Morgunblaðið - 07.06.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.06.1947, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 7. júní 1947 Fimm mínúlna krossgáian Frönsku verkföllin SKÝRINGAR Lárjett: — 1 hótar — 6 elska — 8 vökvi — 10 dæld —- 12 kinnarnar — 14 nútíð — 15 tví hljóði — 16 fullt — 18 nirfill. Lóðrjett: — 2 band — 3 ó- nefndur — 4 blása — 5 skaffa — 7 kjólaefni — 9 forfeður — 11 flana — 13 kvenmannsnafn — 16 röð — 17 kaffibætir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 öskur — 6 tún — 8 áar — 10 oey — 12 skáp- inn — 14 ii — 15 nd — 16 ára — 18. Noregur. Lóðrjett: — 2 strá — 3 kú — 4 undi — 5 lásinn — 7 syndir — 9 .aki — 11 enn — 13 pure ■— 16 ár — 17 ag. Rætf um dagheimili fyrir KleppshoH Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI urðu all-miklar umræður um tillögu frá Katrínu Páls- dóttur um, að bæjarráði skyldi falið til athugunar, hvort ekki væri vel til fallið að koma á dagheimili fyrir börn^ Klepps- hyltinga í Hlíðarenda á Laug- arásbletti X, en þá eign hefur bærinn samþykkt að kaupa, enda bar honum forkaupsrjett- ur að eigninni. Borgarstjóri sagði, að þetta atriði hefði þegar komið til at- hugunar í bæjarráði, og væri tillagan því raunar óþörf. Hins- vegar kvaðst borgarstjóri ekki vera viss um, að heppilegt væri að koma upp dagheimili á um- ræddum stað. Húsið væri lítið og þyrfti mikilla og kostnaðar- samra breytinga við, áður en það yrði hæft til þessara nota. Kvað hann rjettara að leggja áherslu á, að reistar yrðu nýjar byggingar, sem frá upphafi væru ætlaðar fyrir dagheimili, en að vera að breyta með ærn- um kostnaði óhentugum bygg- ingum. — Samþykkt var að vísa tillögu Katríríar til bæjar- ráðs til athugunar. að undirlagi kommúnisfa PARÍS í gærkvöldi. LEON BLUM, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, hefur ritað grein, þar sem hann skowar á kommúnista að hefja ekki það sem hann kallar „kröfu-skæruhernað“. Heldur Blum því fram, að núverandi stjórn hafi ekkert brotið af sjer, en kommúnistar grafi und an henni með verkfallsaðgerð- um sínum. I dag er verkfallsöldinni í Frakklandi þannig háttað, að Remadier, forsætisráðherra, hefur neyðst til að kalla ráðu- neyti sitt saman til skyndi- fundar, vegna hættu þeirrar, sem verkfall ýmissa járnbrauta starfsmanna hefur í för með sjer. Bakarar, sem með verkfalli sínu hafa minkað brauðskammt Frakka síðan á mánudag, hafa hinsvegar • samþykkt að taka upp vinnu á ný. Hefur stjórnin boðið þeim 7% hauphækkun, auk 500 franka uppbótar á mán uði. Vinnuveitendur hafa enn ekki tekið afstöðu til tilboðs stjórnarinnar. — Reuter. —Bandaríkin mólntæla Framh. af bls. 1 ÓLGA í UNGVERJALANDI. Róstum heldur áfram í Ung- verjalandi, og sagði borgarstjór inn í Budapest af sjer í gær. — Sendiherra Ungverjalands í Washington hefur fengið leyfi til að hafast við í Bandaríkjun- um fyrst um sinn, og mun hann nota sjer það til þess „að tala máli þjóðar sinnar“, eins og hann orðar það. Sendiherrann í París hefur fengið samskonar leyfi, og hefur hann lýst því yf- ir, að hann óski þess að verða ekki skoðaður sem fulltrúi nú- verandi stjórnar Ungverjalands. Ungverska stjórnin hefur nú skipað fylgifiska sína sem eftir- menn sendiherranna í Bern og Washington,, sem hafa neitað að sinna heimkvaðningu „til viðræðna", eins og stjórnin orð- ar það. SILFURBRÚÐKAUP áttu 26. maí s. 1. hjónin Ágústa Ólafs- dóttir og Sigurjón Sigurðsson, Raftholti í Holtahreppi. Frú Á.gústa er fædd í Aust- vaðsholti í Landsveit, dóttir Ól- afs Jónssonar hreppstjóra þar, og konu hans Guðrúnar Jóns- dóttur. Sigurjón er fæddur í Bjálm- holti í Holtum, sonur Sigurðar Sigurðssonar bónda þar, og konu hans Borghildar Þórðar- dóttur. Þau Ágústa og Sigurjón hófu búskap í Kálfholti í Ásahreppi í Rangárvallasýslú og bjuggu þar í 4. ár, en fluttu síðan að Raftholti í fæðingarsveit Sigur- jóns, og þar hafa þau búið síð- an og farnast vel, og hefir heim- ili þeirra ávalt verið viðurkennt fyrir gestrisni og myndarskap. Þau hjón hafa eignast fjögur mannvænleg börn, tvær dætur og tvo syni, sem öll eru heima í foreldrahúsum. Nokkrir sveitungar og vinir heimsóttu Raftholtshjónin á silf urbrúðkaupsdaginn þeirra, og >var þá staðið lengi við, við góð- an fagnað. Slíkra stunda er gott að minnast. Lifið heil Raftholtshjón, og þökk sje ykkur fyrir alt. Sveitungi. Marshafl heiðurs- dokfor við Harvard ÓAMBRIDGE: — George Marshall, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefir verið gerð ur heiðursdoktor í lögum við Harvard-háskólann. Hann var einn af 12 afreksmönnum á sviði vísinda, lista og stjórn- mála, sem þennan heiður hlutu. RæðuMarshallsvel tekið í Breilandi London í gær. RÆÐU Marshalls, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, í Har- vardháskóla í gær, er mjög vel tekið í London. Eins og kunn- ugt er, lagði utanríkisráðherr- ann til, að Evrópuþjóðirnar hefðu með sjer samvinnu um endurreisn í löndum sínum, og sagði, að Bandaríkin mundu fús til að veita þessum sömu lönd- um aukna hjálp. Breskir embættismenn segja um ræðu Marshalls, að hún muni verða til þess, að breska þjóðin hef ji baráttuna fyrir endurreisn efnahags síns með nýjum þrótti. Benda þeir á, að, ásamt væntanlegum verslunar- samningum við Rússa, muní til- boð Marshalls hjálpa til við að koma á jafnvægi í Evrópu. Skaðabæfur fyrir flugvjelafjón WASHINGTON: — Einn af talsmönnum bandaríska utan- ríkisráðuneytisins hefir neit'að því, að Bandaríkin hafi, sent stjórn Júgóslavíu nýja orð- sendingu, þar sem hún krefjist skaðabóta fyrir flugvjelar þær, sem skotnar voru niður yfir Júgóslavíu á dögunum. Þetta hefir þó verið rætt í sambandi við umræður um láns og leigu- vörur til Júgóslavíu. - Verkamenn faka sjálfir ráðin Framh. af bls. 2. SIGUR VERKAMANNA. Hindrun verkfallsins nú yrði að vísu ósigur þeirra, en þeim mun meiri sigur verkamanna. Þá mundu verkamenn sýna í eitt skifti fyrir öll, að ekki tjá- ir að fórna hinum mikilsverð- ustu hagsmunum þeirra til framdráttar lítilli pólitískri klíku. Ef verkamenn stöðva verk- fallið nú gera þeir Dagsbrún öflugri en nokkru sinn fyrr. Þá sanna þeir, að Dagsbrún er fje- lag verkamanna, en ekki flokks hreiður kommúnista. Verka- menn munu sýna, að þeir ráða sjálfir í fjelagi sínu og gera það, sem þeim sjálfum og þjóð- arheildinni er fyrir bestu. Frá bæjarstjórnarfundi: Grínþáftur frú Kafrínar Pálsdóffur ÞJÓÐVILJINN hefði ekki átt að minnast á útreikninga í sambandi við umræður um barnaheimili á bæjarstjórnar- fundi í fyrradag. Þá tillitssem# hefði hann átt að sýna bæjar- fulltrúa kommúnista, frú Kat- rínu Pálsdóttur. En því miður virðist blaðið haldið svo sterkri löngun til þess að afflytja málflutning Jóhanns Hafstein á bæjarstjórn arfuffdum — að það gætir þess jafnvel ekki að hlífa eigin flokkssystkinum. Þjóðviljinn talar um það sem „grínþátt“, að Jóhann Hafstein « benti á nokkuð annarlegan mal flutning og útreikninga frú Katrínar Pálsdóttur varðandi barnaheimilin. Fyrst vildi frúin að lítið hús, 3—4 stofur, yrði gert að barnaheimili fyrir Kleppsholtið. Borgarstjóri benti á, að stefna þyrfti hærra í þessu efni. Þá þurfti frúin auðvitað að ,,trompa“, úr því að henni hafði fyrst orðið á að spila út ,,hundi“. Já, — sagði frú Katrín — þótt bygð yrðu 120 barna- heimili, mundi það vart nægja til að fullnægja þörfinni, — ef gert er ráð fyrir, að í hverju heimili sjeu 50—100 börn. Jafn framt taldi hún, að vera mundu um 6000 börn innan við 7 ára aldur í bænum. Jóhann Hafstein benti frúnni á, að samkvæmt þessu vildi frúin barnaheimili fyrir 6000— 12000 börn, eða að meðaltali fyrir 900 börn, þ. e. a. s. — e£ meðaltalið er tekið — fyrir 3000 fleiri börn en í bænum eru á viðkomandi aldri, þótt hvert einasta sje talið strax frá fæð- ingu! Þetta vildi Jóhann Hafstein meina að væri að skjóta yfir markið. Þjóðviljinn kallar þetta „grínþátt“. Gengur á doliaralán Brefa LONDON: — Bretar hafa nú notað 1.95 biljón dollara af 3.5 biljón dollara láni því, sem þeir fengu í Bandaríkjunum. Þetta er um hálfri biljón meira en gert hafði verið ráð fyrir í upp- hafi. Eftir Roberf Sform 1-9 «J Meanwmile r <&TOP W0RRVIN6, BASV! TMERE'5 N0 PC55IBLE WAV F0K THEM TO LEAKN WHO MADE THAT CALLm.WE'KE \n tme r CLEAR, WITH TWELVE V 6RANDI ffimM X/V1 AS JITTERV A5 A JAV 0IRD! WE'RE ONLV A FEW BLOCK5. FROM , THERE! The 5ERGEANT at a LOCAL PRECINCT RECE1VE5 A CALL ... TOU HEARD A SHOT?. ON 7HE FlFTH FLOOR í WH0'5 THIC>? WHAT r 15 VOLlR— HELLOÍ J n HELLO! F*" .., CALLINö CAR 5IXTV-THREE! ^jllll PROCEEO AT ONCE 70 PARK BUlLDlNö. Imm t ANONVM0U5 'PH0NE CALL CLAIM5 ~ jg§|§| GUNFIRE WA5 HEARD ^ ON FIFTH FL00R! / OKAV, 5ARÖE1. li Einhver, sem ekki lætur nafn síns getið, hringir á lögregluna og tilkynnir að skot hafi heyrst á skrifstofu Pleeds lögfræðings. Lögreglan kallar á einn bíla sinna og skipar mönnunum í honum að rannsaka málið. En á meðan þetta skeður, er hinn raunverulegi morðingi og Loreen á leið frá morð- staðnum. — Loreen: Jeg er dauð hrædd við þetta allt saman. — Kalli: Þú þarft ekki að ver^i áhyggju full, vina mín. Enginn getur komist að því hver hringdi. Við erum alveg örugg og 12,000 dollurum ríkari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.