Morgunblaðið - 19.06.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.06.1947, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 19. júní 1947, MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Knattspyrnumenn! Æfingar í dag á grasvellinum. l ^--' Kl. 3—4 V. flokkur. Kl. 4—5 IV. flokkur. Kl. 5—6 III. flokkur. <1. 7—8,30 I. og II. flokkur. .Vletið stundvíslega. Æfingatafla Knatt- spyrnufjelagsins Víkings 1947. Æeistaraflokkur og I. flokkur. Þiáðjudagur kl. 8,45—-10,30. Fimmtudagur kl. 7,15—9. JLaugardagur kl. 4,15—6. IL flokl.ur. Þriðjudagur kl. 6,15—7,30. ILaugardagur kl. 1,45—3. C imstaðaholtsvöllur: III. flokkur. Mánudagur kl. 7,30—8,30. Miðvikudagur kl. 7,30—-8,30. Föstudagur kl. 7,30—8,30. E 'lsgötuvöllur: IV. flokkur. I.-Iánudagur kl. 5,30—6,30. i. liðvikudagur kl 5,30—6,30. j. östudagur kl. 5,30—6,30. I. ATH. 4. flokkur æfir fyrst um rliti með 3. flokki. II. ATH. Nudd er á sunnudögum H. 10—12 f. h. — Þjálfarinn. Ic~:messufer'8 langardaginn 21. þ. m. Ekið verður í li’rastarlund og verið þar til sunnu- r js~skvölds. Farið frá Bifröst kl. 3 á I ’gardag. Farseðlar seldir í Bifröst tll föstudagskvöld. — Litla Ferða- fj-lagið. Handknattleiksstúlkur! Æfingar verða í kvöld á Höfðatúni. Yngri flokkur kl. 6. lldri >kkur kl. 7. IvTætið el og stundvislega. Ferðafjelag Islands ráðerir að fara skemmti- för til Gullfoss og Geysis n.k. stmnudag. Lagt af stað ld. 8 árdegis. Ek‘3 auslur Hellisheiði. Komið að Br'arhlöðum. 1 bakaleið farið upp mei Sogi austan við Þingvallavatn um Þingvöll til Bvk. Sápa látin í Geysi og reynt að ná fallegu gosi. Fasmiðar sjeu teknir í skrifstofunni í Ti' götu 5, fyrir kl. 6 á föstudag. Í>C 3><*x&3>3x*x&3>^<í>^<S>3>^<&^<í»<8>3*^<9 Tilkynning njálprazðisherinn. I kvöld kl. 8,30 samkoma. Söngur o” Iiljóðfærasláttur, vitnisburður o. fl. — Allir velkomnir! I iladelfia. í’amkoma í kvöld kl. 8,30. /J.lir velkomnir! • Kaup-Sala NotuS húsgögn C3 lítið slitin jakkaföt keypt hæsta x __3i. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími £131. Fornverslunin, Gret.titgötu 45. F r ammistöðustúlkur. Gvartir kjólar með löngum ( ;mum. Ódýrir. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. r .. ■ 1 Ekknasjóður Reykjavíkur. Minningarspjöld afhent. — Gjöfum og áheitum veitt mót- laka í verslun G. Zoega. Vinna HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 7768. Árni og Þorsteinn. IIREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. Fæði Tdatsalan, Bröttugötu 3 Getur bætt við nokkrum mönnum í fast fæði. 170. dagur ársins. Næturlæknir er á lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki, sími 1616. Enginn næturakstur. Hjónaefni: 17. júní opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Inge- borg Jensen, Aarhus, Danmark og Ernst Sigurðsson, verslun- arstjóri, Njálsgötu 77, Reykja- vík. Hjónaefni. 17. júní opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Mar- grjet Jónsdóttir, Vestmanna- eyjum og Guðmundur Pálsson, bifreiðarstjóri, Eyrarbakka. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Elínborg Halldórsdóttir Bjarma hlíð við Laugarásveg, Reykja- vík og Halldór Gíslason frá Hvarfi, Víðidal, V.-Hún. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Lára Árnadóttir, Frakkastíg 20 og Jóhann V. Sigurjónsson, út- varpsvirki, Laugaveg 161. Dregið hefir verið í bíla- happdrætti Stórstúku íslands og komu upp þessi númer: Fyrsti vinningur, sem er Morr- is kom upp á númer 30372, ann ar, sem Geugeotbíll nr. 49686, þriðji vinningur Skodabíll nr. 24336, fjórði Renault á nr. 37036 og fimti Tadra á númer 33000. Árni Gunnlaugsson stúdent, þriðju hæstu einkunn í mála- deild, er ekki reykvískur. — Hann er sonur Gunnlaugs Stef ánssonar í Hafnarfirði. I.O.G.T. St. Freyja, nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Æ.T. St. Frón, nr. 227. Fundur i kvöld kl. 8,30 í Templara höllinni. Happdrættisnefnd skilar af sjer. Rætt um skemmtiför. Rædd til- laga um að leggja niður fundi í stúkunni í sumar. Tilkynning frá Stórstúku Islands Þeir fulltrúar, sem fara til Stór- stúkuþings á Siglufirði verða að taka farseðla sína á afgreiðslu Laxfoss í Hafnarhúsinu fyrir kl. 5 í dag. JEPPI Til sölu er vel útlítandi yfirbygður herjeppi á Bergþórugötu 11A, eftir kl. 7 í kvöld. ■ Illlllllll-H iliiimniiiiit | Sumarfaústaður | óskast til leigu. Upplýs- I ingar í síma 6337. I - Almenna fasteignasalan - | i Bankastræti 7, sími 6063, I 1 er miðstöð fasteignakaupa. | ■iiiimuiumiiiiiimiiiiiiiitiiiiiuiiiiiiiiiitiiimiiiiiii I Bílamiðlunin | Bankastræti 7. Sími 6063 i er miðstöð bifreiðakaupa. «»uiiiiiimuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiiuuiiiiiHUii Ef Loftur getur þaS ekld — þá hver? __ ÚTVARPIfl í DAG: 13.00 Setning synodus. •— Messa í Dómkirkjunni (sjera Eiríkur Eiríksson á Núpi í Dýrafirði). 20.20 Synóduserindi í Dóm- kirkjunni (sjera Sigurður Guðmundsson á Grenjaðar- stað). 21.00 Dagskrá kvenna (Kven- rjettindafjelag íslands): 1) Erindi (frú Rannveig Krist- jánsdóttir). 2) Upplestur (frú Ólöf Nordal, frú Finn- bovg Örnólfsdóttir). 3) Ein- söngur (Elsa Sigfúss): a) Blítt er undir björkunum (Páll ísólfsson). b) Sofðu unga ástin mín (íslenskt þjóðlag). c) Þú bláfjalla geimur (Elsa Sigfúss). d) Ein sit jeg úti á steini (Sig- fús Einarsson). e) Vísa (sami). f) Brátt mun birtan dofna (sami). g) Nótt (sami). —Ræða forsela Framh. af bls. 7 anna og gerðir þeirra í þessum efnum. Nú er alt öðru máli að gegna. Ný stjórn tók við völd- um fyrir hálfum fimta mánuði, og stjórnmálin hafa síðan snú- ist um alt annað en það, sem óróanum olli fyrir hálfu öðru misseri. Því tel jeg rajer heimilt og rjett að segja frá þessu nú. Þá skildu og sáu forustumenn þriggja stjórnmálaflokka hve mikils virði vinátta við allar þjóðir, sem við eigum viðskipti við, er okkur. Mjer finst að við öll, íslendingar, eigum að hafa sama skilning á þessu, forðast gagnrýni og óvildarorð í garð annara þjóða, en rækja vináttu við þær þjóðir, sem við hljót'um að hafa mök við. Slíkt framferði okkar er, að minni skoðun, sterkasta vörn fyrir sjálfstæði íslenska lýðveld- isins um allar aldir. Sterkari en hverskonar vígbúnaður þótt við gætum eytt f je í fallbyssur, her- skip, vígvjelar í lofti — og jafn- vel kjarnorkusprengjur og fórn- að mannslífum. Með þessum orðum mínum bið jeg ykkur öll að taka undir ósk mína um heill og framfarir íslensku þjóðarinnar og lýðveld- isins íslands. , Lengi lifi Island. fHIIIIUIUIUIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIimailluillllllllllllllllllllll a Striga-kjólar I í sumarfríið. Saumastofan Uppsölum ; Sími 2744. 5 iiuirninnnniniiiitnnnwuiininiiiniiiminiiwiimin VEFNAÐARVÖRU- INNFLYTJENDUR Mikið af manchetskyrtum, góð tegund (Reeksport), 100% bóm ull, og skoskt bómullarkjólatau til sölu. Tilboð, merkt „3132“ sendist A/S D. E. A. Annonce- bureau for Danske Erhverv, Raadhuspladsen 16, Köben- havn K. TRÓÐ getum við útvegað beint frá verksmiðju, af öllum gerðum og með góðu verði. Leitið til- boða. Novoplastics Oehlenschlægersgade 21, Köbenhavn V. Hjartanlega þakka jeg þeim er auSsýndu mjer vinar- hug me<5 orÖitm og athöfnum og gerÖu mjer ógleyman- legt sextugsafmæliö mitt. Andrjes Andrjesson. Bestu þakkir fyrir vinarhug á áttræÖisafmœli mínáþj! Guö hlessi ykkur öll! Guðfinna Finnsdóttir, Mógilsá. Innilegt hjartans þakklœti til barna okkar, systkina, tengdafólks, frœndfólks og vina, sem glöddu okkur meÖ heimsóknum, sendingum, rausnarlegum gjöfum og hlýj- um orÖum, á silfurbrúÖkaupsdegi okkar, 7. júní s.l. BiÖjum GuÖ aÖ blessa ykkur á komandi tímum. Skorhaga, 10. júní, 1947. Ingveldur Baldvinsdóttir, . . Júlíus Þórðarson. Komið í verslanir. Þekt fyrir gæði í rúml. 200 ár. Biðjið um þessa frábæru framleiðslu sem er herramannsmatur Crosse & gLACKWELL Estab. 1706 By Appolntment Purveyora of Preserved ProvlBlons To H.M. The King. Lt& Skóvinnustofur bæjarins verða lokaðar í dag kl. 12—4, vegna jarðarfarar. Skósmiðafjelag Reykjavíkur. Konan nún, SIGRÍÐUR MATTHlASDÓTTIR, andáÖist í sjúkrahúsinu á Akureyri 15. þ. m. Magnús Richardsson, Borðeyri. . IJnnusta mín og móðir, KRISTÍN ELÍASDÓTTIR, andáöist á Vífilstaöahadi 16. þ. m. Fyrir hönd foreldra og systkina, Þórarinn Ólafsson, Guðrún Ásta Þórarinsdóttir, Aðalgötu 10, Keflavík. Jaröarför mannsins míns, MAGNÚSAR SÆMUNDSSONAR, málarameistara, fer fram «ð Mánagötu 23 föstudaginn 20. þ. m. kl. 1,45. Athöfninni ver'ður úlvarpáð. Jódís Sigurðardóttir. KveÖjuathöfn konu minnar og dóttur okkar, ÞÖRUNNAR INGVARSDÓTTUR, fer fram að Mánargötu 23 föstudaginn 20. þ. m. kl. 10 f. h. Magnús Magnússon, Málmfríður Árnadóttir, Ingvar Árnason. Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarð- arför föður okkar, fósturföður og afa, EYJÖLFS KETILSSONAR frá Mið-Skála, Sjerstaklega viljum við þakka Kristínu Óladóttur og börnum hennar. Fyrir liönd vandamanna, Guðný Eyjólfsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.