Morgunblaðið - 23.07.1947, Page 11
Miðvikudagur 23. júlí '1947.
■RMNraasðMEgí
,-S.
MORGUNBLAÐIÐ
11
»#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦«
Fjelagslíf
Knattfpýrnumenn!
Æfingar í dag á grasvell
inum. Kl. 7—8 IV. og V.
kV£2£' flokkur. Kl. 8—9 II. og
III. flokkur. Fjölmennið og mætið
stundvíslega.
Ármenningar!
[ kvöld kl. 7,30 verður
innanfjelags frjáls íþrótta-
mót inn á Miðtúrii fyrir
drengi 16 ára og yngri.
Framirar!
Æfing í kvöld hjá I.,
II. og meistaraflokki á
rs Fram /ollinum kl. 8,30.
4
Farfuglar, um næstu
helgi verður farin hjól-
ferð í Vatnaskóg. Allar
nánari upplýsingar ó
V. H. í Vonarstræti kl.
10 í kvöld.
Aaskrifstofa iikisins: . «
j 'mtudag: Heklufer'ö.
F studag: Þjársárdalsferö.
iLaagardag: KrisivíkurferÖ.
jLangardag: Hefst 12 daga orlofs
fer'á til Nor'önr- og Austurlands
\ns.
Sunnudag: HekluferÖ.
Ferðaskrifstofa rikisins
Simi 1540.
VOC4
LO.G.T.
Kí. Sóley nr. 242.
Wundur í kvöld kl. 8,30 í Templara
Iiöllimii Kosning ejubættismanna.
) Æ. T.
St. Eit úngin nr. 14.
Fundur í kvöld Id. 8,30. Upplestur:
Kristmur.dur Þorleifsson.
Æ. T.
»♦♦♦♦•»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Vinna
Tek dö mjer aö mála og bika þök.
Hringið í sima 6731.
Tapað
Tapaðist á sunnudag tJTPRJÓNUÐ
TELPUHUFA. Hringið í síma
5643. 'Fundarlaun.
II Fagranes
hleður til Bolungarvíkur og
ísafjarðar. Vörumóttaka fimtu
dag og árdegis á föstudag.
Sími 5220. —-
Sigfús Guðfiftnsson.
EINKAUMBOÐ
Dönsk spegla- og glervöruverksmiðja
meo mikla framtíðarmöguleika ósk-
ar eftir umboðsmanni á Islandi. Til
boð með uppl. sendist Weber &
Sc.ensen Reklamabureau, Aarhus,
T nmarlt. merkt: 2122.
RAFMAGNS-RAKVJELAR
Í "I sölu og afgreiðslu nú þegar. Verð
4 U.S.-dollarar pr. stk. cif. Reykja-
,Vík og með umbúðum.
Firma P. P. & Co.
Postbox 4,
> Gentofte, Danmark.
^baabóh
204. dagur ársins.
Flóð kl. 10.10 og 22.37.
Næturlæknir er á lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykja-
víkur Apóteki, sími 1760.
Næturakstur annast Bifreiða
stöðin Hreyfill, sími 6633.
90 ára er í dag Vigdís Sæ-
mundsdóttir á Elliheimilinu
Grund.
Hjónaband. í gær voru gefin
saman í hjónaband ungfrú
Þuríður Jónasdóttir, versunar-
mær, Skúlagötu 56. og Gísli
Jónsson, skipstjóri, Bergstaða-
stræti 19. Brúðhjónin taka sjer
í dag far með Esju til Þing-
eyrar.
Hjónaband. Nýlega voru gef-
m saman í hjónaband ungfrú
Helga Torfadóttir frá Siglu
firði og Matthías Guðmunds
son, starfsmaður í Utvegsbank
anum.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú
Lísa Hafberg og Gunnar Björns
son (alþm. Kristjánssonar).
Ungu hjónaefnin eru nú stödd
í Svíþjóð.
HURÐIR
amband óskast við þann, sem vill
aupa mikið af hurðum.
°oul Christiansen, Tömmerhandler,
Hilleröd, Danmark.
12 daga orlofsferð til Norð
ur- og Austurlands með bif-
reiðum. — Laugard. 26. júlí:
Reykjavík — Þingvellir —*
Kaldidalur — Reykholt —
Hreðavatn — Reykjaskóli. —
Sunnud. 27. júlí: Reykjaskóli
— Vatnsdalur — Akureyri. —
Mánud. 28. júlí: Akureyri —
Mývatn (Dimmuborgir, Slútt-
nes, Námuskarð). Þriðjud. 29.
júlí: Mý vatn — Aðaldalur •—
Húsavík — Lindarbrekka. ■—
Miðvikud. 30. júlí: Lindar-
brekka — Ásbyrgi — Detti-
foss — Egilsstaðir. Fimtud. 31.
júlí: Egilsstaðir — Hallorms-
staðaskógur — Hallormsstaðir.
Föstud. 1. ágúst: Hallorms-
staðir — Seyðisfjörður (geng-
ið á Bjólfell, þeir esm vilja)
— Egilsstaðir. Laugard. 2.
ágúst: Egilsstaðir — Axarfjörð
ur (gengið á Bjólfell, þeir
sem vilja) — Egilsstaðir. Laug
ard. 2. ágú.st: Egilsstaðir
Axarfjörður — Grettisbæli —
Lindarbrekka. Sunnud. 3. ág.:
Lindarbrekka — Húsavík —
Laxárfossar — Vaglaskógur.
Mánud. 4. ágúst: Vaglaskógur
— Grund — Akureyri •— Siglu
fjörður. Þriðjud. 5. ágúst:
Siglufjörður — Fljótin — Hofs
ós — Hólar í Hjaltadal. Mið-
vikud. 6. ágúst: Hólar í Hjalta
dal — Sauðarkrókur — Hval-
fjörður — Reykjavík.
Ferð til Gullfoss og Geysis.
í sambandi við för norsku gest
ana, efnir Ferðaskrifstofan til
ferðar að Gullfossi og Geysi
fyrir almenning, n. k. mið-
vikudag. Farseðlar sækist í
dag, þriðjudag.
„23. júlí byrja hundadagar
og haldast þangað til 23. ág.
Þeir eru kallaðir eftir hunda-
stjörnunni (Sirius), sem er
fastastjarna og kemur upp
þennan tíma jafnt sólu. Þá er
heitasti tími sumars og kendu
menn það fyrrum þessari
stjörnu. Þá fá- og hundar í heit
ari löndunum oft þá veiki, að
þei& verða óðir og bíta menn,
og deyja menh af því æfinlega
og er dauðdagi þessi hinn kvala
fyllsti“. — (Almanak, Árs-
tíðir og Merkidagar, eftir Guðm.
Þorláksson bls. 68). Almanak
Þjóðvinafjel. 1883.
Skipafrjtíttir. -—• (Eimskip):
Brúarfoss er í Kaupm.h. Lag-
arfoss fór frá Leith 21/7. til
Kaupm.h. Selfoss fór frá Reyð-
arfirði 21/7. til Hull. Fjallfoss
er í Rvík, fer 23/7. vestur og
norðru. Reykjafoss var á leið
til Skagastrandar 22/7. Sal-
mon Knot fór frá Rvík 14/7.
til New York True Knot kom
til Rvíkur 19/7. frá New York.
Becket Hitch fór frá Rvík 20/7.
til New York. Anne fór frá
Rvík 22/7. til Stettin. Lublin
er á Siglufirði. Dísa kom til
Siglufjarðar 21/7. frá Gauta-
borg. Resistance kom til Rvík-
ur 19/7. frá Leith. Lyngaa kom
,til Flussing 19/7. frá Rvík.
Baltraffic fór frá Gautaborg
21/7. til Siglufj. Horsa byrjaði
að lesta í Leith 21/7.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30—9.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Óperulög
20.00 Frjettir.
20.30 Útvarpssagan: „Á flakki
c með framliðnum“ eftir
Thorne Smith, III (Herst.
Pálsson ritstjóri).
21.00 Tónleikar: Lög eftir ís-
lenska höfunda (plötur).
21.15 Erindi: Rányrkja og rækt
un (Runólfur Sveinsson,
sandgræðslustjóri).
22.00 Frjettir.
22.05 Ljett lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Þakka hjartanlega vinsemd á 60 ára afmælí mínu.
Guð blessi ykkur öll.
Atli GuSrnundsson,
Vesturbraut 2, Hafnarfirði.
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦»
DUNLOP
Bílamottur, nýkomnar.
— Velkomnir
Framh. af bls. 7
samlega, og verði oss öllum til
gagns og gleði, og að það lands
liðið beri sigur úr býtrnn, sem
best er.
Verið hjartanlega velkomn-
ir til íslands.
Ben. G. Waage,
forseti 1. S. 1.
Indonesía
uuorub'erótun
FRIÐRIKS BERTELSEN
Hafnarhvoli, simi 2872.
»♦»♦« «>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■♦♦♦•*
Sænskt timbur
Útvegum timbur frá Sviþjóð gegn gjaldeyris- og inn
flutningsleyfum.
Getum afgreitt í heilum skipsförmum á hvaða höfn
sem er á landinu, og einnig með skipum Eimskipaf jelags
Islands í smærri sendingum með hleðslu í Gautaborg. ^
Cjeir CCtepánóóon Cs? CCo.y L.j^.
Varðarhúsinu, Reykjavík. Sími 5898.
- V
Á boðstólum fyrir rakara- og hár-
;reiðslu:tofur,
PERMANENTVJELAR.
íýjasta tíska. Þriðlaus gerð. Mis-
riunandi tegundir.
A/S SKOBI IMPORT
Aabenraa 31, ICöbenhavn K.
Sendið mjer 100 íslensk frímerki
gegn norskum, dönskum eða sænsk-
um. Gammeltoft Nielsen, Rungsted
Kyst, Danmark.
Framhald af bls. 1.
karta skorað á aðrar þjóðir að
skerast í leikinn, til þess að
koma í veg fyrir frekari blóðs
úthellingar. Sharir utanríkis-
ráðherra, sem nú er staddur í
Singapore, er nú um það bil að
leggja af stað til Indlands, en
stjórnarvöldin þar hafa mikl-
ar áhyggjur af aðgerðum holl
endinga í Indonesíu. Frá Ind-
landi mun Sharir væntanlega
fara til Ástralíu, Bretlands og
Bandaríkjanna, til þess að
kynna sjer afstöðu þessara
landa.
>♦♦••»•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦»♦♦4
Kaup-Sala
Kaupi gull hæsta verði.
SIGURÞÓR,
Hafnarstræti 4.
Minningarspjöld barnaspítalasjóðs
Hringsins eru afgreidd í Verslun
Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og
l Bókabúð Austurbæjar, ......
Sími 4258.
Andvíglr sfofnun
Gyðingaríkis
Londan í gærkvöldi.
UT ANRt KISRÁÐHERR A
Lebanon tjáði rannsóknar
nefnd Sameinuðu þjóðanna í
Palestínu í dag, að Arabar
væru algjörlega andvígir frek
ari flutningum Gyðinga til
Palestínu. Krafðist hann þess
fyrir hönd sex Arabaríkja, að
flutningarnir yrðu þegar í stað
stöðvaðir.
Hjer með tilkynnist að móðir min, tengdamóðir og
amma
GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR
Grettisgötu 50, Reykjavík, andaðist 20. júlí. Jarðarför-
in ákveðin síðar.
Fyrir hönd aðstandenda
Sigurdís Kaprasiusdóttir.
Jarðarför mannsins míns
HANNESAR EINARSSONAR
fer fram frá heimili háns Kirkjuveg 4, Keflavík, laugar
daginn 26. þ.m. kl. 2 e.h.
Fyrir hönd aðstandenda
Arnbjörg SigurSardóttir.
Jarð'arför móður minnar
MARGRJETAR ÞÓRÐARDÓTTUR,
sem ljest hinn 19. þ.m. fer fram á morgun og liefst frá
heimili hennar, Vitastig 2, Hafnarfirði, kl. 1,30 e.h.
Fyrir liönd vandamanna
Iialldór Halldórsson.
Jarðarför mannsins rníns
GUÐMUNDAR EINARSSONAR seglasaumara
fer fram föstudaginn 25. þ.m. frá Dómkirkjunni. At-
höfnin hefst með húskveðju að lieimili hins látna, Fram
nesveg 1, kl. 1 e.h.
Fyrir mína hönd, sona minna, sonarsona og tengda-
dætra
Helga GuSmundsdóttir.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
systur okkar
MARGRJETAR JÓNSDÓTTUR.
Jakobína Jónsdóttir, Hendrikka Waage.