Morgunblaðið - 22.06.1947, Blaðsíða 10
19
MORGUNBLAÐIB
Sunnudagur 22. júní 1947. ]
Á FARTINNI
<=Jbeejtir jfetet' (fbeyney
39. dagur
„Mjer líður vel“, segir hann.
„En jeg vildi að jeg gæti ein-
hvern tíma launað þrjótunum
þetta“.
„Það getur komið að því“,
segi jeg. „En við verðum nú að
gera ýmislegt áður“.
„Hvað svo sem?“ segir hann.
Jeg bendi á Dodo.
„Eyrst af öllu verðum við
að hugsa um þessa stúlku“, segi
jeg. „Jeg held að það sje best
að við bindum hana svo ræki-
lega að hún ekki geti hreyft
sig. Hún gei;ur orðið hættuleg
að öðrum kosti“.
„Hvað segið þjer?“ spyr
Dodo.
„liafið yður hæga“, segi jeg.
„Gallinn á yður er sá, að þjer
vitið ekki á hvora sveifina þjer
eigið að snúast, og það er fekk-
ert hættulegra í þessum heimi
en að vera óákveðinn. En jeg
segi yður að hjeðan af verðið
þjer að vera á okkar bandi.
Ef yður skyldi detta í hug að
svíkjast um það, þá er það verst
fyrir yður sjálfa. Haldið yður
þ*íi saman og takið því sem að
höndum ber. Eruð þjer til
Nikolls?"
Nikolls stendur á fætur og
teygir úr sjer. Jeg gef honum
vindling og svo fer hann að
fást við Dodo. Og hann bind-
,ir hana og sívefur svo ræki-
lega að hún er eins og silki-
ormur.
„Jæja, hvað kemur þá næst?“
segir hann.
Jeg tek olíulampann.
„Fyrst verður við að ráða
ráðum okkar“, segi jeg. „Við
skiljum stúlkuna hjer eftir. Jeg
vona að hún sje ekki myrk-
fælin. Sælar Dodo“.
hefi svona áhrif á sumar stúlk- | hjá yður. Ekki svo mjög marg-
ur“. - I ar, því að jeg býst ekki við að
Jeg kinka kolli. Jeg býst við þjer vitið mikið. Fyrst og
að hann sjái efíir þessu. fremst þarf jeg að fá að vita
„Já. jeg skil það“, segi jeg.' hvenær menn Rudys koma
„Hún hefir verið vitlaus eftir j hinyað aftur. Eruð þjer ekki
yður. En hvað kemur það húsvörður hjer? Hverjir voru
þrælnum við?“
„Jeg kem nú að því rjett
bráðum", segir hann. „Jæja,
svo fjekk jeg 'augastað á ann-
ari stúlku. Og af því að jeg vil þjer að vita“.
ekki hafa margar í takinu, þá'
sagði jeg þeirri ljóshærðu upp. I
En hún var nú ekki á því. Og
hún hugsaði sjer að hún skyldi j
launa mjer lambið gráa. Og'
hún gerði það“.
„Er það satt?“ segi jeg.
„Hvað gerði hún?“
„Það skal jeg segja yður“,
segir hann. ,*Hún leigði tvo
þorpara til þess að sitja fyrir
mje^, þegar jeg fór að heim-
sækja hina. Þeir drógu mig ( og svo lengi lærir sem lifir.
heim til hennar og bundu mig \ Nikolls setur stól rjett fyrir
á stól í eldhúsinu. Hún sagði framan svelginn. Svo tekur
það sem drógu þau Nikolls og
stúlkuna hingað? Hvað á að
geyma þau lengi hjer? Hvenær
á að sækja þau? Þetta ættuð
„Já, jeg veit það“, segir
hann. „En mjer dettur ekki í
hug að segja yður frá því“.
„Þjer um það“, segi jeg og
halla mjer aftur á bak í stóln-
um. „Nú er komið að yður,
Nikolls“.
Jeg lít á Nikolls til þess að
sjá hvað hann er að gera. Jeg
hefi aldrei a æfi minni sjeð
þessari kínversku aðferð beitt,
mjer að ef jeg hætti ekki þeg-
ar við hina stúlkuna og tæki
hann tóma niðursuðudós og
borar lítið gat á botninn á
*
Við fBrum inn í stóra stofu
og Nikolls finnur te og eitt-
hvert snarl og við setjumst að
snæðingi. Þá er klukkan um
sex.
„Á hverju eigum við nú að
byrja?“ segir Nikolls.
Jeg segi honum það ekki. Jeg
ætla mjer ekki að segja honum
eins„'Og er, og ástæðuna til þess
skuluð þið bráðum fá að heyra.
En jeg segi honum frá þræln-
um.
„Hann liggur bundinn í skáp
hjerna fram á ganginum", segi
jeg. _.,Hann er ekki lambið að
leika við. Og hann vill ekkert
segj«. En við verðum nú samt
að fá hann til að tala. enda þótt
við verðum að pína hann til
sagna“.
Nikolls fer niður í vasa sinn
ig sækir pakka af Lucy Strike.
Hann býður mjer. Svo kveikir
hann á mjöðminni á sjer. Hann
segir:
„Hefi jeg nokkurn tíma sagt
yður frá ljóshærðu stúlkunni,
sem jeg hitti á Saratoga veð-
reiðunum í fyrra?“
Jeg segi nei. Og jeg furða
mig á hvað þetta komi því við
að fá þrælinn til að tala. Nik-
olls segir:
„Þetta var yndisleg stúlka
— og hrifgjörn, ef þjer skiljið
það. Jeg tók hana með trompi.
Og hún þóttist ekki geta lifað
án mín. Skiljið þjer það? Jeg
saman við sig aftur, þá skyldi, henni. Svo bindur hann spotta
hún jafna um mig. Jeg hló að.um dósina og hengir hana upp
henni. Jeg spurði hvort hún|yfir stólnum. Síðan sest hann
hjeldi að hún gæti skipað mjer í stólinn og ekur honum til
þangað til höfuðið á honum er
beint niður af dósinni. Síðan
rís hann á fætur, tekur þræl-
inn, setur hann í stólinn og
fjötrar hann þar svo rambyggi-
lega að hann getur sig ekki
hreyft. Þar næst hellir hann
vatni í dósina og setur hana á
hreyfingu. Þá nær hann sjer í
stól og sest við hliðina á mjer.
Þarna situr hann nú rólegur og
horfir á þrælinn.
Vatnið lekur í dropatali úr
dósinni niður á höfuð þræls-
ins, en vegna þess að kannan er
á hreyfingu, falla ekki allir
droparnir á sama stað. Stund-
um fara þeir jafnvel framhjá.
Þrællinn grettir sig. Jeg sje
það að honum líkar þetta ekki.
'Hann segir: „Haldið þið að
þið getið fengið mig til að tala
með þessu? Haldið þið að jeg
sje einhver hálfviti“.
„Alt í lagi, vinur“, segir
Nikolls. „Við skulum bara
bíða“. Og við mig segir hann:
„Þetta tekur, svo sem klukku-
stund“.
„Það er ágætt“, segi jeg. „Og
nú ætlá jeg að fá mjer blund.
Þjer vekið mig þegar það hríf-
ur. Annars verðum við að finna
upp á einhverju verra“.
Jeg halla mjer aftur á bak í
stólnum og steinsofna. Jeg var
orðinn dauðþreyttur.
*
Nikolls hnippir í mig. Jeg
hrekk upp. Hann er þarna bros
andi út að eyrum.
að lifa og láta eins og henni
sýndist. Jæja — þá tók hún til
við mig“.
Mjer verður á að brosa.
„Hvað eigið þjer við?“ segi
jeg. „Þjer eigið þó ekki við það,
a hún hafi barið yður eins og
harðan fisk? Þjer ætlið þó ekki
að telja mjer trú um það að
þessi stúlka, sem elskaði yður,
hafi farið að misþyrma yður?“
„Ne,i, nei“, segir hann blátt
áfram. „Hún gerði það ekki.
Hún fann upp á öðru betra“.
„Hvað var það?“ segi jeg.
„Hún tók kínversku aðferð-
ina“, segir hann. „Hún beitti
við mig kínversku pyndingar-
aðferðinni. Og hún hreif. Jeg
segi yður satt. að jeg hefði vér-
I ið feginn að lofa henni hverju
j sem var áður en lauk“. Hann
I hugsar sig um stundarkorn og
1 segir svo: „Og jeg geri það“.
Hann brosir.
„Nú fer jeg að skilja“, segi1
jeg. „Þjer ætlist til þess að við
beitum þessari aðferð við þræl- i
inn?“ I
„Já“,- segir hann, „jeg ætlast
til þess að við beitum kín-
versku aðferðinni við þrælinn.
-Jeg er viss um að hún hrífur.
Og ekki verður hann fyrir
meiðslum. Hann bara sjer sinn
kost vænstan að tala“.
Nikolls geispar. „Jeg held að
þetta sje sú áhrifamesta pynd-
ingaraðferð. sem jeg þekki, og
þekki jeg þó margar“, segir
hann.
Jeg kveiki í vindling. „Það
er á"ætt“. segi jeg. „Takið þjer
þá til starfa“.
Nikolls stendur á fætur og
teygir úr sjer. Jeg held a'ð hann
hlakki til að fá að jafna um
gúlana á einum úr bófaflokkn-
um. Hann fer út og eftir stutta
stund kemur hann aftur' og
dre^ur þrælinn á eftir sjer.
Hann hendir honum eins og
GULLNI SPORINN
Eftir Quiller Couch.
19.
„Það skal jeg segja yður, yðar hátign“, svaraði jeg,
um leið og jeg lagði sverð mitt á borðið og tók upp vín-
bikar. Herra Timotheus Carter, þarna er fjárhaldsmaður
minn og hefur undir höndum þau 200 pund, sem jeg á
sínum tíma erfði. Og nú vill svo til, að í kvöld þarf jeg
mjög nauðsynlega á þessum peningum að halda. Jeg er
hingað kominn, til þess að sækja þá . . .“ Og er hjer var
komið, lyfti jeg bikarnum og tæmdi hann.
„Blóð og eldur!“ hrópaði Rupert prins, um leið og hann
þreifaði eftir sverði sínu, en sat svo hreyfingarlaus og
starði á mig.
„Tvö hundruð pund. Fíflið þitt . . .“ byrjaði Carter.
„Jeg skal láta þig sleppa með 50 í kvöld“, sagði jeg. —>
„Sjáðu til, frændi, svo vildi til, að jeg var staddur á veit-
mgakrá í kvöld . . .
„Veitingakrá!“
„Já, og ætlaði að fara að spila teningaspil . . .“.
„Teningaspil!11
„Já, og ungur maður var drepinn . . . .“
„Myrtur!“
„Já, frændi, og það, sem verst er, er, að þeir halda að
jeg hafi myrt hann“.
„Hann er brjálaður. Drengurinn er snarvitlaus!“ —•
hrópaði fjárhaldsmaður minn.
„Hættið þessari vitleysu!“ greip Morits prins fram í.
„En er jeg búinn að missa vitið, eða er jeg bara drukk-
inn?“
. „Yðar hátign er vissulega aðeins drukkinn“, flýtti jeg
mjer að svara, „og þó ekki meir en svo, að þjer getið
gefið þá fyrirskipun, sem jeg gjarnan vildi biðja yður
um“.
„Fyrirskipun?“
„Já, skipun, sem gera mundi mjer kleift að komast gegn
um borgarhliðið í kvöld“.
„Æ, hættið þið“, stundi Rupert prins, „jeg skil hvorki
upp nje niður í'þessu öllu saman“.
unarfærin til þess að starfa á
ný.
★
„Jæja. nú hefir djöfsi ákveð- 1 Skjólstæðingur kemur til lög
ið að tala“, segir hann. Hann fræðings síns: Það var heldur
lítur á armbándsúrið sitt og er gott ráðið, sem þú gafst mjer
hreykinn á svip. „Þetta tók ná- ' um daginn að ef jeg væri nógu
kvæmlega eina klukkustund og vingjarnlegur við dómarann,
tíu mínútur. Hann ætlaði ekki yrði hann vægur við mig.
að gefa sig“, segir hann.
Jeg lít á þrælinn, sem enn
situr bundinn í stólnum. Hann
grætur eins og barn. Jeg sje á
tusku fyrir fæturíiar á mjer og ' því að þessi kínverska aðferð | og hann svai aði- Agætlega,
snýr sjer að vatnshananum. hefir haft góð áhrif á hann. Jeg | Það verða 200 kronur.
Jeg heyri að hann er með eitt-
hvert umstang þar.
Jeg segi við þrælinn: „Jeg
geng til hans. Hann biður mig | ★
eins og guð sjer til hjálpar að , Ráð til bílstfóra.
stöðva lekann úr dósinni. Nik- Gætið þess, þegar
SAR SKILNAÐUR. ekki yfir vasana, því að ýmis-
legt getur verið í þeim, sem
eyðileggur dekkin.
★
Það var skoðun nærri allra,
að Joffre hefði átt mestan eða
jafnvel allan þátt í sigrinum
við Marne. '
Einu sinni spurði blaðamað-
ur Joffre hvern hann áliti hafa
sigrað Marne orustuna.
Jeg get ekki svarað því sagði
hershöfðinginn, en hitt get jeg
sagt yður, að ef við hefðum tap
að orustunni hefði öll sökin
lent á mjer.
★
— Mjer þykir það leitt, Óli, Þjer eruð einhentur, hvernig
en jeg þarf að fara þangað njð- farið þjer að því að vinna fyr-
ur aftur, Þeir hafa fengið önd- ir yður sem smiður.
Jú, sko sjáðu til, þegar jeg
negli, bít jeg utan um naglann
með tönnunum oj* slæ með
hamrinum á hnakkann á mjer.
★
Einn af lærisveinum Múham
eðs kom til hans og sagði.
Meistari, sex bræður mínir
eru sofnaðir og jeg einn er eft-
k vakandi til að biðja til
Allah.
Múhameð svaraði:
Og þú ættir líka að sofna, eF
dýrkun þín á Allah er að klaga
meðbræður þína.
Var hann ekki vægur?
Nei, jeg gekk inn og sagði:
Hvernig líður þjer kalli minn?
þarf að fá fáeinar upplýsingar olls tckur þá dósina.
þjer
keyrið yfir fólk, að hjólin fari
BEST AÐ ATJGLÝSA
Í MORGUNBI.AÐLNU