Morgunblaðið - 23.07.1947, Page 12

Morgunblaðið - 23.07.1947, Page 12
VEÐURUTLITID: Faxaflói: , Suð-austan, en síðaii norð- austan gola. Skúrar með köfl- um, en bjart á milli. NORSKU gestirnir í boð3 bæjarstjórnar. — Sjá grein á bls. 2. 163. tbl. — Miðvikudagur 23. júlí 1947 Bris sökk í gær VJELSKIPIÐ Bris frá Akur- eyri, er strandaði í fyrrakvöld Við Kolbeinstanga við Vopna- fjörð, sökk í gær á Vopnafjarð- arhöfn. Nokkru eftir að skipið strand aði, urðu skipverjar þess varir, að leki var kominn að skipinu. Um klukkan 3 í fyrrinótt, en þá var flóð, tókst að ná skipinu út með aðstoð vjelbáts. Áhöfnin á vjelbátnum skyldi ekki við Bris, fyrr en skipið var komið upp að brygg ju á Vopnafirði. Á flóði í gærdag, lagðist Bris á hliðina og sökk við bryggjuna. Ekki vaT dýpið meira en svo, að nokkur hluti skipsins stóð upp úr sjónum. Skipstjóri á Bris er Sigurður Rósmundsson en áhöfn ; skipsins er 18 menn. Þeir voru allir á Vopnafirði í gærkvöldi. Norðmenn á Þingvöllum ÚflH fyrir goH veður EINSTÖK veðurblíða hefur verið um allan vesturhluta lands ins síðan á sunnudag. Hitinn hefur verið um og yfir 20 stig hjer í Reykjavík og nágrenni. í gær klukkan sex gerði hjer mikla rigningu, en rjett áöur en hún skall á steig hitinn úr 18 stigum í rúmlega 20 stig. Þoka var í gærdag fyrir öllu Norður- og Austurlandi og náði hún víða langt inn í dali. Veðurstofan telur miklar lík- ur til þess, að veður muni hald- ast hjer því nær óbreytt í dag. Ekki töldu veðurfræðingar mikl ar líkur fyrir því að þokunni mundi Ijetta til muna nyrðra og eystra. Norsku gestirnir á Þingvölliim í gær. Myndin er tekin við Valhöll. Ljósm. Mbl. Fr. Clausen III. flokks mófið I III. FLOKKS mótinu hafa leikar farið þannig að Valur vann KPi með 2:0, en Akurnes ingar unnu Víking með 7:0. Nú er aðeins úrslitaleikur mótsins eftir milli Akurnes- inga og Vals. Iki! ssld sögð við Langanss „Hvífá" og „Hag ■rr mm VEGNA SVARTAÞOKU, sem verið hefur undanfarin dæg ur fyrir Norðurlandi, hefur síldveiði verið lítil. Flotinn er nú því nær allur kominn að Langanesi. I gær var þokan svo svört á þessum slóðum, að ekki mun hafa verið viðlit að fást við veiði, að nokkrum mun. Sjómenn eru þó þeirrar skoðunar, að ljetti þokunni, muni verða mikil veiði hjá flotanum. áVSXÍÍ UMRÆÐUR um verslunar viðskifti eru nú hafnar í Lond on milli fulltrúa bresku stjórn arinnar og stjórnar Suður Afríku. Vilja Bretar auka mat vælakaup 'sín í Suður Afríku sjerstaklega fá meir af nýjum ávöxtum og niðursoðnum vör um. ;— Reuter. IR setti Islandsmet í 4x400 m. boðhlaupi ... ! Reykjavíkurmoistsramófinu lokið MEISTARAMÓT Reykjavíkur í frjálsum íþróttum lauk í gærkveldi með keppni í 4x400 m. boðhlaupi og fimmtarþraut. I boðhlaupinu setti sveit ÍR nýtt Islandsmet, og bætti það gamla um 7 sek. Jóel Sigurðsson vann fimmtarþrautina, og hefir mótið því farið þannig að lR hefir hlotið 11 Reykjavíkur meistarastig, en KR 6. Úrslitin í gær urðu annars stig, 2. Ásmundur Bjarnason, þessi: | KR, 2792 stig, 3. Pjetur Einars 4X400 m. boðhlaup: — Rvík ^ son> ÍR> 2421 stig. meistari: ÍR 3.26,6 mín. (Nýtt j Afrek Jóels voru þessi: 200 ísl. met), 2 .KR 3.37,2 mín. og m. 24,2, lst. 6,04, spjót 57,18, iÁrmann 3.52,2 mín. Sveit ÍR krgl. 34,96 og 1500 m. 4.59,0. var þannig skipuð: Haukur Afrek Ásmundar: 200 m. Cíausen, Reynir Sigurðsson, ( 23,2 lst. 6,33, spjót 44,28, krgl. Óskar Jónsson og Kjartan Jó- 32,43 og 1500 m. 4.56,2. hannsson. | Afrek Pjeturs: 200 m. 24,7, Fimmtarþraut: — Rvíkmeist lst. 5,24, spjót 30,45, krgl. ari: Jóel Sigurðsson, ÍR, 2901 * 20,03 og 13C0 rn. 4.33,6. Raufarhöfn. Um kl. 2 í gær Ijetti þok- unni svo, að siglingafært varð. Inn til Raufar’hafnar komu eftir hádegi í gær 15 skip, sem öll höfðu verið við Langanes. Afli þeirra var frá 450 til 900 mál. Hæsta skip var Vonin frá Vestmannaeyjum með 900 mál. Skipin höfðu fengið þessa sild þar í fyrrakvöld þrátt fyr ir þokuna. Skipin voru með samtals 8000 mál, Til verk- smiðjunnar hafa borist 16. þús. mál. Til Ingólfsfjarðarverksmiðju hefur eitt skip komið, Grótta með 587 mál, er skipið fjekk í einu kasti í fyrrakvöld við Geirólfsgnúp. Fil Djúpavíkur- verksmiðju komu í gær tvö skip. Anglía var annað þeirra með 150 tunnur af síld. Hitt var Leo frá Eyjum með 489 mál í bræðslu. Til Skagastrandarverksmiðj unnar hafa bonst 22 þús. mál með 70 skipum. I gærkvöld var því sem na>st búið að vinna úr allri bræðdusildinni. Þar hafa verið saltaðar 250 tunn- ur. Engin skip liafa komið þangað síðan á sunnudag. Hjalteyri. Frjettaritari Morgunblaðsins á Hjalteyri símaði í gærkvöldi að í gærdag hefðu komið þang að fjögur skip og eru þaujoessi Arinbjörn, 934 mál, Sindri 1511 mál, Rifsnes 1029, Álsey 1209. Hong Kong. ALT ÚTLIT er fyrir því, að verðbólgan í Kína geri kín- verska dollarann með öllu verð- lausan innan skafflms. Þekktur verslunarmaður hjer í Hong Kong hefur tjáð frjettamönnum að hann sjái enga von um að takast megi að afstýra þessu. Því er spáð, að þetta muni hafa mjög alvarlegar afleiðing- ar fyrir bresk og önnur erlend verslunarf jelög í Kína. París. UNNIÐ er nú að byggingu al- þjóða æskulýðsbúða í Pyrenea f jöllum í Suð-austur Frakklandi. Sextíu ungir Bretar, Bandaríkja menn, írlendingar og Frakkar vinna að smíði búðanna, en yfir- umsjón með-Verkinu hefur ung- ur breskur verkfræðingur. ur SÍLDVEIÐISKIPUNUM! tveim, er strönduðu við MeL rakkasljettu aðfaranótt sunnu-< dags, m.s. Flvítá frá Borgarnesi og Hagbarði frá Húsavík, tókst að komast á flot af eigin rarrí leik í gær. Skipin munu bæðí Vera óskemd, en hvert þeirm var siglt er blaðinu ekki kurm ugt um. Ægir var kominn að straiul stað, en mun ekki hafa geta aðhafst neitt vegna þoku. Siálrun hefsS í byrj- un ágúst FRAMLEIÐSLURÁÐ land- búnaðarins, sem nýlega er tek ið til starfa, hefur tilkynnt að sumarslátrun verði leyfileg eft ir 10. ágúst n.k. Þeir sem sækja ætla um leyfi til slátrunar, verða að hafa gert það íyrir 1. ágúst. LTm verð á kjötinu, hefur enn ekkert verið ákveðið, en það mun verða áður en langt um líður. Ungverskur sfjérnmálafiokku? Budapest í gær. TILKYNNT var hjer i Buda pest í dag, að ungverski þjóð- frelsisflokkurinn hefði hætt starfsemi sinni. 1 sambandi við þetta lýsti einn af leiðtogum flokksins því yfir á þinginu, að atburðirnir í Ungverjalandi að undanförnu hefðu sánnað, að stjórnin virt ist ekki þeim vanda vaxin að vernda rjettindi þingful ltrú- anna. < Meðlimir þjóðfrelsisflokks-; ins munu ekki'toka þátt í kosn ingum þeim, sem fara munu fram í Ungverjalandi á næst- unni. V'orske lendsliðið kom í gær 19 knattspyrnumenn með í lörinní NORSKU knattspyrnumennirnir komu hingað í gær- kvöldi, eins og gert hafði verið ráð fyrir. Alls eru með í för- inni 19 leikmenn og fjórir stjórnarmeðlimir „Norges Fot- ballforbund“, þeij Reidar Dahl, forseti N. F. F., Asbjörn Halvorsen, aðalritari sambandsins og Charles Stahl og Laur- itz Stand. Ennfremur er með í förinni Jens Rud frá Dram- men, sem kemur hingað í boði Vals, en hann tók mjög vei á móti fjelaginu í utanför þess.1935. RÆDDÍ VSÐ TÍTO LONDON — Noél-Raker flugmála ráðherra Breta, fór nýlega í 4 daga heimsókn til Belgrað, þar scrn hann átti langt viðtal við Tito Strax eftir komu knattspyrnu mannanna var þeim boðið til kvöldverðar að Hótel Gai'ði, þar spm þeir búa. Guðjón Einarsson, formaður móttökunefndar bauð þá velkomna. Ennfremur Bene- dikt G. Y/aage, forseti íþrótta- sambands íslands sem jafnframt gaf Norðmönnunum merki ÍSÍ, og Sigurjón Jónsson, formaður KRR. Reidar Dahl þakkaði fyrir hönd gestanna. Kvað hann þá mjög ánægða yfir því að vera nú komna til Islands til þees að leika þar fyrsta landsliðsleik sinn í knattspyrnu en hann væri viss um, að þessi væri ekki sá síðasti, og kvaðst vona að ís- lenskir knattspyrnumenn kæmu til Noregs næsta ár. Þá bauð Einar Björnsson Jens Rud sjcrstaklega velkominn fyr- ir hönd Vals,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.