Morgunblaðið - 23.07.1947, Page 1

Morgunblaðið - 23.07.1947, Page 1
INlórðmenn gefa isiendingum minjar ara mennmgarsogu frá iiiuiiiiihiiiiiiiiiiMiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMimiiiiimiMi J Rússar kúguðu ; I Tjekka ii! hlýÍEii | | Skýrsfa tjekk&ieska 1 [ varaforsætisráð- herrans . É Prag í gærkvöldi. Pinkaskeyli til Mbl. I frá Iieuter. \ araforsætisráðherra i i Tjekkóslóvakíu, sem er i I einn af leiðtogum jafn- i i aðarmanna, gaf í dag yf \ i irlýsingu um orsakir i i þess, aS stjórn Tjekkó- 1 | slóvakm afturkallaði sam i i þykki sitt til þátttöku í i | Parísarfun dinum um vsð i | reisnartillögur Marshalls i = Sagði hann, að vitanlega i | hefði Tjekkóslóvakía i i haft hag af því, efna- i f hagslega sjeð, að taka ; i þátl í fundínum. En þeg i i ar forsætis- og utanrík- i i isráðherra landsins i í komu tií Moskva, en i | þangað fóru þeir um i | þessar mtmdir lil við- i = ræðna við ráðstjórnina, i i hefði þeiin verið sagt, i | að það yrði skoðað sein i i brot á sknldbindingum i i þeim, sem Tjekkar e i hefðu tekist á herðar i i gagnvart Rssum. Hjer hefði því banda i i lag þessara tveggja i É þjóða verið í veði. Þess i i vegna hefði ■ tjekkneska i | stjórnin litið svo á, að i i pólitískir hagsmunir i i þjóðarinnar væru meira i i virði en hinir efnahags É i legu og hætt við þátt- é i töku í Parísarfundinum É ; Vináttan við Rússa væri 5 I svo öflug vernd gegn i f hugsanlegum árásum i É Þjóðverja, að lienni i É mættu Tjekkar ekki | \ glata. i Jerúsalem í gær. VEGNA þess að ofbeldismenn hafa sig nú óvenju mikiö i frammi, hefur umferðarbanni verið 4\omið á í Jerúsalem, og er fólki óheimilt að vera á ferli að næturlagi. Skýrt er frá því, að undan- farna fimm daga hafi ofbeldis- menn drepið þrjá hermenn og einn lögregluþjón. Yfir -50 her- menn hafa á sama tíma særst alvarlega, en fíu lítilsháttar. Krónprinsinn skoðar dælustöð hitaveitunnar. Með honum eru Gunnar Thoroddsen horgarstjóri, og Helgi Sigurðsson forstjóri hitaveitunnar. Ljósm. Mbl. Fr. ClauSen. Ákafir bardagar í Indonesíu í gær Orðsendingar til Sameinuðu þjóðanna frá Hollendingum og Indonesum Batavia í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÚTVARPSSTÖÐIN i Jokyakarta tilkynnti í kvöld, að holl- enskar hersveitir hefðu í dag gert innrás í Brobolingco, eina af stærstu hafnarborgum á austurströnd Java. Skömmu síðar bárust svo þær fregnir, að bæði hollendingar og indonesar hefðu sent Sameinuðu þjóðunum orðsendingu, vegna atburð- anna undanfarna daga. Munu Indonesar hafa farið fram á það, að S.þ. skærust i leikinn, en í orðsendingu Hollendinga er tekið fram, að þeir vonist eftir að geta hafið samvinnu á ný við indonesiska lýðveldið. Harðir bardagar. Harðir bardagar geysa nú á austur og vestur Java og vest- urströnd Sumatra. Segir í Iier stjórnartilkynningum Hollend- inga, að herir þeirra hafi al- staðar staðist áætlun, en á ein staka stöðum komist jafnvel lengra en gert hafði verið ráð fyrir. Indonesar halda því fram fyrir sitt leyti, að þeim hafi tekist með fallbyssum sín um að hæfa kollenskt herskip fjórum skotum. Riður um aösioð. Forsætisráðherra Indonesa heíur gegnum útvarpið í Jokya Framh. á bls. 11 ] Flutti 21,000 farþega yflr Atlantshaf BANDARÍSKA flugfjelagið American Overseas Airlines fhjtti meir en 21,000 farþega yfir Atlantshaf fyrri helming þessa árs. Er þetta að meðal- tali 118 farþegar á dag, en als var flogið 924 sinnum }Tir At-' lantshaf. 1 júnímánuði einum A’oru fluttir 6,931 farþegar með flaggskipum fjelagsins. Þau hafa aldrei flutt jafnmarga far iega á svo skömmum tíma. Oiav krónprins fagnar sjálfstæði íslendinga Frá veislu Norðmanna í Sjálfstæðish úsin u í gærkveldi I GÆRKVÖLDI hjelt norski sendiherrann Andersen-Rysst veilsu fyrir forseta Islands og frú hans, rikisstjórn og sendi- herra erlendra ríkja o.fl. Þar var Olav konungsefni og allir hinir norsku gestir, sem hjer dvelja. Hóf þetta var haldið í Sjálfstæðishúsinu. Andersen Rysst sendiherraý baUð gestina velkomna. Nokkru síðar flutti Olav konungsefni ræðu, þar sem hann meðal ann- ars komst að orði á þessa leið: Ræða Olavs ríkiserfingja Við Norðmenn, sem hingað erum komnir í tilefni af afhjúp- un Snorrastyttunnar í Reykholti höfum hjer með gripið tækifær- ið til þess að sjá nokkra af ís- lenskum vinum okkar, áður en við hverfum af landi burt, til þess að þakka þeim þá einstöku gestrisni, sem oss hefur verið sýnd hjer af hendi forseta, ríkis- stjórnar, bæjarstjórnar Reykja- víkur og margra annara, sem við höfum haft tækifæri til að kynnast. Gestrisni er íslending- um í blóð borin, það þekkjum við frá fornsögunum. íslending- ar eru fastheldnir á gamlar venj ur og eins þessa. Við höfum í dag haft þá ánægju að heim- sækja Þingvelli, þar sem Alþingi íslendinga var haldið hátt í þús- und ár. Það er einkennilegt fyr- ir okkur, að standa á Þingvöll- um, láta hugann reika til baka til þeirra miklu viðburða, sem þar hafa gerst og sögurnar skýra frá. Vjer höfum áður haft Þingvelli í huga, en sú mynd raunveruleikans, sem birtist okk ur í dag er langtum glæsilegri en allar vorar fyrri hugmyndir. Það grípur okkur hátíðleg til- finning, er við í fyrsta sinn stöndum á þeim stað, er stofn- að var hið íslenska rjettarríki, þar sem lögin voru borin fram og dómar dæmdir. Erfðavenjan um rjettarríkið er gamall þjóð- ararfur Norðmanna og íslend- inga, grundvöllur laganna, sem kunngerð voru frá Lögbergi. Þau lög er fyrst voru þar sögð, voru runnin frá Gulaþingslög- um. Landnámsmennirnir komu hingað, sneru síðan aftur til Nor egs til að fá þar fyrirmynd fyrir lög sín. Virðingin fyrir lögunum hefur verið og verður aðals- merki norrænna þjóða. í vitund- inni um, að löghlýðni er grund- völlur frelsisins, höfum við skap að cjkkar rjettarríki. Lögunum er hægt að breyta og verður að breyta, en konungur getur al- drei framfylgt neinu öðru en því er þau á hverjum tíma fyrir- skipa. Lík saga Norðmanna og Islendinga Síðan vjek konungsefni að fornum kynnum Norðmanna og íslendinga, þegar íslensk skáld voru tíðir gestir við hina norsku hirð. Hann rakti einnig í fáum orðum, hvernig saga Norð- manna og íslendinga gegnum aldirnar var svipuð, og hvernig endurreisn beggja þjóðanna til frelsis fjekk næringu frá hinum fornu andans mönnum og fyrst og fremst frá Snorra Sturlusyni. Hann mintist á frelsisskrá Norð manna, sem var 125 ára gömul, þegar síðasta heimsstyrjöld skall yfir, og hvernig norska þjóðin stóðst eldraunir styrjald- arinnar með frelsishugsjónina frá 1814 í barmi sjer. Hann mint ist á sjálfstæði ísiands og sagði, að hann og fylgdarlið hans gleddust yfir því, að þeir væru hinir fyrstu Norðmenn sem hing að hefðu komið, til þess að hylla frelsi og sjálfstæði Islands, og óskaði þess að samvinna frænd- þjóðanna mundi sífelt í framtíð- inni verða innilegri og sterkari, en íslensk'þjóð mætti sem sjálf- stæð þjóð eiga sjer glæsilega framtíð. Var ræðu hans tekiö með miklum fögnuði. Framh. á bls. 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.