Morgunblaðið - 08.06.1947, Side 10
1«
MORGUNBLAÐIB
Sunnudagur 8. júní 1947 \
A FARTINNI
eyCeynilöcjre^ (utóacja eptir jfeler (fll
eijneij
!»•>
28. dagur
,,Það er stulka sera komst í
slæman fjelagsskap í New
York“, segir hún. ,,En það er
best að byrja á því að segja
yður. að jeg heiti Lorella Owen
og er ekkja. Jeg er gamall vin-
ur Wayles fjölskyldunnar Jeg
þekti Henfy Wayles, höfuð
ættarihnar fyrir löngu“ — hún
andvarpar — „og einu sinni
leit svo út • sem , við mundum
verða hjón. Eftir að hann var
dáinn, var ekki nema eðlilegt
að ieg hjeldi vináttu við dæt-
ur har^s. Þess vegna brá mjer
mjög í brún þegar jeg frjetti
það að Júlía væri horfin.
Nokkru seinna sagði kunningi
minn mjer, sem er í eftirgrensl
anastofnuninni, að þeir hefðu
gert alt sem hægt var til þess'
að hafa upp á henni, en ekki
tekist það. Svo var það af til-
viljun, sem jeg hirði ekki að
greina, að jeg hitti þessa [ Caution, af því að jeg er ekki
stúlku, sem heitir Dodo Malen- i karlmaður. En þær voru ólík-
das. Hún sagði mjer að hún^ar. Julia er mjög greind stúlka
væri viss um það að Júlíu hefði1 — fluggáfuð býst jeg við. Ein
verið rænt, og væri nú fangi í af þessum fáu stúlkum, sem eru
verið að hún sje ekki lengur í
tölu hinna lifandi“.
,,Guð hjálpi mjer“, segir hún.
„Þetta er hræðilegt. Eins og
þetta var falleg stúlka“.
„Falleg?“ segi jeg. „Hún
Dodo var meira en falleg. Hún
var yndisleg“.
Mjer virðist sem þessi frú
Owen sje ekki mjög tilfinninga
rík. Jeg fæ ekki betur sjeð en
að hún láti sjer hjer um .bil á
sama standa þótt hún viti að
Dodo sje í klónum á Zimman.
„Vel á minst. frú Owen“,
segi jeg, „segið mjer eitthvað
um þössar Wayles-systur. Mig
minnir að þjer segðuð áðan að
þær hefði verið tvær, Julia og
önnur. Hvað heitir hún?“
„Hún heitir Karen. Hún er
yngri en Julia. Þetta er lagleg-
ar stúlkur og gengu mjög i aug
un á .piltunum — eftir því sem
mjer er sagt“. Hún lítur ein-
kennilega til mín. „Auðvitað
get jeg ekkert sagt um það, Mr.
Englandi hjá glæpamönnun-
um. Hún sagði mjer að maður
að nafni Rudy Zimman og
kona sem heitir Tamara Phelps
hefði staðið fyrir þessu. Þau
- væri nú á förum til Englands,
en þar væri Júlía geymd hjá
manni nokkrum, sem Schribn
er heitir. Þessi stúlka sagði
mjer það að Schribner þekti
hvorugt þeirra, og hún bauðst
til þess að fara til Englands,
hitta Schribner, látast vera
Tamara Phelps og á þann hátt
komast að því hvar Júlía væri
niður komin“.
Nú brosir hún og lítur ósköp
blíðlega til mín. Syo heldur
hún áfram.
„Jeg segi yður það satt. Mr.
Caution, að jeg hefi ekki kom-
ist í mörg ævintýr á lífsleið-
inni, en nú tókst jeg á loft er
það kom til mála að bjarga
Júlíu. Jeg tók því tilboði stúlk-
unnar. Jeg afrjeð að fara líka vildi það endilega“.
til Englands, og þegar Dodo J Svo stend jeg á fætur.
hafði fundið Júlíu, ætlaði jeg | „Þakka yður nú kærlega fyr
að láta lögregluna taka þau ir upplýsingarnar, frú Owen“,
öll föst, Rudy, Tamara og1 segi jeg. „Ætlið þjer ekki að
Schribner. En þetta virðist nú j dveljast hjer enn um hríð?“
bæði fallegar og gáfaðar. En
um Karen verð jeg því miður
að segja það hún er heimsk“.
„Nú, og hvernig lýsir það
sjer?“ segi jeg.
„Það lýsti sjer í því að hún
var altaf að skjóta sig í pilt-
unum“, segir hún. „Henni
fanst hún elska hvern laglegan
strák, sem hún sá. En sem bet-
ur fer hefir þetta nú lagast síð-
an hún fjekk atvinnu. Hún
vinnur hjá W. P. A. í New York
og jeg held að henni gangi þar
vel. Jeg held að það sje gott
fyrir unga stúlku að hafa fasta
atvinnu. Það gerir hana stöð-
ugri. Haldið þjer það ekki?“
„Jeg hefi ekki hugmynd um
það“, segi jeg. „Eftir því sem
jeg best veit hafa stúlkur altaf
um nóg að hugsa, og jeg hefi
aldrei þekt neina stúlku svo að
atvinna hafi bjargað henni frá
því að fara sjer að voða, ef hún
hafa farið á -annan veg“.
„Mjer þykir þjer segja mjer
tíðindi“, segi jeg. „En það er
satt að þjer hafið ekki verið
heppin. Og jeg skal ráðleggja
yður það, þ^gar yður langar í I
„Jú, auðvitað“, segir hún.
„Og viljið þjer vera svo vænn
að láta mig vita, ef þjer frjett-
ið eitthvað af Dodo?“
„Það skal jeg gera“, segi jeg.
Þá stendur hún á fætur.
ævintýr næst, þá skuluð þjer j „Verið þjer sælir, mr. Cau-
heldur fara inn í búr til tígris- ; tion“, segir hún. „og jeg óska
dýrs en að fást við glæpahyski | að yður gangi vel. Eftir á að
Rudy. Zimmans. Það er engin hyggja, það má víst ekki bjóða
miskunn hjá Magnúsi þar sem' yður eitt glas af ávaxtavíni áð-
þeir kumpánar eru“. I ur en þjer farið? Jeg kom með
.„Haldifr þjer það?“ segir þrjár flöskur með mjer frá Am-
hún. I er íku. Það er búið til eftir fyr-
„Alveg ábyggilega“ segi "jeg. irsögn ömmu minnar“.
,,Og þessi Dodo vinkona yðar „Nei, þakka yður fyrir“,
hefi^ komið sjer í laglegan segi jeg. „Jeg hefi óbeit á
vanda. Hún fór náttúrlega' ávaxtavíni. í hvert skifti sem
beint heim til Schribners. Jeg jeg smakka það. verð jeg allur
býst við að hún hafi gert það í gulum flekkjum“.
í þeiyri von að sjer mundi nú! Hún rjettir mjer höndina og
loksins takast að fá að vita eitt jeg tek í hana. Jeg sagði ykkur
hvað um Juliu. Erí jeg bjargaði það áðan að hún hefir fallegar
henni þaðan og ljet flytja hana hendur. Fingurnir eru mjúkir
heim til mín í Jermyn stræti.1 og hlýir. Það er skömm að því
En nú virðist svo sem bófa- ’ að hún skuli ekki vera öll í
flokkur Zimmans hafi náð í samræmi við hendurnar.
hary. Það getur svo sem vel Jeg kveð hana og fer. Lag-
lega stofustúlkan hleypir mjer
út. Jeg gef henni hornauga um
leið. Hver veit nema jeg hefði
gott af því að tala við hana ein-
hvern tíma?
Jeg geng fram ganginn og út
á götu. Þar næ jeg í bíl og segi
honurn að aka með mig til
Jermyn strætis. En þegar við
erum komnir £yrir hornið kalla
jeg í bílstjórann og skipa hon-
um að staðnæmast. Jeg borga
honum ’ómakið og geng svo til
baka þangað sem jeg get sjeð
útidvrnar á Mayfield Court.
Þarna er testofa, sem er rekin
af tveimur kerlingum og ein-
um ketti. -Þar fer jeg inn, bið
um einn bolla af kaffi og kveiki
í vindling. Svo sest jeg þar sem
jeg get sjeð Mayfield Court.
Jeg er ekki vel ánægður með
j þessa Lorella Owen.. Það er
i eitthvað við hana sem jeg skil
ekki. Undarlegt er það hvað
forlögin geta verið grimm við
sumar konur, en það þekkið
þjer .nú líklega. En hjer er
kona, sem er svo íturvaxin að
maður gæti orkt ljóð um það,
með yndislegar hendur — en
svo aftur á hinn bóginn grátt
hár og hræðilegri rödd en nokk
ur getur ímyndað sjer.
Bíðum við. Máske þetta sje
uppg/;rðarrödd? Nú veit jeg
hvers vegna jeg varð svo hrif-
inn af höndum.hennar. Hún er
í dulargerfi. Líkami hennar er
ungur, hgpdurnar sljettar og
drifhvítar. Til er elli bendir
aðeins hárið, röddin og örið á
andlitinu. En jeg er nú viss um
það að þessi ljóta rödd er ekki
meðfædd. Hjer er efni í nýjar
athuganir.
Jeg drekk úr kaffibollanum
og bið um í hann aftur. Þegar
jeg hefi reykt þrjá vindlinga
kemur einhver út úr Mayfield
Court og jeg sje þegar að það
er frú Owen. Það er ekki hægt
að villast á þessu fallega vaxt-
arlagi og þessum fallegu ökl-
um. En hver skollinn. Þessi
kona hefir ekki ör á kinninni
og ekki er hún heldur gráhærð.
Jeg íje þrúna lokka sem gægj-
ast undan litla hattinum. sem
hún hefir á höfðinu. Átti jeg
ekki kollgátuna?
Hún gengur þangað sem
leigubíll bíður. Um leið og hún
stígur upp í hann er jeg kom-
inn út og næ mjer í annan bíl.
Jeg skipa bílstjóranum að elta
hinn bílinn og missa ekki sjón-
ar á honum. Svo halla jeg mjer
aftur á bak, læt fara vel um
mig og kveiki í vindling.
Við ökum til London. Við
förum niður Oxford stræti; eft
.ir Regent stræti og fram hjá
flotamálaráðuneytinu. Þá bregð
ur mjer í brún, því að bíllinn
henpar ekur beint upp að Scot-
land Yard. Hún fer þar inn.
Hvað er nú á seyði?
Jfig borga bílstjóranum og
halla mjer upp að húsvegg til
þess_að hugsa. Þá fæ jeg góða
hugmynd. Jeg fer rakleitt þang
að sem símaskýli er og hringi
til Scotland Yard. Þegar svar-
að er í símann segi jeg:
BEST AttGLYSA
f ninRniTVRt af»tvt’
Eftir Quillcr Couch.
9.
„Nú; er það þannig, að þjer náið í peninga í teninga-
spilið? Shillingarnir mínir enda sjálfsagt líka í vasanum
á Lukas Settle og fjelögum hans.
Strax og hann heyrði mig segja þetta, varð hanh ná-
fölur, greip til sverðs síns, en dró svo aftur að sjer hend-
ina og svaraði, um leið og roðinn kom aftur 1 kinnar hans:
„Þjér eruð ekki orðinn prestur ennþá, stúdent góður,
en eruð þó farinn að æfa yður, eftir því, sem bgst verður
sjeð. En þjer ættuð frekar að tala um fyrir jafningjum
yðar“
Jeg hefi alltaf verið uppstokkur, og um leið og hann
sneri sjer við, lá mjer við að svara honum svo kröftulega,
að það hefði hlotið að hafa slagsmál í för með sjer Að
vísu var þetta allt saman sjálfum mjer að kenna, en þó
var jeg fokreiður, þegar hann gekk á brott
Jeg stóð grafkyrr og horfði á eftir honum, en í hönd-
unum hjelt jeg á bók hans. Allt í einu varð jeg var við
pappírsmiða, sem var milli blaða bókarinnar, og þegár
jeg aðgætti þetta nánar, sá jeg, að á hann voru ritaðar
ýmsar fjárupphæðir, sem eigandinn hafði eytt. A miðan-
um sást meðal annars, að hann hafði varið meir en sautján
sterlingspundum í teningaspil.
Jeg leit á titilblað bókarinnar, en á það var ritað nafn
eigandans, Anton Killigren. Og nú hvarf reiði mín eins
og dögg fyrir sólu. Ekki aðeins fylltist jeg meðaumkun,
er jeg sá að bessi unglingur hafði varið svo hárri upphæð
til fjárhættuspils, heldur var einnig hitt, að Anton var
einmitt sama nafnið, sem jeg hafði heyrt nefnt niðri á
ieikvellinum kvöldinu áður. Jeg lagði því af stað á eftií
honum og tók í öxl hans, þegar jeg dró’hann uppi.
,,Jeg geri ráð fyrir, að þjer eigið þennan pappírsmiða“.
„Þakka fyrir“, svaraði hann, um leið og hann tók við
honum og leit á mig. „Var það nokkuð annað, sem þjer
vilduð sagt hafa?“
SKAL EKKI SLEPPA
Hann hafði verið í boði og
varð mjög hrifinn af heimasæt
unni. Daginn eftir fór hann aft
ur í heimsókn og sagði er hann
sá stúlkuna:
— í gær, þegar jeg fór .hjeð-
an, varð hjarta mitt eftir.
— Því miður hefi jeg ekki
orðið vör við það, svaraði
heimasætan, en til frekari full-
vissu skal jeg spyrja vinnukon
una, hvort hún hafi ekki fund-
ið það.
— Nei, nei, Jóakim minn,
þetta er alveg tilgangslaust.
Þjer verður ekki kápan úr því
klæðinu að stinga mig þannig
af.
★
Hann: — Hvað mynduð þjer
segja, eí jeg sendi yður koss
á fingrunum?
Hún: — Að þjer væruð lat-
asti maður, sem jeg þekki.
★
— Veistu hversvegna skoð-
anir kvenna eru hreinni en
skoðanir karlmanna?
— Það er auðvitað vegna
þess að þær skifta svo oft um
skoðun.
★
Maður nokkur sagði kerl-
ingu, að olían hefði hækkað í
verði vegna stríðsins. „Eru þeir
þá farnir að- berjast við Ijós,
mannaskammirnar“, sagði
kella.
★
Presturinn: — Hvað á barnið
að heita?
Móðirin: — Það er best að
hún heiti Terpentína.
Presturinn: — Jeg neita með
öllu að skíra barnið því nafni.
Móðirin: — Jæja, þá skulum
við láta hana heita Guðrúnu.
Fullur kassi
ail kvöldi
hjá þeim, sem auglýsa I
Morgunblaðinu