Morgunblaðið - 02.08.1947, Page 5
Laugardagur 2. ágúst 1947.
MORGUJSBLAÐIÐ
Viðureignin við knatt-
spyrnudómarann
Athugasemd frá Anfoni Erlendssyni
FYRIR nokkru síðan birtist
smágrein í Morgunblaðinu með
fyrirsögninni „Leikmaður
ræðst á dómara1'. Tilefni grein
arstúfs þessa er, að á kappleik
í fyrsta flokks móti, milli Fram
og Vals, hafi dómarinn, Guð-
björn Jónsson, orðið að vikja
einum leikmanna Vals út af
vellinum, vegm ósæmilegrar
framkomu í garð dómarans.
Þar sem næsta ónákvæmt er
skýrt frá málavöxtum, þykir
mjer rjett að segja nánar frá
þessum atburði, úr því að hann
á annað borð er gerður að opin
beru máli — og þar sem grein
arhöfunaur eða heimildarmað-
ur segist ekki vilja „rekja þessa
sögu nánar“, eins ‘og hann orð
ar það, sem er nú, eins og allt
dómarinn mjer frá sjer, sneri
jeg mjer þá að honum og laust
hann kinnhest, svo hann hras-
aði við. Má segja, að slíkt hafi
í sjálfu sjer verið vítavert, al-
veg eins og það er vítavert af
dómaranum að þregðast illa við
er leikmaður spyr um ástæður
fyrir því, hversvegna honum ér
vikið úr leik, en slíkt ber þó
dómara vissulega að gera, að
minsta kosti sje þess óskað, en
ekki að bregðast fruntalega við.
Þannig er þá í stuttu máli
gangur þessa máls.
En ástæður að framkomu
dómarans í garð minn og sömu-
leiðis formanns K.R.R., Sigur-
jóns Jónssonar, nem or bróðir
dómarans, eiga sjer dýpri ræt-
ur- I fyrrahaust var það á-
1 MÝJAR KRÖFUR A
HEMDUR FJARHAGSRAÐI
er í pottinn búið. kannske ekki [ kveðið, að úrval knattspyrnu-
óskynsamlegt af hans hálfu.
Tildrögin, í fáum orðum eru
þessi: I tjeðum leik milli Fram
og Vals ljek jeg, sem sakaður
er um ósæmilega framkomu,
framvörð hægra megin með
Val. Er skammt var liðið á
fyrri hálfleik, kom það fyrir,
að v.-bakvörður Vals, Ingi Eyv
inds, gerði „hendi“. Dómarinn
flautaði ekki þegar í stað, eins
og venja er, heldur leið nokkur
stund og nokkrir mótherjanna
búnir að kalla upp að „hendi“
væri hjá Val. Stöðvaði þá dóm
arinn loks leikinn, í því skyni
að dæma Frarn aukaspyrnu á
Val; varð mjer þá að orði:
„Þetta er ekki rjett“. Mátti
dómarinn vel greina, hvað jeg
sagði, enda sneri hann sjer þeg
ar að mjer með mildum þjósti
og spurði hvað ieikmaður hefði
verið að segja. Endurtók jeg-
þá, að jeg hefði sagt: „Þetta
er ekki rjett“. Fauk sýnilega
þegar í Guðbjórn, sem hefir
manna hjeðan úr Reykjavík,
færi til keppni í Englandi. í þá
för fór jeg. Var valið milli mín
og Guðbjörns Jónssonar, þess
sem dæmdi tjeðan leik. Hlaut
jeg 4 atkv. í K.R.R., en Guð-
björn 1: Undi Guðbjörn mjög
illa þesum málalokum ,svo og
bróðir hans, Sigurjón, sem fór
í'för þessa sem sjerstakur full-
trúi K.R.R. og aðstoðarfarar-
stjóri, enda var öll framkoma
hans í garð minn í þessum
knattspyrnuleiðangri með þeim
hætti, að ekki varð um vilst.
Hann hafði jafnan horn í síðu
minni, svo sem hann frekast
gat, en það er þó engan veginn
samboðið fulltrúa K.R.R., sem
er sambandsaðili knattspyrnu-
fjelaganna í Reykjavík.
Eins og fyr segir, undi Guð-
björn því illa, að komast ekki
til Englands, því kærkomnara
var það tækifæri honum að fá
ástæðu — tylliástæðu þó — til
ÞVÍ er mjög haldið fram af
þeim, sem varkárastir eru um
„skipulagningu“ og höft, að
eitt skref í áttina til skipulagn
ingar hljóti ætíð að leiða af sjer
annað og þannig koll af kolli
þar til einstaklingarnir sjeu
horfnir af sjónarsviðinu en eft
ir sje þá risavaxið ríkisvald,
sem standi naumast undir eig-
in þunga.
Þeir menn, sem slíku halda
fram, telja að reynslan hafi
sýnt þetta. Hjer sje ekki um að
ræða nema annaðhvort alt eða
ekkert. Hjer þýði enginn hálf-
leikur af því opinbera.* Annað-
hvort sje að láta einstaklingana,
sem mest sjálfráða eða þá taka
algerlega af þeim ráðin.
Það mun mikill sannleikur
vera falinn í orðum þessara
manna. Oft er það svo að ef
ein eða önnur höft eru lögð á,
kemur í ljós að til þes§ að þau
komi að tilætluðum notum
þurfi viðbótarreglur og þegar
Tíminn hefur sóknina
reynslu í þessum efnum má
búast við að hart verði knúið
á dyr um slíkar kröfur. Það er
þess vegna augljóst að þeir,
sem ráðin hafa í hendi sjer,
verða að eiga sjer mikið mót-
stöðuafl gegn allri þessháttar
ágengni, ef forðast á hlut-
drægni og önnur alvarleg víxl-
spor. Uthlutun hinna ýmsu
,Ieyfa“ verður þess vegna ær-
ið vandaverk.
Ný krafa
Það sem að ofan er sagt um
kröfugerðir stofnana á hendur
hinum nýju skipuleggjendum
sannast þegar litið er yfir dálka
,,Tímans“ frá dögunum kring-
um 20. júlí. Þar sjest að þegar
eru hafnar kröfugerðir á hend-
ur hinu nýju fjárhagsráði og
það áður en það hefir raunveru
þær reglur eru síðan komnar í lega hafið störf sín
framkvæmd kemur í ljós að
enn.vantar nokkuð á og er þá
aðeins um tvent oð velja, að
hætta eða halda áfram á sömu
brautinni.
Við megum vara okkur!
íslendingar hafa aldrei á
friðartímum, fyr en nú, lagt
út í að fá því opinbera aðal-
valdið um framkvæmdir og
fjármagnsráðstafanir á sviði
atvinnulífsins.
Nú þarf að sækja til hins
opinbera um fleiri „leyfi“ en
nokkru sinni fyr.
Þau lög, sem þessi afskifti
hins opinbera byggist á eru
þannig gerð að fylla má út
þann ramma, sem þar er sett-
ur, með nýjum reglugerðum —
mör-gum reglugerðum — sem
gera þá skipulagningu, sem í
þeim felst umfangsmeiri og
þyngri í vöfum en lögin í fljótu
hafði orðið að lúta í lægra haldi
fyrir, er um úrval knattspyrnu-
manna var að ræða hjeðan úr
höfuðstaðnum, til að þreyta
knattspyrnukeppni á erlendum
vettvangi.
Anton Erlendsson.
Rannsókn morðanna
/■
þess að troða illsahir og mis-
vissuiega af öðru meira að státa j nota það vald> sem hann hefir
?n gC ^T,1' ' 'vynllil . ianniþá stund, sem honum er trúað j bragði sýnast gefa tilefni til.
þegar, að hann gæfi rajrr aj að dæma knattspyrnu-1 Þetta er líka mjög algenet í
minmngu og sagði íeg eklu orð , .. , . ,
• » , ,v .... °. ’ ,, , leik, gagnvart þeim, sem hann lagasetningu á ýmsum sviðum.
við þvi. Knottunnn la nu um 6
15—20 metra írá þeim stað,
sem aukaspyrnan skyldi fram
kvæmd. Það kom i blut minn
að sækja knöttinn-. Hljóp jeg
þangað, sem hann lá, cg spurði
honum með fastri spyrnu í
áttina til dómarans. Færið var
eins og áður segir um 15—20
metrar. Dómarinn greip knött
inn báðum höndum yfir höfði
sjer, setti hann knöttinn á sinn
stað, þar sem aukaspyrnan
skyldi fratnkvæmd, vatt sjer
síðan að mjer og tilkynnti
hann að mjer væri hjermeð
vikið úr leiknum.
Er jeg spurði hve lengi, kvað
dómarinn það gilda allan leik-
inn. Vjek jeg þegar af leikvelli.
Horfði síðan á leikinn það sem
eftir var. Er leiknum lauk,
gekk jeg til dómarans og ósk-
aði að fá að tala við hann nán-
ar um burtvísun mína úr leikn-
um. Tók jsg undir hendi hon-
uni og hugðist leiða hann nokk
uð afsíðis, svo hægt væri að
ræða málið í næði, en dómar-
inn tjáði sig ekkert hafa við
mig að tala. Gerði jeg tvær slík
ar tilraunir, í þeirri síðari hratt
Sú aðalkrafa, sem hjer er um
að ræða er sú, að samvinnufje-
lögin fái nú stóraukinn inn-
flutningskvóta miðað við aðra
og er það byggt á vörusölu S.
í. S. árið 1946. Blaðið skýrir
frá því að nokkrir kaupfjefags-
stjórar hafi á fundi, sem þeir
áttu með sjer, talið sanngjarnt
að samvinnufjelgög fengju í
sínar hendur hvorki meira nje
minna en 40% af öllum bygg-
ingavörum, vefnaðarvörum,
skófatnaði, búsáhöldum, verk-
færum, rafmagnsvörum, papp-
írsvörum og hreinlætisvörum,
sem fluttar eru til landsins. —
Samkv. skýrslu forstjóra inn-
flutningsdeildar S. í. S. telst
að samvinnufjelög hafi á árinu
1946 orðið að kaupa 29% af því
sem þau teldu af vefnaðarvör-
um, skófatnaði, búsáhöldum,
rafmagnsvörum og bygginga-
vörum, af heildsölum í stað
þess að flyjta þessar vörur inn
sjálf.
Hjer skal ekki farið náið inn
En eftir því, sem lögin eru þýð [ d hinar nýju kröfur eða grund
ur ný og svo koll af kolli þar
til skipuleggjandinn sjálfur
stendur einn uppi.
Ef til dæmis yrði farið inn
á þá braut, sem áður nefndir
kaupfjelagsstjórar benda á að
veita samvinnufjelögum framt
að helmingi af innflutningi
margra aðalnauðsynjavaranna,
mundi af því leiða að öll versl-
un legðist meira og. meira til
kaupfjelaganna. Þegar búðir
þeirra yrðu fullar af slíkum
nauðsynjavörum myndi al-
menningur einnig í vaxandi
mæli leita þangað eftir öðrum
vörum einnig.
Þá mætti hugsa sjer að sam-
vinnufjelögin kæmu fram með
nýjar kröfugerðir um aukinn
innflutning sjer til handa með
tilvísun til vaxandi vörusölu og
svo koll af kolli, þar til „skipu-
leggjandinn“ ætti um tvennt
að velja, annað hvort að taka
verslunina í eigin hendur, eða
fá hana að verulegu leyti ein-
um aðila í hendur, t. d. sam-
vinnufjelögunum eins og þá
mundi liggja beinast við.
AUflestir munu vera þeirrar
skoðunar að ekki sje æskilegt
að verslunin lendi á fáum hönd
um, hvað þá að megnið af
henni lendi á einni hendi.
Þessi skrif Tímans eru tek-
in hjer sem dæmi um það, sem
búast má við að koma muni
• kröfugerðir á hendur ,fjár-
hagsráði um sjerrjettindi, eða
aukin sjerrjettindi og að þessar
kröfur geti orðið studdar öflug
lega af pólitískum klíkum, eins
og bent var á hjer að framan.
Vafalaust má búast við slíku
úr fleiri áttum, án þess komið
hafi fram enn.
Rangoon í gærkvöldi.
LÖGREGLAN í Rangoon seg-
ir, að rannsóknum til þess að
hafa upp á morðingjum ráðherr
anna sjö, miði mjög vel. Þá 10
daga, sem rannsóknirnar hafa
staðið yfir, hafa fundist 172 vjel
byssur og allmikið af öðrum
skotvopnum og skotíærum hjá
ýmsum mönnum í Rangoon.
Maðui’inn, sem var í forsæti
leppstjórnar Japana í Burma á
stríosárunum, hefur verið hand-
tekinn i Rangoon. .Yaf ’pann teþ-
inn höndum í Tokyo fyrir ári
síðan, en svo látinn laus, þegar
hann kom til Burma.
— Reuter.
ingarmeiri — raska meira
þeirri þjóðfjelagsskipan, sem
verio hefur, því varhugaverð-
ara er slíkt. Af þessu leiðir að
vai'kárni í framkvæmd slíkra
laga er höfuðnauðsyn. Ef ekki
á að láta snjóboltann velta. —
láta login hlaða 1 kringum sig
feikn af reglugerðum, sem
þjóðfjelagsþegnarnir ílækjast
í, þá þarf 'gætni við fram-
kvæmd slíkra laga — gætni,
sem við íslendingar höfum
enn sem komið er, átt sorg-
lega lítið af í stjórnmálum.
Kröfur á kröfur ofan
Það er ekki vafi á að þeim
sem hafa yfirstjórn fjárhags-
mála og atvinnulífs með hönd-
um hljóta að berast þrálátar
kröfur frá ýmsum aðilum, ým-
ist um sjerrjettindi eða aukin
rjettindi, frá því sem áður var,
sjer til handa. SHkar kröfur
stjC)j[pána' ’geta oft orðið studd-
ar. af !,,pólitískum“ kiikum, eða
þá af. opinbei’um aðilum svo
sem bæja- og sveitafjelögum
o. s. frv. Ef dæma má eftir fyrri
Góður árangurí
völl þeirra, en þó skal á það
bent nú, þegar að ckkert liggur
fyrir um það, hvort þessi kaup-
þörf hinna ýmsu kaupfjelaga
hjá heildsölum getj ekki stafað
af því að kaupfjelögin höfðu
hreint og beint ekki beðið um
leyfi og pantað ýmsar af þess-
um vörum, fi’emur en hitt að
þeim hafi verið neitað um leyfi
af Viðskiftaráði. í þessu sam-
bandi væri ekki ófróðlegt að
Tíminn upplýsti að hve miklu
leyti samvinnufjel. hafi ár-
ið 1946 verið neitað um vöru-
innflutning til þess að heildsal-
ar gætu haldið’honum.
Það dylst víst engum, og þá
ekki síst forstjórum samvinnu-
verslananna, að árið 1946 var
algerlega einstætt verslunarár,
sem erfitt er að miða við á
nokkurn hátt og allra síst að
gera kröfur á hendur hinu nýja
fjárhagsráði, sem (bygðar eru
‘á yöruyeltunni það ái’.
En nú skal aftur vikið að þyí,
• sem fyr var sagt, að eitt spor
í áttina til skipulagningar og
hafta leiði -jafnan af sjer önn-
a
SETNNUDAGINN 20. júlí
s.l. fór fram innanfjelagsmót
í- frjáls-íþróttum á Fáskrúðs-
firði. Keppt var eingöngu í
stökkum og köstum og náðist
prýðisárangur. Aðstæður voru
allar löglegar. Ólafur Jónsson
er mjög efnilegur stökkvari og
ætti með rjettri þjálfun og á-
huga við æfingarnar að ná
rrijög langt. Sigurður Haralds-
son, sem er kornungur nýliði,
nýorðinn 18 ára, er mjög efni
legur kringlukastari. Úrslit í
einstökum greinum urðu sem
hjer segir:
Hástökk: Ólafur Jónsson,
l, 70 m.
Kringlukast: Sigurður Haralds
son, 36,06 m.
Þrístökk: Ólafur Jóns 'jn, 13,27
m. Kúluvarp: Ólafur Jónsson,
11.25 m. Langstökk: Ólafur
Jpnsson. 6,42 m.
Dómari var Bóas Emilsson
frá Reyðarfirði Kringlan reynd
ist við vigtun of ljett, eða 1,8
kg-