessi skil-
að verðið á fiskinum er of hátt
og þess vegna selst hann ekki
einn.
Lækningin við slíku er allra
síst sú, að hækka framleiðslu-
kostnaðinn enn. Meginhluti s'alt
iisksins er enn óseldur og með
cilu ösýnt, hvernig tekst til um
sbiu á honum. Aðalörðugleikinn
þar er hinn sami og á öðru.
Of hátt verð.
KOMMÚNISTAR ÆTLA AÐ
SVÍKJA FISKÁBYRGÐINA.
Þegar kommúnistar nú
heimta hækkað kaup vegna
góðra horfa um afurðasölu,
mættu þeir minnast þess, að í
stjórnartíð þeirra skilaði stjórn
skipuð nefnd áliti, þar sem hún
áætlaði andvirði útflutnings-
vöru íslendinga á þessu ári 850
milljónir króna.
Þá töldu kommúnistar þetta
mikla andvirði útflutningsins
ekki gefa tilefni til kauphækK-
ana og báru ekki slíkar kröfuri
fram, er Dagsbrúnarsamninguu
um var sagt upp í febrúar. Núi
telja hinir bjartsýnustu útflutn-*
ingsverðmætið milli 400 til 50(J
milljönir króna, eða nær helm-
ingi lægra en áætlað var í jan-
úar. Og þá telja kommúnistah
tímann kominn til kauphækk-
ana.
Ástæðan til þess að afurða-
salan hefur orðið miklu erfiðari
en menn vonuðu, er eingöngu
sú, að íslendingar hafa þurft að
heimta hærra verð fyrir freð-
fisk og saltfisk en aðrir bjóða
samskonar vöru.
Ef tilkostnaður eykst enra
hjer innanlands, er þess vegna
ekkert anriað en atvinnustöðv-
ún og hrun framundan. -— Þá
nægja engir síldarpeningar til
að borga hallan á hinuni út-
flutningnum. En eyðileggingar-
áform kommúnista lýsa sjer
best í því að þeir vinna nú að
því að hindra, að síldarpening-
arnir fáist til þessa. Þeir vilja
sem sje umsvifalaust ge: a út-
gerðarmenn, frystihúsaeigend-
ur og sjómenn, sem eiga freð-
fisk og saltfisk, gjaldþrota. Þv!
að auðvitað er ríkisábyrgðiri á
þeim fiski úr gildi, ef síldarpen-
ingarnir fást ekki.
Fyrsti leikurinn við
Bretana er í lcvöid
. \
FYRSTI leikur breska atvinnuliðsins Queens Park Rr.nger$
verður háður á Iþróttavellinum í kvöld við úrvalsl :ð úr
Reykjavíkurfjelögunum. Hefst leikurinn kl. 8,30. -— Komu
Bretarnir hingað i.gærdag loftleiðis frá Prestwick.
sátu'?> ——<
Strax eftir komuna
ensku knattspyrnumennirnir
hádegisverðarboð hjá móttöku-
nefnd liðsins. — Voru þeir þar
boðnir velkomnir af Agnari Kl.
Jónssyni, formanni Knatt-
spyrnusambands íslands, Sigur
jóni Jónssyni, formanni K.R.R.
og Björgvin Schram, formanni
móttökunefndar, sém ^nnfrem-
ur bauð breska knattspyrnu-
dómarann Mr. Victor Rae sjer-
staklega velkominn, en honum
var boðið hingað með liðinu.
Af Breta hálfu töluðu Mr.
Magnall, forstjóri Q.P.RV Mr.
Wodehouse og Mr. Baker, og
ennfremur Mr. Rae.
Vegna þess að enn leyfist aðyrði byggjast eingöngu-á því,
LIÐ ÍSLENDINGA
Lið íslendinga í kvöld verður
þannig (talið frá markmanni
að vinstri útherja): — Anton
Sigurðsson, Karl Guðmundsson,
Hafsteinn Guðmundsson, ÓIi
B. Jónsson (fyrirliði , á leik-
velli), Birgir Guðjónsson, Sæ-
mundur Gíslason, Ólafur Hann-
esson, Ari Gíslason, Magnús
Ágústsson, Sveinn Ilelgason og
Ellert Sölvason.
LIÐ Q.L.R.
Lið Queens Park Rangers
verður þannig skipað (talið
upp í sömu röð og ísl. liðið): —
Allan, Dudley, Jefferson, (fyr-
irlíði á leikvelli), Smith, Ghap-
man, Heath, McEwan, Parkin-
Son, Durrant, Hatton og Hart-
burn.
Til þess að forðast þrengsli
við sölu aðgöngumiða að leikn-
um í kvöld verða þeir seidir á
götum bæjarins í dag og einnig
á íþróttavellinum eftir kl. 2
eftir hádegi.
ÍR vann Refkjaviur
boðhlaupið í
smn
REYKJAVÍKURBOÐHLAUP
IÐ fór fram s. 1. laugardag, og
hefir aldrei náðst betri árang-
ur í því en nú, þar sem þrjár
fyrstu sveitir hlupu á skemmrí
tíma en nokkru sinni hefir áð-
ur verið hlaupið á.
IR vann hlaupið í fjórða sinrí
í röð. Hljóp A-sveit Uelagsins á
nýju meti 17.15,4 mín. Önnur
var sveit KR á 17.29,8 mín., 3.
sveit Ármanns á 17.30,6 mín.
og 4. B-sveit ÍR á 19.50^0 mín.
Eftir tvo fyrstu sprettina, semí
erú 1650 og 800 m. leiddi KR,
en IR og Ármann voru jöfn.
I þriðja sprettinum (200 m.)
náði Örn Clausen aftur á móti.
forystunni fyrir ÍR og eftir það
leiddi fjelagið og var um 9S
m. á undan að marki. Mjög
hörð keppni var á milli KR og
Ármanns um annað sæti og
mátti'ekki á milli sjá fram til
síðustu stundar. Háðu þéíf Þórð
ur Þorgeirsson og Hörður Haf-
liðason m-jög skemmtilegt ein-
vígi á síðustu (1500 m.) vega-
lengdinni.