Morgunblaðið - 23.07.1947, Síða 5
MORGVNBLAÐIÐ
5
Miðvikudagur 23. júlí 1947
Sjera Hálfdán Heígasoit
fimmtugur
SlRA HÁLFDÁN Helgason
prófastur að Mosfelli verður
fimmtugur í dag. Sóknarbörn
in munu í dag minnast sira
Hálfdáns og þakka ágætt 22
óra starf.
Síra Hálfdán kom ungur
guðfræðingur og lítt reyndur
maður, — uppalinn í Reykja
,vik til Mosfellsprestakalls, og
töldu þá sumir að hjer væri á
ferð embættismanns sonur,
sem lítt þekkti til skap og háttu
sveitaiólksins. En brátt fóru
sóknarbörnin að gefa því gaum
að hjer var á ferð atkvæðamik
íll ktnnimaður, vel lærður,
sem gekk ótrauður að starfi.
Þau 22 ár, sem síra Hálfdán
Helgason hefir þjónað Mos-
fellsprestakalli — Brautarholts
og Lágafellssóknum ásamt Við
ey og Þingvöllum hefir hann
sýnt frábæra skyldurækni og
áunnið sjer traust og vinsemd
sóknarbarna. Fljótur að bregða
yið til starfa
Erfiðar hafa verið sumar
ferðirnar þegar tilkynna hefir
orðið sorgartíðingin — fráfall
skyldmenna og vina, en þær
hafa verið leystar af hendi
með skilningi og hæfni hins
tilfinninganæmasta og besta
prests.
Síra Hálfdán er traustur
maður og vinur vina sinna.
Hver sem á síra Hálfdán að
yini er eigi vinalaus. Síra Hálf
dán er mikilhæfur prestur og
einn af þeim inönnum, sem
yaxa að manngildi við úrlausn
erfiðustu vandamála.
Prestum vorum er oft og tíð
um núið því um nasir, að þeir
breyti öðruvísi en þeir prjedika
fyrir fólkinu, og sæta fyrir það
ókúrur af leikmönnum.
Um slíkar ádeilur er eigi að
fást, ei viðkomendur eru færir
til slíkra aðfinnsla og geta með
rökum rætt um þau hugðar-
mál sem um ræðir og hef ja deil
una i þeim tilgangi að styðja
málefnið sjálft, þá næst góð-
ur tilgangur í flestum tilfell-
um. Slíkar umræður eru síra
Hálfdáni hugbekkar og er
hann þá jafnon rökfimur og
rökfastur, og eigi fyrir meðal
menn að mæta honum á slik
um fundum.
Síra Hálfdán er giftur Láru
hann allan starfstima sinn ver
ið prestur á sama prestakalli.
Kvæntur er hann Láru Skúla
dóttur, bónda að Úlfarsfelli.
Þessi tímamót í lífi míns
góða vinar og skólabróður geta
ekki tilefni til að telja eða
rekja nákvæmlega störf hans
á liðnum árum. Nægir að geta
þess, að hann hefir verið, eins
og hann á ætt og uppeldi til,
dugnaðarmaður og kostgæfinn
i hvtrju starfi, enda hefir
hann haft á hendi mörg trún
aðarstörf í prestakalli sínu og
sveitarfjelagi. Umfram allt er
hann kirkju Isl.mds góður son
ur og trúr þjónn.
Sr. Flálfdán var snemma
vinsæli í hópi skólabræðra
sinna, enda var liann og er
ávalt glaður og góður fjelagi.
Sjálfur á jeg margar og ljúfar
og ágætár minningar um sam
verustundir og. kynni allt til
þessa dags. En einkum langar
mig að minnast þess, hve trygg
ur og traustur vinur hann er,
og þakka honum drenglynda
vináttu frá fyrstu tíð. Og jeg
veit um marga fleiri, er minn
ast hins sama á þessu merkis
afmæli prófastsins að Mosfelli
og óska lionum ásamt mjer
allrar Guðs blessunar á næsta
áfanganum.
Á. S.
mutag í
5. Þ.
sn
New York í gær.
Á FUNDI atómnefndar Sam-
Skúladóttur ágætri konu og einuðu þjóöanna í gærkvöldi
eiga þau hjón þrjú efnileg börn : fóru samkomulagsumieitanir út
Vjer sendum síra Hálfdáni urn þúfur, vegíia ágreinings, sem
Helgasyni prófasti, hugheilar upp kom miili Gromyko, full-
Boð norska sendiherrans
Framh. af bfs. 1
Ný glæsileg gjöf.
Nokkru síðar kvaðdi
sjer liljóðs Johannes Böe,
prófessor við háskólann í
Bergen. Hann flutti ávarp
þar §em tilkynnt var, að
þjóðminjasafn Norðinanna
Iiefði ákveðið að gefa þjóð
minjasafni Jslands minja-
gripi frá þúsund ára inenn
ingarsögu Nofðmanna,
sem sýnilegt tákn um hina
nánu vináítu og fraend-
senii milli þjóðanna, og
sem þakklætisvott fvrir
það, sem íslensk menning
hefði verið fyrir Norðmenn
Þessi mikilsverða og höfð
inglega gjöf verður hingað
gefin með því eina skilyrði
að í hinu væntanlega þjóð
minjasafni íslands verði
sjerstök deild fyrir gripi
þessa.
Allir viðstaddir lýstu ánægju
sinni yfir þessari mikilsverðu
gjöf.
Hamingjuóskir.
Næstur tók til máls Erling
Hövig, stórkaupmaður frá
Þrándheimi og flutti ávarp frá
bæjarstjórn Þrándheims, með
hamingjuóskum íslendingum til
handa. Þá tók til máls Sigurd
Fjær, dómprófastur við Niðar-
ósdómkirkjuna. Hann skýrði svo
frá, að ráðamenn dómkirkjunn-
ar hefðu ákveðið að gefa Islandi
eftirmynd í steini af merkilegri
höggmynd, sem varðveittst hef-
ur í kirkjunni, og er af manni
með íslenska fiðlu. — Talið er
sennilegt, að mynd þessi sje eft-
ir íslending. Hafði .hann með-
ferðis eftirmynd af myndinni,
en sagði að síðar mundi hún
hingað verða send úr varanlegra
efni.
Loks talaði Diesen liðsforingi,
og bar fram þakkir frá norska
flugherrium fyrir góðar móttök-
ur og gestrisni íslendinga á með
an flugherinn norski var hjer á
stríðsárunum.
árnaðaróskir á hálfrar aldar
afmælisdeginum og frú hans
og börnum, og biðjum afmælis
barninu blessunar og gæfu í
næstu hálfa öld.
Ólafur Bjarnason.
★
1 dag á sr. Hálfdán Helga-
son prófastur að Mosfelli i
Mosfellssveit fimtugsafmæli.
Er hann fæddur hjer
í Reykjavík 23. júlí 1897
scnur dr. Jóns biskups IFelga-
sorjar og konu hans frú Mörthu
Maríu Hclgason. Sr. Hálfdán
lauk stúdentsprófi árið 1917 og
guðfræðiprófh 1921. Eitt ár
dvaldi hann erlendis með styrk
úr Sáttmálasjóði til frekári
námsiðkana. Kom síðan út
liingað og hóf störf sín. Hefir
trúa Sovjetríkjanna og Osborne.
fulltrúa Bandaríkjanna. Grom-
yko vildi, að ráðstafanir yrðu
gerðar til þess að eyðileggja öll
atómvopn í heiminum, en Os-
borne vildi, að komið yrði í veg
fyrir frekari framleiðslu atóm-
vopna. Hjelt hann því fram, að
þegar það liefði verið gert
myndu sjálíkrafa verða eyði-
lögð atómvopn þau, sem fyrir
hendi væru nú. — Reuter.
SKOSKT VISKÝ TIL
B ANÐAR í K JANNA
NEW YORK — Meir en 500.000
flöskur að viský bárust nýlega til
Bandaríkjanna. Hafa þá meir en
3.000.000 flöskur af viský verið
seldar frá Bretlandi til Bandaríkj
anna undanfarin tvö ár. Flaskan
kostar 2Ö shillinga.
K enrisl umálaráSIier ra
þakkar gjafirnar.
Menn þeir, er höfðu orð fyrir
gefendunum, sneru máli sínu til
kenslumálaráðherra, Eysteins °§
Jónssonar, er síðar tók til máls
og þakkaði þessar höfðinglegu
vinargjafir. Hann kvaðst geta
fullvissað gefendurna um, að
gjafir þessar væru kærkomnar
íslendingum og mundu í fram-
tíðinni minna þá á uppruna sinn,
minna þá á að' vagga yngstu
þjóðar álfunnar hefði staðið í
norskum dölum. Hann mintist
kvæðis Matthíasar Jochumsson-
ar: „Nú hef jeg litið landið feðra
minna“, og kvaðst vera fullviss
um, að eftir þessa heimsókn
Norðmanna mundu tilfinningar
þjóðskáldsins verða íslendingum
hugleiknari en þær áður voru.
Hann sagði meðal annars, að
síðan íslensk þjóð hefði öðlast
sjálfstæði, litu sumir svo á, að
við værum helstil einskorðaðir
við tæknilegar framfarir, en ljet
um okkur minna skipta hina and
legu arfleifð þjóðarinnar. En
þetta væri misskilningur, því við
vissum altaf, að á þeim arfi
byggðum við traustastan grund
völl ur.dir frelsi okkar og fram-
farir. Einmitt þessvegna' væru
gjafirnar okkur mikils virði. —
Hann mintist orða Gunnars á
Hlíðarenda, er hann sagði viJ
vin sinn Njál, að „góðar væru
gjafir hans, en betri væri vin-
átta hans“. Hann bar fram þá
ósk, að sú vinátta milli Norð-
manna og íslendir.ga, sem ætíð
hefði átt sjer stað, mætti sífelt
haldast, ekki aðeins í orði, held-
ur og í verki, enda hefðu þess-
ir gestir okkar sýnt vináttuna
í verki með höfðinglegum gjöf-
um sínum. Hann vildi óska þess,
að sem flestir íslendingar stigu
á stokk og strengdu þess heit,
að treysta vináttuna milli þjóð-
anna í framtíðinni.
Ræða forseta íslands.
Næst talaði forseti íslands,
herra Sveinn Björnsson. Hahn
kvaðst vilja gera sig að tals-
manni fyrir gestina og þakka
fyrir kvöldið. Forseti sagði að
þessi heimsókn hefði verið sjer
mikil ánægja, en jafnvel á
gleðinnar stund gæti bikarinn
verið beiskur og nú væri það
okkur vonbrigði að Olav krón-
prins væri á förum hjeðan.
Olav krónprins væri heið-
ursforseti í norsku Snorra-
nefndinni, en hann væri líka
konungsefni. Þetta væri í
fyrsta sinni, sem við hefðum
fengið slíka heimsókn sem
þessa frá því að lýðveldið var
stofnað fyrir rúmum þremur
árum.
Forsetinn bað krónprinsinn
, að færa Hákoni Noregskonungi
VII. bestu kveðjur og árnað-
aróskir með þakklæti fyrir alla
þá vináttu, sem hann og norska
I þjóðin hefði sýnt íslendingum.
| íslendingar væru fámenn
þjóð fámennasta sjálfstæða
þjóðin í þessum hluta heims og
. ef til vill fámennasta sjálf-
' Stæða þjóðin í heiminum. En
jafnvel fámennustu þjóðirnar
gætu oft verið hinum stærri
til fyrirmyndar. Vináttubönd-
in, sem tengdu Norðmenn og
íslendinga sýndu þetta. Ef all-
ar þjóðir stefndu að slíkri vin-
áttu sín á milli þá væri heims-
friðnum engin hætta búin.
Að lokum kvaðst forsetinn
vilja endurtaka þakklæti sitt
gestanna fyrir samveru--
stundirnar og að hann vonað
ist eftir að ekki yrði langt til
næstu endurfunda.
Að ræðu forseta lokinni voru
leiknir þjóðsöngvar íslendinga
og Norðmanna en veislugestir
tóku undir.
Áður en Olav konungsefni
fór úr Sjálfstæðishúsinu kvaddi
forsætisráðherraj? Stefán Jóh.
Stefánsson, sjer hljóðs og
stakk upp á þvl að veislugest-
ir hrópuðu ferfalt húrra fyrir
Olav krónprins og var það
gert kröftuglega. -
Herbergi
leigu
í góðu húsi á hitaveitu- >|
svæðinu. Tilboð merkt: I
JZ — 835“ séndist Mbl. |
>«imuiii ii iii iii 11111111
itMiititiitrittiiiiiiiiiiiiiiiiniiiMtiif
Ný
Fordson (
vörubifreið til sölu með 1
tækifærisverði.
Stefán Jóhannsson I
Nönnug. 16. Sími 2640. |
Miiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiuiii
immmmimmmr
Til sölu
Austin sendiferðabif-
reið til sýnis við Leifs-
styttuna kl. 8—9 e. h.
iiiiiMiiiiiun
MM*iamMmii*>:fMe«nmiimtimiiiiiiiitmimiiumuiiB<M
|2 siúlkurj
| óskast á Hótel í nágrenni |
I Reykjavíkur. Uppl. í síma |
{ 3520 og 1066.
miiimmmimmmmiimmmmmmimiimmmmiMM
imiimimiim
Torgsalan
Njálsg. og Barónsstíg sel-
ur allskonar blóm og
grænmeti. Mjög ódýrar
Rósir og Nellikur í dag
og á morgun.
■ iimiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmimimmimmm
iiiiiiiiiimmimmiimmiimiiiiiiimmiiM
Bíll
Vil kaupa vel með far-
inn fólksbíl til einkaafnota
nú þegar. Uppl. í síma 6021
í dag og næstu daga.
liiiiiimiiimmiimmmm
iiiimmmmm
Olav krónprins fer hjeðan
úr bænum kl. 7 f. h. í dag til
Akureyrar og er væntanlegur
þangað kl. 7 í kvöld. en í íyrra
málið fer hann með flugvjel
til Noregs.
Norsku gestirnir, sem eru
með Lyra fara í dag að Gull-
fossi og Geýsi, en hin opin-
bera norska sendinefnd fer
með norsku tundurspillunum
áleiðis til Noregs.
■iiiM'iiiM'iiMimimiimiiiiiimiuiiiuiiiíiiiiiMiiiimiini
I ftiiðstöðv- I
arketiil
I ca 4ra ferm. til sölu. •— |
H.f. Pipuverksmiðjan. |
>i iiiiiiiii ii i'Iiiiim iiu ■ ii m i ii iiiiiii ii iii 111111 iii miiiiii uoiir
| Plyisiouth ’46
| sem nýr til sýnis og ýölu
I viíi Adventistakirkjtina,
i Ingólfsstræti.
niiimiiiimiiniuHuxiiiiiitsmiirmmminntdm^intMMi